Alþýðublaðið - 15.01.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.01.1950, Blaðsíða 3
» rciiTíriaaiiil ? Simniulagiu’ 15. janúar 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ FRAMORG í ÐAG er sunnudagurinn 15. j Sanúar. Liáíinn Hilmar Firinsenj Íanílshöfðingi árið 1886. Fyrsfa j eimlestin byggð í Bandaríkjunj um árið 1813. | Sólarupprás er kl. 9,54. Sólar lag verður kl. 15,16. Árdegishá- Oæður er kl. 2,55. Síðdegishá- flæður er kl. 15,25. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12,37. Helgidagslæknir: Björgvin Finnsson, Laufásveg 11, sími 24,15. Næturvarzla: Ing'ólfs apótek, EÍmi 1330. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. • Skipaíréttlr Laxfoss fer frá Reýkjavík kl. 10, frá Borgarnesi kl. 14, frá Akranesi kl. 16. M.s. Arnarfell er í Reykjavík. M.s.. Hvassafell er í Álaborg. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Reykjavík og fer þaðan næstkomandi mið- Vikudag austur um land til I Siglufjarðar. Herðubreið var á Hornafirði í gær á suðurleið, Skjaldbreið er í Reykjavík og Eer þaðan næstkomandi þriðju- dag til Húnaglóahafna. Þyrill er í flutningmn í Faxaflóa. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Brúarfoss kom til London 12/1, fer þaðan væntanlega 16/1 til Hull og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Akureyri 13/1, Var væntanlegur til Keflavíkur í gærkveldi. Fjallfoss fór frá Gautaborg 12/1, var væntan- Eegur til Leith 14/1. Goðafoss Eór frá Hull 13/1 til Reykja- Úfvarpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. abcdefgh w rwTmm - m'Ém m mm <o ; * m m m m m wm fM má. in fm ¥M W a & Wá «2 pi. i 22. Hcl—fl 23. Bd2—e3 24. Rf3—g5t .25 Be3 x g5 26. Bg5—d2 27. Rc4 x e5 28. Re5 x f7 29. He4—e5 30. Rf7—g5f 31. Rg5xe6 ■ 32. Re6 x f8 Ba7—c5 De5—b5 Be7XRg5 Hd8—h8 Rc6 x e5 Hd7 x d2 Hh8—f8 Hd2—d5 Kh7—h8 - Hd5xe5 Db5—e8 Ólafur Fiiði'iksson rithöfuridur flytur annað kvöld erindi í dag skrárlið útvarpsins Þýtt og end- ursagt. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Jón Auðuns). 18.30 Barnatími (Mildur Karl- man): 19.30 Tónleikar. 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó (Þórarinn Guðmundsson og Fritz Weisshappel). 20.35 Erindi: Gyðingaland á lögum, II.: Stéttir þjóð- félagsins. (Ásmundur Guð mundsson prófessor). 21.00 Tónleikar. 21.10 Upplestur: Frú Halldóra B. Björnsson les frumort kvæði. 21.20 Tónleikar. 21.25 Erindi Fríkirkjusöfnuður inn fimmtíu ára (Hannes Guðmundsson). 21.35 Tónleikar. 22.05 Danslög (plötur). Víkur. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss er á Akur- eyri, fer þaðan 16/1 til Húsa- víkur. Tröllafoss kom til New Fork 12/1 frá Siglufirði. Vatna- jökull kom til Gdynia 11/1, fór þaðan' 13/1 til Stettin. Katla kom til Reykjavíkur 9/1 frá New York. Fundir Munið fund Mæðrafélagsins annað kvöld kl. 8.30 í Aðal- stræti 12. Skemmtanir Austurbæjarbíó: (Sími 1384) ,,Mýrarkotsstelpa‘iT Sýnd kl. 9. „Hahn, hún og Hamlet“ með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3, 5 og j 7. j Gamla bíó (sími 1475): — „Fyrirmyndar eiginmaður" j (ensk). Paulette Goddard, I Michael Wilding og Hugh Willi ams. Sýnd kl. 9. „Skollaleikur og jazz. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hafnai'bíó (sími 6444): — „Msð dauðann á hælunum11. (frönsk). Lucien Doedel, Yvonne Gaudeau, Pierre Renoir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Smámynda safn“. Sýnd kl. 3. Nýja bíó (sími 1544): — „Skrítna fjölskyldan“ (amerísk) Conatance Bennett og Brian Aherne. Synd kl. 5, 7 og 9. „Fagri Blakkur11. Sýnl kl. 3. Stjörnubíó (sími 81936): — „Ástina veittu mér“ Hana Vot- ova, Svatopluk Benes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Steinblómið“ sýnd kl. 3. Tjarnarbíó (simi 6485): — „Sagan af A1 Jolson“ (amerísk). Larry Parks, Evelyn Keyes. — Sýnd kl. 9. „Nótt í Feneyjum“, Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — „Black Gold“ (amerísk). Ant- li'ony Quinn, Katherine De Mille, Elyse Knox. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Konungur Konung- anna“. Sýnd kl. 9. „Litla stúlk- an í Alaska“. Sýnd kl. 5 og 7. 18.30 Barnatími (Hillur Kal- Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Ævintýraheimar". Nelson Eddy, Benny Goodman. Sýnd kl. 7 og 9. Efsta röð, talið frá vinstri: Arnheiður Jónsdóttir, Margrét ólafsscn, Áslaug Jónsdóttir, Val- gerður Gísladóttir, Elín Guðmundsdóttir, Friðrikka Sveinsdóttir, Þórurm Rögnvaldsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Guðbjörg Erlendsdóttir. Mlðröð: Guðríður Jónsdóttir, Ragna Stefánsdótt- ir, Henny Kristjánsson, Ragnh. Ásgeirsdóttir, Kristín Þor\raIdsdóttir, Matthiidur Kjartans- dóttir, Þjóðbjörg Þórðardóttir, Soffía Ingvarsaóttir, Bjorg Guðmundsdóttir. Neðsta röð: Ingi- björg Jónsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Guðrún Jónasson, Sieinunn H. Bjarnason, Anna Ás- mundsdóttir, Jóhanna Egilsdóttir, Sigríður J. Magnússon, Bjarndís Bjarnadóttir. I UPPHAFI VAR ORÐIÐ og orðið, sem hér er átt við — Hallveigarstaðir — var í upp- hafi hjá fáeinum áhugakonum í Bandalagi kvenna í Reykja- vík. Mörgum árum síðar, haustið 1944, er bygging kvenna- lieimilisins Hallveigarstaða tekin upp með nýjum krafti í bandalaginu. Og þá var málinu til framdráttar sett á laggirnar ný nefnd, sem síoan hefur þrif- jzt vel og dafnað við traust og álit samborgáranna. bíefnd þessi heitir fullu nafni Fjáröfl- unarnefud Haliveigarstafia. FYRSTI FUNBURINN Fjáröflunarnefnd Hallveig- arstaða kom saman á fund í fyrsta sinni 12. jan. 1945. Þá voru aðeins 8 konur í nefnd- inni. Síðan hefur hún meir en tvöfaldað tölu sína, en í ne.fnd- ínni eru eins og kunnugt er Culltrúar frá þeim kvenfélög- um, sem í bandalaginu eru. Á þessum fyrsta fundi sín- um leggur nefndin Hnur fyrir Btarf sitt undir forustu for- mannsins, frú Guðrúnar Jónas-, ron. Snarráðar og kænar konur bera þar saman ráð sín og leggja áætlanir um hvernig og hverjar aðferðir muni duga bezt til að safna fé til Hall- veigarstaða — hússins, sem um LEIKHÚS: Ópéréttari Bláa kápan verður sýnd kl. 8 í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. SAMKOMUHÚS: GóStempIarahúsið: SKT gömlu kl. 9 síðd. Hótel Borg: Banshljómsveit liekur frá kl. 9 síðcl. Iiigúlfscafé: Eldri dansarnir Erá kl. 9 síðd. árabil hefur verið draumur ís-r lenzkra kvenna. Enginn bónar- vegur, engin vinna eða óþæg- 'ndi vex þessum konum í aug- um í væntanlegu starfi beirra. Og þó engin þeirra hafi orð á |)ví, eignast.nefndin á þessum tyrsta fundi kjörorð sitt: „Allt Cyrir Hallveigarstaði.“ STARFIÐ MARGT Og þannig hefur það gengið iil í fjáröflunarnefnd Halíveig- arstaða í 5 ár. Nefndarkonur koma saman einu sinni í háJf- um mánuði til að gera grein fyrir störfum, sem þeim eru Calin milli funda, skila af sér peningum og síðast en ekki sízt lil að koma með hugmvndir og iniðug ráð til meiri fjáröflun- ar. Alls staðar er konunum vel tekið í hverju sem þær taka sér fyrir hendur, en það cr oröið ærið margt á þessum 5 árum. í sjálfu sér þýðir aldrei að rpyrja neinar nefndarkonur út í það, sem nefndin er búin að gera; því gleyma þær jafnóð- um. Þær hafa allan húgann viö þátj, sem þær eru að gera og cetla að gera. En í fundargerðabók nefnd- arinnar blasir við'á hverri síðu ctarf og stórir áfangar. Nokkrir hafa afhent nefnd- inni 10 þús. kr. sem minninga- gjafir í herbergi. Ýmis félög og einstaklingar hafa gefið eitt til tvö þúsund kr. auk smærri gjafa. Nefndarkonur hafa gengið með söfnunarlista milli inánna og yfirleitt verið tekið rem aufúsugestum. í þeirri grein stendur þó enginn for- manni snúning. Svo virðist, cem allir, er hún sýnir lista, séú fegnir að láta fé af hendi. Að- ferðir sínar lætur hún ekki uppi. Félög, sem standa að fjáröfl- unarnefndinni, hafa til skiptis komið upp hinu eftirsótta Hall- veigarstaðakaffi, sem allir dást að. Þessi fjáröflun út af fyrir rig hefur gefið um 50 þús. kr. úgóða. Nefndin hefur komið upp tveim stórum happdrættum, landsbazar 1948, er gaf rúml. 34 þúsundir, og tveifrt listiðn- aðarsýningum. Ágóði af þeirri BÍðari, í Listamannaskálanurn 1947, var um 40 þús. 1946 var almenn fjársöfnun í Réykja- vík, er gaf á 27. þús. króna og ú Jónsmessudag ár hvert gengst nefndin fyrir merkja- eölu, sem hefur fært mjög drjúgar tekjur. Þannig mætti lengx telja, því víða hefur nefndin við komið og fátt aðeins hér verið nefnt. Alls eiga nú Hallveigarstaðir við þessi áramót um IV2 millj- ón í sjóði, og vita allir, er til þekkja, að hlutur fjáröflunar- nefndar er þar í eigi alllítill, þó fleiri ei^i þar hlut að máli. Ekki má gleyma t. d. að bær og víki styrkja þessa starfsemi camanlagt með 150 þús. kr. framlagi árlega. í stuttu máli: í fjáröflunar- nefndinni rekur alltaf eitt ann- að og þannig mun það verða þar til hið glæsta kvennaheim- ili er risið af grunni við vest- urenda tjarnarinnar, sem óræk sönnun um stórhug, dugnað og samheldni kvenna. LAUSNÆRORÐIÐ í fjáröflunarnefndinni starfa konur af öllum stjórnmála- Cloklvum og með hin ólíkustu sjónarmið að ýmsu leyti, en tarnkomulagið þar er svo gott, að sjálf heimsveldin ættu að ætjast við fótskör nefndarinn- (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.