Alþýðublaðið - 18.01.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.01.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. janúar 1950. AI.ÞVf)UBLAÐIÐ FYRIR FJÓRUM ÁRUM skrifaði gagnkunnur maður eftirfarandi lýsingu á Bæjar- bókasafni Reykjavíkur í Al- þýðublaðið. (Greinin nefndist „Bókasafnið í Timbuktu“): ,,Við Ingólfsstræti stendur hús nokkurt á horni þess og Amtmannsstígs. í gluggum þess má lesa: Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Eins og nafnið foendir á, rekur Reykjavíkur foær þetta safn. Það mun nú vera aðal útlánasafn höfuð-' foorgarinnar, sem ryður frá sér i 1 útlán, að því er hin árlega skýrsla segir, er birtist á ári liverju í dagblöðum bæjarins, nálega 15000 bindum bóka á ári. Maður gæti nú búizt við, að búið væri sem bezt að þessu eina almenningssafni borgar- ínnar og nálega eina útlána- safninu á þeim virðulega stað, foæði að bókakosti, húsakynn- íim og starfsliði. Ég er einn af þeim, sem koma alloft í Bæjarbókasafnið, foæði til að lesa þar og fá lán- aðar bækur, stundum á daginn, en oftast á kvöldin. Varla er foeldur í annað hús að venda j Landsbókasafnið er lítið út- lánasafn, enda útlán á þeiin tíma, er annir dagsins hertaka tíma hins starfandi manns. Auk þess lánar það ekki bækur á íslenzku, sem lærðir menn kalla fagrar bókmenntir. j Bærinn fær leigð þrjú her- foergi á neðri hæð hússins, og úr þessu rúmi hefur verið af- þiljaður ofurlítill klefi, sem á víst að heita skrifstofa bóka- safnsins. Áður mun enginn ‘ slíkur gripur hafa verið á því foeimili. Til hvers svo sem ætti foókasafn að hafa skrifstofu? | Þegar maður gengur inn í lestrarsalinn, blasir við marni skrítin sjón. Þar sitja nokkrir menn við langborð á prikstól- um. Enginn bókavörður eða | eftirlitsmaður sést, hvorki til . umsjónar né afgreiðslu, eins og í öllum lestrarsöluni í víðri veröld. Þar er höfuðlaus her. Hver afgreiðir sig sjálfur.; Flestir sitja þar í yfirhöfnum með pottlokin á höfðinu og í skóhlífum, því að enginn er) fataklefinn. Hvað ætti svo sem foæjarbókasafn að gera við slíkan óþarfa? Oftast er svo mikið samtal og foáreysti, að ómögulegt er að njóta sín við lestur. Menn, þyrpast í smáhópa eða tveir og tveir, jafnvel sitjandi uppi a, foorðunum og samkjafta helzt aldrei. Minnir slíkt helzt á, er <dónar hímdu við diskinn í búð- unum, um og fyrir aldamótin, t. d. hjá Geir gamla Zoéga og fleirum og héldu þar kjafta-. þing. I Oft er þar slíkur ódaunn og fnykur, að manni slær fyrir forjóst, er inn kemur. Lestrar- stofan er kuldanaust og glugg- um því oft lokað af gestum. Senda sumir gestanna frá sér miður þægilegan lim. Stafar það sumpart af því, að menn koma oft blautir inn og láta sig svo þorrna við lesturinn, en Mæðin víst miðiir hrein. Er því varia von, að frt þeim upp- stigi beilnæmir dampar. Ofan á foinn venjulega hávaða bætist það, að fylliraftar slangra þar oft inn ,og géra hark, Eitt sinn, er ég kom inn í lesstofuna, lá drykkjurútur1 nokkur sofandi fram á borðið, og hraut fast. Ég dvaldist þar. nokkra stund, og svaf náung- J inn sem fastast, þegar ég fór. Á meðan kom aðalbókavörðurinn inn, og lofaði hann manninum íið njóta drauma sinna. Starfs- j fólkið skiptir sér sjaldar. af há-) vaðanum, enda mun það ekki rera beint í þess starfshring. I ví að róg mun vera að gera. vúð útlánið. j í lestrarstofunni tr gestabók. Fæstir gestir munu skrifa sig í Iiana. Þar getur að líta hin fá- ránlegustu skrípanöfn (tilbú- in), dónaorð og jafnvel klám- teikningar. | I lestrarstofunni, í opnum rkápum, er nokkur strjálingur af góðum og fræðilegum rit- verkum. eh í flest þetta vantar meira eða mina. meira að segja vantar eitt bindi í Salomonsens ieksikon, svo að aðeins sé nefnt eitt dæmi, og ef flett er bókun- um eru víða rifin úr þeim heil blöð eða klipptar • úr þeim myndir. Úr Hæstaréttardómum er t. d. slitið blað eftir blað úr dómum um skandalamál. Hafa cinhverjir gestnna gerzt nokk- uð figralangir, og má segia. að þarna sé stolið öllu steini létt- * ara. Er hörmulegt til þess að vita, að menn skuli haga sér evo, að stela dýrmætustu bók- imi úr ritverkum, og ennþá er )ó hryllilegra til að vita, að bæjarstjórn (eða meirihluti hennar) skuli vera svo skiln- ingssljó að tíma ekki að veita bókasafninu svo mikið starfs- iið, að hægt sé að gæta þess, að dýrmætustu bókum safnsins sé ekki stolið. Nokkuð af bókun-1 □m, sem ætlaðar eru til nota fyrir lestrarstofuna, eru í læst um skápum. Verður þá að leita til afgreiðslufólksins, þar sem það er önnum kafið við útlán,1 og til þess að komast í suroa rkápana, verður að draga af- j greiðsluborðin frá sökum rúm- leysis og stöðva útlánið á með- an. Afgreiðsluherbergið er svo lítið, að ef nokkuð af gestum er inni, verða þrengslin svo mikil sem drepið væri smjöri í öskju. Enginn aðskilnaður milli gesta og starfsfólks, svo að allt verður iðandi kássa með öskjulegum starfsháttum. Þegar inn kemur í útlánssal- ‘nn (þar sem gestirnir velia bækur), tekur ekki betra við. Þar blasir hin ægilegasta sjón við augum gestanna. Salurinn or lítið herbergi, miðað við þær bækur, sem þar eiga að komast' fyrir. Skápar eru frá gólfi til lofts. Ná engir í efstu hOlurnar nema þá hinir ógurlegustu himnastigar, enda eru þær iafnan óhreyfðar, en helzt1 verður að krjúpa á gólfið »við bær neðstu. Varla er hægt að segja að hver bókmenntagrein sé út af íyrir sig, heldur sýnist þeim að mestu hrært hverri innan um riðra. Stafar þetta að nokkru af hinum ægilegu þrengslum. Er |iví ógerningur fyrir ókunnug- an að leita að vissum bókum oða bókmennt&greinum, þegar íillu er grautað saman. Stund- um hef ég t. d. séð náttúru- fræði, læknisfræði og sögu inn- rm u.m íslenzkar skáldsögur. Sennilega bera gestirnir þetta fil, því að vart get ég trúað bókavörðum til að raða upp á þennan hátt. í öllum sæmilegum söfnum er auðvitað hverri grein raðað út af fyrir sig og hún merkt r.kýrum stöfum, svo að ekki þurfi að leita langt yfir rkammt. Bækurnar í hillum þessum, og raunar fleiri skápum útláns- ins, eru oftast í óskipulögðum haug í hillunum. Sjaldnast ctanda þær upp á endann, en ef svo vill til, eru þær oftast á höfði eða kjölurinn inn og opn- an út. Vitanlega er engin leið að finna bók innan um haug- ana. Reyndgr má það furðu gegna. að iafn bókelskur lýður rem íslendingar eiga að verá, rkuli haga sér alveg eins og svín í umgengni við bækur, en'i raunar er fólkinu nokkui vork- unn í þessum þröngu og sið- soillandi híbýlum. Ef riokkur ös er. verður allt ein iðandi kös. Milli fullorðna fóiksins troðast svo krakkar, olnbóg- andi sig áfram, snuðrandi eftir glæpareyfurum. því að ekki h'mir bærinn að hafa sérstakar ^ útlánadeildir fyrir börn, eða barnalesstofur eins og annars staðar er gert í hinum sið- ( menntaða heimi. Þarna eru !íka margar þær bækur á boð- , rtólum, sem eru ekki taldar börnum heppilegar til lestrar. j Varla þarf að geta þess, að enginn bókavörður er til leið- j beiningar eða gæzlu í útláns- f herberginu. Þar ganga allir cjálfala, enda er þar stórum stolið. Væri þó sízt vanþörf á slíku, þótt ekki væri nema til þess að fara með bækur eins og siðaðir menn. Útlitið á’ mörg- um bókum þeim, er safnið býð- ur mönnum til útláns, er með öllu yfirganganlegt. Þær eru rifnar, mörg blöð úr sumum, illustreraðar af lesendum á ekki sem skemmtilegastan hátt, krassaðar og krotaðar með alls konar bulli og svo óhreinar, að hvítur maður verður svartur um hendurnar, ef hann snertir þær. Bókakostur er þó nokkur í safninu. Því undrar mann að sjá engu meira rúm ætlað ís- lenzkum skáldsögum og Ijóðum en rúmast í meðal bókaskáp einstaklings, en glöggskyggn maður rekst fljótt á lausnina. Uppi á öllum skápum í af- greiðsluherberginu liggja dyngjur af bókum, sem ekki eru í umferð vegna rúmleysis, og heyrt hef ég sagt, að haugar af bókum lægju niðri í kjallara hússins og mundu grotna þar niður af raka, enda finnst stundum fuggulykt af bókum, sem líklega hafa verið selflutt- ar upp úr kjallaranum. Það er mjög einkennandi fyr- ir safnið, hversu það er ósam- ctætt. Á ég hér einkum við lestrarstofusafnið, því að hitt gegnir minni furðu um útláns- r.afnið, en fyrir lestrarstofu ætti hávaðinn af íslenzkum ritum að vera til’, en hér virðist hend- ing ein hafa ráðið, hvað er til og hvað ekki. Allt sýnir kastar- holubúskapinn og nízkuna, því að auðvelt hefði átt að vera að fylla nokkuð í skörðin allt fram á stríðsár, ef allt hefði rkki verið skorið við neglur. Nokkrar gamlar og sjaldgæfar útgáfur eru til, en allt á stangli. Svo vantar annað. Engin stór bókmenntasaga er til yfir ís- lenzkar fornbókmenntir, ekki elztu annálar, engin sæmileg orðabók yfir óbundið mál að fornu; ekki er Jónsbók (lögbók- in) þar fyrirfinnanleg. Svo mætti lengi telja. Yfirleitt er safnið hraklega á vegi statt í þjóðlegum fræðum, og stunda þó margir alþýðu- menn þessi fræði, enda sjálf- ragt að slík söfn séu fullkomin nö bókum á móðurmálinu. Eng- in þolanleg heimsbókmennta- saga er heldur til og engin sæmileg mannkynssaga, og í góð verk vantar meira eða minna, oft heil bindi. Ef svo rpurt er eftir því, sem vantar, verður starfsfólkið vandræða-1 legt og segir, að það sé glatað, þ. e. a. s., því hafi verið stolið. Mjög áberandi er vöntun á op- inberum eða hálfopinberum rkýrslum og gögnum, sem al- menningi eru nauðsynleg. Sjaldan ber árangur að spyrja um þess háttar. Sem dæmi má nefna, að engir Hæstaréttar- dómar eru til og ekki Alþingis- og Stjórnartíðindi fyrir mörg undanfarin ár. Það er með öllu ótækt, að efnisleg bókaskrá rkuli ekki vera til, heldur bók- um aðeins raðað eftir höfund- um og titlum bóka. Er þessa enn meiri þörf en í vísindaleg- um söfnum, því að varla er von, að starfsfólk geti leyst úr öll- um vandkvæðum manna eftir minni, en gestir miður færir að bjarga sér sjálfir. Spjaldskrá safnsins er mjög ófullkomin. Komið hefur það fyrir, að ég hef fundið bækur, sem ekki eru til í spjaldskránni, og stundum oru bækur í spjaldskránni, sem alls ekki virðast vera í safninu. Starfsfólkið býst ég við að ræki starf sitt eftir beztu getu, cn það kemst ekki yfir annað on nauðsynlegustu afgreiðslu. Það er svo að segja neglt við afgreiðsluborðin og getur varla hlaupið frá til að finna bækur fyrir gesti. Mest hefur mig undrað á því, að þegar ég kem á daginn, sé ég oft þrjá og fjóra starfsmenn, en á kvöldin, þeg- J Kollurinn í bókhlöðu Bæjarbókasafnsins er frægur meðal þeirra, sem safnið stunda. Á honum eru alla jafnan geymdar bækur, sem eru til útláns, óg er þetta litla dæmi ljós mynd af þeirri rækt, sem íhaldið leggur við menningarmál bæjarins. í 5 Fáir bókamenn mundu telja það góða meðferð á bókum að geyma þær í þéttum röðum í gluggum húsa í þessu rigninga landi. En aðstæður Bæjarbóka- cafnsins eru slíkar, að hjá því verður ’ ekki komizt, eins cg myndin sýnir. ar mest sýnist vera að gera, eru aðeins tvær hræður, hvor við Eitt borð, og munu oftast haía nóg að gera. Mun og starfslið- inu nokkuð hafa verið fækkað nú á síðustu árum. Heyrt hef ng, að starfsliðið hafi búið við hin ægilegustu sultarlaun, sem cngri stofnun annarri en bæn- um þætti sæmandi að bjóða. Ég hef komið í allmörg alr menningsbókasöfn á Norður- löndum. Þar er allt snyrtilegt, allar bækur í röð og reglu, jiokkaiegar og hreinar, að ég tali ekki um órifnar, nógir leið- beinendur og gæzlumenn, salir smekklegir og rúmgóðir, full- komið næði til lestrar, fata- geymsla o. s. frv., og í smábæj- um í þessum löndum bera bóka- Eöfn af þessari holu eins og gull af eiri. Maður gæti sannarlega haldið, að hann væri ekki stadd- ur meðal íslendinga, sem stand- ast ekki reiðari, en ef dregið er í efa, að þeir séu meðal fremstu menningarþjóða, og það á 20. öldinni. Hann þyrfti ekki að hafa ríkt ímyndunarafl til að halda, að hann hefði endastung- •izt úr siðmenningunni suður í Timbuktu í miðri Afríku og kæmist til sjálfs sín innan um biksvarta blökkumenn, og hann þyrfti ekki að vera ýkja hugkvæmur til þess að láta flökra að sér, að æðsta höfuð svona stofnunar væri af eitt- hvað líkri menningargerð og negrahöfðinginn, sem ætlaði að bera biblíuna í munn sér, þeg- ar trúboðinn fór að terra hana að honum. Hvernig í Iifandisósköpun- um stendur á svona Bakka- bræðrabúskap? Hvílíkur bjálfa dórnur og vesalmennska, að höfuðborg íslenzka lýðveldis- Ins, sem telur nálega 50,000 í- búa, skuli ekki eiga sæmilegt bæjarbókasafn, sem siðað fólk geti komið inn í. Hver ber á- byrgðina á þessum bókaspil]- andi og mannskemmandi að- búnaði? Ekki starfslið stofn- unarinnar, sem virðist. gégna ctárfi sínu eftir beztu getu. Auðvitað þeir, sem þessum bæ Etjórna, hæjarstjórnin, eða meiri hluti hennar. Almenning ur á heimtingu á, að bærinn Éjái honum fyrir góðu og að- gengilegu bókasafri í vistieg- um húsakynnum með nægi- legu, góðu, vel menntuðu og EÓmasamlegá launuðu stárfs- liði. í almenningsbólcasöfnun- um er raunar enn meiri þörf fróðra og menntaðra starfs- manna en í söfnum til vísinda- tegra nota. því að í hinum fyrr- nefndu þurfa þeir að veita alls Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.