Alþýðublaðið - 07.02.1950, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagnr 7. febrúar 1850.
GAFW3LA efÚ
NÝJA BfÓ
(The Farmer’s Daughter.)
Bráðskemmtileg og óvenju-
leg amerísk kvikmynd, gerð
eftir leikriti Juhni. Aðal-
hlutverk:
Loretta Young’
Joseph Cotten
Ethel Barrymore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNAR FIRÐI
_— V v
Leikfélag Hafnarfjarðar
hefur sýningu á
gamanleiknum
„Ekki er goff aS
maSurínn sé einn"
í kvöld klukkan 8,30.
Kjartan Ó. Bjarnason
sýnir:
bjargsig, fjölbreytt fugla-
líf, eggjataka o. fl.
^eslfirSir,
m. a. fráfærur í Önund-
arfirði og æðarvarp í
Æðey.
r,Blessn3 sérlu,
íveifin mín/r
skemmtilegar minningar
úr íslenzku sveitalífi.
myndir af íslenzkum
blómum víðsvegar af
landinu.
Allar myndirnar eru með
íslenzkum skýringum og
í eðlilegum litum, og
einnig með hljómlist.
Sýndar kl. 5, 7 og 9.
Lækkað verð kl. 5 og 7.
Allra síðasta sinn.
SCoSd foorS og
heifur veizlumafur
iendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR.
Kaupum Suikur
Baldurtígöfcu 30.
ÞÓRARINN JÓNSSON
Iðggiltur skjalþýðandi
1 ensku.
Sími: 81655 . KirkjuhvolL
Lelkfélag Reykjavíkur
Sýnir í dag klukkan 3 og 8 —
Bláa kápan
sýnir annað kvöld klukkan 8
>
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—6 og á
morgun eftir klukkan 2. — Sími 3191.
cf Leikfélag Hafnarfjarðar.
Gamanleikurinn
1 er goff að maðurinn sé einn
Sýning í kvöld klukkan 8,30.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 2 í dag. Sími 9184.
[-14'
•To B
Ólgublóð
Áhrifamikil sænsk-finnsk
kvikmynd, se'm lýsir ástalíf-
inu á mjög djarfan hátt. —
Danskur texti. Aðalhlutv.:
Regina Linnanheimo
Hans Straat
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
VEIÐIÞJÓFARNIR
Mjög spennandi og skemmti
leg ný amerísk kúrekamynd
í fallegum litum.
Roy Rogers og Trigger,
Jane Frazec
og grínleikarinn vinsæli
Andy Devine.
Sýnd kl. 5.
VIÐ
ShÚLAGÖTÚ
Auglýsið í Alþýðublaðinu!
5 a f i a
Hin ágæta franska stór-
mynd með
VIVIAN ROMANCE
Sýnd kl. 9.
Með herkjunni
hefst það
(Six gun justic)
Fjörug og spennandi ame-
rísk cowboy mynd.
Aðalhlutverk:
Bill Cody
Donald Reed
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
•T*’ 11 •T-'ll ••T-MI Sf
'• II j.l oTo
Sarnaspítalasjóðs Hrin^sins
«ru afgreidd 1
Verzl. Augustu Svendsen.
ASalstræti 12 og I
BókabúS Austurbæjar.
Það er afar auðvelf
Bara að hringja í 6682 og
komið verður samdægurs
heim til yðar. Kaupum og
seljum allskonar notaða
muni. Borgum kontant. —
Fornsalan, Goðaborg
Freyjugötu 1.
Úra-viðgerðir
Fljót og góð afgreiðsla.
GUÐL. GÍSLASON
Laugavegi 63.
Simi 81218.
TJARNARBIð
í gegnum brim
og boða
(Saga Courtneysættarinnar)
Áhrifamikil og sérstaklega
vel leikin ensk mynd um
Courtneyysættina, — sigra
(íennar og ósigra í þrjá
mannsaldra. Aðalhlutverk:
[linir frægu ensk^ leikarar
Anna Neagle og
Michael Wilding.
og fengu þau nýlega fyrstu
og önnur verðlaun fyrir sam
leik sinn m. a. í þessar mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-Blð
Græna lyfian
(MUSTERGATTE)
Hin óviðjafnanlega og bráð-
skemmtilega þýzka gaman-
mynd, gerð eftir samnefndu
ieikriti, sem leikið hefur
verið hér og um allt land.
Aðalhlutverkið leikur snjall-
gsti gamanleikari Þjóðverja,
JHeinz Riihmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936.
Morð í sjálfsvörn
Spennandi frönsk mynd um
snjalla leynilögreglu og
konu, sem langaði til að
verða leikkona. Myndin er
leikin af frægustu leikurum
Frakka og hefur hlotið al-
þjóðaverðlaun. Myndin var
sýnd í marga mánuði í París.
Louis Jouvet
Suayy Delair
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNAR
FJARÐARBÍÓ
eftir Leo Tolstoy
Ensk stórmynd, gerð af Sir
Alexander Korda, — eftir
hinni heimsfrægu skáldsögu.
Aðalhlutverk:
Vivien Leigh.
Sýnd kl. 6,45 og 9.
Auglýsið í !
Aiþýðublaðinu!
Tilkynning
frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur
Námsmeyjar, sem loforð hafa um skólavist á síðara dag-
námskeiði Húsmæðraskóla Reykjavíkur, komi í skólann
mánudaginn 13. febrúar kl. 2 e. h.
Þá ber einnig að skila: skömmtunarseðlum, skírnar- og
Iæknisvottorðum og greiðslu í matarfélagið kr. 450,00.
Næsta kvöldnámskeið skólans byrjar þann 20. febr. n.k.
Hulda Á. Stefánsdóttir.
TPARABALL
í G.T.-húsinu n.k. laugardag 11. febrúar kl. 9 e. h.
Ásadans og verðlaun veitt. Tekið á móti pöntun-
um á aðgöngumiðum á morgun, mi,vikudag, kl.
5—7 e. h., sími 3355. Þær pantanir, sem ekki hafa
verið sóttar fyrir kl. 7 e. h. á fimmtudag, verða
seldar öðrum.
Hin vinsæla hljómsveit hússins
undir stjórn Jan Morávek leikur.