Alþýðublaðið - 09.07.1949, Side 1
XXX. árgangur. Laugardagurinn 9. júlí 1949. 150. tölublað.
Súðin leggur af
slað í dag vestur
fii Grænlands.
SÚÐIN leggur a£ stað í
dag vestur á Grænlandsmið.
Verða gerðir út frá henni í
sumar 5—6 trillubátar og 5
stórir vélbátar, en sextíu
manns verða í leiðangrinum
alls.
Súðin verður á Græn-
landsmiðum í allt sumar
sem móðurskip og aðalbæki-
stöð sjómanna í þessum leið-
angri. Hafa þeir þjónustu í
Súðinni og geymslu fyrir
aliar nauðsynjar sínar. I
skipinu er einnig nokkur
aðstaða til þess að gera við
minni háttar bilanir, sem
fyrir kunna að koma. Lækn-
islærður maður verður með
í förinni.
Skipstjóri á Súðinni er
Bernharð Pálsson, en Ieið-
angursstjóri er, eins og
skýrt hefur verið frá áður í
blaðinu, Steindór Hjaltalín.
Eru Júgóslavar að
innlima Triesfe?
ÍTALIR hafa nú kvartað
undan því, að Júgóslavar séu
að innlima hernámssvæði sitt
við Trieste í Júgóslavíu. Hafa
borgarar þar fengið júgóslav-
nesk vegabréf og embættis-
menn fá júgóslavneska ein-
kennisbúninga. ítalir hafa í
þessu sambandi fullyr't, að
hvað sem fyrir komi, muni
Trieste fyrr eða síðar samein-
ast Ítalíu.
Skora á bæjarsfjórn-
ina að semja þegar
við bifvélavirkja.
„FUNDUR haldinn í Félagi
ísl. rafvirkja 7. júlí 1949 lýsir
yfir fyllstu samúð sinni og
skilningi á kaupdeilu þeirri, er
bifvéiavirkjar og skipasmiðir
eiga nú í. Jafnframt krefst
S AMNIN G AFUNDUR var
haldinn í gær að tilhlutan
sáttasemjara ríkisins' með
samninganefnd frá Félagi bif-
vélavirkja og atvinnurekndum,
og lögðu fulltrúar atvinnurek-
enda þar fram tillögu til sam-
komulags, sem fulltrúar bif-
vélavirkja treysta sér að vísu
ekki til að mæla með við félag
sitt, en rædd verður þó á fundi
þess í dag kl. 2 eftir hádegi.
Poul Henry Spcmk greiðir atkvœði.
Mynd þessi er frá belgísku kosningunum, og sýnir Spaak, þáverandi forsætisráðherra, sem
er foringi jafnaðarmanna, greiða atkvæði.
Júgóslavar segjasf
ekki haía hjálpað
grísku stjórninni.
JÚGÓSLAVAR hafa opin-
berlega neitað því, sem gríska
stjórnin hafði skýrt frá að
júgóslavneskir hermenn hefðu
aðstoðað gríska stjórnarher-
menn gegn uppreisnarmönn-
um. Kalla Júgóslavar þessa
fregn hið mesta níð um sig, og
segjast aðeins hafa Veitt særð-
um uppreisnarmönnum lækn-
ishjálp við landamærin.
fundurinn þess, að bæjarstjórn
Reykjavíkur semji tafarlaust
við Félag bifvélavirkja og firri
með því bæjarbúa því stórkost-
lega fjárhagstjóni, sem hlýzt af
áframhaldandi stöðvun stræt-
isvagnanna.“
Þessi tillaga var samþykkt
samhljóða á fundi í Félagi ís-
I lenzkra rafvirkja í fyrradag.
Það er með öllu óvíst, hvort
þessar samningatilraunir leiða
til endanlegs samkomulags nú
þegar, en þeim verður haldið
áfram í dag, ef fyrrgreind til-
vélavirkja treystu sér að vísu
vélavirkja, sem alveg er óvíst.
Er því ekki að vita nema hin
langa og hvimleiða stöðvun
strætisvagnanna í Reykjavík
taki enda nú um helgina.
Búizt við að iausn finnist bráölegaa
-----------------------♦---------
FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Breta, Kanadamanna og
Bandaríkjaníanna sitja nú á fundi í London, og ræða þeir
dollaraskort sterlingslandanna. Munu þeir reyna að finna
lausn á þessum vanda, en útflutningur Bretlands og annarra
sterlingslanda vestur um liaf hefur minnkað í seinni tíð, og
hafa af því skapazt hin mestu vandræði. Talið er líklegt, að
ráðlierrunum takist að finna viðunanlega lausn á málinu.
Ástæðan til þess, að útflutn-*'
ingurinn til dollaralandanna
hefur minnkað, er talin sú, að
framboð á flestum vörum er
nú orðið álíka mikið og eftir-
spurnin vestan hafs. Auk þess
hefur orðrómurinn um gengis-
lækkun í Englandi orðið til
þess, að verzlunarmenn hafa
beðið með pantanir sínar til
Breta í von um að úr gengis-
lækkuninni verði.
Undanfarna daga hefur á-
standið í viðskiptamálum
Bandaríkjanna og Bretlands
þó batnað nokkuð. Snyder,
fjármálaráðherra Breta, til-
kynnti í London, að Bandarík-
in myndu innan skamms hefja
hráefnakaup í brezka heims-
veldinu á ný, og hafði það
mjög góð áhrif í kauphöllinni í
London. Cripps, fjármálaráð-
herra Breta, hefur barizt harð-
lega gegn gengislækkun og lýst
því yfir, að sú leið verði ekki
farin.
Uiför Hjalla Jóns-
sonar fér fram irá
Fríkirkjunnl í gær.
ÚTFÖR' Hjalta Jónssonar
konsúls, sem lézt aðfaranótt
5. þessa mánaðar, fór fram frá
fríkirkjunni í Reykjavík í gær
að viðstöddu fjölmenni. Jarð-
sett var í gamla kirkjugarðin-
um.
Síra Bjarni Jónsson vígslu-
biskup flutti húskveðju og
ræðu í kirkju, en oddfellowar,
samstarfsmenn Hjalta og ætt-
ingjar báru kistuna. Guðmund-
ur Jónsson einsöngvari söng
við jarðarförina.
Meðal kransa, er bárust, var
einn frá Knúti ríkiserfingja
Dana og Karoline Mathilde
prinsessu konu hans.
Kommúnisfar reyna
a& hindra endur-
reisn Englands
með verkföllum.
BREZKA STJÓRNIN
tilkynnti í gærikveldi, að
lýst verði yfir h'ernaoará-
standi í London, ef verk-
fal'l hafnarverkamai'jna
leysist ekki fyrir næst-
kornandi mánudag. Verði
þetta gert, fær stjór-nin
næstum ótakmarkað vald
til 'þes's að gera hvers kon-
ar ráðst'afanir, sem reyn-
ast nauðsynfegar til þess
að tryggj a m'atvælaflutn-
in'ga o'g halda friði í borg-
inni.
Innanríkisráðherra Breta,
Ede, sagði í neðri málstofunni í
gær, að verkfall þetta væri
gert að undirlagi kommúnista,
sem vildu með því spilla fyrir
endurreisn Bretlands og koma
á sundrung í landinu. Verka-
mennirnir fara ekki fram á
kauphækkun eða neins konar
kjarabætur. Þeir gerðu verk-
fallið aðeins til að mótmæla
því, að tvö kanadisk skip væru
afgreidd, en annað sjómanna-
félagið í Kanada er undir
stjórn kommúnista. Ede sagði,
að sjómannadeilan væri al-
kanadiskt mál og væri alger ó-
þarfi að láta hana verða að
deiluefni í Englandi.
Yfir 100 skip bíða nú af-
greiðslu í Rondon, en 10 000 af
25 000 hafnarverkamönnum
eru í verkfalli. Hermenn og
sjóliðar hafa verið settir til að
skipa upp matvælum, sem ann-
ars liggja undir skemmdum.
Atkvæðagreiðsla fór í gær
fram um það, hvort verka-
mennirnir skyldu hverfa aftur
til vinnu sinnar. Mjög fáir tóku
þátt í henni, en tveir þriðju
þeirra, sem greiddu atkvæði,
vildu hefja vinnu á ný.
Eldgos á Kanari-
eyjum.
PELATOFJALL á eyj-
unni La Palma í Kanari-
eyjaltlasanum úti fyrir
> vesturströnd Afríku byrjaði
að gjósa fyrir nokkrum dög-
um. Er þetta mikið gos og
rennur hraunflóð niður
fjallshlíðarnar. Tvö þorp
eru sögð vera í hættu frá
hraunflóðinu.