Alþýðublaðið - 19.01.1950, Page 2

Alþýðublaðið - 19.01.1950, Page 2
2 ÁLÞYÐUBLAÐSÐ Fimmtudagur 19. janúar 1950, GAMLA BfÓ Sjóliðsforingja- ínin (Porten til de store Have.) Spennandi og- skemmtileg frönsk kvikmynd. Danskir skýringartextar. Aðalhlutv.-. Jean Pierre Aumont Victor Francen Marcelle Chantal I A.ukamynd: FRJÁLS GLÍMA famanmynd með Guinn ,Big Boy“ Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BlÖ æ Skríína fjölskyldan (Merrily we live) Framúrskarandi • fyndin og skemmtileg amerísk skop- mynd gerð af meistaranum Hal Roach framleiðanda Gög og Gokke og Harold Lloyd myndanna. Aðalhlutverk: Conatance Bennett Brian Aherne Danskir skýringartextar Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFIRÐI Spennandi sjóræningja- mynd. Aðalhlutverk: Charles Laughton Randolph Scott Barbara Britton Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Hinrik Sv. Bjömsson hdl. Málflutningsskrifstofa. Austurstr. 14. Sími 81530. HAFNAB FJARÐARBIO Fjárbændurnir í Fagradal Falleg og skemmtileg amer- ísk stórmynd í eðlilegum litum. Leikurinn fer fram í einum hinna fögru skozku fjalladala. — Aðalhlutverk: Lon McCollister Peggy Ann Garner Edmund Gwenn 3ýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Tenor-saxofónn notaður til sölu. Verð kr. 2000,00. HLJÓÐFÆRAVERZLUNIN DRANGEY. Laugav. 58. Sími 3311, 3896. Tilkvnnino Viðskiptanefndin hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski: Nýr þorskur, slægður með haus ............. kr. 1,20 pr, kg. hausaður ............... — 1,55 —• — og þverskorinn í stykki — 1,65 —• —• Ný ýsa, slægð með haus .............. kr. 1,25 pr. kg. hausuð ................. — 1,65 — — og þverskorin í stykki .. — 1,75 — — Nýr fiskur (þorskur, ýsa) flakaður með roði og þunnildum........... kr. 2.40 pr. kg. án þunnilda ............ — 3,20 — — roðflettur án þunnilda .. — 3,85 — — Nýr koli (rauðspretta)... — 3,00 — — Ofangreint verð er miðað við það, að kaup- andinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heim- sendingu má fisksalinn reikna kr. 0,50 og kr. 0,10 pr. kg. aukalega fyrir þann fisk, sem er fram yf- ir 5 kg. Fisk, sem er frystur sem varaforði, má reikna kr. 0,40 pr. kg. dýrara en að ofan greinir. Ekki má selja fisk hærra verði þótt hann sé ugga- skorinn, þunnildaskorinn eða því um líkt. Reykjavík, 17. jan. 1950. Verðlagsstjórinn. Mýrarkotssfelpan Vegna óvenju mikillar að- sóknar verður þessi sérstak- lega vinsæla sænska kvik- mynd sýnd ennþá í kvölu kl. 7 og 9. HANN, HÚN og HAMLET Sprenghlægileg og spenn andi gamanmynd með hin- um afar vinsælu grínleik- urum Litla og Stóra Sýnd kl. 5. Sími 6444. Þreftánda . aðvörunin (DET 13, VARSEL) Atburðarík og mjög spenn- andi finnsk kvikmynd. Að- alhlutverk: Tauno Palo Joel Rinne Hilkka Helina Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 5muií brauð og sniffur. Til í búðinnl allan dagfnn, Komið og veljið eða símlð. SÍLD & FISKUR. Daglega á boS- stólum heitir og kaldir IV>óU»«IRÆTI J fisk og kjötréttir. Köld borð og heífur veizfumafur íendur út um allan bœ. SÍLD & FISKUR. TJARNARBfÓ Sagan af Ai Jofson. (THE JOLSON STORY) Hin heimsfræga ameríska verðlaunamynd um ævi A1 Jolson. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. TRIPOLI-BSÓ Skemmtileg og falleg ame rísk hesta og indiánamynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Anthony Quinn Katherine De Mille Elyse Knox Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182 Sími 81936. Asfina veHfu mér Vel gerð og hrífandi tékk- nesk stórmynd í frönskum stíl. Danskar skýringar. Að- hlutverkið leikur Hana Votova ásamt Svotopluk Benes og Gustav Hezval. 3ýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Önnumsf kaup og sölu fasfeigna og allskonar samningagerð- ir. SALA og SAMNINGAR Aðalstræti 18. Sími 6916. ÞÓRARINN JÓNSSON löggiltur skjalþýðandi í ensku. Sími: 81655 . Kir&juhvolL Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsina «ru afgreidd í Verzl. Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og i Bákabúð Austxubæjar. Úra-viðgerðir Fljót og góð afgreiðslai GUÐL. GÍSLASON Laugavegi 63. % Sírni 81218. Söngskemmíun Einar Sfurluson operusöngvari heldur söngskemmtun í Gamla Bíó í kvöld, 19. þ. m., klukkan 7.15. Við hljóðfærið: ROBERT ABRAHAM. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Eymundssonar og Ritfangaverzlun ísafoldar í Bankastræti. Söngskemmtunin verður ekki endurtekin. H A F N A PF J A R Ð A 1? Ekki er gotf að maðurinn sé einn Gamanleikur í þrem þáttum eftir MARK REED. Þýðandi og leikstjóri: INGA LAXNESS. FRUMSÝNING annað kvöld, föstudag, kl. 8.30 í Bæjarbíó. Aðgöngumiðasala í dag frá klukkan 2. Sími 9184.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.