Alþýðublaðið - 09.02.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.02.1950, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. febrúar 1950. 3 æ nýja biö æ ffi GAMLA BÍÓ S Hekíukvikmyndin eftir Steinþór Sigurðsson og Arna Stefánsson. Sýnd kl. 9. Katrín kemst á þtng (The Farmer’s Daughter.) Loretta Young Joseph Cotten Ethel Barrymore * Sýnd kl. 5 og 7. Jíin mikilfenglega ame- ríska stórmynd í eðlilegum litum, gerð eftir samnefndri metsölubók, sem nýlega kom út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: GENE TIERNEY CORNEL WILDE Bönnuð börnum yngri en 14 ára. , j Sýnd kl. 5, 7 og 9. (PURSUED) Mjög spennandi og við- burðarík og sérstaklega vel Jeikin amerísk kvikmynd frá Warner Bros. Aðalhlut- verkið er leikið af einum vinsælasta ieikara, sem nú er uppi, Robcri Mitchum, ásamt Theresa Wright. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 cg 9. Sími 9184. Kold Eaorð og beifur veiilumatur Jendur út um allan bœ. SÍLD & FISKUB. Smurí braul eg sníffuL Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SfLD & FISKUR. Kaupum fuskur Baldursgötu 30. ÞÓKARINN JÓNSSON löggiltur skjalþýðandl 1 ensku. Sími: 81655 . KirkjuhvolL W Leikfélag Hafnarfjarðar. Gamanleikurinn kki cr golf aS maðurinn sé einn Sýning annað kvöld, föstudag, klukkan 8.30. Aðgöngumiðasala frá klukkan 2 í dag. Sími 9184. Leikkvöíd Menntaskólans 1950. Gamanieikur í 5 þáttum e'ftir Ludvig Holberg. Frumsýning föstudaginn 10. föbr. ki. 8. Uppselt. 4 herbergja íbúð í smíðum (fokiheld) er til söiu. Stærð 132 fermetrar. Upplýsingar gefur Svinbjöm Jónsson, hrl. Sími 1535. Ólgubléð áhrifamikil sænsk-finnsk kvikmyndj sem lýsir ás.talíf- inu á mjög djarfan hátt. — Danskur texti. Aðalhlutv.: Regina Linnanheimo Hans Straat Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9, VEIÐIÞ J ÓF ARNIR Mjög spennandi og skemmti leg ný amerísk kúrekamynd í fallegum litum. Roy Rogers og Trigg.er, Jane Frazec og grínleikarinn vinsæli Andy Devine. Sýnd kl. 5. Njésnarmarin (Mademoiselle Doctor) Spennandi og viðburðarík njósnamynd, er gerist í fyrri heimsstyr j öldinni. Aðalhlutverk: Dita Parlo Erieh von Stroheim John Loder. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð 16 ára. MEÐ HERKJUM HEFST ÞAÐ (Six Gun Justie) Fjörug og spennandi Cöw- boy-mynd. Aðalhlutverk: Bill Cody — Donald Reed. Sýnd kl. 5. Bönnuð tólf árá. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrlngsina eru afgreidd f VerzL Augustu Svendsen. Aöalstræti 12 og i BókabúS Austurbatjar. Það er afar auðvelf Bara að hringja í 6682 og komið verður samdægurs heim til yðar. Kaupum og seljum allskonar notaða muni. Borgum kontant. — Fornsalan, Góðaborg Freyjugötu 1. Úra-viðgerðir Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON Laugavegi 63. jjf Sími 81218. j j| æ TJARNABBIO æ Stórfengleg þýzk kvikmynd um ævi og ástir rússneska tónskáldsins Tsjaikovski. Aðalhlutverk: Hin heims- fræga .sænska söngkona ZARAH LEANDER og Marika Rökk, frægasta dansmær Þýzkalands; enn fremur Hans Stuwe. Hljómsveit Ríkisóperunnar í Berlín flytur tónverk eftir Tsjaikovski. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er ógleymanleg mynd. æ tripoli-bio æ Græna iyffan (MUSTERGATTE) Hin óviðjafnanlega og bráð- skemmtilega þýzka gaman- í mynd, gerð eftir samnefndu i leikriti, sem leikið hefur ! verið hér og um allt land. Aðalhlutvei'kið leikur snjall- 1 usti gamanleikari Þjóðverja, Heinz Riihmann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81926. Morð í sjálfsvörn æ HAFNAR æ æ FJARÐARBIÓ 8S Freyjurnar | frá Frúarvengi | Elisabeth of Ladymead) í Spennandi frönsk mynd um snjalla leynilögreglu og konu, sem langaði til að verða leikkona. Myndin er leikin af frægustu leikurum Frakka og hefur hlotið/al- þjóðaverðlaun. Myndin var sýnd í marga mánuði í París. Louis Jouvet Suayy Delair Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ensk stórmynd, tekin í eðli- legum litum, er fjallar um eiginmanninn, sem kemur heim úr stríði og finnur, að allt er breytt frá því, sem áður var, ekki sízt kona hans Aðalhlutverk: Anna Neagle Hugh Williams. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Auglýsið f ! AlþýðublaSinu! Ingolfs (afé Eldri dansarnir í kvöld klukkan 9.30. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. Sími 2826. Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykja- vík f. !h. bæjarsjóðs og að undangengnum úr- 'skurði, verða lögtök látin faria fram fyrir ógoldn- um útsvörum til bæjarsjóðs fyrir ár 1949, er llögð voru á við aðalniðurjöfnun og failin eru í eindaga, svo og fyrir útsvörum, er lögð voru á við aukaniðurjöfnun í nóvember og desember s. 1. og féllu í eindaga 31. desember 1949, ás!amt dráttarvöxftum og kostnaði, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. febrúar 1950. Kr. Kristjánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.