Alþýðublaðið - 09.02.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.02.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9. febrúar 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÖ 3 !f !■ m ■ h : RÁMORGNi TIL KVOLDS í DAG er miðvikudagurinn 9. febrúar. Fæddur Tryggvi Fórhallsson fyrrverandi forsæt- isráðherra árið 1889. Sólarupprás er kl. 8.44. Sól- arlag verður kl. 16.41. Árdegis- háflæður er kl. 9.55. Síðdegis- háflæður er kl. 22.30. Sól er hæst á lofti í Rvík kl. 12.42. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Fiugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi kemur frá Kaupmanna- höfn og Prestvík milli kl. 5 og 7 í dag. Úfvarpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. abcdefgh Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 13, frá Akranesi kl. 15. Arnarfell er í Hamborg. Hvassafell er í Álaborg. Katla fór frá Reykjavík 5. þ. jn. áleiðis til Ítalíu og Grikk- lands. Foldin fór frá Hull á mánu- dagskvöld áleiðis til Reykjavík ur um Færeyjar. Lingestroom er í Amsterdam. Hekla fór frá Akureyri í gær austur um land til Reykjavík- ur. Esja fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið var á ísafirði síðdegis í gær á leið til Húnaflóahafna og Skagastrand- ar. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Brúarfoss fór frá Reykjavík 6. þ. m. til Hull, Gdynia og Ábo í Finnlandi. Dettifoss er væntanlegur til Reykjavíkur eftir hádegi í dag. Fjallfoss fór frá Leith 6. þ. m. til Frederik- stad og Menstad í Noregi. Goða foss fór frá Reykjavík í gær til New York. Lagarfoss er í Rvík. Selfoss er í Reykjavík. Trölla- foss er í Reykjavík. Vatnajök- ull er í Hamborg. Söfn og sýningar 37. Kfl—Í2 Db5—c5t 38. Ðh3—e3 Dc5xa5 39. De3—e4t Kh7—h8 40. De4xb7 Rb4—d3t 41. Kf2—e3 Rd3xe5 42. Db7—c8t Kh8—h7 43. Dc8—f5t Kh7—g8 44. Df5xe5 Da5—elt Skemmtanír KVIKMYNDAHÚSIN: Austurbæjarbíó (sími 1384): „Ólgublóð“ (sænsk-finnsk). — Regina Linnanheimo, Hans Stra at. Sýnd kl. 7 og 9. „Veiðiþjóf- arnir“ (amerísk). Sýnd kl. 5. Gamla Bíó (sími 1475:) — „Heklukvikmyndin" (íslenzk). Sýnd kl. 9. „Katrín kemst á þing“ (amerísk). Loretta Young Joseph Cotten. Sýnd kl. 5 og 7. U;pn- Hafnarbíó (sími 6444): — „Njósnarmærin." Dita Paralo, Erich von Stroheim, John Lod- er. Sýnd kl. 7 og 9. „Með herkj- unni hefst það.“ Bill Cody, Don- ald Reed. Sýnd kl. 5. Nýja Bíó (sími 1544): — „Látum drottin dæma“ (am.er- ísk). Gene Tierney, Cornel Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Stjörnubíó (sími 81936): — „Morð í sjálfsvörn“ (frönsk). Louis Jouvet, Susy Delair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bókasafn Alliance Francaise: Qpið kl. 17—19. Þjóðminjasafniff: Opið kl. 13 ■—15. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Ástir tónskáldsins" (þýzk). — Zarah Leander, Marika Rökk, Hans Stuwe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Náttúrugripasafniff; Opið kl. 13.30—15.00. UTVARPIÐ 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Þrír dansar eftir Smetana. b) „Á persnesku sölutorgi“ eft- ir Ketelbey. c) „Sjöfar- eren vid milan“ eftir Palmgren. 20.45 Lestur fornrita: Egils saga Skallagrímssonar (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands. — Þankar um jafnrétti (frú Sigríð- ur J. Magnússon). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Þýtt og endursagt (Ól. Fr.). 22.10 Passíusálmar. 22.20 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Cellókonsert í D-dúr eftir Haydn. b) Symfónía íEs-dúr (K543) eftir Mozart. Tripolibíó (sími 1182): •— „Græna lyftan“ (þýzk). Heinz Riihman, Hel Finkenzeller, Leni Barenbach.. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirffi (sími 9184): „Ofsóttur“ (amerísk). bert Mitchum, Theresa Wright. 9184): ,Ofsóttur‘ (amerísk). Ro- Sýnd kl. 7 ög 9. Hafnarfjarffarbíó (sími 9249): „Freyjurnar frá Frúarvengi“ (ensk). Anna Neagle Hugh Williams. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMÚHÚS: Hótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Iffnó: Kvöldskemmtun A-list- áns kl. 8.30 síðd. Ingólfs café: Hljómsveitin leikur frá kl. 9.30 síðd. Úfbreiðlð Alþýðublaðlð! imtLUfiUtUVLUW HAFNARF J ÖRÐUR HAFNARFJÖRÐUR efnir til laugardaginn 11. febrúar 1950 í tilefni af hinum glæsilega kosningasigri Alþýðuflokksins við bæj- arstjórnarkosningarnar 29. jan. s.l. — Hátíða- höldin verða bæði í Alþýðuhúsinu og Góðtempl- arahúsinu og hefjast klukkan 8.30 síðdegis. SKEIVÍMTIATRIÐI: Sameigiuleg kaffidrykkia. Ræðuhöld. Söngur. Gamanvísur. Dans. Gömlu dansarnir í Alþýðuhúsinu. Nýju dansarnir í Góðtemplarahúsinu. Allt stuðningsfólk A-listans velkomið. Aðgöngn- miðar fást hjá Haraldi Guðmundssyni, Hverfis- götu 54, sími 9723, og í Alþýðuhúsinu frá kl. 1 á föstudag. — Fólk er beðið að panta aðgöngumiða sem fyrst. Álþýðufiokkurinn í Hafnarfirði Vinsæi bók ,.En, eins og þér hafði sjálf- ' eftir Jón S. Bergmann. Útgef- ándinn er frú Guðrún Berg- mann, dóttir höfundar. Er Jón áður Ijóðavinum kunnur. ! Björn H. Jónsson skólastjóri ritar í formála ljóðasafnsins: „Það er ekki mikið að vöxtun- um, en þaðeá ekki heldur að þurfa að leita lengi að perlu. - um“. Er það ekki ofsagt. Efni bókarinnar skiptist í efíirtalda kafla: Við sjálfan mig, á víð og dreif, orðin brenndu, farmannsljóð, til vina og samferðamanna og minningarljóð. Jón S. Bergmann var tilfinn- ihgamaður mikill og þess vegna ekki í stöðugu jafnvægi. Bera jj'óð hans þess greinilegm vott. Gleði, kærleikur, sársauki og beiskja skiptast á um vóldin í sálu hans. Og leitar hann þátt- töku Ijóðadísar sirmar í skap- b) igðunum Skulu hér birt nokkur sýnis- horn listar hans og hagmæls'ku. i Ferskeytlan. Eru skáldum arnfleygum aeðri leiðir kunnar. En ég vel mér vegmn um veldi ferskeytlunnar. Trúai'játning. Ég kæri mig ekkert um kenni- mannshróp, en krýp þeim mikla drottni, er sólina skóp. Úr höfn. öfswör Síðasti 'gjalddagi allra útsvara til bæjar- sjóðs Reykj'avíkur árið 1949 var 1. nóv. s. L, en þeim gjaldendum, sem er heimilt að greiða útsvarið reglulega af kaupi, bar að standa skil á síðu'stu afborguninni eigi síð'ar en 1. febr. s. 1. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sgm hefur borið að halda eftir af kaupi starfs- manna til útsvarsgreiðslu, en hafa eigi gert það, eru alvarl'ega minntir á að gera bæjarskrifstof- unurn fuilnaðarskil nú þegar. s Að öðrum kosti verða útsvör starfsmanna innheimt með lögtaki 'hjá kaupgreiðendum sjálfum, án fleiri aðvarana. Skrifstofa borgarstjóra. S.R.R. Í.S.f. Í.B.R. Suiidmót ÁRMANNS og ÆGIS hefst kl. 8,30 í kvöld (fimmtudag) í Sundhöllinni. Keppt verður í 11 sundgreinum. Spennandi keppni. Fjölmennið á fyrsta S'undmót ársins. — Alli-r í „Höllina“. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöl'linni. Kl. 10 hefst skemmtifundur og verðíauna- afh'ending í samkomusalnum. á Laugavegi 162. Keppendum og starfsmönnum boðið. — Allt íþróttafólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Sjáið hæstu hrannir brotna! Iiér er konunglegt að drottna. Fellur haf við himinskaut. Hreysti er aðalsmerki maims- ins, máttarstólpi föðurlandsins, frægðarljómi á farmannsbrauu Pólitík. Fólkið sér í seinni tíð sitja í tryggum griðum kögurbörn, sem leiða lýð, logagyllt í sniðum. Valdatindi til að ná tign og launabótum, stikla heimsku annarra á alveg þurrum fótum. Guðmuntlur Friðjónsson. Skutu geislum guðabáls Gvöndar brúnaleiftur, féll í stuðla málmur máls, myndum andans greyptur. Viff lát Matíliíasar Jochums- sonar. Hlýi og snjalli hreimurínn hans fékk allra lotning; harmar fallinn svaninn sinn sólarfjalla drottning. Ljóðelskri alþýðu verður bók þessi kærkomin. Raunalegt er, að þeir, sem sáu um útgáfuna, skyldu vanrækja að afmarka fyrirsagnir eins og sjálfsagt er og rétt; en sumir rithöfundar fara fremur eftir útlendri til- gerð en lærdómi, festu og ná- kvæmni íslenzkra snillinga að fornu og nýju. , Hvers vegna er persónufor- nafn tvítölu notað í formálan- i um, þar sem á að rita fleirtölu- fornafnið? Allur ytri frágangur bókar- innar er prýðilegur. Hallgrímur Jónsson. Auglýsið í AEþýðublaðinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.