Alþýðublaðið - 13.11.1949, Síða 8

Alþýðublaðið - 13.11.1949, Síða 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. Al'þýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Sunnudagur 13. nóv. 1949 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vöxíur iðnaðarins og vöxfur borg- haldast að mesfu í hendur ------------«-------— Um aldamétín var hér aðeins ein verk- smlðja, nú eru hær vfir 240. UM 40'; allra Ileykvíkinga hafa uppeldi sitt af einhvers konar iðnaði. samkvæmt línuritum þeim, sem birt eru í iðnað- ardeild Reykjavíkursýningarinnar. Þar má einnig sjá að vöxtur borgarinnar og vöxtur iðnaðarins haldast svo að segja í hendur. Það er ekki fyrr en iðnaðurinn kemur til sögunnar, að borgin tekur að vaxa að nokkru ráði. í forsalnum fyrir deild iðn-ý aðarsýningarinnar eru ýms at hyglisverð línurit og upplýs- ingatöflur um iðnaðinn, en þar inn af koma einstakar sýning- ardeildir hinna mismunandi iðnfyrirtækja. Alls er fram- leiðsla rúmlega 60 iðnaðar- greina og verksmiðja á sýning- unni, og margt af þessum vör- um má telja samkeppnisfært við sams konar erlendan iðnaö. Um aldamótin var hér aðeins 1 verksmiðja, árið 1930 voru þær orðnar 36, en árið 1946 /eioi Ákra- nesbáíanna orðin rúmar 20 þús. funnur. voru verksmiðjurnar 242, og sýnir þetta glögglega þá öru 15 AKRANESBATAR hafa stundað reknetaveiðar að und- anförnu og er afli þeirra sam tals nú orðinn liðlega 20 þús- und tunnur. í gær komu þrír bátar inn iönaðarþróun, sem hér hefur J með góðan afla, og var hann verið síðustu árin, enda fleyg- settur í frysti. Annars hefur ir honum fyrst fyrir alvöru J aflinn verið tregur að undan- fram, eftir að raforkan kenjur förnu og einnig nokkurt gæfta- til sögunnar. T. d, var tala raf- j leysi, en síldin hefur aðallega orkuhreyfla til iðnaðar aðeins veiðst í haust suður af Reykja- 100 árið 1922, en 1946 var raf- hreyflatalan '4700. Sýningu iðnrekenda á Reykjavíkursýningunni er skipt eftir vöruflokkum, en hvert fyrirtæki hefur sína sérstöku deild, Þarna er sýnd j margvísleg framleiðsla úr fata- iðnaðinum, leðuriðnaðinum, sápuiðnaði og hreinlætisvöru- iðnaði, málningarvöruiðnaði, fovggingaiðnaði, veiðarfæraiðn- nesi. Afli hinna einstöku Akra- nesbáta var í gær orðinn sem hér segir: -, Nýtt Atlantshaísskip Norðmanna m Þetta er ,,Oslofjord“, hið nýja farþegaskip Norðmanna, sem á að vera í förum milli Noregs og Norður-Ameríku. Það hefur verið smíðað í Hollandi og sést á myndinni á skipasmíðastöð- inni skammt frá Amsterdam. Skipið er 16 500 smálestir. aði, rafmagnsiðnaði og margt fieira. Sérstök deild er þar frá kassagerðinni, er sýnir fram- leiðslu á umbúðum fyrir út- fluttan fisk, og fleiri umbúðir, og loks eru þarna sýninga- deildir frá matvælaiðnaðinum og fleiru. Sýning þessi ber þess vitni, að mikill dugur er í íslenzkum iðnaðarmönnum, og eftir því sem þekking þeirra og reynsla vex, má mikils af þeim vænta. Ivlörg iðnaðarfyrirtæki eru þegar orðin samkeppnisfær í framleiðslu sinni við það, sem bezt gerist erlendis. --------------------- Reykjavíkursýningin Eramh. af 1. síðu. inu af elliheimilinu boðið að skoða sýninguna og til kaff':- drykkju á eftir og hafði það mjög gaman af komunni. Vil- hjálmur Þ. Gíslason bauð gamla fólkið velkomið, en fyr- ir. hönd þess þakkaði Lárus Thorlacius frá Akureyri og Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri elliheimilisins. Síðustu * daga hafa nokkrir hópar komið á sýninguna héð- an úr nærsveitunum. Aðalbjörg með 1270 tunnur, i Bjarni Jóhannesson 1290, Ás- björn 638, Sæmundur 1315, Böðvar 1262, Farsæll 919, Fylkir 1767, Haraldur 1310, Keilir 1155, Sigrún 2350, Sig- urfari 2377, Svanur 1459, Sveinn Guðmundsson 1725, Þorsteinn 275 og Ólafur Magn- ússon 1170 tunnur. Afli bátanna hefur bæði ver- ið frystur til beitu og saltaður, en þeir hafa lagt upp bæði á Akranesi og í Sandgerði, en þar mun hafa verið landað um 7000 tunnum. reynsla aí Grænlandsmiðum Stutt viðtal við Steindór Hjaltalín. ,,EKKI er hægt að segja, að Súðar-leiðangurinn vestur til Grænlands hafi gengið alveg að óskum,“ segir Steindór Hjalta- lín, sem var æðsti maður leiðangursins þar vestra, ,,en þó hefði hann getað gengið verr. Við höfðum leitað okkur allra upplýsinga, sem hægt var, áður en farið var vestur. En það fór sem jafnan, að sjón er sögu ríkari, og yið fengum marg- falda og mikilvæga reynslu. Kvenfélag Alþýðu- flokksins heldur fund á þriðjudag KVENFÉLAG ALÞÝÐU- FLOKKSINS heldur fund næstkomandi þriðjudags- kvpld kl. 8,30 í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Þar verður meðal annars rætt um ýmis bæjarmálefni og mun Jón Axel Pétursson bæjarfulltrúi mæta á fund- inum. Á fundinum verður drcg- ið í innanfélagshappdrætt- inu, og er nauðsynlegt að þær konur, sem eiga eftir að gera skil fyrir miðum, Ijúki því fyrir fundinn. Víst'er, að ef aðrar þjóðir geta veitt við Grænland, þá getum við íslendingar gert það líka. Við vorum þó nokkur ár að komast upp á að nota togara til veiða, og talið er, að við höfum verið að minnsta kosti þrjú ár að því, að læra að nota dragnót hér við land. Fyrsta árið töpuðu allir, og hættu þá margir. Þeir, sem reyndu ann- að ár, stóðu flestir í járnum, sumir græddu lítils háttar, en aðrir höfðu dálítið tap á rekstri. En á þriðja ári voru menn búnir að læra þetta, sem flestir höfðu haldið í fyrstu að væri enginn tórdómur. Ætli að ekki eigi eitthvað líkt við um Grænlandsveiðarnar?" — Hverjir höfðu mest upp úr sér? ,,Það voru þeir, sem voru á trillubátunum, sem bezt gekk. Þar höfðu menn 8—9þúsund kr. í hlut hver, frítt.“ — Hvort munu menn fást aftur í veiðiferðir svipaðar þessari til Grænlands? „Já; engan vafa tel ég á því. Flestir, sem spurðir hafa verið að því, hvort þeir vilji fara aftur, hafa sagt já. Og mér virðist áhuginn fyrir Græn- landi vera að vaxa. Það eru margir, sem muna og gleyma því ekki, að það voru íslend- ingar, sem fundu Grænland fyrstir hvítra manna. Byggð íslendinga og afkomenda þeirra í Grænlandi stóð eins og kunn- ugt er, frá því fyrir árið 1000 fram yfir árið 1400, eða í meira en fjórar aldir.“ Alþýðuflokkskonur fund á þríðjudag KYENFÉLAG ALÞÝÐU- FLOKKSINS í Hafnarfirði heldur skemmtifund næst- komandi þriðjudag í Alþýðu liúsinu kl. 8,30 síðdegis. Til skemmtunar: Ræða, upplesí ur, söngur, kaffidrykkja, Alþýðufiokkskonur, fjöl- mennið! Húsfyllir á kvöld- 1 skemmfun A-lisfans á föstudaginn HUSFYLLIR var á kvöld- skemmtun A-listans í Iðnó í fyrrakvöld og urðu margir frá að hverfa. Hófið byrjaði með sameiginlegri kaffidrykkju, og lék hljómsveit hússins létt lög meðan setið var að borðum, og enn fremur var fjöldasöngur. Arngrímur Kristjánsson skólastjóri, formaður kosninga nefndar A-listans, setti hófið og stjórnaði því, en ræður fluttu þeir Haraldur Guð- mundson alþingismaður og Jón Axel Pétursson bæjarfulltrúk Baldvin Halldórsson leikari lað upp og Öskubuskur skemmtu með söng. Skemmtunin fór í alla staði mjög vel fram, og skemmti fólk sér hið bezta, enda ríkti mikil ánægja með kvöldið. AS lokum var stiginn dans til kl„ 1 eftir miðnætti. j Góð reknetaveiði i vestan Vestm.eyja REKNETABÁTARNIR frá Vestmannaeyjum öfluðu vel I fyrrinótt, og var síldin rétt vestan við Eyjarnar. Öfluða þeir allt upp í 200 tunnur, eu aflahæsti báturinn Var Reynir* Vestmannaeyjar komast í síutt* bylgjusamband við meginlandið SÍMASAMBAND VIÐ VESTMANNAEYJAR hefur Iengi að undanförnu verið töluverðum erfiðleikum bundið. Sæsíma- strengur liggur milli Eyja og lands, og hefur þráfallt orðið fyrir skemmdum af völdum togara; einnig hafa skip, sem legið liafa í skjóli un'dir Eiðinu við Eyjar, oftsinnis valdið skemmdum á honum með lerufærum sínum. Nú hefur landssíminn hafið undirbúning að úrbótum, hvað þetta snertir. Verður stutt- bylgjustöð reist á Klifi í Vest- mannaeyjum, og komast Eyj- arnar þá í últrastuttbylgju- samband við meginlandið um landssímastöðina á Selfossi. Er ráðgert að stöðin geti tekið til starfa á næsta hausti. Örðugt verður um allar byggingarframkvæmdir á Klif- inu, sem er allhátt fjall og snarbratt, auk þess sem kletta- belti við fjallsbrúnina hindr- ar algerlega að efnisflutning- ar verði með venjulegum. hætti. Mun því verða horfið að því ráði að leggja stálstrengi frá efstu brún niður á jafnsléttu og draga efnið upp á kláfum, en slík flutningaaðferð mun sjaldan hafa verið notuð áður hér á landi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.