Alþýðublaðið - 11.11.1949, Page 7
Föstudagur 11. nóvember 1949.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Félagslíf
Rey k j avíkur stúkuf undur
föstudaginn 11. nóvember kl.
8.30. Enski guðspekingurinn
Sidney Ransom flytur er-
ind.i. Félagar mega taka með
sér gesti. Hafið sálmabók
með.
AÐALFUNDUR
Glímufélagsins
Ármann
verður haldinn miðvikudag-
inn 16. nóv. ld. 8.30 í sam-
komusal Mjólkurstöðvarinn-
ar. Dagskrá samkv. félags-
lögum. Allar íþróttaæfingar
falla niður það kvöld eftir
kl. 8. , Stjórnin.
Minningarorð
ÍÚra-viðgerðír
Fljót og góð afgreiðsla.
■ GUÐL. GÍSLASON
Laugavegi 63.
Sími 81218.
í!
ÉG SÉ að Morgunblaðið í
morgun í sínum mikla og ný-
vaknaða áhuga fyrir heilbrigð-[
ismálum minnist á mig og mittl
áhugaleysi á þeim, meðan ég!
var ráðherra. J
í því sambandi vil ég minna'
á, að þegar ég hafði verið ráð-.
herra í nokkra mánuði, eða
nánar tiltekið hinn 7. apríl;
1945, voru gerðar ráðstafanir,
til þess að auka sjúkraplássin
á Klepni um 60 rúm. Voru
þann dag undirritaðir samning- [
’ar við Almenna byggingarfé-
lagið h.f. um, að það reisti sex
hjúkrunarkvennahús og óró-
,Iega deild við Kleppsspítalann,
og hófst það verk tafarlaust.
Um líkt leyti, eða hinn 12.
maí 1945, voru undirritaðir
samningar um byggingu fæð-
ingardeildarinnar, og hófst
byggingin þá þegar, eða var
jafnvel hafin fyrir nokkrum
dögum.
Mínum ráðherradómi var að
fullu lokið í febrúar 1947. Ég
.fylgdist nokkuð með þessum
framkvæmdum á þeim tíma og
taldi þær á góðum vegi. Með
þeim var bætt úr brýnni þörf,
sem mikið hafði verið talað um
nokkuð langan tíma, en lítið
verið aðhafzt.
Að þessu athuguðu verð ég
að telja, að verk mín sem heil-
birgðismálaráðherra í rúmlega
tvö ár þoli fyllilega samanburð
við verk minna fyrirrennara.
Og sízt sé fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn að bregða mér um á-
hugaleysi. Hann hefur verið
allsráðandi hér í höfuðstaðnum
um tugi ára. Hann hefur að
eigin sögn og að allra vitorði
vaðið í peningum góðra skatt-
þorgara, en hefur þó eigi kom-
izt lengra en svo í því að rækja
-skyidur sínar 4 sjúkrahúsmál-
SUMARIÐ 1945 kom heim
með ,,Esju“ frá Kaupmanna-
höfn mikill fjöldi íslendinga,
sem dvalizt hafði erlendis á
stríðsárunum. Á seinni tímum
hefur varla nokurrar skips-
komu verið beðið með meiri
eftirvæntingu.
Margh landarnir, sem heim
korau, voru ungir menn, sem
hugðust taka upp störf í þágu
lands og þjóðar, eftir langa
undirbúningsmenntun.
Einn þessara landa var
bekkjarbróðir minn og félagi
frá námsárunum í Menntaskól-
anum, Pétur Magnússon, lækn-
ir Nú, aðeins fjórum árum síð-
ar. verðum við að sjá á bak
bonum.
Pétur hafði árið 1936 lokið
læknisprófi við Háskóla ís-
lands, með miklu lofi og eftir
þriggja ára læknisstörf hér
heima siglt til Danmerkur
haustið 1939 til framhalds-
náms.
Þau ár, sem hann dvaldist í
Danmörku, vann hann ötullega
að sérgrein sinni, lyflækning-
um, og mun mega fullyrða, að
fáir íslenzkir læknar hafi stað-
ið honum jafnfætis í þeirri
grein.
Eftir heimkomuna stundaði
Pétur læknisstörf hér í Reykja-
vík, gegndi starfi trygginga-
yfirlæknis um tveggja ára bil
og varð svo fyrsti aðstoðar-
læknir við . lyflæknisdeild
Landsspítalans.
Við, vinir Péturs, minnumst
hans sem hins góða félaga, því
hollari vin en hann gat ekki.
Qlli því baeði skapfesta hans og
hitt, að hann valdi sér ekki að
vinurn aðra en þá, sem hann
átti samleið með. Hann hafoi
mjög ákveðnár skoðanir á
þeim málum, sem á einhvern
hátt snertu hann eða störf
hans, en var hins vegar svo
dulur, að hann lét þær ógjam-
an' uppi við hvern sem var.
Reykjavík
ew York
Flugferð’ verður til New York 19. þ. m.
Væntanlegir farþegar 'hafi samband við
skrifstofu vora sem allra fyrst.
Loflleiðir b.f.
Lækjargötu 2. — Sími 81440.
Hefur þar sjálfsagt valdið, að |
honum var allur flysjungshátt- ‘
ur mjög á móti skapi og það
svo, að hann vildi ógjarnan
eiga orðaskipti við þá, sem
sýndu þann eiginleika um of. j
Að slíkum mönnum sem
Pétri er mikil eftirsjá, ekld að- j
eins aðstandendum og vinum,
heldur og þjóðinni allri,.
Skapfesta og yfirlætisleysi
prýða hvern mann, en þeim,
sem ætluð eru mikil verkefni,
eru slíkir eiginleikar nauðsyn-
legir, ef vel á að fara. Hvort
tveggja hafði Pétur í ríkum
mæli, og það ásamt- fullkom-
inni menntun mundi hafa skip-
að honum í röð okkar fremstu
lækna, ef örlögin hefðu eigi á-
kveðið það á annan veg.
Pétur var fæddur 30. apríl
1911, sonur Magnúsar Péturs-
sonar, héraðslæknis og fyrri
konu hans, Þorbjai’gar Sig'-
hvatsdóttur Bjarnasonar,
bankast.jóra. Hann var kvænt-
ur Guðrúnu Oddsdóttur frá
Akureyri, sem ásamt föður
hans hjúkraði lionum í hinni
iöngu og erfiðu sjúkralegu,
þar til hann andaðist á heimili
sínu s. 1. föstudag.
S. Þ.
nnþá óráðið, hver framtíð Leik-
félags Reykjavíkur kann að verða
Mæðrastyrksnefndin
vill hér með vekja athygli hlutaðeigenda á bráðabirgða-
ákvæði laga 87/1947 um afstöðu foreldra til óskilget-
inna barna, er svo hljóðar:
„Nú telur kona, sem óskilgetið barn hefm' alið
á tímabilinu frá 1. janúar 1941 til 31. desember
1947, að faðir barnsins sé erlendur maður, sem
verið hafi hér á landi í þjónustu eða á vegum er-
lendra hernaðaraðila, og getur hún þá til ársloka
1949 snúið sér til dómara á varnarþingi sínu og
krafizt rannsóknar um faðernið með sama hætti
og þá er varnaraðili er farinn af landi burt. Dóm-
ari getur með rökstuddum úrskurði heimilað barns-
móður að staðfesta framburð sinn með eiði eða
drengskaparheiti, ef hún hefur líkur með sér.
Þegar slíkur eiður hefur verið unninn, er
valdsmanni skylt að úrskurða móður barnsins
meðlag og kostnað á hendur Tryggingastofnun rík-
isins, eins og segir í 12. gr.
Ríkissjóður endurgreiðir þessar upphæðir."
Lögfræðingur Mæðrastyrksnefndar, sem er til viðtals í
skrifstofu nefndarinnar í Þingholtsstræti 18 á þriðju-
dögum kl. 3-—5 e. h.,. veitir upþlýsingar og leiðbeining-
ar þeim hlutaðeigendum, er þess kynnu að óska.
Alþýðublaðið
vantar unglinga til blaðburðar í þessi liverfi:
Kleppsholti.
Alþýðublaðið. - Sími
LEIKFÉLAG REYKJAVÍK-
UR hélt aðalfund sinn síðastl.
sunnudag. Fundurinn var fjöl-
mennur og var rætt um fram-
tíð félagsins. Áliti skilaði
nefnd sú, sem kosin var í sept-
ember síðastliðnum til þess að
hafa með höndum lúkningu
gamalla samninga við þjóð-
leikhússjóð og enn fremur til
þess að gera tillögur um fram-
tíð félagsins á grundvelli þess
nýja viðhorfs, sem nú hefur
skapazt við stofnun þjóðleik-
iiússins. í nefndinni áttu sæti
ásamt stjórn félagsins þeir Lár-
us Sigurbjörnsson og Þorsteinn
ö. Stephensen. Hafði ngfnd-
in orðið sammála um að ekki
væri að svo komnu tímabært
að leggja fram endanlegar til-
lögur um framtíð félagsins, en
bar frarh svofellda tillögu:
Þar sem þeirri undirbún-
ingsvinnu, sem nefndinni
um, að eignast hluta í fæðing-
ardeild á móti ríkissjóði, og'
það í minni ráðherratíð.
Finnur Jónsson.
var ætlað að leysa af hendi,
en óhjákvæmileg er tll þess
að byggja á tillögur um
framtíð félagsins, er ekki
lokið, leggur nefndin til að
kosið verði fimm manna
framkvæmdaráð, er stjórni
félaginu og lcggi fyrir fram-
háldsaðalfund svo fljótt sem
mögulegt er ýtarlegar tillög-
ur um framtíð þess.
Tillagan var samþykkt og
framkvæmdaráð kosið, og
skipti það með sér vei-kum
[jannig: Formaður Þorsteinn
ö. Stephensen, ritari Lárus
Bigurbjörnsson, gjaldkeri Hall-
grímur Bachmann og með-
r-tjórnendur Gestur Pálsson og
Vilhelm Norðfjörð.
! Leikfélag Reykjavíkur hóf
ntarfsemi sína í haust eins og
* venja er til og var fyrsta verk-
efni þess Hringurinn eftir
Somerset Maugham. Sýningar
á Hringnum eru nú í fullum
gángi. Næsta verkefni félags-
ins er Bláa kápan, sem nú er
j æfð af kappi, ög munu sýning-
ar á henni hefjast áður en
langt um líður. Um önnur
verkefni félagsins á næstunni
er ekki ráðið, en líklegt er að
nokkurt hlé verði á sýningum
félagsins um miðbik vetrar,
þar sem svo að segja allir leik-
kraftar bæjarins munu þá um
skeið verða bundnir störfum
annars staðar.
Títo
HANNES Á HORNINU
Framh af 4. síðu.
fann fýsnina. Þannig barðist
hann dag eftir dag. „Þannig
komst ég yfir hvern daginn á
fætur öðrum. Þétta er erfiðast
fyrst en svo fer þetta að verða
léttara“, sagði hann.
ÞAÐ ER ALVEG VÍST að
an’tabus getur hjálpað mönnum.
En viljalatisum aumingjum,
cem ekkert vilja annað en á-
fengið þ'egar fýsnin sækir að
paim, er ekki hægt að bjarga
ineð öðru en að loka þá inni.
Það er rangt að dreyfa út sög
um um tilgangsleysi þessa lyfs.
Fyrst það getur bjargað allt að
helmingi þeirra sem njóta þess,
þá er það bjargvættur í bar-
áttunni við óbærilegt böl.
■Hauues á horninu.
Framh. af 1. siðu.
mikil ólga sé í tékkneska
kommúnistaflokkmun og að
Rússum standi mikill beygur
af henni.
Tító sagði, að efnahagur
Júgóslavíu væri góður, enda
þótt Rússar og leppríki þeirra
hefðu brotið gerða samninga á
Júgóslövum og reynt að ein-
angra þá og svelta til hlýðni.
Fullyrti hann, að framkvæmd
fimm ára áætlunarinnar í
Júgóslavíu gengi mjög vel og
um sum atriði betur en gert
var ráð fyrir I upphafi.
SæH um Kína
og
UTANRIKISMALARAÐ-
HERRAR Vesturveldanna
ræddu viðhorfin í Kina og
efnahagsmál Júgóslavíu á
fundi sínum í París í gær. Fer
fundurinn fram fyrir luktum
dyrum, en gefin er út opinber
tilkynning um, hver séu um-
ræðuefni ráðherranna dag
hvern.