Alþýðublaðið - 05.02.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 5. febrúar 1950
ALÞÝÐUBLAÐIÖ
3
í DAG er sunnudagurinn 5.
febrúar. Fæddur Jakob Hálfdáns
son kaupfélagsstjóri ári'ð 1836
eg Jóhann Runeberg finnskt
skáld árið 1904. Fyrsta kvik-
myndavélin árið 1861.
Sólarupprás er kl. 8,57. Sólar
lag verður kl. 16,27. Árdegishá-
flæður er kl. 7,10. Síðdegishá-
flæður er kl. 19.27. Sól er hæst
á lofti í Reykjavík kl. 12,42.
Helgidagslæknir: Bergsveinn
Ólafsson, Ránargötu 20, sími
4985.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
14 frá Borgarnesi kl. 18, frá
iAkranesi kl. 20.
Brúarfoss fer frá Reykjavík
kl. 16.00 í dag 4.2. til Hull og
Abo í Finnlandi. Dettifoss kom
til Hull 1.2 frá Antwerpen. Fjall
foss fór frá Reykjavík 31.1. til
Leith, Frederikstad og Menstad
í Noregi. Goðafoss er í Vest-
mannaeyjum, lestar frosinn fisk.
Lagarfoss er væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 17.00 í dag 4.2.
frá Álaborg. Tröllafoss kom tíl
Reykjavíkur 4.2. frá New York.
Vatnajökull kom til Hamborgar
19.1.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja er væntanleg
til Reykjavíkur um hádegið i
dag að vestan og norðan. Herðu
breið er í Reykjavík. Skjald-
breið var í Stykkishólmi í gær
á suðurleið. Þyrill er í Reykja-
vík. Skaftfsllingur átti að fara
frá Reykjavík síðdegis í gær til
V estmannaey j a.
Foldin fermir í Hull á mánu*
dag. Lingestroom er í Amster-
dam.
Séra Jakob Jónsson
flytur í útvarpið í kvöld erindi,
er nefnist Sjónleikir og trúar-
brögð.
Úfvarpsskák.
1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón
Guðmundsson og Konráð Árna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og Jóhann
Snorrason.
37. Kfl—f2
38. Dh3—e3
39. De3—e4f
40. De4xb7
41. Kf2—e3
42i Db7—c8f
Db5—c5f
Dc5xa5
Kh7—h8
Rb4—d3t
Rd3xe5
Kh8—h7
Blöð og tímarit
Tímarit Verkfræðingafélags
íslands hefur blaðinu borizt.
Efni þess er greinarnar: Varn-
tap neðanjarðaræða eftir Gunn
ar Böðvarsson, Höfn og eyrar-
oddi, athuganir við Siglufjörð
■eftir Martein Björnsson og ITm
steinsteypu eftir Harald Ás-
geirsson.
Söfn og sýningar
Fjóðminjasafnið: Opið kl. 13
—15.
Náttúrugripasafnið; Opið kl.
13.30—15.00.
Safn Einars Jónssonar: Opið
kl. 13,30—15,30.
Messur í dag
Eilliheimilið: Guðsþjónusta
og altarisganga kl. 10 árd. Síra
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Stúlka, með velritunar- og bókhaldskunn-
áttu, getur fengið framtíðaratvinnu. Æskilegt að
viðkomandi hafi einhverja þekkingu á vélabók-
haldi.
Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins ásamt
öllum upplýsingum fyrir 8. þ. m.
Jón Sigurðsson:
VERKFA
VerkfaiSsbrjótar aðstoða nú flugféiögln
tii þess að haida uppi fiugferðum.
VINNUSTÖÐVUN FLUG-
VIRKJA hefur nú staðið rúm
an mánuð og sjást ekki nein
merki þess, að von sé á að deil-
an leysist fyrst um sinn.
Sáttasemjari hefur haft milli
göngu um sáttaumleitanir, kall
að deiluaðila fyrir sig tvisvar
eða þrisvar en árangur enginn
orðið.
Það, sem aðallega ber á milli,
er þrennt:
1. Ákvæði um veikindadaga.
2. Hæð kaupsins.
3. Samningstíminn.
Kröfur flugvirkja eru ákveðn
ar um að fá greitt fyrir allt að
12 veikindadaga á ári, en þó
Varðandi samningst.ímann
er krafa flugvirkja sú, að samið
verði aðeins til 6 mánaða í
senn og virðist þar fulllangt
farið, þegar litið er til þeirra
mjög óvissu tíma, sem nú eru,
enda það hvergi nærri í sam-
ræmi við þau tilmæli er sam-
bandsstjórnin hefur beint til
allra sambandsfélaga sinna, að
hafa samninga lausa eftir því
sem við verður komið.
Flugfélögin hafa svarað því
ákveðið til, að þau mundu
ekki semja um annan samnings
tíma en áramót.
Af hálfu flugvirkja hefur það
verið boðið að samningar giltu
aldrei fyrir 3 fyrstu daganá, og til 1. apríl 1951, eða í 15 mán-
skal því aðeins skylt að greiða ( uði, en þá náttúrlega að því til-
að tilkomi vottorð læknis er skildu að kaup hækkaði hlut-
atvinnurekandi tilnefni. | fallslega við aukna dýrtíð, eða
Virðist þessi krafa í alla staði hækkaði ef kaup hækkaði al-
sanngjörn, en flugfélögin hafa mennt í öðrum iðngreinum.
engan kost gefið á því, að verða
við henni.
Við þessu hefur verið algjört
afsvar hjá flugfélögunum og
Hin upprunalega krafa flug- j virðist hjá þeim lítill vilji til
virkja um hæð kaupsins var ( samkomulags, en sjáanleg hins
nokkuð há, og þó ekki, þegar j vegar ætlun þeirra um, að gera
tekið er tillit til hinnar ört allt sem í þeirra valdi stendur
vaxandi dýrtíðar, en við hverja ' tn þeSs að brjóta á bak aftur
samningstilraun hafa flugvirkj hin ungu og lítt reyndu samtök
ar lýst því yfir að þeir myndu flugvirkjanna.
að einhverju slaka til svo samn Samtök flugvirkja hafa
reynzt ágæt til þessa og von-
Skemmtanir
KVLKMYNDAHÚSIN:
Austurbæjarbíó (sími 1384): t
„Ólgublóð“ (sænsk-finnsk). — j ingar mættu takast þess vegna, , ________
Regnia Linnanhcimo, Hans^Stra Flugfélögin hafa viljað ganga 1 andi standast þau eldskírnina.
inn á um 6% kauphækkun og Margir flugvirkjanna hafa
ekki eyri meira. j þegar komizt í önnur störf, en
--------------------------j einhverjir enn vinnulausir og
| svo mun um suma þá, Dags-
Barenbach. Sýnd kl. 5, 7 og 9. brúnarmenn, sem gert hafa
at. Sýnd kl. 7 og 9. „Veiðiþjóf-
arnir“ (amerísk). Sýnd kl. 3 og
5.
Gamla Bíó (sími 1475:) —
„Katrín kemst á þing“ (ame-
risk). Loretta Young, Joseph j; Qgg og Gokke í hinu villta samúðarvinnustöðvun hjá flug
20.20
20.35
21.00
21.20
á
21.35
22.00
22.05
23.30
Tónleilcar: Sónata fyrir
fiðlu og píanó eftir De-
bussy (Björn Ólafsson og
Árni Kristjánsson leika).
Erindi: Sjónleikar og trú
arbrögð; I.: Með forn-
þjóðum (séra Jakoþ Jóns
son).
Tónleikar (plötur).
Upplestur með undirleik
píanó: „Bergljót“ eftir
Björnstjerne Björnsspn í
þýðingu Þorsteins Gísla-
sonar (Þóra og Emilía
Borg flytja).
Tó nleilcar (plötur).
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög (plötur).
Dagskrárlok.
Cotten, Ethel Barrj'more. Sýnd
kl. 5, 7 og 9. „Bambi“. Sýnd kl.
3.
Hafnarbíó (sími 6444): —
„Safía“ (frönsk). Vivian Ro-
mance, Pierre Renoir, Louis
Jouvet. Sýnd kl. 7 og 9. „Flug-
hetjurnar (amerísk). Sýnd kl. 5.
„Skógarfólk“ (amerísk). Sýnd
kl. 3.
Nýja Bíó (sími 1544): —
Vestmannaeyjar, Véstfirðir og
, fleiri íslenzkar myndir, teknar
! af Kjartani Ó. Bjarnasyni. —
Sýndar lcl. 3, 5, 7 og 9.
vestri“ (amerísk). Sýnd kl. 3. 1 félögunum samkvæmt sam-
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími þykkt og boði félags síns
9184): „Sagan af Ál Jolson“
Stjörnubíó (sími 81936): —
„Morð í sjálfsvörn“ (frönsk).
Louis Jouvet, Susy Delair. Sýnd
kl. 5, 7 og 9. „Ungar stúlkur í
ævintýraleit“ (þýzk). Sýnd kl.
3.
Tjarnarbíó (sími 8485): —
„f gegnum
(amreísk): Larry Parks, Eve-
lyn Keyes. Sýnd kl. 9. „Hann,
hún og Hamlet“. Sýnd kl. 7.
,,ísland“ (íslenzk). Sýnd kl. 3
og 5.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Anna Karenina" (ensk). Vivi-
en Leigh. Sýnd kl. 6,30 og 9.
í „Þrumuveður". Sýnd kl. 3 og 5.
LEIKHÚS:
Óperettan Bláa lcápan verður
sýnd kl. 8 í Iðnó. Leikfélag
Reykjavíkur.
SAMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Hljómsveit leik-
ur frá kl. 9 síðd.
Ingólfscafé: Eldri dansarnir
kl. 9 síðd.
Góðtemplarahúsið: SKT —
Væri nauðsy,nlegt ef deilan
^regst enn á langinn, að verk-
fallsmenn yrðu styrktir af öðr-
um félögum sambandsins, því
svo má segja, að deila eins
sambandsfélags er deila þeirra
allra.
Vegna lélegrar fjárhagaf-
komu þykjast- flugfélögin ekki
getað orðið við þessum sann-
gjörnu kröfum flugvirkjanna,
en ábyggilega er bágur fjár-
hagur þeirra ekki flugvirkjun
um að kenna, heldur eingöngu
þeírri megnu óstjórn sem á
rekstri flugfélaganna hefur
verið og þeirri brjáluðu sam-
keppni er ríkt hefur þeirra í
milli sérstaklega og þeirra sam
eiginlega við sérleyfisakstur á
landinu, en þetta er kapitulí út
af fyrir sig, og gefst kannski
tækifæri síðar til að ræða það
sérstaklega í annarri grein. en
eitt er víst, að flugfélögin bæði
nióta það mikilla hlunninda og:
fríðinda er almenningur borg-
ar, að þegjandi verður það ekkí
liðið að þessi „óskabörn“ ger-
ist brjóstvörn kaupkúgunar í
atvinnurekendastéttinni.
ÖMULEGT HLUTSKIPTI
VERKFALLSBRJÓTANNA.
í þessari deilu hefur sá ein-
stæði, en um leið ömurlegi at-
burður skeð, að skrifstofufólk,
verkstjórar eða svokallaðir ví'-
ir flugvirkjar, flugmenn og
loftskeytamenn flugfélaganna
beggja hafa gerzt verkfalls-
brjótar, en svo er það fólk kall-
að, er tekur upp störf manna,
er lagt hafa niður vinnu vegna
deilu.
Útilokað er að flugfélögin
gætu haldið áfram ferðum, ef
ekki væri framkvæmt nauð-
synlegt eftirlit með vélunum.
og framkvæmdar smávegis vrð
gerðir, sem var verk flugvirkj-
anna áður en þeir lögðu niður
vinnu, og ekki væri vélunum
flogið, ef engir hefðu orðið til
þess að láta á þær þenzín, en
það gerðu Dagsbrúnarmenn áð-
ur en þeir lögðu niður vinnu.
Ekki veit ég hvort þessu fólki
er ljóst hvaða verknað það
fremur, eða hvort því er Ijóst
að með þessu gerist það verk-
fallsbrjótar en á þann verknað
er alvarlegast litið allra brota
á lögum og reglum verkalýðs-
samtakanna.
Þegar fyrir kemur erlendis
að menn gerist verkfallsbrjótar,
er vaninn sá, að þeir sem það
gera, eru um ákveðinn tíma úti-
lokaðir frá því að vinna með fé-
lagsbundnu fólki og til þess að
þeir eigi þess engan kost að
fara í aðra landshluta til þess
að vinna þar í friði, er ljós-
mynd af þeim með nafni og
heimilisfangi send til allra
verkalýðsfélaga landsins.
Hvar sem þessir áumingja
■ menn fara mæta þeir kulda og
i jafnvel fyrirlitningu allra
t stéttarlega þroskaðra manna
J Áþyggilegt er að erlendis
gerist enginn verkfallsbrjótur
, nema aðeins einu sinni.
| Ég er hérum bil alveg viss
! um, og ég vona það einlæg-
lega, að þetta fólk, sem er í
starfi hjá flugfélögunum hætti
þeim störfum, er það hefur
tekið upp í stað flugvirkjanna
og verkamannanna, er það nú
1 veit hvað það er að gera.
I Flugmönnunum og þá sér-
staklega loftskeytamönnunum,
sem eru í félagi sem var með at
kvæðagreiðslu nú nýverið, að
fá heimild til vinnustöðvunar,
ætti að vera ljóst, hvernig
þeim myndi innan brjósts og
hvernig þeir myndu líta til
þeirra manna er tekið hefðu
upp störf þeirra sjálfra, er þeir
Framhald á 7. síðu.
, brim og boða' j gom]u 0g nýju dansarnir ld. 9
I (ensk). Anna Neagle, Michael; gjg^,
■ Wilding. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
| „Þokkaleg þrenning“. Sýnd kl.
3.
Tripolibíó (sími 1182): —
Or öflum áfcturri
Barnasamkoma
verður í
„Græna lyftan“ (þýzk). Heinz ( Tjarnarbíói kl. 11 f. h. Séra Jón
Riihman, Hel Finkenzsller, Leni Auðuns.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
verður haldinn annað kvöld kl. 8.30 e. h. að fé-
lagsheimilinu.
Umræðueíni: LAUNAMÁLIN.
Stjórnin.