Alþýðublaðið - 08.01.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1950, Blaðsíða 3
Suniuxdagur 8. janúar 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ FRÁMORGNITILKVOLÐS í DAG er sunnudagurinn 8. Janúar. .Fæddur .Arngrímur Gíslason málari árið 1829. Lát- tnn Galilco Galilei árið 1642. Sólarupprás er kl. 10,11. Sól- arlag verður kl. 14,59. Árdegis- háflæður er kl. 8,10. Síðdegis- háflæður er kl. 20,30. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12,34. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næturakstur: Bifreiðastöð Hrsyfils, sími 6633. Helgidagslæknir: Kristján Þorvarðsson, Skúlagötu 54, sími 4341. Flugferðir AOA: í Keflavík kl. 10,55 til 11,40 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkhólms og Hels- infors. Skipafréttir Brúarfoss kom til La-Rochelle I Frakklandi 5.1. fór þaðan 6.1. til Baulogne. Dettifoss kom til Reykjavíkur 1.1. frá Hull. Fjall Eoss kom til Kaupmannahafn- ar 5.1., fer þaðan 9.1. til Gauta faorgar og' Leith. Goðafoss kom til Rotterdam 7.1. fer þaðan 9.1. til Hull. Lagarfoss er i ZCaupmannahöfn. Selfoss fer Erá Reykjavík kl. 2000 í kvöld 7.1. vestur og norður. Trölla- Coss fór-frá Siglufirði 31.12. til New York. Vatnajökull fer frá Vestmannaeyjum 2.1. til Pól- iands. Katla fór frá New York 30.12., væntanleg til Reykjavík- Ur. Hekla er í Reykjavík og' fer þaðan fimmtudaginn 12. þ. m. austur um land til Siglufjarðar. Esja er í Reykjavík og fer það- an á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er vænt anlegt til Hornafjarðar um há- degi í dag á leið til I’áskrúðs- fjarðar. Skjaldbreið er væntan- leg til Reykjavíkur seint í kvöld eða nótt að vestan og norð an. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur á morgun frá Pól- landi. ‘ ri •: * Brúðkaup Ungfrú Líney Sigurjónsdóttir og Matthías Matthíasson raf- virki voru gefin saman í hjóna- band í Hallgrímskirkju í gær. Séra Sigurjón Árnason gaf sam- Úfvarpsskák, 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. b c fm, A. mm m m mnm WwM. v/,óí».W-M. o w=3',. 22. Hcl—fl 23. Bd2—e3 24. Rf3—g5f .25 Be3 x g5 26. Bg5—d2 27. Rc4 x e5 28. Re5xf7 29. He4—e5 Da7—c5 Dc5—b5 Be7XRg5 Hd8—h8 Rc6 x e5 Hd7 x d2 Hh8—f8 Væri ekki nær að byggja ráðhúsii í Grjófaþorpinu. þar sem bær Ing- ólfs og innréftingar Skúla sfóðu \ an. Söfn og sýningar ÞjóðminjasafniS: Opið kl. 13 •—15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15.00. Safn Einars Jónssonar: Öpið kl. 13,30—15,30. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Austurbæjarbíó (sími 1384): „Mýrarkotsstelpan“ (sænsk). Margareta Fahlén, Alf Kjellin. Sýnd kl. 7 og 9. „Litla stúlkan í Alaska“ (amerísk). Sýnd kl. 3 og 5. Gamla bíó (sími 1475): -— ,,Koná biskupsins“ (amerísk). David Niven. Sýnd kl. 9. — „Þrumufjallið." Sýnd kl. 5 og 7. „Ævintýraeimar.“ Sýnd kl. 3. Hafnarbíó (sími 6444): — ,,Ellkrossinn“ (amerísk). Hank Daniels, Virgina Patton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Sámyndasafn.“ Sýnt kl. 3. Nýja bíó (sími 1544): — „Fjárbændurnir í Fagradal“ (amerísk). Lon McCallister, Peggy Ann Carner, Edmund Gwenn. Sýnd kl. 7 og 9. „Hér komum við syngjandi saman!“ Sýnd kl. 3 og 5. Stjörnubíó (sími 81936): — „Tarzan í gimsteinaleit“ (ensk). Herman Brix, Ula Holt, Frank Baker, Louis Sargent. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,,Steinblómið.“ Sýnd kl. 3. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Sagan af A1 Jolson“ (amerísk). Larry Parks, Evelyn Keyes. — Sýnd kl. 9. „Var Tonelli sek- ur?“ (þýzk). Ferdipand Marian, Winnie Markus. Sýnd kl. 3, 5, 7. Tripolibíó (sími 1182): — „Málverkastuldurinn“, amerísk. Pat O’Briem, Claire Trevor, Herbert Marshall/ Sýnd kl. 7 og 9. „Gög og Gokke.“ Sýnd kl. 3 og 5. Bæjarbíó, Ilafnarfirði (sími 9184): „Morðingjar meðal vor“ (þýzk). Hildegard Knef, Elly Burgnes. Sýnd kl. 7 og 9. -— ,,Hættuspil“ (amerísk). William Boyd, Anly Clyde. Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Ríðandi lögregluhetjan“ (am- erísk). Bob Steele, Joan Wood- taury. Sýnd kl. 7 og 9. „11. Ol- ympíuleikarnix„ í Berlín 1936.“ Sýnd kl. 5. ,,Leynifarþegarnir.“ Litli og Stóri, Sýnd kl. 3. LEIKHÚS: Óperettan Bláa kápan verður sýnd> kl. 8 í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. \ 5 AMKOMUHÚS: Hótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Iðnó: Jölatrésfagnaður Vél- stjórafélags Reykjavíkur, kl. 3,30. Jóladansleikur kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: SKT — gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir £rá kl. 9 síðd. Listamannaskálinn: Gestamót og almenningsdansleikur U. M. F. R. kl. 9 síðd. Messur í dag Fríkirkjan: Messað á 1. sunnu dag eftir þréttánda kl. 2 e. h. Ræðuefni: Máttur fraskornsins í mannlegu hjarta. Séra Ragnar Benediktsson. ÞAÐ VAKTI nokkra athygli manna síðast liðið haust, er í- haldsmeirihlutinn í bæjarstjórn samþykkti skipulagsuppdrátt fyrir Aðalstræti og Grjótaþorp- ið. Borgarstjóri vildi fyrir alla muni samþykkja þennan upp- drátt þá, og kom ekki til mála að bíða, þar til uppdráttur lægi fyrir af öllum miðbænum. Hefði mátt ætla, að nú ætti' að hefja einhverjar framkvæmdir í þessum elzta hluta Reykjavík- ur, en svo var ekki. Hér var í- haldið aðeins a3 tryggja hags- muni nokkurra aðila, sem það ber mjög fyrir brjósti, með því að ganga endanlega frá þessum uppdrætti. Aðalstræti og Grjótaþorp- ið eru vagga hinnar íslenzku höfuðborgar. Þar stóð bær Ingólfs Arnarsonar, og er ekkert líklegra, en að rústir lians finnist, þegar grafið verður þarna, eins og ösku- haugurinn fannst undir Steindórsprenti. Þarna stóðu einnig innréttingar Skúla Magnússonar, vísirinn að ís- landi nútímans og Reykja- vík nútímans. Það er því ekki ofsagt, að þessi staður sé sögulegasti blcttur Reykjavíkur. Sem von er með þjóð, er svo mjög lætur sér umhugað um GÖgu sína sem Islendingar, hafa margir verið þeirrar skoðunar, að einhverjar viðhafnarbygg- ingar ættu að rísa við Aðal- stræti og í brekkunni fyrir vest an það. Hefur mönnum meðal annars þótt þetta hinn sjálf- sagðasti staður fyrir ráðhús Reykjavíkur, og væri vel við eigandi, ef svo skemmtilega færi, að rústir af bæ Ingólfs fyndust einhverjar, að þær minjar væru vel geymdar í kjallara ráðhússins. Það munu allir vera sam- mála um, að Aðalstrseti eigi að breikka geysimikið, enda mun hinn samþykkti uppdráttur gera ráð fyrir því. Það er eðli- legt um fyrstu götu bæjarins, um sjávargötu Ingólfs land- námsmanns. Hins munu og margir vænta, að einhver viðleitni sé sýnd til að endurbygja þennan bæjar- hluta, og vej;ður hann þá senni- lega ekki betur hreinsaður en með byggingu opinberrar bygg ingar eins og ráðbúss, Norð- menn notuðu ráðhússbygging- una glæsilegu í Osló til að hreinsa eitt versta hverfi bæj- arins, og þykir hafa tekizt vel. RÚSTIR INGÓLFSBÆJAR í KJALLARA MOGGANS Þessir draumar Reykvík- inga uni elztu götu sína, um vöggu höfuðborgar sinnar, eiga þó ekki að rætast. I- lialdsmeii'ihlutinn er búinn að sjá til þess með skipu- lagsuppdrætti sínum, að ráðbús rísi ekki á þessum síað. Hins vegar hafa auð- tnenn Reykjavíkur undan- farin ár verið að braska með þessar helgustu lóðir borg- arinnar, og mun nú allt útlit á því, að Morgunblaðið reisi þarna stórliýsi undir prent- smiðju og Silli og Valdi byggi við hlið þess. Hafnar- megin við Moggann er svo Tryggvi útgerðarmaður Ó- feigsson, og er nú orðið auð- séð, hvers vegna íhalds- meirihlutinn í bæjarstjórn- inni flýtti sér að samþykkja skipulagsuppdrátt af þess- um bæjarhluta og tvyggja það’, að þarna risi ekld ráð- hús, tryggja það, að þessir 1 auðmenn fengju breiða og glæsilega götu fyrir framan sig', svo að verðmæti lóða þeirra stóreykst og auður þeirra þar með. Til þess að beina athygli borg aranna frá þessum gamla og sögulega stað hefur íhaldið 'oásúnað ýmsa aðra staði undir hið fyrirhugaða ráðhús, svo sem við tjarnarendann og jafn- vel á opna svæðinu mikla í Hlíðunum. RÁÐHÚSIÐ MÁ FARA, EN EKKI MOGGÍNN! Það er fulíyrt, að í lóða- kaupum sínunt hafi Morgun- hlaðið sýnt svo mikla sér- lund, að ráðamenn hlaðsíns gátu ekki hugsað sér að bygging blaðsins yrði ann- ars staðar en í sjálfum Míð- bænum, og helzt ekki ann- ars staðar en við Austuv- stræti. Svo fór, að keypt var lóðin við endann á Ausíur- stræti, ekki aðeins ein sögu- legasta Ióð bæjarins, helclur og ein hin glæsilegasta. Svona er þá hugsunárhátt- urinn! Morgunblaðið má alls elcki víkja frá sjálfri aðal- götu bæjarins, en það getur vel komið til mála að seíja ráðhúsið upp í Hlíðahverfi! Samkvæmt hinu nýja skipu- lagi á Aðalstræti að breikka geysimikið. Þar mundi fást hið ákjósanlegasta ráðhússtorg. Kirkjustræti á einnig að breikka og Túngata, svo að breiðar götur munu ganga aust- ur og vestur. Tjarnargata breikkar sömuleiðis, svo að bar er þjóðleið til suðurs, og loks hefði á margvíslegan hátt mátt ganga frá norðurenda torgsins. Við ráðhúsið ættu að vera líkneski Skúla Magnússonar og Ingólfs Arnarsonar. Það er vit- að mál, að endurbyggja þarf allt Grjótaþorpið, svo að þarna mætti hafa rúmgott kringum ráðhúsið, og brekkan rís nógu hátt til þess, að þar gæti risið klukkuturn, er saeist víða um bæinn, ef menn óskuðu eftir slíku, þegar ráðhúsið verður íoksins bjrggt. Það er margt, sem kemur saman á þessum gamla stað þar cem Reykjavík varð til. Og neyðarlegt væri það, ef svo fer, sem íhaldsklíkan, er stjórnar bænum, virðist vilja, að blaða- menn Morgunblaðsins stæðu rétt yfir rústum Ingólfsbæjar, er þeir ganga frá blaðinu einn góðan veðurdag eftir nokkur úr, og setja í það frétt um það, að ráðhúsinu hafi verið ákveð- inn staður inni við Elliðaár! En það sýnir bezt hug íhalds- klíkunnar til sögulegra staða í bænum, að í Grjótaþorpinu, þar sem ráðhús bæjarins mundi standa með mestum sóma fyrir bæjarbúa, hefur ennþá aðeins verið reist eitt náðhús! Gamall Reykvíkingur. Ingólfs Café í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 6 í dag. Sími 2826. Kvennadeikl Slysavarnafélags íslands, Hafnarf., hefur AÐALFUND miðvikud. 11. jan. kl. 8.30 sd. í Alþýðuhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. — Til skemmtunar: Kaffidrykkja og dans. Síjórnin. Kaupum flöskur og glös. Efnageröin Valur. SÆKJUM HEIM. Hverfisgötu 61. Sími 6205. Augiýsið í Alþýðublaðinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.