Alþýðublaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 6
GÖNGIN eru myrk o« draugaleg, og það liggur við sjálft, að þeim félögum sé ekki um þetta ferðalag gefið. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 3. sept. 1349 Leifur Leirs: SUSSU, SUSSU — BÍA Sofðu, sofðu, góði; sefur fugli í mó. Ári minn og Kári minn og korri-ró. Sofðu, sofðu, góði; söngrödd enga ég hef. Hlusta þeir og hlusta þeir og hlusta þeir í Stef. Sofðu, sofðu, góði; nú sýna með kurt og pí innlendir dýnutrúðar í Tivolí. Sofðu, sofðu, góði; sov og dröm din far, í náttfataboðsundi hann „nordisk mester11 var Sofðu, soíðu, góði; senn er næturstund. Ekki gefur Hæringi enn inn í sund. Sofðu, sofðu, góði; sofðu í ljúfri ró. Ári minn og Kári minn og korri-ró. Leifur Leirs (Poet du Point). línis, en setla aðeins að nefna fáein dæmi: Setjum sem svo, að ellefu til tólf ára drengur laumist inn á Cramboðsfund, eða hlusti á fram boðsumræður í útvarpi. Við lika dálítið þreytt — og mig skulum einnig gera ráð fyrir, }angar sannarlega í tel'‘ að þessi dréngur sé uppalinn á’ sæmilegu heimili og við sæmi- legan umtalshátt. Hvaða' orð mundu það þá vera, sem eink- um vektu athygli hans? Auð- vitað þau, sem hann hefði ekki áður heyrt. Þáu myndu vekja undrun hans, vegna þess, að þau eru honum fram- andi. Og hvaða orð eru það, sem slíkir rhenn nota, þau, sem sennilegt er, að séu dreng af prúðu beimíli framandi. Við skulum sjá! Lygi, fals, landráð, SíÐAKI HLUTI I. KAFLI I. En hvað það hafði verið j notalegt 'að setjast að heima aftur. | Kitty hafði verið þrjár vik- ur í Marsh Ilall, og í dag var Barbara að koma með Lenman Temple. Hún stóð úti við gluggann á stóra svefnherberginu sínu og horfði út. Nei — ekkert virtist Dr: Álfur Orffhengils: PÓLITÍSKT MÁL. Nú, þegar kosningabaráttan er að hefjast, væri ekki úr vegi að athuga lítið eitt nánar þær breytingar á daglegu orðfæri manna, sem sú barátta er líkleg til að hafa í för rneð sér, því mið ur hefur hið opinbera ekki enn séð sóma sinn í að veita ein- hverjum málærðum manni rif- legum fjárstyrk til vísindalegra rannsókna á því sviði, sem þó gæti haft geysimikla praktiska þýðingu, ekki aðeins fyrir þann, sem fengi styrkinn, heldur og fyrir gervalla þjóðina og tungu hennar í framtíð. Hefur hin pólitíska barátta, kosningabaráttan svo mikil á- hrif á tungutak almennings, munu sumir ef til vill spyrja. Ég leiði hjá mér að svará því bein- svik, varmenni, rógur, rúgsUJja,! t^a verulegum breytihgum lygari, mannorðsþmfur, |als,; hér £ Yorkshire! Þarna voru falsari, loddari, svivirðmgar • . •' hólar hæðir £ fjarska og út teljið þið liklegt, að þessi orð. £ð þeim lágu móarnir> sem néu notuð dags daglega a pruou yom ag fá á g. haustlitinn og heimili? Og svo fcemur onnur myndu bráðlega skína eins og spurning: Hafið þið ekki heyrt; rL Þarna yoru hvítu poiitíska ræð.umenn taka sér . hænsnin að v^pa um á enginU.|: þau í munn? ' Ekki gátu það verið sömu Nú skulum við gera ráð fyr:' hænsnin og hún mundi eftir, ir, að f jölskylda drengsins se en lft VQru þau, Qg þama voru ekki með öllu opolúisk. Og við tyær stórar> stæðilegar og skulum gera ráð fyrir, að hun! stirðlegar kýr sem kroppuðu fcelji sig eiga skoðanasamleið ■ grasið meS beztus lyst. með einhverjum vissum flokki. j Nær húsinu var garðurinn> Þegar svo fulltrm þess flokks hlaðinn úr stórum steinum, og tekur til máls, heyrir drengur- við hann voru rósarunnar inn það 6 tali íoreldra sinna, a3 * Qg ávaxíatré. Faðir hennar var hann sé ágætismaour og svo vanur að segja við hana í æsku: frv. Það verður auðvitað til þess að drengurinn telur sér á „Þessi gamli veggur er hlað- , inn til þess að hann glej'pi eftir sóma að maela þau orð, | hvern þann sólargeisla, sem. sem hann beyrði umi æddangug sendir okkur Qg raunar dánumann endurtaka æ ofan j er han nrnjög örláíur við gamia æ. Og enda þótt hér væri i rauninni um ... ivegginn, enda eru apríkósu- danumann a S trén min þau fallegustu f North ræða, er ég ekki fra þvi jyajng eitthvað af fyrrnefnd um orðum kunni að slæðast inn í ræðu hans. Þessi áhrif ber brýna nauð- syn til að rannsaka frá málþró- unarlegu sjónarmiði. Þótt ekki væri gert annað en athuga hvort orðfæri barna tekur breyt ingum þá mánuði, sem kosninga baráttan stendu.r yíir, og hvaða orð það eru, og hvers eðlis, sem við orðaforða þess hafa bæzt. Ég er ekki frá því, að slíkt gæti orðið efni í doktorsrilgerö, ef vel væri á haldið. Virðingarfyllst. Dr. Álfur Orðhengils. isvrmTtmvmvTiTmT ÚlbreiSlð á!|r?ðyblaðí3! Hugh Bland var ekki veru- lega trúaður — hann var mjög frjálslyndur og vildi lifa skemmtilegu lífi, en hann hafði sagt við dóttur yína alveg ný- lega: „Ég hefði aldrei komizt neitt áfram, elskan mín, ef ég hefði ekki haft trausta og djúpa — já — og persónuléga_ ást á guði almáttugum Ég he’í alltaf beðið hann um allt, seni ég hef óskað að öðlast. Hann hefur nær því alltaf bænhevrt mig. Þess vegna finnst mér það ekki nema tilhlýðileg hæ- verska af mér að þakka fyrir. mig einu. sinni í viku eða svo.“ Ef til vill var þa ðframkomu hans að þakka, að henni hafði aldrei þótt leiðinlegt eða ó- nauðsynlegt að fara í kirkju. Hún var orðin vön að þakka „Ég er viðkvæmur kjáni,“,að sunnudagsmorgnarnir voru sagði hún. „Ef til vill er ég henni ekki eins leiðinlegir og ýmsu öðru fólki. Henni varð litið í áttina til gafðsins. Þarna var Harris gamli að staulast með græn- metiskörfu, sem átti að fara inn í eldhús. Þarna var gul- bröndótti kötturimi, Hvers vegna eru kettirnir okkar álltaf gulbröndóttir?“ sp.urði hún matseljuna — ekki "núverandi matselju, heldur liliía stpru og stæðilegu konu, sem Iiai'ði giízt Harrison. ' Þung stuna hófst frá ferlegu brjósti hennar. ” „Ungfrú Kitty, það er þessi gulbröndótti köttur hans Til- lets í Low Farm.“ ' „Já, en það er ekki okkar köítur,“ hafði Kitty sagt. „Það veit ég vel,“ svaraði matseljan, „en hann er nú samt sem áður „þorparinn í spilinu" eins og sagt er.“ Samt sem áður hlaut „þorp- arinn í spilinu“ að vera horfinn til feéra sinna fyrrir löngu, en kettirnir í Marsh Ilall héldu áfram að vera gulbröndóttir. ,-Æún heyrði matseljuna brýna raustina, en henni lá að eðlis- fári hærra rómur en venjulegt var hjá fólki í Yorkshire. Hún var að heimta dálítið meira a£ stöhgulberjum hjá Harris. En hvað matseljan hennar og Martha höfðu komið sér vel íyrir hérna. Sannast að segja voru þær ekki verulega lítil- látar við Norður-England og í- búa þess. Martha fór aldrei svo niður í þorpið, að hún segði ékki, þegar heim kom: ,,Ég skildi ekki helminginn af því, ' sem þau sögðu!“ Matseljan horfði með fyrir- litningu á grænmetið, og Kitty heyrði hana segja við Harris, að baunirnar væru ekkert „hjá því sem í Croxton". Harris kinkaði kolli og muldraði: „Það getur verið og géttsr verið ekki. Húsbónda mínúm.og húsfreyju þyk'ja þær i.j nógu góðar — og þær eru víst nógu góðar í þig, þó að þú sért frá Croxton!“ Jane, roskin stofusíúlka, lýsti skoðun sinni á matselj- unni og Mörthu: „Þær eru allt öðru vísi en ég hélt. Útlendingar eru ekki vanir að koma sér eins vel og þær. Og þær eru svo þrifnar, að maður skyldi halda, að þær fyrir sig. Jafnvel þegar hún j váeru ekki fæddar lengra í burt var barn hafði þetta valdið því, ieh í Leeds. Ekki svo að skilja, að ég haldi, að allt sé í sóman- um í Leeds.“ Kitty sneri frá glugganum og tók upp mynd af Oliver, sem stóð á snyrtiborðinu. Hann hafði látið taka hana áður en hann fór til Devon, með þeim ummælum, að vel færi á því, að hver eiginkona ætti rnynd af manni sínum í einkennis- búningi. Ilún horfði vandlega á magurt, gáfulegt andlitið og falleg augun. Hann brosti svo- lítið á myndinni og munnvikin sveigðust upp á við. Kitty and- varpaði. Hann hafði ekki bros- að, þegar hann fór frá Croxton. Hann hafði haldið þétt í hönd Iienni og hvíslað: „Kitty, elsku Kitty! Reyndu að fyrirgefa mér! Ég skal lofa þér því, að ég skal gleyma þessu. Fyrirgefðu mér!“ Hann skrifaði henni mjög oft. Bréfin hans voru eins og þau höíðu alitaf verið, blíðleg, skemmtileg og ákaflega ástúð- leg. Stundum fannst henni, þegar hún las þau, að öll þessi skelfing væri liðin hjá; — samt eymdi eitthvað eftir af því. Það var eins og hrjúf, loð- in loppa hefði hrifsað burt þá töfra, sem höfðu verið yfir sam- búð þeirra. Hún vissi, að hún elskaði Oliver eins heitt og innilega og hún hafði alltaf gert, ■— víssi, að hana langaði til að sjá hann, vera með honum, finna hann halda henni í örmum sér — en, samt sem áður, þegar hann skrifaði henni, að verið gæti, að hann færi bráðlega á víg- stöðvarnar en áður myndi hann fá tíu daga orlof — þá fannst henni hjartað stöðvast. Hún gat ekki þolað, að þessi liræðilegu atvik endurtækju sig. Minningin um strangan og kaldranalegan svip Olivers, rödd hans, þegar hann spurði hana og ásakaði, fyllti hana skelfingu. Samt sem áður þráði hún að sjá hann. Hún lagði frá sér myndina og sagði blíðlega: „Elsku Oliver minn. Þetta lagast allt saman — það verð- ur að gera það.“ Niðri virtist allt húsið vera fullt af blómum. Móðir hennar hafði farið snemma á fætur og var full eftirvæntingar vegna komu Barböru. „Pabbi þinn íekur á móti þeim á stöðinni,“ sagði hún. „Hann ekur þeim hingað. Þau ættu að koma á Northallerton- i MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINSs ÖRN ELDING

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.