Alþýðublaðið - 28.01.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1950, Blaðsíða 2
2 ALt>ÝíHJBLAF»!F> Laugardaguv 28. janúar 195®, æ tjarnarbió æ æ thipoli-bíó æ SiSff Ó'Rourke j æ GAR/ÍLA Bió æ eftir Leo Tolstoy Aðalhlutverk: Vivien Leigh. Sýnd kl. 9. í giftingarþðnkum Ný amerísk gamanmynd, sem gerist í höfuðfaorg Mexícóríkis og nágrenni hennar. Aðalhlutverk: Shirley Temple Franchot Tone Guy Madison Sýnd kl. 3, 5 og 7, Sala hefst kl. 11 f. h. æ NÝJA Bið £8 Fornarástirog nýjar Bráð«kemmtileg frönsk gamanœynd um ástarlíf fóllcs a ýmsum alðrj. Aðalhlutverk: Arletty MireiIIe Balin Sýnd kl. 7 og 9. GÖG OG GOKKE Á FLÓTTA ein af þeim allra hlægjileg- ustu. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. (Pursued) Mjög spennandi og við- burðarík og sérstaklega vel leikin amerísk kvikmynd frá Warner Bros. Aðalhlutverkið er leikið af einum vinsælasta leikara, sem nú er uppi, Bobert Mitchum, ásamt Theresa W’right. Bönnuð börnum innan 18 ára. Sýnd kl. 3. 5. 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. I Afar viðburðarík og spenn- andi amerísk kvikmynd tek- in í eðlilegum litum. — Að- alhlutverk: Barbara Stanwyck Ray Milland Barry Fitzgerald Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. OG DAGAR KOMA (And now tomorrow) Áhrifamikil og vel leikin amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Alan Ladd Loretta Young Sýnd kl. 5 og 7. REIMLEIKAR Hin sprenghlægilega gaman mynd með Nils Poppe í að- alhlutverkinu. Sýnd kl. 3. Sekmmtileg og spennandi j amerísk mynd um kappreið ar og veðmál. Aðalhlutverk: Alan Ladd Cail Russel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. HAFMftRFIRDI V V Mýrarkofssielpan Efnismikil og mjög vel leik- in sænsk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir hina frægu skáldkonu Selmu Lagerlöf. Sagan hef- ur komið út í ísl. þýðingu og enn fremur verið lesín upp í útvarpið sem útvarps- saga. Danskur texti. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. I-ÍANN, HÚN og HAMLET Sprenghlægileg og spenn- andi gamanmynd með hin- um afar vinsælu grínleik- urum Litla og Stóra Sýnd kl. 7. Sími, 9184. HAFNAR FJARÐARBÍÓ Uppreisnin á Sikiley Ævintýrarík og spenn- andi mynd. Aðalhlutverk: Arturode Cordova og Lucille Bremer. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Kaupum fitskur Baldursgötu 30. SmAÚÖTU Síml 6444 ifrnar n •1» [B »h» TJ •T» 18 »7¥ H «p> 1 «T* Auglýs13 í AlþýðublaSlau .(to Ensk stórmynd, tekin í eðli- legum litum, er fjallar um siginmanninn, sem kemur heim úr stríði og finnur að allt er breytt frá því áður var, ekki sízt kona hans. — Sýncl M. 9. TVÆR SAMAN Skógar fólk. Falleg og skemiptileg ame- rísk litmynd og Gög og Gokke í giftingar- hugleiðingum, Sprenghlægileg gaman- mynd með hinum vinsælu skopleikurum. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Smuri brau§ 00 sniftuf' Til í búðinni allan daglnn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR, Sími 81936. Vegna áskoranna verður hin vinsæla ævintýramynd 1001! Sýnd kl. 3 og 9. Myndin verður síðan send út. Síðasta sinn. Óvenjulega vel samin og leikin sakamálamynd spenn andi frá upphafi til enda. NÝJAR FRÉTTAMYNDIR FRÁ POLITIKEN. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Ágæf þriggja herbergja íbúð á hitaveitusvæði í Norður- mýrinni, til sölu. SALA OG SAMNINGAR Aðalstræti 18. (gengið inn frá Túngötu) Sími 6916. ÞÓRARINN JÓNSSON Iðggiltur skjalþýðandi S ensku. Sími: S1655 . KirkjuhvoIL ímgarspjo Bamaspítalasjóðs Kríngsma eru afgreidd i Ýerzl. Augustn Svendsen, ASalstræti 12 og í Bókabáð Aushxrbæjaí'. Úrs-viðgerðir Fljót og góð afgreiðsla GUÐL. GÍSLASON Laugavegi 63. Sími 81218. isningasKrifsrova er í Alþýöuhúsinu við ííverfisgötu9 gengið inn frá Ingólfsstrœti. Skrifstofcin er opin kl. 10—10, Símar eru 5020 og 6724. !uf lokksfólk! f i .i.» Leggið hönd á plóginn síðustu vikiina. Komið á skrifstofuna og vinnið að undirhúningi kosninganna. Látið skrá ykkur tímanlega til starfs á kjördag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.