Alþýðublaðið - 05.02.1950, Blaðsíða 4
á
ALÞYöUBLAÐIÐ
Sunriudagur 5. febrúar 1950
títgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Kitstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4091, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Nýfundnalands-
ævintýri Björpins
stakir auðmenn og braskarar,
sem eiga atvinnutækin, skuli
geta hlaupið með þau til ann-
arra landa, þegar þeim sýnist.
Hér blasir við einn hrapalleg-
asti gallinn á ótakmörkuðu
einkaframtaki, galli, sem ætti
að gera það deginum ljósara,
að einkaframtakið Veitir al-
þýðunni harla lítið atvinnuör-
yggi, ef það er óbeizlað. Og
slíkt mál sýnir einnig, hverjir
yfirburðir bæjar- eða ríkis-
rekstursins eru, því að bæjar-
útgerð gæti aldrei sen^ skip sín
til Nýfundnalands og mennina
heim kauplausa í flugvél.
Það eru enn óupplýstar
ýmsar hliðar þessa máls. Say>-
kvæmt lögum er bannað að báta " hans með fullkomnari
farið þannig með starfsfólk
sitt. Loks eiga sjómennirnir
kaup sitt áð mestu ófengið enn
þá, og hefur Alþýðusamband
íslands þegar gert ráðstafanir
til, að rétta hlut þeirra.
Þegar litið er á; þetta Ný-
fundnalandshneyksli í Iieild,
minnir það óneitanlega á ann-
að mál, sem Alþýðublaðið
ræddi nokkuð í síðast liðnum
mánuði. Er þar átt við Metzn-
ers-málið svokallaða.
Nýfundnalandshneykslið
byggist á því, að ríkisstjórn
Nýfundnalands heldur að hún
hafi himín hönduQi tekið, er
hún komst. yfip. Björgyin og
Hlustað á hrafn. — Viðburðarík vika. — Hvað er
framundan? — Þjóðin og stjórnmálaástandið.
VIKAN, sem er að hef jast | ar fyrir alþingi upp úr þessari
mun verða, ef að líkum lætur, i helgi.
nokkuð viðburðarík. . Hrafn,
FLÓTTI Björgvins Bjarna-
sonar útgerðarmanns með fjóra
báta vestur til Nýfundnalands
verður athyglisverðari eftir
því sem meira upplýsist um
þetta mál. Stig af stigi hefur
Alþýðublaðið skýrt lesendum
sínum frá þessu einstæða
hneyksli, en auðvaldsblöðin
hafa þagað yfir málinu, nema
hvað Vísir bar í upphafi lof á
Björgvin fyrir „framtakssemi“
hans. Alþýðublaðið hefur hins
vegar aflað sér upplýsinga um
málið, og er nú unnt að gera
sér nokkra hugmynd um gang
þes, þó ekki án þess að fylla í
nokkrar eyður með ágizkun-
um.
Það er nú upplýst, að hér á
landi hefur dvalið maður,
sendur af fylkisstjórnínni í
Nýfundnalandi, og hefur hann
crðið mjög hrifinn, af fiskveið-
um íslendinga. Það er ekki ó-
sennileg tilgáta, en þó ósann-
að, að þessi maður hafi haft
kynni af Björgvin Bjarnasyni
og komið honum í samband við
Nýfundnalandsstj órn. Hitt er
augljóst, að Björgvin hlýtur að
hafa haft samband við stjórn-
ina, ella hefði hún ekki tekið
honum opnum örmum, veitt
honum undanþágu til róðra og
Iánað honum á aðra milljón
króna. »
Það vita menn hins vegar
með vissu, að Björgvin bjó skip
sín fjögur á Grænlandsveiðar,
og réði á þau menn. Þeir voru
ráðnir til veiða og í „siglingu".
Mun hafa verið ráð fyrir því
gert, að bátarnir sigldu með
saltfisk til Englands. Björgvin
segir ekki nokkrum manni,
sízt sjómönnunum, sem hann
réði 4 bátana, að hann ætli að
senda þá vestur um haf. Þegar
veiðum við Grænland lýkur,
gefur hann svo fyrirskipun um
að sigla til Nýfundnalands.
Þaðan eru sjómennirnir sendir
heim kauplausir, en Björgvin
verður eftir og skipin.
Ræða J. R. Smallwood, for-
sætisráðherra Nýfundnalands,
sem Alþýðuþlaðið skjjrði frá í
gær, gefur til kynna, að Björg-
vin hafi sannfært Nýfundna-
landsstjórn um það, að þar sé
fullur sjór af síld, og ætlar
Björgvin að kenna Nýíundna-
landsmönnum veiðarnar. For-
sætisráðherrann vonast einnig
eftir íslenzkum stúlkum til að
verka síldina, og „miklum
fiskframleiðanda“, sem helzt
virðist einnig vera frá íslandi,
þótt orðalag í ræðu ráðherrans
sé ekki fullkomlega 1 jóst um
það efni.
*
Mál þetta er fyrir margar
sakir alvarlegt fyrir íslendinga.
Það er fyrst og fremst atvinnu-
tap fyrir ísfirðinga og fram-
leiðslutap fyrir ísafjörð og
þjóðarbúið í heild. Þá er og ó-
skemmtilegt til að vita, að ein-
flytja skip út úr landinu, nema
með sérstökú leyfi. En bátar
Björgvins munu enn vera
skráðir á ísafirði og sigla því
undir íslenzkum fána. Þetta
þýðir, að ekki færri en 3—4
íslendingar verða að vera á
hverjum bát. Sé þessu þannig
fyrir komið, er hér um óþol-
andi hártogun á lögunum að
ræða, því að fslendingar njóta
ekki nema að litlu leyti at-
j vinnu við skipin og alls ekki
framleiðslunnar. Sé þannig í
pottinn búið, verður þegar að
gera ráðstafanir til að slíkir at-
burðir endurtaki sig ekki, því
að hver veit nema fleiri brask-
arar vilji feta í fótspor Björg-
vins.
Enn er hér ónefnd ein hlið
þessa máls, en það er fram-
koma Björgvins við íslenzku
sjómennina, og er það ekki
minnsta hneykslið í þessu sam-
bandi. Meðferð þeirra á skip-
unum í Nýfundnalandi og heim
sending þeirra er öll með þeim
endemum, að furðu sætir,
hvernig nokkur maður getur
tækni, en þarlendir menn
þekkja. Þetta mál endar von-
andi á þann hátt, að Björgvin
og bátarnir verði sendir heim.
Metznermálið byggist á því,
að Jóhann Þ. Jósefsson býður
alþingi íslendinga upp á þjón-
ustu þekkts þýzks fiskiðnfræð-
ings, sem hingað átti að koma
með nýjar vinnsluaðferðir og
fé allmikið. Alþingi beit á
agnið og veitt sjö Þjóðverjum
íslenzkan ríkisborgararétt á
einni nóttu. Málinu lyktaði á
þann hátt, að íslenzki borgar-
inn dr. Metzner hvarf ,og er nú
sagður vera suður í Argentínu.
Það er bezt að lofa hverjum
manni að draga sinn lærdóm af
þessum tveim ævintýrum. En
máli Björgvins Bjar^asonar
má ekki lykta á annan hátt en
þann, að bátar hans komi heim
og verði gerðir út á ísafirði,
þar sem þeir eiga heima. Og
það er ekki hægt að leyfa ein-
stökum bröskurum og ævin-
týramönnum að leika sér áð
atvinnu alþýðunnar og fram-
leiðslutækjum þjóðarinnar.
FÁIR MUNU vita í hverju
þessar tillögur eru fólgnar, jafn
vel þeir, sem flytja þær vita ef
til vill ekki meginatriði þeirra
enn sem komið er. Það, var
mikið víxlspor ,sem þjóðin steig
_ við síðustu alþingiskosningar,
_ . ... ... að bua ekki svo um hnutana, að
sem sat á ljóskerastaur fyrir ut-
an gluggann minn í gærkveldi
ræddi við mig góða stund. Ég
sagði fátt, því að ég varð að
hafa mig allan'við að nema mál
hans, en því meira sagði hann og
er allt að verða logandi í póli-
tík, jafnvel hrafnarnir eru farn-
hægt væri að sameina þau öfl
sem nauðsynleg eru til að mynda
ir að hugsa sér til hreyfings. Það sterka ríkissljórn. Aíieiðingin
er kannske af því, að þeir húast
við því, að þeir geti komizt í
hræ einhvern tíma á næstunni,
jafnvel í þessari viku. En af
hverjum hræið er, get ég ekki
ráðið enda virtist hafninn minn
sjálfur vera í einhverri óvissu
með það.
GAMALT MÁLTÆKI segir.
Enginn'veit hver annan grefur.
Eins má segja. Enginn veit hver ,í
... 'oðru visi en raun er a. Og a þvi
annan að velli leggur. Ef til vill ,, ,. . „
* * , ber hun abyrgðma og engmn
getur maður fallið a s]alfs , TT, , , , . . •
T , , ,.,■-,. iannar. Hun getur ekki kastao
sins bragði. Jafnvel þjoðin „
, , sokinm af þvi a einn eða nemn.
getur hrundið sjalfri ser niður „ , ,. .
Ems og Raykvikingar geta ekki
er auðsæ. Úrræðin miðast við
sjónarmið tiltölulegra fárra
hagsmunahópa. Um leið ná þau
ekki þeim hljómgrunni, - sem
nauðsynlegur er.
EN ÍSLENZKA ÞJÓÐIN hef-
ur valið. Um það er engum blöð
um að fletta, að íiún hefur sjálf
markað stefnuna, ekki óskað
eftir því að alþingi væri skipað
í Dauðsmannsgil. — Þessi vika
verður ef til vill viðhurðafík.
Fyrir löngu hafði verið boðað að
um þessar mundir yrði tekið til
meðferðar fjármála- og at-
vinnu ástand þjóðarinnar og
sagt, er, að tillögur verði lagð-
Ekki sama, hver sprengjuna hefur
ÞJÓÐVILJINN er hinn æfasti
yfir því, að Bandaríkjamenn
skuli hafa fundið upp og byrj-
að framleiðslu á vatnsefnis-
sprengjum eða vetnissprengj-
um, sem taki kjarnorku-
sprengjunum fram, og „skeiði
því enn fram úr í vígbúnaðar-
kapphlaupinu“. Segir komm-
únistablaðið, að ófriðvænlega
horfi í heiminum eftir þennan
atburð, en eina vonin um frið
sé tengd heimi sósíalismans,
og þar með á Þjóðviljinn að
sjálfsögðu við Rússland og
leppríki þess. Fimbulfambar
kommúnistablaðið í þessu
sambandi rétt einu sinni um
það, að íslendingar eigi að
skipa sér í sveit með friðar- .
sinnunum, en með því á það .
auðvitað við, að okkur beri að |
taka afstöðu með Rússum og
leppríkjum þeirra.
ÞESSI MÁLFLUTNINGUR
Þjóðvilians er ekkí nýr af nál-
inni. Kommúnistar hér á landi
eins og annars staðar höfðu
hinn mesta ímugust á kjarn-
orkusprengjunni, meðan
Bandaríkin ein kunnu skil á
leyndárdórrii hennar. Þjóð-
viljinn taldi það meira að
segja í eina tíð hneyksli, að
Bandaríkjamenn skyldu beita
þessu ægilega vopni í úrslita-
baráttunni við Japani. En það
kom annað hljóð í strokk Þjóð
viljans eftir að Rússar höfðu
einnig komizt að leyndardómi
kjarnorkusprengjunnar og
tekið kjarnorkuna í notkun.
Þá vissu íslenzkir kommún-
istar ekki í hvorn fótinn þeir
áttu að stígá, svo montnir
voru þeir af hinum erlendu
húsbænduum sínum, hugviti
-þeirra og framtakssemi!
MEÐ TILLITI TIL ÞESSA er
ekki ólíklegt, að álit Þjóðvilj-
ans á vetnissprengjunni
myndi heldur betur breytast,
ef Rússar kæmust einnig að
leyndardómi hennar. Og
hætt er við því, að öðru vísi
hefði þotið í skjá kommún-
istablaðsins, ef Rússar hefðu
fundið upp vetnissprengjuna
í stað Bandaríkjamanna. Þá
hefði mont kommúnista á-
reiðanlega orðið á borð við
hræðslu þeirra nú.
ORÐRÆÐUR OG BLAÐA-
GREINAR um eflingu heims-
friðarins eru vissulega áferð-
arfallegar. En hætt er við því,
að lítið mark verði tekið á
friðarhjali valdhafa Rússlands
og handbenda þeirra hér á
landi og annars staðar, þegar
tekið er tillit tíl þess, að Rúss-
ar hafa undir vopnum fjöl-
mennari her en öll önnur Ev-
rópuríki og Bandaríkin til
samans og verja árlega meiri
fjárfúlgum til vígbúnaðar en
nokkur önnur þjóð í víðri ver-
öld. Hér bregður svo undar-
lega við, að hið friðelskandi
blað, Þjóðviljinn, lokar aug-
unum fyrir þessum staðreynd-
um og heldur því fram, að
vænst annarra stjórnarhátta í
borg sinni en þeir hafa stofnað
til með nýafstöðnum kosning-
um.
EN ÞAÐ ERU einmitt þessar
kosningar, sem munu marka að
verulegu leyti úrræði og tillög-
ur, sem munu koma fram á al-
þingi í þessari viku. — Ég sagði
það hér fyrir fáurn dögum að
kosningasigur Sjálfstæðisflokks
flokksins hér, myndi gera póli-
tík flokksins harðari og ein-
strengingslegri gagnvart alþýðu
þó að Rússar hafi einmitt stéttunum og næstu dagar
gerzt friðarspillarnir og beri j munu færa sönnur á það mál
ábyrgð á því, hversu ófrið- mút, því miður segi ég, því að
vænlega horfir og að blikan
á himni alþjóðamálanna verð-
ég óska einskis frekar en að
stefna íslenzkra stjórnmála-
ur æ uggvænlegri. Þeir eru * flokka, hverju nafni sem þeir
sem sé að pólitískri trú og at- [ nefnast sé sem allra frjálslynd-
vinnu með Rússum en móti , ust °S víðsýnust.
Bandaríkj unum!
FRIÐARHJAL KOMMÚNISTA
er markleysa, meðan þeir lof-
syngja vígbúnað Rússa og ger-
ræðisverk þeirra gagnvart
heimsfriðinum. Fórdæming
þeirra á kjarnorkusprengj-
unni í vörzlu Bandaríkja-
manna og lofsöngur þeirra um
sömu sprengju í höndum
Rússa er sömuleiðis afstaða,
sem enginn hugsandi maður
tekur alvarlega. Sama er að
18 leikrit hafa borizt
í samkeppnina
hjá útvarpinu
ÁTJÁN LEIKRIT hafa bor-
izt til útvarpsins í norrænu
leikritasamkeppnina. Fyrstu
verðlaun hér eru 10 þúsund
heimsfriðnum stafi alvarleg j við Berlín hafa verið treSar 1
hætta af vígbúnaði Bandaríkj- I gær, nema hvað í gærmorgun
anna og annarra lýðræðis-1
ríkja, en Rússar og leppríki ,var allmiklum fjölda bifreiða
þeirra vinni linnulaust að efl- | hl t gegnum varðstöðvar
mgu heimsírioanns. Komm- j
únista skiptir það engu máli, ■ Rússa.
segjá um reiðilestur þeirrá í '■
tilefni af uppgötvun vetnis- I krónur, ^ en ^ útvarpið hejur á-
sprengjunnar. Hann stafar sitiiið sðr rett Bi Þess að veita
ekki af umhyggju fyrir frið- enSin fyrsiu verolaun, ef dóm-
inum, heldur hinu, að komm- nefnd telur ekkert leikritanna
únistum stendur ótti af því, i Þess vert'
að lýðræðisríkin „skeiði í víg-1 ..Bari svo’ kemst að sjálf-
búnaðarkapphlaúpinu“ fram1 suSðu ekkert íslenzkt leikrit
úr Rússum. Þeir vilja þau j til úrslita 1 samkeppnina er-
hlutföll öfug af ástæðum, sem ' iendis> en hver þjóð átti að
liggja gervöllum heiminum í Eenda eitt leikrit> sem hlotið
hefði fyrstu verðlaun, og átti
síðan að velja eitt af þeim fyr-
ir aðalverðlaunin.
Dómnefnd hjá útvarpinu hér
skipa Vilhjálmur Þ. Gíslason,
Jakob Benediktsson og Lárus
Pálsson.
augum uppi.
BIFREIÐASAMGÖNGUR
ÞRÍR pólskir þingmenn hafa
verið kallaðir fyrir herrétt, en
ekki er vitað um sakir gegn
þeim ennþá. >
'. - .T-.i’.t??... .
.:»:>n3í