Alþýðublaðið - 19.01.1950, Side 7

Alþýðublaðið - 19.01.1950, Side 7
Fimmtudagur 19. janúar 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 $ SCIP AHT€i€R© Herðubreið austur um land til Bakkafjarð- ar um helgina. Tekið á móti flutningi til Y estmannaey j a, Hornafjarðar, Djupavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á morgun og laugardag. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir árdegis á laugardag. „Skjaldbrelð" til Skagafjarðar og Eyjafjarðar hinn 24. þ. m. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofs- óss, Haganesvíkur, Ólafsfjarð- ar, Dalvíkur og Hríseyjar á morgun og laugardag. Pantaðir farseðlar óskaSt sóttir á mánu- daginn. Rúmur helmingur hefur fengið fast skipulag. SKIPULAGSSKYLDIR STADIR eru samtals um 60 á öllu landinu, að því er segir í skýrslu skipulagsstjóra um starfsemi^ teiknistofu skipulagsins. Rúmur helmingur þessara staða hefur nú þegar fengið fast skipulag, en skipulagsskyldir eru allir þeir staðir, er hafa 200 íb’Aa eða floiri. Samkvæmt skipulagslögun- ' staðir verið mældir og kort- Móðir okkar, Arndís B. Árnas@n? verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 20. þ. m. kl. 1.30 eftir hádegi. — Blóm og kransar afbeðin. Þeir, sem vilja heiðra minningu hennar, eru beðnir að minnast sumardvalarstarfsemi Rauða kross íslands. Börn hinnar látnu. H jt vestur um land til Akureyrar hinn 25. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar. Flateyr- ar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar á laugardag og mánudag. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. unum er verksvið teiknistofu ckipulagsins fyrst og fremst Gkipulagning bæja, kaupstaða og sjávarþorpa, auk staða svo cem skólahverfa, sveitaþorpa, Eumarbústaðahverfa, auk þeirra, sem myndast við orku- ver. Er gert ráð fyrir að end- urskoðun uppdrátta fimmta hvert ár, en ör vöxtur kaup- Etaða og þorpa hin síðari ár, hefur leitt til þess, að endur- Gkoða þarf skipulagsuppdrætti binna fjölmennari staða oftar en lög gera ráð fyrir. Hin síðari ár hafa risið upp allfjölmenn byggðahverfi víðs vegar um landið. Hafa þannig 14 skólastaðir og smærri sveita þorp verið tekin til skipulags- lagðir: Reykhólar, Kaldrana- nes, Kópasker, Breiðdalsvík, Kirkjubæjarklaustur, Vík í Mýrdal, Hvolsvöllur, Hella, Kópavogur, Seltjarnarnes, Flúðir, Stokkseyri, en um þess- ar mundir er unnið að korta- gerð fyrir: Flatey, Hrísey og Reyðarfjörð. Viðbótarmælingar hafa ver- íð gerðar af Akureyri, Siglu- firði, Ólafsfirði, Norðfirði, Blönduósi, Bolungarvík og Sel- fossi. Skipulagsuppdrættir hafa verið gerðir fyrir þessa staði: Hóímavík, Drangsnes, Iiófsós, Hvammstánga, Skagaströnd, Egilsstaði, Höfn í Hornafirði, Hvolsvöil, Hveragerði, Ytri- n <JS til Vestmannaeyja á morgun. íekið á móti flutningi í dag og á morgun. Bezfa bráðabirgða Framhald af 3. síðu. húsmálunum á annað og hærra stig en það sem þessi mál eru nú á. Ég heiti á alla Reykvíkinga að vinna ötullega að sigri A- listans í þessum kosningum og gera sigur hans sem stærstan og glæsilegastan. Hann les i Alþýöuhlaðið * „ , , . Njarðvíkur, Hellissand og meðferðar, ogílest þegar feng-1 Grindavík En að siálfsö ðu ið uiiausn. Þoersvoaðenn! n þessara staða hefur eigi tekizt að smna mörgum smærri byggðalögum, cökum skorts á vinnuafli í teiknistofu. Landmælingar er annað höf- uðverkefni teiknistofu skipu- lagsins, og undirstaða skipu- lagsvinnunnar. í lögum er gert ráð fyrir því, að sveitárstjórn- irnar annist mælingarnar sjálf- ar, enda séu þau störf unnin af sérfræðingum, er stjórnar- ráðið samþykkir. Utan Reykjavíkur er eigi nema takmarkaður kostur á kunnáttumönnum til mæling- arstarfanna, enda lætur nærri, cð um helmingur af allri starf semi teiknistofu skipulagsins gangi til þeirra starfa. I skjalastafni stofnunarinn- ar eru nú þegar til fullkomnir mælingaruppdrættir og kort allra kaupstaðanna, en vel flest skipulagsskyld kauptún og þorp hafa verið mæld. Viðbót- armælingar eru og iðulega framkvæmdar þar sem þess gerist þörf vegna framtíðar fyrirætlana. Frá því skipulagslögin gengu í gildi árið 1921 og fram til 1938, höfðu allir kaupstaðirnir, auk margra kauptúna, fengið staðfestan skipulagsuppdrátt. Reykjavíkurbær var þó undan- skilinn. Síðustu tvö árin hafa þessir lengri aðdraganda en s. 1. tvö ár. Um þessar mundir eru eftir- taldir staðir í undirbúningi um ckipulag, og unnið er að korta- gerð fyrir Brúarland, Reyk- hóla, Kaldrananes, Laugaskóla, Vopnafjörð, Breiðdalsvík, Þor- lákshöfn, Innri Njarðvíkur, Seltjarnarnes og Kópavogs- Land. Þá eru og til meðferðar end urskoðun á skipulagi þessir staðir: Vestmannaeyjar, Akur- eyri, Ólafsvík, Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður, Húsa- vík, Neskaupstaður, Selfoss og Keflavík. Skipulag Reykjavíkur er eitt höfuðverkefnið og jafnað- arlega unnið að endurskoðun þess og nýjum uppdráttum fyrir einstök bæjarhverfi. í teiknistofu skipulagsins eru Btarfandi þrír arkitektar, tveir mælingaverkfræðingar og tveir aðstoðarteiknarar. Reykja víkurbær hefur starfandi sjálf- stæða skipulagsdeild, er að mestu sér um uppdráttagerð í skipulagsmálum bæjarins. Jarðarför mannsins míns og sonar, Kar@Ss Gíslasonar rakara, fer fram föstudaginn 20. janúar frá Fossvogskirkju kl. 2. — Blóm og kransar afbeðin. Óskað er að þeir, er vilja minnast hans, láti Krabbameinsfélagið njóta þess. Athöfninni verður útvarpað. Aldís Kristjánsdóttir. Jónína Þórðardóttir. 7040 á f ramhalds Esperantistafélagið opnar skrifsfofu GeOverndar- félags íslands 70—80 MANNS mættu framhaldsstofnfundi Geðvernd arfélags íslands, sem haldinn var í 1. kennslustoíu Háskól- ans í fyrrakvöld. Dr. Helgi Tómasson flutti á fundinum ræðu um geðvernd- armál almennt, síðan var frumvarp til laga félagsins bor- ið undir atkvæði og samþykkt, en að lokum kosið í 25 manna fulltrúaráð, sem svo kýs stjórn félagsins. Fundarstjóri var Arnfinnur Jónsson skólastjóri. 145 erlendar flugvél- ar lentu í Keflavík í desember ÚlbrelSIS &lþyðublaSiðl Auglysið í Alþýðubiaðinu! Örn Elding Aðeins í Gerizt áskrifendur Alþý ðublaðinu. — Símar: 4900 & 4906. í DESEMBER lentu 145 flugvélar á Keflavíkurflugvelli og voru þær frá eftirtöldum flugfélögum: Flugher Bandaríkjanna 36 flugvélar, Trans Canada Air Lines 24, British Overseas Air- ways Corp., 21, American Ov- erseas Airlines 18, Air France 10, Royal Dutch Airlines (KLM) 9, Lockheed Aircraft Overseas Corp., 9, Scandinav- ian Airlines System 7, Loft- leiðir 2. (Einnig flugvélar frá flugher Kanada, S.A.B.E.N.A., Seaboard & Western, Trans Ocean,Airlines og Flying Tig- ers, samtals 9. Farþegar með flugvélunum voru 2772. Til Keflavíkurflug- vallar komu 315 farþegar. Frá KjeflaVÍkur.flugvelAi Ifóru 190 farþegar. Flutningur með flug- vélunum var 101.716 kg. Flutn- tngur til íslands var 33.403 kg. Flutningur , frá Keflavíkur- flugvelli var 4.347 kg. Flug- póstur með vélunum var 63.310 lcg. Póstur til Keflavíkurflug- Vallar var 1.526 kg. Póstur frá Keflavíkurflugvelli var 2.677 kg. Meðal þekktra manna, sem voru farþegar með millilanda- Elugvélunum var kanadiski hershöfðinginn Guy G. Sim- onds, á leið til Kanada frá London. ESPERANTISTAFÉLAGIÐ Auroro hélt aðalfund sinn ný- lega. Ólafur S. Magnússon liennari, sem hefur verið forseti félagsins frá stofnun þess, baðst eindregið undan endur- kosningu vegna fjarveru úr bænum, en hann er nú skóla- stjóri í Vík í Mýrdal. Stjórnina skipa nú: Forseti Magnús Jónsson, varaforseti Ragnar V. Sturluson, með- stjórnendur Jóhann Bjarnason, Óskar Ingimarsson, Pétur Har- aldsson. Innan skamms opnar Auroro Ekrifstofu að Vesturgötu 3 og verður þar miðstöð fyrir starf- semi félagsins og esperanto- hreyfingarinnar. Og í febrúar næstkomandi mun svo prófess- or Ivo Lapenna, doktor í al- þjóðarétti, koma hingað til (ancls, en hann ferðast nú land úr landi á vegum Alheimsfé- lags esperantista til eflingar og útbreiðslu alþjóðamálsins esp- eranto. Auk. þess mun hanm flytja fræðsluerindi um ýmis efni og sýna skuggamyndir þeim til skýringar. Söngskemmtun Einars Sturlusonar í kvöld EINAR STURLUSON óperu- söngvari heldur söngskemmt- un í Gamla Bíó í kvöld, og eru á efnisskránni bæði íslenzk og erlend lög. Við hljóðfærið verður Róbert Abraham. Hreppsnefndarlist- inná ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarmenn á Eskifirði hafa lagt fram sameiginlegan lista við hreppsnefndarkosn- ingarnar þar 29. janúár. List- inn er þannig skipaður: Lúther Guðmundsson, Arn- þór Jensson, Ari Hallgrímsson, Charles Magnússon, Ragnar Sigtryggsson, Bjarni Marteins- son og Guðmundur Þórarins- son. . •__í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.