Alþýðublaðið - 22.02.1950, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.02.1950, Qupperneq 1
Veðurhorfur: Minnkandi su'ðvestan átt fyrst, en þykknar upp með vaxandi sunnan átt - .z þegar líður á daginn. Forustugreln: Hótelmálið. Atvinnuleysið. XXXI. árgangur. MiðvikudagUr 22. febrúar 1950 45. tbl. Olíuskipið í Lauganiesí Neðri deild alþingis samþykkti í gær.- Tillaga þess efnis samþykkt 15 atkvæðum gegn 14! „Clam“ á strandstaðnum í gær. (Ljósmynd: Guðm. Hannesson.) BIÍEZKA OLÍUSKIPIÐ ,,CLAM“, sem hingað er kom ið með olíufarm frá Curacao, strandaði í Laugarnesi í gær morgun. Skipið var að losa farm sinn í nýju olíustöðina þar, er óveðrið skall á, og dró það legufæri sín upp og sieit böncl við dufl, svo að það rak, þar til það tók niðri að aftan við Skarfaklett. „Clam“, sem er með olíu- farm fil BP og Shell, kom í fyrradag, og var byrjað að dæla olíu í Iand í fyrrakvöld og því haldið áfram mestaíia nóttina. • Skipið kom mcð 9 290 lestir af brennsluoliu, og var búið að dæla úr því 1400 lestum, er slysið vildi til. Flóð var, er skipið rak á land, og á fjöru í gær, tók það allt niðri. Ekki sáust þó nein merki um skemmdir á skipinu. I gær varð ekkerc aðhafzt vegna veðurs, en strax og unnt er, verður haldið áfram að afferma það. Verður síðan reynt að ná því út á flóði. aðar til þess að fá Bretann Saunders til þess að játa á sig sakargiftir ungversku stjórnarinnar í Budapest, að því er brezka utanríkismálaráðuneytið lýsti yfir í gærkvöldi. Segist ráðu- neytið sjá af luinnum staðreyndum í máli hans, að það, sem Saunders bar fyrir réttinum, hafi verið útúrsnúningur og lygaL sem hann hafi síður en svo liag af að fara með. -------------------------------Jtt Ráðuneytið hendir á orðaval Saunders og framkomu hans alla fyrir réttinum máli sínu til stuðnings, og segir, að ekki geti leikið nokkur vafi á því, að skuggalegar aðferðir hafi verið notaðar við „undirbún- ing“ mannsins fyrir réttarhöld in, encla hafi sendifulltrúum Breta verið neitað um leyfi til að tala við hann og brezkum lögfræðingum neitað um levfi til að verja hann. ðð rlsa í Frakklandi! er VAXANDI ÓANÆGJA nú með launakjör innan frönsku verkalýðshreyfingar- innar. Eru þegar hafin verk- föll í Ford og Renault bifreiða- verksmiðjunum, og líkur tald- ar á verkföllum í byggingariðn aðinum, kolaiðnaðinum og við gas- og rafmagnsstöðvar. Saunders var í gærmorg un dæmdur í 13 ára fangelsi fyrir njósnir og skemmdar- verk. AmeríkumaSurinn NEÐRI DEILD ALÞINGIS sarnþykkti í gær, að bæjar- og sveitarfélögin, sem þess cska, skuli hafa for- gangsrétt að því að kaupa þá tíu togara, sem eru í smíðum á Bretlandi fyrir frumkvæði íyrrverandi rík- isstjórnar. Skal ríkisstjórninni heimilt að lána þessum bæjar- og sveitarfélögum 75% af andvirði togafanna, og skal lánið greiðasf með jöfnum afborgunum á 20 árum, en vextir vera 'hinir sömu og ríkisstjórnin greiðir af láni því, að upphæð 32 775 000 krónur, sem hún kemur til með að taka vegna togarakaupanna. Breytingartillaga við frum varpið til laga um tcgara- kaup ríkisins, um forkaups- rétt bæjar- og sveitarfélag- anna að nýju togurunum tíu var samþykkí í neðri deild með 15 atkvæðum gegn 14, en 6 þingmenn voru fjarver- andi. Fer frumvarpið þessu næst til efri deildar og sætir meðferð hennar áður en það verður að lögum. hefst annað kvöld í Englandl TALNING atkvæða í Eng- landi mun hefjast þegar annað kvöld, og útvarpar brezka út- varpið tölum með stuttu milli- bili alla nótinna. Endanleg úr- slit kosninganna verða þó ekki kunn fyrr en á föstudag. Leiðtogar beggja stærstu flokkanna, Herbert Morrison varaforsætisráðherra og Wool- ton lávarður, hafa lýst eindreg inni sigur vissu sinni. Kosninga baráttunni er lokið, og hefur verið hlé á henni síðustu tvo Vogeler hlaut 15 ára fang- elsi, en tvcir Ungverjar voru dæmdir íil dauða og þrír í 5—10 ára fangelsi. Ameríska félagið, sem Vogel ' er er starfsmaður hjá, hefur 1 lýsí yfir, að það hafi í fórum sínum upplýsingar, er sanna sakleysi hans. Mun félagið senda utanríkismáðuneytinu þessar upplýsingar. dagana. Hargir áreksfrar ALLMARGIR bílaárekstrar hafa orðið í bænum síðustu daga vegna hálkunnar á götun- um, en engin alvarleg slys hafa hlotizt af. Hins vegar hafa orð- ið töluverðar skemmdir á þó nokkrum bifreiðum. Bandaríkin slitu stjórnmála samhandi við Búlgara í gœr BANDARÍKIN slitu í gær stjórnmálasambandi við Búlg- aríu. Er þetta afleiðing af framkomu Búlgara í garð ame ríska sendiherrans og stöðug- um ákærum þeirra í hans garð um njósnir og skemmdarverk. St j órnmálafréttaritari brezka útvarpsins segir um þetta, að auðséð sé, að Búlg- arir hafi stefnt að þessu, en slík skref taki þeir varla án vitundar og samþykkis Rússa. Bendi því allt til þess, að Rúss ar séu að reyna að hrekja full trúa vesturveldanna úr öllum leppríkjum sínum. Ameríski sendiherrann í Soffíu, Heatk, var í gær á nýj- an leik ákærður um njósnir, er fimm Búlgarir voru dregnir fyr ir rétt fyrir njósnir, sem sendi- herrann á að hafa stjórnað. Aðrar breytingartillögur við, frumvarpið voru allar felldar af neðri deild við atvkæða- greiðsluna í gær, en meginefni sjálfs frumvarpsins er það, að ríkisstjórninni er heimilt að láta smíða allt að tíu togara í Bretlandi, og er þar um að ræða staðfestingu alþingis á ákvörð- un fyrrverandi ríkisstjórnar, enda hefur þegar verið samið um smíði umræddra togara. Til þessara framkvæmda er ríkis- stjórninni heimilt að taka allt að 32 775 000 króna eða 1 250 þúsund sterlingspunda lán til þess tíma og með þeim kjörum, sem um semst. Veðsetja skal togarana með fyrsta veðrétti til tryggingar láninu, og skal sú veðsetning halda fullu gildi, þótt togararnir verði seldir. ATKVÆÐAGREIÐSLAN Atkvæðagreiðsian um for- kaupsrétt bæjar- og sveitar- félaganna að nýju togurun- um tíu fór fram að viðhöfðu nafnakalli. Allir þingmenn Alþýðuflokksins og komm- únista í deildinni greiddu lienni atkvæði, en aðeins þrír þingmenn Framsóknar- flokksins og einn þirigmaður Sjálfstæðisflokksins. Aðrir þingmenn borgaraflokkanna beggja greiddu atkvæði gegn breytingartillögunni eða voru fjarverandi. Borgar- stjórinn í Reykjavík, Gunn- ar Thoroddsen, var í liópi þeirra þingmanna, sem greiddu atkvæði gegn for- Framhaíci á 7 síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.