Alþýðublaðið - 22.02.1950, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 22.02.1950, Qupperneq 8
Gerizt áskrifendur að Alþyðublaðinu. Alþýðublaðið inn á « bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 eða 4906. Miðvikudagur 22. febrúar 1950 Börn og unglir.gar, Komið og seljið j Alþýðublaðið. | Allir vilj'a kaupa l Alþýðublaðið. Ármann J. Lárusson vann í kapp- glímu UMFR á mánudaginn ........................ Drengjaglímu vann Guðmundur Jónsson SIGURVEGAEINN í fyrstu kappglímu Ungmennafélags Reykjavíkur, sem háð var á mánudagskvöldið í Iðnó, varð Ar- tiiann J. Lárusson. og er hann því fyrsti handhafi Glæsisbik- arsins; en það er farandbikar, sem Oddur Jónasson, forstjóri í eíkvilauginni Glæsi, hefur gefið ungmennaíélaginu, og mun verða keppt um hann árlega. Þrír efstu mennirnir < kapp- * glímuhni voru Ármann Lárus- sort, eins og áður segir, með 6 vinninga, og hlaut hann jafn- franit fyrstu fegurðarverðlaun, arniar varð Þormóður Þorkels- son með 5 vinninga og önnur fégurðarverðlaun, og þriðji Gunr.ar Ólafsson með 4 vinn- inga og þriðju fegurðarverð- laun. Enn fremur var keppt 'í dréngjaflokki. og voru þátttak- endúr fjórir. Sigurvegari varð Guðmúndur Jónsson með 3 vinrtinga; en hinir urðu allir ijafnir í fvrstu umferð og urðu að keppa til úrslita. S.sévar varð amiar; hlaut 1+2 vinninga; 3. varð Heimir; hlaut 1+1 vinn- ing og fjórði varð Kristján.með 1 vinning. Fegurðarverðlaun voru einn- ig veitt í þessari glímu, og hlaut Héimir fyrstu fegurðarverð- laun, Guðmundur önnur og Sævar þriðju. Formaður Ungmennafélgas Reykjavíkur, Stefán Runólfs- son, afhenti hverjum keppenda mimiingargrip frá félaginu, til minningar um þessa fyrstu kappglímu þess. eKjuswpimi andarí ÞJOÐARTEKJUR Banda- ríkjanna 1949 voru 210 millj- arðar dollara, og hafa aðeins einu sinni, 1948, verið meiri. Meðaltekjur fjölskyldu í land- inu voru á árinu 30 000 kr., en skipting á milli tekjuflokka er sem hér segir: 4100 000 fjöl- skyldur höfðu 9400 kr. árslaun eða minna. 26 500 000 f jöl- skyldur höfðu frá 9400 kr. til 47 Ó00 kr. árslaun. 6 900 000 fjölskyldur höfðu 47 til 94 þús. kr. árslaun og 1 100 000 fjöl- skyldur höfðu 94 000 kr. eða meira. Meðaltekjur hvítra fjölskyldna voru helmingi meiri en svartra, en árið 1939 voru meðaltekjur hvítra fjöl- sk+dna þrisvar sinnum meiri en svartra. (Peningatekjur er ekki varlegt að bera. saman við önnur lönd, nema taka tillit til verlags hjá hvoru um sig.) 3 í Verkalýðsfélagi Vesfm. SIÐAST LIÐINN föstudag og laugardag fór fram allsherj- ar aíkvæðagreiðsla um stjórn og trúnaðarmannaráð í Verka- lýðsfélagi Vestmannaeyja. A simnudaginn var aðalfundur féíagsinÍ haldinn og jýst þar úr- s’iíum kosninganna. Unnu lýð- ræðissmnar glæsilegan sigur í féígainu, hiutu 105 atkvæði, en kommúnistar fengu aðcins 56 aíkvæði. Þátt tóku í kosningunni 161 af 231 félagsmanni, 27 voru á aúkakjörskrá. Voru allir menn bæði í stjórn og trúnaðarmanna ráð kosnir af lista lýðræðis- sinna, sem hlaut 105 atkvæði, F.U.J í kvöld M ALFUNÐ AFLOKKUR félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík hefur fund í kvöld. Þátttakendur eru beSnir að mæta á venjuleg- una stað og tíma. eins og áður segir, en íisti kom- múnista "hlaut 56 atkvæði. Stjórnina skipa þessir menn: Formaður Elías Sigfússon; vara formaður Pétur Guðjónsson; ritari Jón Stefánsson; gjaldkeri Jón Magnússon; fjármálaritari Elías Bérgur Guðjónsson. armanna hefjasS að ný|u í kvöld í KVÖLD kl. 8,30 hefjast að nýju hinir vinsælu málfundir verzlunarmanna í Félagsheim- ili verzlunarmanna. Eru fundir þessir haldnir að tilhlutan skrif stofumannadeildar og af- greiðslumannadeildar félagsins, og er í ráði að fá mann, sem hfeur góða kunnáttu í fram- sögu og ræðumennsku, til þess að veita félagsmönnum tilsögn í fyrravetur voru haldnir fundir með svipuðu sniði, og gáfu þeir mjög góða raun, og það, sem gerði þá fjölbreytta og skemmtilega, var, að menn úr öllum flokkum tóku til máls. Sfjórnarkjör í Al- þýðufiokksfélagi Reykjavíkur LISTI yfir það Alþýðu- flokksfólk, sem stungið hef ur verið upp á til stjórnar- kjörs í Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur liggur nú frammi á skrifstofu félags- ins í Alþýðuliúsinu. Geta fé lagsmenn bætt við tillögu um nöfn næstu 10 daga. List inn eins og hann. nú er skipaður, er samkvæmt til- lögum trúnaðarmannafund- ar og uppstillinganefndar. Vegir teppasi vegna Mjólk verður þó ekki skömmtuð f dag, þsr eö Krísu- vfkurvegur er fær VESTAN OG NORÐVEST- AN rok og snjókoma var um mest allt land, í fyrrinótt og í gær, að undanteknum sunnan verðum Austfjörðum. Var veð ur hæðin víðast hvar 8, 9 og 10 vindstig. Margir fjallvegir munu hafa teppst vegna snjó- komunnar. T. d. varð Hellis- heiðin ófær í gærmorgun og urðu Mjólkurbílar á leið til Reykjavíkur að snúa við og fara Krýsuvíkurveginn, en hann var snjólaus. Mosfells- heiðarvegurinn var líka snjó- lettur, og fóru bílar Þingvalla leiðina í gær, en þó voru nokkr ar driftir komnar í Almanna- gjá. Talið er að ekki komi til mjólkurskömmtunar í Reykja vík í dag. Ekki hafa borizt nákvæmar fréttir af norðurleiðinni, nema hvað að frétzt hefur að vegir umhverfis Akureyri séu illfæv- ir eða ófærir vegna snjóa. Bif reið fór þó yfir Holtavörðuheiði í gær, en ekki hefur frétzt um hvort áætlunarbifreiðarnar, sem fóru héðan norður í gær- morgun hafa farið yfir Holta- vörðuheiði í gær, eða hvort far þegarnir hafa gist í Forna- hvammi. Jón Oddgeir sýndi kvikmynd Slysa- varnafél. 20 sinnum í Færeyjum Myndin yakti mikinn áhuga hjá Færey* ingum fyrir slysavarnamálum., JÓN ODDGEIR JÓNSSON, fulltrúi slysavarnafélagsins, er nýkominn heim frá Færeyjum, en þar hefur hann dvalizt um fimm vikna skeið og sýnt skvikmynd slysavarnafélagsins a£ björguninni við Látrabjarg. Alls hafði Jón um 20 sýningar á !> stöðum, það er að segja á öllum eyjunum nema Sandey, þangaS gaf aldrei meðan hann dvaldizt í Færevjum. Blaðið átti stutt samtal við* : * Jón Oddgeir í gær, og sagði hann, að Færeyingar hefðu haft mikinn áhuga fyrir mynd- inni og að hún hefði vakið þá til umhugsunar um slysavarna- málin, en þar er ekkert slysa- varnafélag stárfandi og engin björgunartæki, svo sem hér tíðkast. Sagðist Jón hafa átt tal við marga leiðandi menn á ýmsum stöðum, og hefðu þeir verið fullir áhuga um þessi mál og vildu gjarnan koma á ein- hvers konar slysavarnastarf- semi í eyjunum, og hefðu með- al annars rætt um það, að tvö stór félög, það er samtök sjó- manna og skipstjóra, tækju þessi mál upp á sína arma í framtíðinni. Eins og áður segir, sýndi Jón kvikmyndina á 9 stöðum í Fær- eyjum og hélt samtals 20 sýn- ingar, en um 2000 manns mun hafa séð myndina, og þykir það góð sókn þar, þegar miðað er við fámennið, því að fá þorp- in telja yfir 1000 manns, og samkomuhúsin eru lítil, rúma fæst fleiri en um 100 manns. Sýningaferðin tók nokkru lengri tíma en búizt hafði verið við í fyrstu, og kom það til af því, að oft var Jón veðurteppt- ur 2—3 daga á hverjum sýning- arstað. Fylgdarmaður Jóns Oddgeirs á sýningarferðunum var Stig Rasmussen, prentari, sem fyrir nokkrum árum vann hér í ísa- foldarprentsmiðju, og skýrði hann myndina ásamt Jóni. HÁLKA er um þessar mund- ir með allra mesta móti á götunum, og er því ástæða til þess að brýna fyrir bifreiða- stjórum að sýna fyllstu varúð við aksturinn. Skinnaverdsmiðjan Iðunn opnar í dag sýningu a vörum sínum SKINNAVERKSMIÐJAN vel samkeppnisfær á erlendum IÐUNN opnar í dag sýningu á vörum sínum í Kirkjustræti 8, og verður sýningin opin nokkra næstu daga. Hefur starfsemi verksmiðjunnar vaxið ört und anfarin ár, og vann hún í fyrra úr 20.800 skinnum og 12000 húðum 15 tegundir skinna og leðurs. Er vara þessi mjög eft- irsótt innanlands til skógerð- ar, fata, hanzkagerðar, söðla- smíði ofl., en er einnig talin markaði, ef innlenda eftir- spurnin tæki ekki alla fram- leiðsluna. SÍS hóf fyrst gæruskinna- verkun 1923, en fyrir þá tíð voru gærur og skinn seld úr landi óverkuð fyrir lítið verð. Skinnaverksmiðjan Iðunn ec á Akureyri, og hefur Þorsteinn Davíðsson verið framkvæmda stjóri hennar frá upphafi. i samoanai j fi kolaverkiallið í Bandaríkjunum ÓEIRÐIR urðu í gær á nokkr um stöðum í Bandaríkjunum S sambandi við kolanámuverk- fallið, sem enn stendur yfir þar vestra. I Pennsynvaníu réyndu 1000 Verkfallsmenn að kveikja í námu, sem únnið var við, og í Vestur-Virginíu var fjöldi námumanna handtekinn eftib árás á námumenn, sem vildu vinna. Tæplega 400 000 náinu menn eru í verkfalli gegn rétt arskipun og í andstöðu við John Lewis. Kolabirgðir hafa sjaldan verið minni í Banda- ríkjunum en nú, og stálfrara leiðsla mun innan skamms leggjast niður. Spila- og skemmii- kvöld 11. hverfisins SPILA,- OG SKEMMTI- KVÖLD 11. hverfis Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur er annað kvöld að Þórscafé. Spiluð verður félagsvist, og Haraldur Guðmundsson alþing- ismaður flytur ræðu. Félagar eru beðnir að hafa með sér spil og mæta stundvís- lega kl. 8. Bezfu leikarar o§ kvikmyndsr 1949 HIN FRÆGU ,,Oscar“ verð- laun fyrir bezta leik og beztu kvikmynd ársins 1949 voru ný- lega veitt í Hollywood. Bezta leikkona ársins var kjörin Je- anne Crain fyrir myndina ,,Pinky“. Önnur verðlaun hlaut Olivia de Havilland fyrir „The Heiress“ og einnig hlutu verðlaun Susan Hayward, De- borah Kerr og Loretta Young. Beztúr leikari var kjörinn Bro. derick Crawford fyrir mynd- ina „All the King’s Men“, en einnig hlutu verðlaun Kirk Douglas, Gregory Peck, Ric- hard Todd og John Wayne. Beztu kvikmyndir ársins voru kjörnar í þessari röð: „All the King’s Men“, „BattIeground“, „The Heiress“, „A Letter to Thrée Wives“ og „Twelve O’Clock High“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.