Alþýðublaðið - 09.07.1949, Side 5

Alþýðublaðið - 09.07.1949, Side 5
Laugaidagurinn 9. júlí 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ ÚtgáfuráS: Stjórn S.-U.J. • ýr ölíum áttam. KLÁMMYNDUM þeim, sem nú ganga kaupum og sölum hér í bænum, hefur nú verið funcl- 'ið verðugt faðerni. Feður þeirra er að finna á stjórnár- fundum „Æskulýðsfylkingar- innar“. En síðan er reynt .að foendla þær Keflavíkurflug- völlinn. Sæmra hefði nú ungum . ;qg Ritstjóri: Ingólfur Kristjánsson. : ALLT FRA ONDVERÐU hefur mönnum fundizt að bæta þyrfti ríkjandi stjórn- skipulag þjóðanna. Baráttan hefur verið háð allt frá dögurn postulanna til Karls Marx og vorra daga. Um leiðina til úr- foóta hefur mönnum aftur -á hraustum mönnum verið að. nióti greint á um. Aðrir vilja st.unda aðrár íþróttir en þessar,1 leggja áherzluna á fjárhaginn t. d. glímu. Annars er ekki að'en hinir á hugarfarsbreytingu undra þótt ýmislegt sé klæmið einstaklinganna. TT~* við aumingja kommana, þegaí- yngstu niðjar flokksins. taká jafn stórmerk utanríkismál til ^ Hið síðar- nefnda virðist á seinni áratug- um hafa náð mestri hylli leið- toga hinna ýmsu þjóðfélaga. umræðu og „klámmyndir“ og, Foringjar ryðja sér.til rúms setja á jafn virðulegan stáð.dg' með niiklar og fagrar hugsjón- myndasafn Þjóðviljans, +n Lýðræði er eitt fjandsamleg- asta orð í augum kommúnista og er ekki að undra. í hverju lýðræðislandinu á fætur öðru tapa þeir gífurlega fylgi sínu. í Þingkosningunum í Kanda voru þeir kurkaðir út, fengu engann mann kjörinn. í Belgíu misstu þeir nálega helming eða 11 þingmenn; höfðu áður 23. Þetta eru aðeins tvö nýjustu dæmin. Þau koma fleiri. Er svo að undra þótt þeir fyrirlíti það, sem kallað er lýðræði? Þúsundir ungra jafnaðarmanna fara þangaö frá Svíþjóð, Noregi Danmörku KAUPMANNAHÖFN í júní FRÁ ÞVÍ fyrir styrjöldina hafa ungir jafnaðarmenn á Norðurlöndum ekki haft eins náin kynni af bræðrasamtök- unum í Finnlandi og verið hafði fyrir styrjöldina; en nú í sumar hafa gagnkvæm sam- skipti og heimsóknir verið teknar upp milli samtakanna í þessum löndum að nýju. Á næstunni, eða 13.—20. júlí halda ungir jafnaðarmenn í Finnlandi stórt æskulýðsmót í Ábo og hefur verið boðið þangað þúsundum ungra jafn- aðarmanna frá Norðurlöndum og víðar að. T. d. munu sækja mótið 1200—1500 ungir sænsk- ir jafnaðarmenn, 500 norskir og 350 danskir. Eftir stríðið hafa samtök jafnaðarmanna á Finnlandi eflzt mjög, og telur unghreyf- ingin ein nú rúmlega 50 þús- und meðlimi innan sinna vé- banda; og í síðustu þingkosn- ingum hlaut finnski Alþýðu- flokkurinn um 500 þúsund at- kvæði, eða fleiri en nokkur einn flokkur annar í landinu, og hefur hann nú 54 þingmenn af 200. Samkvæmt frásögn Uuna Nokelainen, fulltrúa ungra jafnaðarmanna á Finnlandi, er sat landsmót ungra jafnaðar- manna í Noregi í maí, var nú- verandi samband ungra jafnað- armanna þár í landi „Sociali- demokrattio Työjáisnuori- svara, að milli hinna þriggja flokkanna er svo mikill skoð- anamunur, að ógerlegt hefur reynzt að fá breytingar þar á. Menn tala um tvær höfuð- andstæður í stjórnarfyrir- komulagi nútímans: kapitalis- ma og sósíalisma, en í önnum dægurbaráttunnar hættir mönnum við að sjá ekki sögu fortíðarinnar í sínu rétta ljósi. „Einstaklingarnir frjáls- ir“, segja forustumenn hinna kapitalistisku hugsjóna. Fram- kvæmdin vill aftur á móti oft- ast verða „einstakra manna frelsi“. Auðurinn og afrakstur atvinnutækja hleðst á fárra manna hendur og gengur að erfðum án þess að nokkur fái þar um þokað, Afleiðingin er, sömu menn fara áfram með auðinn og sömu menn eru á- fram fátækir. Barátta auð- mannanna smádeyr ' út eftir því, sem auðurinn vex; og von- leysi. öreigans heldur áfram, barátta hans verður smátt og smátt að fjörbrotum undir stj órn „einstaklingsfrelsisins“ svonefnda. Það eru til sögur heilla þjóða, sem sanna þessa þróun málanna í höndum ein- staklingsins. Saga íslenzku þjóðarinnar til síðustu alda- móta er að rnörgu leyti tákn- ræn í þessu sambandi, þó ekki verði farið að rekja hann hér. Um og eftir aldamótin fer í vöxt á íslandi mótspyrnan gegn yfirstéttunum og hinu misbeitta valdi þeirra. Stofn- un félagssamtaka hinna þraut- píndu alþýðustétta, hófst og innan fárra ára náðu, samtök , . . . alþýðunnar fyrsta áfanganum; solntto ems og það nefmst, , ; A . , . * t, s /. * stofnun Alþyðusambandsms og stofnað 1921. Fyrsti visinnn að ^ 0 samtökum ungra jafnaðar- ir, sem heilla einstaklinginn til fylgis. Meinið á flestum fram- komnum mark-miðum er svo aftur á móti oftast það sama, það er miðað við sérstakar að- stæður viðkomandi þjóðfélags. Hini'r fyrrnefndu foringjar valda svo venjulega stuðnings- mönnum sínum vonrigðum. Ríkjandi skipulag á íslandi t. d., er nefnd auðvaldsskipu- lag, jafnvel þó að 8 stjórnmála- flokkar í landinu af fjórum hafi lýst yfir andstöðu sinni við það. Hvers vegna er þó auðvaldsskipulag? Því er til að mót í Áabo Þegar dóttir Hedlofls var fermd manna í Finnlan(ii er frá 1906, en þau samtök lögðust niður éða leystust upp á árunum 1919—Í921, um það leyti er kommúnisminn hélt innreið sína í landið. Sjálfur Alþýðu- flokkurinn finnski var stofn- aður 1899 og á hann því 50 ára afmæli á þessu ári. Framh. á 7. síðu. Alþýðuflokksins árið 1916. Sósialisminn (stefna alþýð- unnar) og hinn upphaflegi grundvöllur hans hefur nú klofnað í tvær fylkingar. Ann- ars vegar, þá, sem telja að leið- in, sem farin er til framkvæmd- anna, sé aukaatriði — komm- únismi. Á hinn veginn er aft- ur á móti þeir, sem setja á- kveðin skilyrði fyrir baráttu- Framh. á 7. síðu. Annemarie, dóttir Hans Hedtofts, forsætisráðherra dönsky jafnaðarmannastjórnarinnar, var fermd í vor borgaralegri fermingu, sem farin er að tíðkast í Dánmörku. Hér sjást þau, feðginin á myndinni við þetta tækifæri. Eggert G. Þorstelossoo: ÞAÐ KANN AÐ VIRÐAST svo, að það sé utan verkhrings yngri kynslóðarinnar að skipta sér af hinum ýmsu vandamál- um samtíðarinnar, og taka þátt í umræðum um þau. En nú er það einu sinni þannig, að þessi mál skipta eigi síður yngra fólkið en þá eldri, þegar árin líða, og á þeim forsendum skrifa ég eft- irfarandi línur: Það mál, sem efst er á baugi manna á meðal þessa dagana, er niðurjöfnun útsvara og rík- isskatta. Menn deila um, hve réttlát þessi niðurjöfnun sé. En oflangt mál yrði að rekja deilur þær hér. Það er fyrir- komulag innheimtunnar, sem hér verður drepið á frá leik- mannssjónarmiði. Það mun vera einsdæmi hjá okkur íslendingum að gefa út hina svonefndu skattskrá og leggja alla skatta á tekjur ein- handíða- og lisfmunasýningu S.Í.BvS* í Listamannaskálanum, í kvöld klukkan 21,15 verða þessi skemmíiaíriði: 1- Útvarpsíríóið leikur. 2. Frú Ólöf Nordal: Upplestur. Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýninguna. Opin dagiega frá kl. 1—23. staklinganna á að árinu liðnu. Þetta fyrirkomulag ætti að til- heyra liðna tímanum og því, sem úrelt er orðið. Við geturn hugsað okkur mann( og þeir eru margir), sem unnið hefur allt árið, og tekjur hans eru með bezta móti. Árið líður og íbyrjun næsta. árs steðja ýmsir erfiðleikar að. Veikindi eða atvinnuleysi (og e. t. v. vaxandi ómegð) eða eitthvað hliðstætt. Tíminn Iíð- ur og á miðju ári kemur út skattskráin með sköttum hins fyrra tekjugóða árs. Afgangur sá (ef nokkur er), sem þessi maður hafði aflað sér, er geng- inn til þurrðar, vegna óum- flýjanlegra aðstæðna. En hann verður að borga sína skatta refjalaust, eða fá að öðrura kosti lögtak, og húsmunir, sem kostað hafa margra ára strit að eignast ,eru fluttir burt, vegna þess að fyrirvinma heimilisins varð veik t. d. Þessi saga endurtekur sig’ tugum sinnum á hverju ári. Hvernig á að leiðrétta þetla úrelta skipulag skattamál- anna? Það á að taka skattana af hverri Jaunagreiðslu. Þann- ig að síðasta Iaunagreiðsla árs- ins sé jafnframt síðasta skatt- greiðslan. Við þetta fyrirkomulag ynn- ist þrennt: 1. Stórum betri heimtur skattagreiðslanna. 2. Öryggi skattgreiðanda með sitt eigið fé. (Hann á þó a. m.k. það fé, sem hann fær afgreitt). 3. Mun færri starfsmenn við innheimtu útsvars og skatta. En gegn þ'essu eru tvena rök. 1 Þessu fyrirkomulagi er vart hægt að koma við varð- andi eignaskatt einstaklinga. 2. Jafnframt yrði erfitt a<5 koma þessu við varðandi hin ýmsu fyrirtæki, sem ekki loka Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.