Alþýðublaðið - 11.11.1949, Page 3

Alþýðublaðið - 11.11.1949, Page 3
Föstudagur 11. nóvember 1949. ÁLÞÝBUBLAÐÍÐ 3 IFRAMORGN! TIL KVOLDSI f DAG er föstudagurinn 11. nóvember. Fæddur Matthías Jachumsson skáld árið 1835 og Wíllard Fiske prófessor árið 1834. Vopnahlé samið eftir fyrri heimsstyrjöldina 1918. Sólarupprás «r kl. 8,42. Sól- arlag verður kl. 15,40. Árdegis- Sháflæður er kl. 8,40. Síðdegishá flæður er kl. 21,05. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12,12. Næturvarzla: Reykjavíkurap ptek, sími 1760. Næturakstdr: Bifreiðastöð Reykjavíkur, sími 1720. í Flugferðir FLUGFÉLAGS ÍSLANDS: Gull faxi fer til Prestvíkur og I London kl. 9,30, kemur aftur ' á morgun. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. S, frá Borgarnesi kl. 19, frá j Akranssi kl. 21. Arnarfell er í Ddynia. Hvassa fell er í Kotka. M.s. Katla er I Trapani á Sik- fley. ' Foldin kom til Reykjavíkur I gær. Lingestroom er í Amster- Bam. Hekla var á Akureyri í gær- Sfvöldi. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík og fer á morgun austur um land lil Fáskrúðsfjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið: Þyr- íil var í Hvalfirði í gærkvöldi. Helgi fer frá Reykjavík til Vest- Bnannaeyja í kvöld. Brúarfoss fór frá Reykjavík 7: þ. m. til Kaupmannahafnar Og Gautaborgar. Dettifoss fór ttá Vestmannaeyjum í gær til 3L.eith, Antwerpen og Rotter- Bam. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Reykjavík. Lag- Coss var væntanlegur frá Hull £ morgun. Selfoss fermir í Kas- k-o og Kotka í Finnlandi í dag og á morgun. Tröllafoss fór í fyrradag til New York. Vatna- JökuII er á Norðurlandi. Söfn og sýningar Reykjavíkursýningin opin kl. 14—23. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Austurhæjarbíó (sími 1384): „Sara'toga“ (amerísk). Ingrid ÚTVARPIÐ 20.30 Útvarpssagan: ,.Jón Ara son“ eftir Gunnar Gunn- arsson; II. lestur (höfund ur les). 21.00 Flautukvertett útvarpsins: Flautukvartett í A-dúr eftir Mozart. 21.15 Frá útlöndum (ívar Guð- mundsson ritstjóri). •21.30 íslenzk tónlist; — tví- söngslög: a) Bjarni Þorsteinsson: ,,Sólsetursljóð“ (Stefán íslandi og Guðmundur Jónsson syngja). b) Jón Laxdal: „Gunnar og Njáll“ og „Gunnar og Kolskeggur'1 (Þorsteinn Hannesson og Guðmund ur Jónsson syngja). gl.45 Tónlistarþáttur: Um Buxtehude. (Páll. ísólfs- son). 22.10 Vinsæl lög (plötur). Bergman, Qary Copper. Sýnd kl. 9. „Vondur draumur11 (ame- rísk). Sýnd kl. 5 og 7. Gamla Bíó (sími 1475): — ,,Fantasia“ (amerísk). Sýnd kl. 9. „Suðrænir söngvar“ (ame- rísk). Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarbíó (sími 6444): — „Ný gift“ (sænsk). Sture Lag- erwall, Vibeke Falk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1644); — „Sagan af Amber“. Sýnd kl. 9. „Tarzan og græna gyðjan". Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó: (sími 81936): — „Gef mér eftir konuna þína“ (frönsk). Micheline Presle, Fer- nand Gravey, Pierre Renoir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Gullna borgin“ (þýzk). Krist- ina Söderbaum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): •— „Leynilögreglumaðurnn Dick Tracy“ (amerísk). Morgan Con- way, Anne Jeffreys og Mike Mazurói. Sýnd kl. 7 og 9. — ..Frakkir félagar“ (amerísk). Sýnd.kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Auga fyrir auga“ (ame- rísk). Randolph Scott, Barabara Britton, Dorothy Hárt. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó (sími 9249): „í ræningjahöndum" (amerísk). Roddy McDowall, Dan O’Herli- Iiy, Ronald Winetrs. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Góðtemplarahúsið: SKT — gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9 síðd. Iðnó: Kvöldskemmtun fyrir starfsfólk A-listans kl. 8,30 s.d. Röffull: Skemmtifundur Far- fugla kl. 8;30 síðd. Alþýffuhúsið í Hafnarfirði: Spilakvöld Alþýðuflokksins Hafnarfirði kl. 8,30 sfðd. CJr öllum áttum Kvöldvaka leikaranna verður endurtekin annað kvöld í Sjálf stæðishúsinu og hefst með borð haldi kl. 7. Skemmtiatriðin eru 8 alls og koma þar fram margir beztu skemmtikraftar bæjarins, síðan verður dansað til kl. 2. Af sérstökum ástæðum verður ekki hægt að hafa kvöldvökuna oít- ar. Aðgöngumiðasalan er í dag kl.,5—7, í Sjálfstæðishúsinu. Systrafélagið ATfa heldur baz ar á sunnudaginn kl. 2 í Féiags heimili verzlunarmanna Vonar stræti 4. Hallgrímskirkja: Samkoma í kvöld kl. 8,30. Séra Guðmund- ur Guðmundsson flytur erindi um August Hermann Francke. hefst í Iðnó í kvöld klukkan 8Vz með sameiginlegri kaffidr,ykkju. SKEMMTIATRIÐI: 1. Hljómsveit leikur syrpu af íslenzkum lögum. 2. Ræða: Haraldur Guðmundsson alþingismaður. 3. Baldvin Halldórsson Ieikari skemratir. 4. Ræða: Jón Axel Pétursson bæjarfulltrúi. 5. Oskubuskur syngja. 6. Ðansáð. Starfsfólk A-listans er vinsamlega beðið að vitja aðgöngumiða fyrir kl. 12 í dag. Mætið öll og mætið í tæka tí5, svo skemmtunin geti hafizt stund- víslega klukkan 814. og ......... Nauðsyníegt, að sama verð sé á benzíni og olíum um land allt. •....■■■ '♦ ---- BIFREIÐASTJÓRARÁÐSTEFNAN samþykkti meðal ann- ars ályktun þess efnis, að einn taxtí gildi fyrir vörubíla í vegaí og brúargerð á öllu landinu, og enn fremur, að sama verð sé á benzíni hvar seni er á landinu. Hér fara á eftir nokkrar af helztu samþykktum ráðstefnunnar: BÓKAÚTSALA bóksalafé- lagsins á Laugavegi 47 hefur nú staðið í rúma viku og lýk- ur henni á morgun. Á út- sölu þessari hafa verið og eru margar gamlar bækur og hef- ur hún verið mikið sótt. SNCCLF5 CAFE4 Opið frá kl. 8,45 árdegis. LAUNA- OG KJARAMAL 1. Ráðstefnan telur nauðsyn, — að fenginni reynslu á s. 1. sumri að einn og sami taxti fyrir vörubifreiðar sé gildandi við vega- og bruagerð hvar sem er á landinu, og beinir þeim eindregnu tilmælum til miðstjórnar sambandsins að hún segi upp þeim hluta samn- ings síns við vegamálastjórn- ina, er viðkemur kaupi og kjör- um fyrir bifreiðar og eigendur þeirra, með það fyrir augum. að gera sérstakan samning fyr ir vörubifreiðar á þann hátt að kaupið sé það sama, hvar sem er á landinu. Þá telur ráðstefn an æskilegt að miðstjórnin, velji að minnsta kosti 4 menn ; úr hópi vörubílaeigenda til, jiess að vera ráðgefandi við samningsgjörðína. 2. Ráðstefnan lítur svo á, að nauðsynlegt sé, að eitt og sama J verð sé á benzíni og olíum hvar rem er á landinu, og beinir þvi til sambandsstjórnar, að hún beiti áhrifum sínum við við- komandi aðila til hins ýtrasta, að svo megi verða, 3. Ráðstefnan beinir þein'i eindregnu tilmælum til allra bifreiðastjórafélága og deilda, að þau vinni ákveðið að því (hvert á sínu svæði og í sam- einingu, að samræma kaup og kjör og gæti þess jafnan, að tangferðataxtar séu bundnic í .r.amningum við atvinnurelcend ur. 4. Ráðstefnan telur, að toll- ar og,skattar á bifreiðar, rekst- ur þeirra og nauðþurftir til reksturs séu orðnir það miklir að lengur yerði ekki við unað, og beinir því til samtaka bif- reiðastjórastéttarinnar og sam bandsstjórnar, að gera sitt ýtr- asta til þess að þeim verði af- létt, að einhverju eða öllu leyti. 5. Ráðstefnan.skorar á.rikis- stjórn og verðlagsýfirvöldin að hálda sér við. þá. grundvallar- reglu að taxti leigubifreiða til mannflutninga verði ávallt í samræmi við kaup og kjör hlið stæðra stétta og tilkostnað við rekstur bifreiða á hverjum tíma, og beinir því til sam- bandsstjórnar að hún fylgi á- skoruninni fast fram við hlutað eigandi yfirVöld. 6. Ráðstefnan telur, að þegar um útboð er að ræða á meiri- háttar flutningum, sé nauðsyn legt, að komið sé í veg fyrir að einstök félög eða deildir bif reiðastjóra geri tilboð er feli i sér lægra flutningsgjald en taxti viðkomandi félags eða deildar kveður á um, þar sem slíkt gæti orðið til þess, að koma á óeðlilegri og hættu legri samkeppni, er einungis ieiddi til verri kjara. SKIPULAGSMÁL „Ráðstefnan leggur til að stofnað verði landssamband bif reiðastjóra, er sé deild innan Alþýðusambands íslands. Rétt til upptöku í samband- ið hafi öll félög sjálfseignarbif reiðarstjóra og félög bifreiða- stjóra enda þótt skipuð séu bæði sj álfseignarbifreiðastjór- um — og launþegum, enda sé slíkum félögum skipt í deildir sjálfseignai'bifreiðastjóra og launþega. Nú er aðeins um félag sjálfs- eignarbifreiðastjóra að ræða og er þá félaginu heimilt, en ekki Ekylt, að taka inn launþega og skiptist þá í deildir eftir því. Ráðstefnan samþykkir enn- fremur, að stjórn A. S. í. verði falið að ganga frá frumvarpi að lögum íyrir landssambancl bifreiðastjóra. er síðan verði sent öllum samtökum bifreiða- stjóra innan A. S. í. til úm- sagnar. Sambandsstjórnin skal ganga ríkt eftir umsögn þeirra og. til- lögum í sambandi viö laga- frumvarpið,' og að þeim fengn ■ um, boði AlþýðusambandiÁ'; til stofnþings landssambands- ins, eins fljótt og við verður komið“. Tillagan var samþykkt með 17 atkvæðum gegn 10, vð leynilega atkvæðagreiðslu. Tillaga minnihluta skipulags nefndar um stofnun landssam,- bands: „Ráðstefnan lítur svo • á. a > stofna beri Landssamband sjálfseignarbifreiðastjóra inn- an A. S. í.. og felur sambands- stjórn að undirbúa frumvarp að lögum fyrir slíkt samband, og senda það til umsagnar fé- Laganna. Bifreiðastjóraráðstefnan iel- ur sambandsstjórn að boða til stofnþings á næsta haustÚ. Minnihlutinn bar fram bessa varatillögu: „Ráðstefnan lítur svo á að stofna beri Lands- samband Vörubifreiðaeigenda og skulu öll félög og deild.íi.' sjálfseignar\rörubifreiðastjóra hafa rétt til upptöku í sam- bandið. Ráðstefnan lítur svo á ao sambandsstjói'n eigi að leita.á- lits viðkomandi deilda og fé- Laga um stofnun slíks saro- bands og boða síðam. til stofn- þings sambandsins á grundvebi .álits félaganna“. Þessar tillögur komu.ekki t:,l atkvæða þar sem tillaga meirí- hluta. nefndarinnae var sam- þykkt. (Fleiri ály.ktanir voru gerð- ar á ráðstefnunni og mun biaö- ið birta þær við fyrsta tæk:- færi). Úfbrems AlþyðublaSEð!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.