Alþýðublaðið - 04.01.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 04.01.1950, Page 3
Miðvikudagur 4. janúar 1949. ALÞYÐUBLAÐÍÐ IFRAMORGNIIILKVOLDS 'a -‘-'faryrjnftfír'jj í.jffrrf'IT'J ’ í DAG er miðvikudagurinn 3. janúar. Látinn Konráð Gísla- son málfræðingur .árið .1891. Fæddur þýzki ævintýrasafnar- inn og rithöfundurinn Jakob Grimm árið 1785. Sólarupprás er kl. 10,17. Sól- arlag verður kl. 14,49. Árdegis- háflæður er kl. 4,40. Síðdegis- háflæður er kl. 17. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12,33, Næturvarzla: Reykjavíkur- apótek, sími 1760. Næturakstur: Bifreiðastöð 'Hreyfils, sími 6633. Flugferðir JLOFTLEIÐIR: Geysir er vænt- anlegur frá Kaupmannahöfn og Prestvík kl. 6 í dag. Skipafréttir Brúarfoss fór frá Flateyri 31. 12. til Frakklands. Dettifoss kom til Reykjavíkur 1.1. frá Hull. Fjallfoss fór frá Reykja- vík 30.12 til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 30.12. til Ant- Werpen, Rotterdam og Hull. Lagarfoss fór frá Gdynia 31.12. Kaupmannahafnar. Selfoss kftm til Reykjavíkur 30.12. frá Leith. Tröllafoss fór frá Siglufirði 31. 12. til New York. Vatnajökull fór frá Vestmannaeyjum 2.1. til Póllands. Katla fór frá New York 30.12. til Reykjavíkur. Hekla var væntanleg til Ak- ureyrar síðdegis í gær á vest- urleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið verður væntanlega á Akureyri síðdegis í dag. Þyrill er á leið frá Gdynia til Reykjavíkur. Helgi fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja. M.s. Arnarfell fór frá Gdynia á Gamlárskvöld og er væntan- legt til Akureyrar á föstudag. M.s. Hvassafell er í Aalborg. Úfvarpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. a b c d ® I in ' ggSf 22. Hcl—fl 23. Bd2—e3 24. Rf3—g5t .25 Be3 x g5 26. Bg5—d2 27. Rc4 x e5 Da7—c5 Dc5—b5 Be7XRg5 Hd8—h8 Rc6 x e5 mundsson, skrifstofumaður hjá Vegagerð ríkissjóðs. Blöð og tímarit Voco de Islando, 4. tölublað 1949, hefur blaðinu borizt. •— Efni þess er þetta: Fyrst er kafli úr jólaprédikun eftir Jón biskup Vídalín. Þýðinguna gerði Ólafur Þ. Kristjánsson. Þá er grein um dr. L. L. Zamenhof eftir Ólaf S. Magnússon. Grein- in er skrifuð í tilefni af því, að hinn 15. desember s.l. voru lið- in 90 ár frá fæðingu hans. Síðan kemur grein úm lirafninn eftir Ingimar Óskarsson. Þá er grein um Hitaveitu Reykjavíkur. Loks er kafli úr sögunni ,,Og svo giftumst við“ eftir Björn Ól. Pálsson. Birtist hún í þættinum „íslenzkar úrvalssögur". Þýð- inguna gerði Ólafur S. Magnús- son. Brúðkaup Um jólin voru gefin saman í hjónaband af séra Jóhannesi Pálmasyni á Suðureyi við Súg | andafjörð Ingibjörg Jónasdótt- 1 ir og Guðmundur A. Egilsson og enn fremur Guðfinna Jónsdótt- ir og Guðmundur Jón Magnús- son. Hjónaefni Á gamlaárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Nanna Óskarsdóttir, Miðtúni 66, og Halldór Lúðvíksson, Sigtúni 47. Á nýársdag opinbaruðu trú- Iofun sína ungfrú Kristrún Guðnadóttir, Hólmum, Austur- Landeyjum, og Hörður Guð- Nýársávarp Helga Hannessonar, íorsefa Álþýðusambandsins: Verialýðssamlökin slarfs. en HELGI HANNESSON, forseii Alþýðusambands ís- lands, var einn af þeim níu forustumönnum félagssam- taka í landinu, sem fluttu síutt ávörp í ríkisútvarpið á nýársdag. Birtist ávarn hans hér orðrétt. 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Kvöidvaka: a) Séra Halldór Johnsson flytur nýárskveðjur frá íslendingum vestan hafs. b) Tónleikar af plötum: Gömul kórsöngslög. c) Sigfús Elíasson les frumort kvæði: „Norska jólatréð". d) Herdís Þorvalasdóttir leiklcona les smásögu: „Fjárhús í Betlehem“ eft ir Jules Supervillel Tóm as Guðmundsson þýddi og endurságði. 22.10 Dr.nslög (plötur). Skemmtanlr K VIKMYND AHÚS: Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Mýrarkotsstelpan“ (sænsk). Margareta Fahlén, Alf Kjellin. Sýnd kl. 7 og 9. „Hættuspil.“ Sýnl lcl. 5. Gamla bíó (sími 1475): — „Kona biskupsins" (amerísk). Cary Grant, Loretta Young, David Viven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „XI. Ólympíuleikarnir í Berlín 1936.“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Nýja bíó (sími 1544): — „Fjárbændurnir í Fagradal" (amerísk). Lon McCallister, Peggy Ann Carner, Edmund Gwenn. Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936): — „Ríðandi lögregluhetjan" (am- erísk). Bob Steele, Joan Wood- bury. Sýnd kl. 7 og 9. „Stein- blómið“ sýnd kl. 5. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Sagan af A1 Jolson“ (amerísk). Larry Parks, Evelyn Keyes. — Sýnd kl. 5 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Gög og Gokke.“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, HafnarfirSi (sími 9184): „írska villirósin!1 (amer- ísk). Dennis Mogran, Arlene Dahl, Andrea King, Alan Hale, George Tobias, Beij Blue. Sýncl kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Merki krossins." — Fredric Landi Clc*ud8ttG ÉG VIL í upphafi þessara' fáu orða minna þakka ríkisút- varpinu fyrir að gefa Alþýðu- cambandi íslands þess kost, að fulltrúi frá því ávarpi nú þá mörgu landsmenn — konur og karla, sem í alþýðusamtökun- um eru, svo og landsfólk al- mennt. Á þessum tímum er mjög rætt um verðbólguna í landinu og erfiðleika atvinnuveganna. Rætt er um þörf róttækra að gerða, ef koma eigi vélhátaflot anum á vertíð, um að atvinnu- vegirnir séu að sligast undan óbærilega háum framleiðslu- kostnaði, og bent er á að hinn Ekæði óvinur — atvinnuleysið — muni skammt undan, verði ekki hafizt nú þegar handa um að tryggja hallalausan rekstur framleiðslutækjanna, og að við jafnframt verðum Eamkeppnisfærir um sölu út- flutningsafurða okkar á erlend um markaði. í þessu sambandi er og um það rætt, að landsins börn verði að fórna einhverju af núver- andi velmegun, ef þetta eigi að takast, og í því tilliti er eigi ósjaldan talað um ofhátt kaup- gjald, ósanngjarnar kröfur launafólks o. s. frv. Því mun vart með rökurn mótmælt, að íslenzk alþýða, al- mennt, hefur um nokkurt t keið búið við og býr enn við betri lífskjör en jafnan áður, og langt um betri kjör en al- !>ýða fjölda margra annarra landa. Höfuðverkefni alþýðusam- takanna á árinu, sem í dag hóf göngu sína, verður að tryggja þau lífskjör og þau mannrétt- indi, sem íslenzk alþýða býr nú við. Á fundi, er stjórn alþýðu- cambandsins átti með sér fyr- !r nokkru, kom skýrt í ljós það álit sambandsstjórnarinnar í heild, að hún telur kjör þau, sem alþýða manna býr nú við, í bráðri hættu vegna ört vax- j andi dýrtíðar, bæði sökum beirrar dýrtíðar, er síhækk- j andi verðlagsvísitala gefur til kynna, en einnig og eigi síður J vegna hinnar svonefndu duldu dýrtíðar, sem birtist í húsa- leiguokri, svartamarksVerði og j tjðru slíku. Megin viðfangsefni verkalýðs; samtakanna í ár hljóta því að verða þau sem áður er á mimizt að vinna að því að tryggja al- þýðu manna eigi lakari kjör, CoLbert, Charles Laughton. — Sýnd kl. 3, 7 og 9. S AMKOMUHÚS: Hótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Ingólíscafé: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9.30 síðd. LEIKHÚS: Óperettan Bláa kápan verður sýnd kl. 8 í Iðnó. Leikfélag en hún nú hefur við að búa, og jafnframt ljúka þeirri sam- ræmingu kaups og kjara milíi hinna ýmsu félaga og staða, cem alþýðusamtökin kappsam- lega unnu að á síðast liðnu ári undir forustu alþýðusambands ítjórnarinnar. Og jafnhliða munu þau beita sér fyrir bættri og aukinni félagsmála- löggjöf. En það segir sig sjálft, að um leið og verkalýðssamtökin slá1 ckjaldborg um unna sigra, um ’ núverandi llfskjör a'iþýðunn-! ar, þá eru þau þess albúin að ieggja til orustu við hverja þá 1 tilraun, sem fer í þá átt að rýra þau kjör, sem alþýðu- heimilin búa nú við. Það skal af mér á engan hátt í efa dregið, að.um þessi ára- mót blasir sú staðreynd við, að mjög er í tvísýnu um afkomu atvinnuvega þjóðarinnar, nema bráðlega úr rætist, og að sam- Etillt átök allra landsmanna mun þar drýgst verða til bóta, Dg enginn má skilja þau orð, sem ég hefi hér að framan sagt á þann veg, að alþýðusamtök- in í landinu telji ekki þörf að- gerða, er stefndu að því marki að draga úr og helzt eyða með öllu verðbólgunni í landinu. Þvert á móti er verkalýðs- camtökunum ljóst hvílíkur böl- valdur verðbólgan er, og að sí- vaxandi dýrtíð hefur í för með éér ört minnkandi kaupgetu og kjararýrnun almennings. Stöðugt kapphlaup milli verðlags og kaupgjalds er í alla staði óæskilegt. Fyrir því leggja alþýðusam- tökin höfuðáherzlu á lækkun vöruverðsins, útilokun svarta- markaðsbrasks, sanngjarna húsaleigu og annað slíkt, er verða mætti til að auka kaup- mátt og notagildi launanna. Á þann hátt mætti réttilega koma í veg fyrir almennar grunnkaupshaekkanir, og eins og verðlag óx á undan kaup- gjaldinu, en kaupgjaldið hækk- aði svo til samræmis við verð- lagið, hví skyldi þá ekki sú ieið einmit farin nú, að ráðast gegn verðlaginu, færa það til lækkunar? Slíkt er frá mínum bæjardyrum séð mögulegt, og láta svo kaupgjaldið í sömu hlutföllum fylgja í kjölfarið til lækkunar. Á þann veg einan er sann- gjarnt að verkafólk og annað iaunafólk mæti þörf atvinnu- veganna fyrir iægri fram- leiðslukostnað, sem þá jafn- framt tryggði öruggari atvinnu en ella. Að slíku ber að vinna án tafar, og hygg ég, að ekki i korti samstarfsvilja verka- íjlðssamtakanna við alþingi og ríkisstjórn á hverjum tíma að vinna að lausn vandamálanna mdvelli. a þessum Því ei Helgi Hannesson. engum sé þetta Ijósara en okk- ur, sem í verkalýðssamtökun- um*eru, en engu að síður er okkur ljós sá sannleikur, að at- vinnan, starfið, á að vera okk- ur tæki til að skapa okkur mannsæmandi lífskjör, jafn- hliða því sem við finnum r Btörfum okkar að fullnægt sé athafnaþránni og ánægju yfir að starfið hafi nokkuð gildi fyrir þjóðfélagið í heild. At- vinnurekstur, sem ekki getur ckapað þeim, er við hann vinna, viðhiítandi lífskjör, þarfnast gagngerðrar endurskoðunar og á í vissum tilíellum ekki til- verurétt. Á röskum þrem áratugum hafa félagssamtök verkamanna og sjómanna vaxið upp úr um- komuleysi og lítilsvirðíngu til mikilla áhrifa og skapað sér verðugan sess í þjóðfélaginu. Samtökunum hefur tekizt að leysa hinar efnaminni stéttir landsins undan aldalangri á- þján og vinna þeim aukin mannréttindi, bætt lífskjör þeirra og skapað þeim vaxandi cjálfstæði bæði í andlegu og cfnalegu tilliti. Og verkalýðssamtökunum hefur tekizt það, sem telja verð- ur mest um vert, en það er að koma í veg fyrir, að hér á landi myndaðizt menningarsnauður og úrræðalaus öreigalýður. Fyrir íslenzku þjóðina í heild er þetta eigi lítils virði. Verkalýðssamtökin eru vold- ug félagshreyfing, sem ekki verðúr gengið fram hjá. Sigrar þeirra hafa fyrst og fremst byggzt á sleitulausu rtarfi, jafnri þróun til bættra lífskjara fólksins í landinu. Láti þau blekkjast til ævintýralegra og fjarstæðukenndra átalca, beita þau valdi sínu til niður- rifs í stað uppbyggingar. Gegn slíku verða allir sann- ir verkalýðssinnar að vinna, því að ef til þess kæmi, væru ekki einungis lífskjör almenn- ings í bi’áðri hættu, héldur og áunnin mannréttindi. Ég skal ekki vera með neina | cpádóma um það, hvað árið, rem heilsar okkur í d.ag, kann i nð bera í skauti sínu til handa verkalýðssamtökunum og þeim mörgu, sem undir þeirra merki ; fylkja sér. En hver svo sem við- fangsefnin verða á árinu, þá skulum við véra þess mihnug, að heill og ham I o.Iþýðusamtaka a íslenzkra miklum rétti fi við h. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.