Alþýðublaðið - 15.01.1950, Blaðsíða 1
kommúni
jjp
FUJ I HAFNAKFIEÐI
heldur almennan kosninga-
íund annað kvöld, mánudags
kvöld, í Alþýðuhúsinu við
Strandgötu. Hefst fundurinn
kl:. 8,30, og er öllum heimill
aðgangur.
Ræðumenn á fundinum
verða eftirtaldir ungir jafn-
armenn í Hafnarfirði:
Kristján Hannesson.
Sigurður L. Eiríksson.
Jón Guðmundsson.
Magnús S.: Gíslason.
\
Egill Egilsson.
Albert Magnússon.
Sævar Magnússon.
Þorvaldur Þorvaldsson.
Ólafur Brandsson.
Stefán Gunnlaugsson.
Mikill sóknarhugur ríkir
meðal félaganna í FUJ í
Hafnarfirði, sem starfar af
miklu fjöri. Heitir félagið á
alla frjálslynda æskumenn
og konur í Hafnarfirði að
skipa sér undir merki jafn-
aðarstefnunnar og stuðla að
glæsilegum sigri Alþýðu-
flokksins við í hönd farandi
bæjarstjórnarkosningar.
Lisli Alþýðuflokks-
ins á Seyðisfirði
rstjórnin
hans og Hafsfeins Bergjíórssona
LISTI Alþýðuflokksins við
bæjarstjórnarkosningarnar á
Seyðisfirði verður A-listi og eru . hann, að um skipun forstjór-
fimm efstu menn listans þess-1 anna væri sama að segja og þá
BÆJARSTJÓRN REYKJAVIKUR slaðfesti á
aukafu'Adi sínufn í gær með 9 atkvæðum gegn 6 þá
ákvörðun sjávarútvegsnefndar, að Jón Axel Péturs-
son cg Kafsteinn Bergþóroson skuli ráðnir forstjórar
Bæjarútgerðar .Reykjavíkur frá síðustu áramótum.
Áður urðu harðar umræður 1 tilefni af biekkingum
kommúnista um þetta mál, og var felld með 9 atkvæð-
um gegn 5 tiffiag’a írá Sigfúsi Sigurp artarsyni um að
ákvörðun sjávarútv'egsnefndar skyldi ógilt af bæjar-
stjórn og nefndinni gert að ráða einn forstjóra.
Sigfús Sigurhjartarson hóf | nefnd, að forstjórar bæjarút-
umræður um þetta mál á bæj-
arstjórnarfundinum í gær og
endurtók það, sem hann hafði
um þetta að segja á síðasta bæj-
arstjórnarfundi og Þjóðviljinn
hefur síðan verið að reyna að
gera að rógsmáli gegn Alþýðu-
flokknum. Sagði Sigfús, að
ekkert vit væri í því að hafa
forstjórana tvo og staðhæfði,
að hér væri um að ræða póli-
tískan kaupskap milli Alþýðu-
flokksins og Sjálfstæðisflokks-
íns,
KOSNINGABOMBA AF
LÖKUSTU TEGUND
Helgi Sæmundsson, bæjar-
fulltrúi Alþýðuflokksins, benti
á, að hér væri augljóslega um
kosningabombu að ræða og
hana af lökustu tegund. Sagði
ir:
Gunnþór Björnsson,
Sigurbjörn Jónsson,
Þorsteinn Guðjónsson,
Ingólfur Jónsson,
Kristinn Guðmundsson.
ákvörðun, að sjávarútvegs-
nefnd skuli hafa yfirstjórn bæj-
arútgerðarinnar, en ekki bæj-
arráð. Upphaflega hefði verið
ákveðið með atkvæðum full-
trúa allra flokka í sjávarútvegs-
Efstu menn listans og ýmsir fieiri
taka þar tii ináls.
---------*---------
A-LISTINN boðar til almenns kjósendafundar í
Stjörnubíói næst komandi þriðjudagskvöld, og liefst fund-
uririn kl. 8,45. Meðal ræðumanna verða efstu menn A-
listans og nokkrir aðrir, en nöfn þeirra allra verða aug-
lýst í blaðinu á þriðjudag. — Áríðandi er, að stuðnings-
menn A-listans fjölmenni á þennan fund og sýni með
honum sóknarhug Alþýðuflokksmanna gegn öfgafíokkun-
um til hægri og vinstri, íhaldinu og kommúnistum.
gerðarinnar- væru tveir og
hefði sá háttur verið á um
stjórn hennar frá því haustið
1946 og þar til í ársbyrjun 1948.
En nú brygði svo einkennilega
við, að* kommúnistar teldu það
pólitískan kaupskap milli Al-
þýðuflokksins og Sjálfstæðis-
flokksins, að ákveðið væri að
halda uppteknum hætti um
daglega stjórn og rekstur bæj-
arútgerðarinnar. Taldi Helgi
Ganngjarnt, að fulltrúi frá bæj-
arstjórnarmeirihlutanum og
fulltrúi frá bæjarstjórnar-
minnihlutanum störfuðu sam-
an að framkvæmdastjórn bæj-
arútgerðarinnar eins og hér
væri lagt til. Með því væri
komið í veg fyrir óheppilegar
pólitískar deilur um daglega
Gtjórn þessa umfangsmikla fyr-
irtækis, sem bæjarbúar binda
svo miklar vonir við,
MARGUR HELDUR MIG SIG
En hvað kemur til þess,
að kommúnistar gera ráðn-
ingu forstjóra bæjarútgerð-
arinnar að pólitísku rógs-
máli gegn Alþýðuflokknum
og sér í lagi Jóni Axel Pét-
urssyni? spurði Helgi því
næst. Allir eru sammála um,
að Jón Axel sé öllum bæjar-
fulltrúum gagnkunnugri út-
gerðarmálum, og það er vit-
að, að hann hefur ávallt haft
einlægan áhuga á stofnun
bæjarútgerðar í Reykjavík.
Hann er valinn til þessa mik-
ilsverða starfs vegna sér-
þekkingar sinnar. En er það
svo, að kommúnistar ætli
öðrum það, sem þeir vita illt
í fari sjálfra sín? Telja þeir
óhugsandi að velja menn til
sérfræðilegra starfa vegna
dugnaðar og hæfni, og snýst
öll hugsun þeirra um hitt,
að útvega gæðingum sínum
pólitíska bitlinga? Sé svo, þá
er hægt að skilja þessa ómak
legu árás á Jón Axel og Al-
(Frh. á 8. síðu.)
Þegar slysið varð á Gullfossi
Þeir fimm menn, sem slösuðust, er sprengingin varð í lest Gull-
foss hins nýja við hafnargarðinn hjá Burmeister og Wain 1
Kaupmannahöfn, eru nú allir látnir, eins og skýrt var frá í
símskeyti frá Kaupmannahöfn hér í blaðinu nýlega. Myndin
var tekin, daginn, sem slysið vildi til, er verið var að bera
hina slösuðu inn í sjúkrabíla á hafnargarðinum.
KommúnisíaF loka ræðismanns-
skrifstoíu Bandaríkjanna í Peking
—...........-.. —------
Gerðu allar eignir Bandaríkjanna í borg-
inni upptækar fyrirvaralaust i gær.
KOMMÚNISTASTJÓRNÍN f KÍNA lagði í gær hald á
ræðismannsskrifstofu Bandaríkjanna í Peking, lokaði henni og
gerði allar eigur Bandaríkjanna þar í borginni upptækar.^Hef-
ur Bandaríkjastjórn mótmælt þessu athæfi kommúnistastjórn-
arinnar, sem liún Iýsir fordæmislaust í samskiptum tveggja
pjóða, og hefur hún kallað heim alla sendimenn sína í þeim
liéruðum Kína, sem kommúnistar ráða.
Kommúnistastjórnin í Peking
framkvæmdi þennan verknað
fyrirvaralaust, og hafði ræðis-
maður Bandaríkjanna í boi-g-
inni ekki hugmynd um, að
neitt slíkt stæði til fyrr en út-
cendarar kommúnistastjórnar-
innar komu á vettvang, lokuðu
ræðismannsskrifstofunni og til
kynntu, að allar eigur Banda-
ríkjanna í borginni væru gerð-
ar upptækar.
Mótmæli Bandaríkjanna,
cem birt voru í Washingt.on í
gær skömmu eftir að frétt þessi
varð kunn þar, var mjög harð-
orð. Var þar sagt, að þetta at-
hæfi kínversku kommúnista-
r.tjórnarinnar væri augljóst
brot á alþjóðalögum og ætti
sér ekkert fordæmi þjóða í
milli.
Bandaríkin hafa kallað heim
glla sendimenn sína í þeim hér
uðum Kína, sem kommúnistai
ráða, en þeir eru samtals 135
talsins. Hefur Bandaríkjastjórn
jafnframt ákveðið, að ræðis-
mannsskrifstofum Bandaríkj-
anna í öllum stærri borgum
Kína skuli lokað frá og með
déginum í gær.
Síldin komin
í Hvalfjörð?
UH ÞRJÚLEYTIÐ í gær var
togarinn Egill Skallagrímssoit
á leið' út Hvalfjörð, og fann
hann þá með bergmálsdýptar-
mæli síldartorfur nokkuð gisn-
ar, á svæðinu milli Hrafn-
eyrar og Geirshálma, og verð-
að svo stöddu ekki hægt um
það að segja, hvort þarna er um
að ræða síld eða síldarkræðu.