Alþýðublaðið - 28.01.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 28.01.1950, Page 3
Laugardagur 28. janúar 1950. ALÞVÐUBtAÐIÐ 3 FRAMORGNITÍL KVOLDS ............................ í DAG er íaugardagurinn 28. fanúar. Fæddur Hiimar Finsen landshöfðingi árið 1824 og Sig- íirður Jónsson, fyrrverandi ráð- herra, árið 1852. 1 Sólarupprás er kl. 9.21. Sól- arlag verður kl. 16. Árdegishá- flæður er kl. 0.10. Síðdegishá- flæður er kl. 12.53. Sól er hæst á lofti í Beykjavík kl. 12.41. Næturvarzla: Reykjavíkur öpótek, sími 1760. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Skipiafréttfr Laxfoss fer frá Reykjavík kl. ■8, frá Borgarnesi kl. 13, frá Akranesi kl. 15, frá Reykjavík 'Jsl. 17, frá Akrnnesi kl. 19. M.s. Katla var við Flatey á 'Skjálfanda í gær. M.s. Arnarfell kom til Ábo í Finnlandi í gær. M.s. Hvassafell er í Álaborg. Foldin er væntanleg til Grimsby árdegis á laugardag. Lingestroom er í Færeyjum. Hekla verður væntanlega á Biglufirði J dag. Esja var vænt- Ðnleg til Reykjavíkur í gær- 'kveldi að austan og norðan. Herðuberið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var væntanleg til Akureyrar í gær- 'kveldi. Þyrill var væntanlegur til Reykjavíkur í gærkveldi. ■Bkaftfellingur var væntanlegur jtil Vestmannaeyja í gærkv'eldi. Brúarfoss fer frá Reykjavík 28/1 til Akureyrar. Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn 25/1 til Rotterdam, Antwerpen, Hull, Leith og Reykjavík. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 21/1 frá Leith. Goðafoss kom til Reykja- Víkur 17/ frá Hull. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er í Eeykjavík. Tröllafoss fór frá New York 23/1 til Reykjavík- Ur. Vatnajökull kom til Ham- Iborgar 19/1. Bíöð og tímarit Röðull, 2. tölublað 2. árgangs, gr komið út. Söfn og sýningar Bókasafn Alliance Francaise: (Opið kl. 15—17. Skemmtanir Ausíurbæjarbíó (sími 1384): j,,Ofsóttur“ (amerísk). Robert Mitchum, Theresa Wright. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Gamla Bíó (sími 1475:) — „Anna Karenina.11 — Vivien Leigh. Sýnd kl. 9. „í giftingar- þönkum.“ Sýnd kl. 3, 5 og 7. UTVARPID 20.30 Leikrit: „Evrópumaður“ eftir Sirká Selja. (Leik- endur: Regína Þórðar- dóttir, Gunnþórunn Hall- dórsdóttir, Indriði Waage Lárus Pálsson, Hildur Kalman, Herdís Þor- valdsdóttir, Edda Kvar- an, Emilía Jónasdóttir, Róbert Arnfinnss., Stein- dór Hjörleifsson, Árni Tryggvasón, Gísli Hall- dórsson og Einar Ingi Sigurðsson. — Leikstjóri: Lárus Pálsson.) 22.05 Danslög: a) Hljómsveit Góðtemplarahússins í Reykjavík leikur. b) Ýmis danslög af plötum. Úfvarpsskák, 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. abcdefgh <N mméjwmwí£ m m m m hp ppp 33. f2—f4 He5—él 34. Rf8—g6t Kh8—h7 35. Rg6—e5 Hel x fl 36. Kgl x fl De8—b5 t 37. Kfl—f2 Db5—c5t 38. Dh3—e3 Dc5xa5 r Utvarpsræða Jóhönnu Egilsdóffur: Hafnarbíó (sími 6444): — „Freyjurnar frá Frúarvengi“ (ensk). Anna Neagle, H ugh Williams. Sýnd kl. 9. „Tvær saman!“ (amerísk). „Gög og Gokke í giftingarhugleiðing- um.“ Sýndar kl. 3, 5 og 7. Nýja Bíó (sími 1544): — „Fornar ástir og nýjar“ (frönsk) Arletty, Mireille Balin. Sýnd kl. 7 og 9. „Gög og Gokke á flótta.“ Sýnd kl. 3 og 5. Stjörnubíó (sími 81936): — „Steinblómið.“ Sýnd kl. 3 og 9. „Gættu peninganna.1' Clifford Evans, Patricia Roc. „Nýjar Eréttamyndir frá Polítiken.“ — Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 8485): — „Californía“ (amerísk). Barbara StanwyCk, Ray Milland, Barry Fitzgerald. Sýnd kl. 9. „Og dag- ar koma“ (amerísk). Alan Ladd, Loretta Young. Sýnd kl. 5 og 7. „Reimleikar.“ Nils Poppe. Sýnd kl. 3. Tripolibíó (sími 1182): — „Sally O’Rourke" (amerísk). — Alan Ladd, Gail Russel. Sjhid kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Mýrarkotsstelpan11 — Sýnd kl. 9. „Hann, hún og Ham- let.“ Litli og Stóri. Sýnd kl. 7. Hafnaríjarðarbíó (sími 9249): „Tarzan í gimsteinaleit“. Her- man Brix. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Árnesingamótið kl. 6,30. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Iðnó: Nýju dansarnir kl. 9 s.d. Or öliíum áttum Andlátsfregn. -— Síðastliðinn fimmtudag lézt í sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum Jón Jónsson frá Bræðraborg á Seyðisfirði. Hann var fyrrum sjómaður og verkamaður í Reykjavík, en síðustu 10—12' árin starfaði hann á Álafossi. í haust fluttist hann til sonar síns, Óskars Jónssonar vélstjóra í Vest- mannaeyjum. Torgny Dittmar, Vikingsstad Sverige, óskar eftir frímerkja- skiptum. Síra Þorsteinn Björnsson verð ur fjarverandi í nokkra daga, en kemur aftur til bæjarins um mánaðamótin. Fermingarbörn Fríkirkjusafnaðarins verða þá kvödd til viðtals. VIÐ nokkrar undanfarnar 'oæjarstjórnarkosningar hefur [)að orðið æ ljósara, að það er aðeins tímaspursmál hvenær Sjálfstæðisflokkurinn missir meirihlutaaðstöðu í þessum bæ. Og má af ýmsu sjá, að flokkur- inn gerir sér þetta ljóst sjálfur. Meðan meirihlutaaðstaða lians var nægilega örugg kom !iann til dyranna eins og hann var klæddur, kallaoi sig íhalds- flokk og barðist hatrammt gegn öllum þeim umbóta- og framfaramálum, sem Alþýöu- flokkurinn barðist fyrir jafnt í íélagsmálum sem í atvinnumál- um. Á þeim árum mátti hann ekki heyra nefnda bæjarútgerð, þá var það ekki hlutverk Reykjavíkurbæjar oð hafa for- göngu um byggingu sjúkrahúsa eða að aðstoða efnalítið fólk til að byggja, sómasamlegt hús- næði. Nei, bærinn átti ekki oinu sinni að byggja yfir sínar eigin skrifstofur eða sínar eigin ctofnanir. Það var ekki fyrr en að Reykvíkingar voru búnir að gera þennan flokk nógu hrædd- sn um valdaaðstöðu sína, að á- huginn vaknaði. Nú reynir hann í örvæntingu sinni að sýnast og gera ýmis af þessum ctefnumálum Alþýðuflokksins að sínum málum. Morgunblaðið fræðir Reyk- víkinga daglega um framfara- málin, sem eru í atnugun, framkvæmdirnar, sem verið er að undirbúa. Undirbúnings- nefndir eru stofnaðar, og teikn- Ingarnar eru meira að segja til- búnar, svo að það er hægt að birta myndir af þeim í Morg- unblaðinu. En Reykvíkingar munu sýna íiað við þessar kosningar, að þeir vita hver hugur fylgir máli; þeim hefur fram til þessa verið sýnt meira af teikningum en framkvæmdum. Reykvíkingar vita, að þrátt Eyrir hina löngu valdaaðstöðu hef ur Reykj avíkurbær ekki byggt eitt einasta sjúkrahús, en telur sig nú geta hafið undir- búning að byggignu bæjar- sjúkrahúss, þar sem fengizt hefur loforð um lán.hjá Trygg- ingastofnun ríkisins. Ekki virðast vera miklir fjársjóðir fyrir hendi, þrátt fyrir hina góðu fjármálastjórn sjálfstæð- | tsmanna og 345 milljóna heild-! artekjur bæjarins og stofnana fians á kjörtímabilinu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur undanfarið gumað mjög af á- huga sínum á að leysa hús- uæðisvandamálið, og beinist sá Éhugi þess helzt að því að hjálpa þeim, sem nokkrum efn- um eru búnir. Menn þurfa að geta lagt fram tiokkra tugi þúsunda til að njóta þeirrar aðstoðar. En hafa þeir í náð sinni litið til þeirra, sem verst eru settir og engum efnum eru búnir? Fólksins, sem á ekki annars úr- kosta en að búa í bröggum eða láta féfletta sig í okurleigðu liúsnæði á kostnað sárustu liauðþurfta sinna? Hvað hefur bærinn gert til að byggja íbúðir, sem leigja mætti með sanngjörnu verði þeim, sem þannig er ástatt um? Hefur bæjaryfirvöldunum liugkvæmzt það, að hér í bæ er Cjöldi ekkna og ógiftra mæðra, tem eru að brjótast áfram með börn eða jafnvel barnahóp við hin ömurlegustu skilyrði? Hvað hefur bærinn gert til að skipu- leggja hentugt húsnæði með vameiginlegu dagheimili fyrir börn, til að gera þessum mæðr- um kleift að stunda störf utan heimilis til að sjá sér og börn- um sínum farborða? Reynslutími Sjálfstæðis- flokksins í bæjarstjórn er orð- inn nógu langur. Hann er eftir hina löngu valdaaðstöðu búinn að sýna hug sinn allan í um- bóta- og framfaramálum þessa bæjarfélags. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lítið lært og engu gleymt síðan hann hóf fyrst göngu sína. Hann er og verður eins íhalds- ramur og kjörfvlgi hans leyfir á hverjum tíma. Reykvíkingar verða að gera rér það ljóst, að ef þeir efia kjörfylgi hans á sunnudaginn kemur, þá eru þeir að endur- feisa gamla íhaldsflokkinn, sem enginn vill nú lengur kannast við. Chopintónleikar Henryk Sztompka. PÓLSKI PÍANÓSNILLING- URINN HENRYK SZTOMPKA hélt fyrstu tónleika sína hér fyrir styrktarfélaga Tónlistar- félagsins í Austurbæjarbíói s. 1. mánudagskvöld og flutti ein- göngu verk eftir Chopin. Meðferð píanóleikarans á tónverkum þessa fræga landa síns getur ekki talizt venjuleg eða hversdagsleg með nokkrum hætti. Það, sem einkum ein- kennir hana er sú mikla á- herzla, sem listamaðurinn legg- ur á að draga fram og undir- strika hinar stærri línur í verk- unum, stundum ef til vill á kostnað þeirrar yfirborðs- hljómfegurðar og viðkvæmni og hinna fagurlega unnu smá- atriða, sem stundum eru látin sitja í fyrirrúmi, jafnvel í með- ferð ýmissa frægra píanósnill- inga á þessum verkum. Þannig nær Sztomka fram í stærri verkunum (t. d. f-moll fantasí- unni og Pólónesunni í es-moll) hrífandi dýpt og dramatískri stígandi, sem verður ógleyman- leg. Svipað má að sínu leyti segja um smærri verkin, — þau greipast í vitund áheyrand- ans eins og skýrt dregnar mynd- ir; hver dráttur fast mótaður og óútmáanlegur. Það skal ekki fullyrt, að þessi túlkun á verkum Chopins sé hin eina rétta, og vissulega mundu margir vera á annarri skoðun um það. En margir rnunu hafa farið af þessum hljómleikum með talsvert breyttar hugmyndir um tón- skáldið Chopin — og ekki til hins verra. Hljómleikar þessa ágæta listamanns voru lær- dómsríkir, og koma hans hing- að mjög ánægjulegur viðburð- ur í tónlistarlífinu. J. Þ. Jóhanna Egilsdóttir. Um hina flokkana, kommún- ista og framsóknarmenn, ætti ekki að þurfa að fara mörgum orðum í sambandi við málefni Reykj avilcurbæj ar. Framsóknarflokkurími er ekki kunnur að mikilli vínsemd ( garð málefna þessa bæjarfé- lags, og hlýtur að halda aírara að vera utanveltu og áhjífaiít- tll í bæjarstjórn. Samt er það þess vert aö gera sér það ljóst, að málflutnmgur |)essa flokks og ábyrgðarleysi er orðið með þeim hætti, að glögg- ir menn eiga erfitt með »o greina á milli þess og málflutn- tngs kommúnista. Afleiðingarnar eru þegar Carnar að koma í ljós. 'Villut hefur sett að ýmsum fylgis- tnönnum þessara flokka. Kom- múnistar eru boðnir fram á list.a framsóknarmanna og neita þó að vera framsóknarmenn, og framsóknarmenn eru boðnir fram á lista kommúnista og neita sjálfsagt líka að vera kommúnistar. Kommúnistum verður ekki betur lýst en með orðum eins af forsprökkum þeirra, sem hrukku af vörum hans í reiði- kasti: „Hvað varðar mig um þjóðarhag?“ Þá varðar sjálfsagt ekki meira um hag bæjarfé- lagsins. Reykvíkinga, sem varðar um hag bæjarfélagsins, umbætur og framfarir í atvinnumálum, félagsmálum og mannúðarmál- um, gera skyldu sína á sunnu- daginn kemur með því að efla Alþýðuflokkinn. Þeir verða að veita honum að minnsta kosti sterka odda- aðstöðu í bæjarstiórn, þá munu hin góðu mál ná fram að ganga, en hin illu verða stöðv- uð. Sjötugí dags Frú Guðbjörg Þor- SJÖTUG verður í dag frú Guðbjörg Þorsteinsdóttir frá Holtsmúla í Landssveit. Guðbjörg giftist ísak Bjarna r,yni frá Rafnkelsstöðum í Garði og bjuggu þau þar unz hann lézt árið 1934. Fluttist Guðbjörg þá til Hafnarfjarðar og hefur átt þar heima síðan hjá syni sínum á Skerseyrar- vegi 5. . |

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.