Alþýðublaðið - 28.02.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.02.1950, Blaðsíða 3
, Þi-iðjudagur 28. febrúar 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ÍFRÁMORGNI Ili KVÖLDSS ) S í DAG er þriðjudagimnn 28. febrúar. Fæddur Jónas Helga- son tónskáld árið 1839, og Sig- urður Eggerz fyrrverandi for- sætisráðhetra árið 18V5. Sólarupprás er kl. 7,41. Sól- arlag verður kl. 17,40. Árdegis háflæður er kl. 2,20. Sídegis- háflæður er Jsl. 14,50. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12,40. Næturvarzla: Reykjavíkur- apótek, sími 1760. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633; eftir kl. 2: sími 6636. Flugferðfr FLUGFÉLAG ÍSLANDS’ Gull- faxi fer til Prestvíkur og Kaupmannahafnar kl. 8,30 árdegis, væntanlegur heim á . morgun. Skipafréttír Laxfoss fer frá Reykjayík kl. 8 frá Borgarnesi kl. 16, frá Akranesi kl. 18. Brúarfoss fór frá Ábo í Finn- landi 25.2. til Kaupmannahafn ar. Dettifoss fer frá Reykjavik í kvöld 27.2. kl. 2200 til Grims- by og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Húsavík síðdegis í dag 27.2. til Dalvíkur, Svalbarðseyrar og' Akureyrar. Goðafoss kom til New York 17.2., fer þaoan væntanlega 28.2. til Reykja- víkur. Lagarfoss kom ‘til Reykja víkur 26.2. frá Leith. Selfoss kom til Kaupmannahafnar 25. 2. Tröllafoss kom til New York 26.2 frá Reykjavík. Vatnajök- ull kom til Reykjavíkur 25. 2. frá Danzig. Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík, og fer þaðan næst komandi fimmtudag austur um land til Siglufjarðar. Kerðu- breið var væntanleg til Akur- eyrar í gærkvöld. Skjaldbreið á að fara frá Reykjavík i kvöld á Húnaflóahafnir lil Skaga- strandar. Þyrill er í Reykja- vík í dag til Vsstmannaeyia. Ai-narfell fór frá Húsavík á laugardagskvöld áleiðis til New York. Hvassafell er á Hólmavík. Foldin er í Reykjavík. Lí.nge- Stroom fermir í Antwerpen í dag, mánut. Katla er í Sfax. Fuodlr Baniaverndarfélag' Reykja- víkur heldur fund í Iðnó í kvöld kl. 8,30 síðd. Konur, munið aðalfund Kven réttinlafélags íslands á morg- un 1. rnarz kl. 8,30 síðdegis í Tjarnarcafé, Söfn og sýninilar Bókasafn Allianee Francaise: Opið kl. 15—-17. r 20.20 Tónleikar (plötur). 20.45 Erindi: , Nytjar jarðar: Um sernent; II. (dr. Jóii E. Vestdal). Íl.10 Tónleikar (plötur). 21.25 Málfundur í útvarpssal: - Umræður um kosninga- rétt og kjördæmaskipun. Fundarstjóri: Vilhjálmur Þ. Gíslason. 22.00 Frétitr og veðuríregnir, 22.10 Passíusálmar. 22:20 Vinsæl lög (plötur). 22.45 Dagskrárlok. Úívarpsskák. 1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Jóhann Snorrason. a be d ef g h 51. b2—b4 Dd2—dlt 52. g2—g4 Ddl—d7 52. De4—g6 Dd7—b5t 53. f4—f5 Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15.00. Skemmtanfr Austurbæjarbíó (simi 1384): „Æska og ástir“ (amerísk) Jane Powall, Ralph; Bellamy og Constance' Moore. Sýnd kl. 9. „Bankaránið“ (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Gamla Bíó (sími 1475:) — „Það skeður margt skrítið11 (amerísk) Miskey Mouse, Don- ald Duck. Sýnd kl. 5; 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Milljónaerfinginn" (amerísk). Fredric March, Virginia Bruce. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Hjákonan“ (amerísk). Henry Fonda, Joan Crawford. Sýnd ,kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936): — „Rödd samviskunar" (ensk), Valerie Hobson, Jamas Danald og Harald Kéel. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Tjarnarbíó (sími 8485): — „I-Ietjudáðir“ (amerísk) Alan Ladd og Geraldine Fitzgerald. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (cími 1182): — „Óður Síberíu“ (rússnesk). — Marina Ladinina, Vladimir Dru- Juikov. Sýnd kl. 7 og 9. „Bar- ist við bófa“. Sýnd kl. 5. Eæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184); „Caiifornia“ (amerísk). Barbara Stanwyck, Ray Mil- land, Barrý Fitzgerald. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): Heklukvikmyndin (íslenzk). •— Sýnd ltl. 7 og 9. LEIKHÚS: Ópereítan Bláa kápan verður sýnd kl. 3 og 8 í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. HLJÓPÆLEIKAR: Söngur útvarpskórsins með hljómsveit í Dómkirkjunni kl. 5. SAMKOMUHÚS: ííótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Úr öllom áttujm Ungbarnaverncl Líknar, — Templárasundi 3, verður fram- vegis opin á þriðjudögum og föstudögum kl. 3,15—4 síðd. Kvöldbænir fara fram í Hall- grímskirkju á hverju kvöldi, nema sunnudaga og miðviku- daga, kl. 8 stundvíslega. 85 ára i daá; GÍSLI GÍSLASON bakari er fæddur í Hafnarfirði 28. febr. 1865, sonur hjónanna Gísla Sveinssonar sjómanns og Hall- dóru Ögmundsdóttur. Bjuggu þau á Hamrinum í bæ, sem Sjó- búð var nefndur. Voru systkin- in alls 9. Eru nú tvö á lífi, Gísli og Soffía sem dvelst í Reykja- vík, Fyrsta ævistarf Gísla Gísla- sonar var sjómennska. Stund- aði hann sjómennsku og vinnu- mennsku í 9 ár samfleití. 17 ára gamall missti Gísli föður sinn og varð snemma að hugsa um sig sjálfur. Rúmlega tvítugur byrjaði Gísli á því starfi, er síð- ar varð hans lífsstarf, bakara- iðninni. Vann fyrst í bakaríi Proppé hér í Hafnarfirði, en fulllærði iðn sína hjá dönskum bakara í Reykjavík. Fluttist svo til Bíldudals til Thorstein- sen, sem þá hafði mikla starf- semi þar vestra. Stóð Gísli fyrir bakaríi þar í nokkur ár, en veiktist og varð að hætta starfi um nokkurn tíma. Vann svo úr. því við bakaraiðn í Reykjavík, Keflavík og Hafnarfirði óslitið, og varð bakarastarfsferillinn full 53 ár. Mun enginn núlif- andi bakari hafa starfað jafn- lengi að þessari iðn sem Gísli, enda leysti hann starfið af hendi með hinni mestu prýði. Fjörutíu og níu ára gamall kvongaðist Gísli Kristjönu Þ. Jónsdóttur; eignuðust þau 8 börn, hvar af 7 eru á lífi, sem nú eru öll búsett í Hafnarfirði; myndarleg börn og vel gefin. Barnabörn þeirra eru nú 10. Síðustu árin hefur Gísli dval- izt á Elliheimilinu í Hafnar- firði, en.konan dvelst nú sem stendur í Reykjavík. Voru þau hjón mjög samhent að koma börnum sínum til manns. Þó að aldurinn hjá Gísla sé þetta hár, er héilian eftir von- um, þó að hann þoli nú enga vinnu. Hann les blöð og bækur með gleraugum; þó fór hann ekki að nota þau fyrr en hin allra síðustu ár. Má segja, að Gísli beri elii sína vel og er glaður og hress í anda. Gísli er méðiimur í Bakara- sveinafélagi Haínarfjarðaí, og hefur félagið kosið hann heið- ursfélaga sinn, sem þakklætis- vott fyrir fram úr gkarandi langa og trúa þjónuStu í bakara stéttinni. Gísli liefur alla tío verið stétt vís og unnað samtökum ís- lenzkrar alþýðu af heilum hug. Gísli Gíslason. Hefur hann alla tíð fylgt stefnu Alþýðuflokksins með fullri ein- ið verður úr passíusálmunum. urð og festif frá upphafi. Þegar Gísli er að spurður,- hvers vegna hann fylgi þeim flokki að málum, svarar hann því, að hann telji og hafi jafn- an'talið stefnu þess flokks þá einu réttu. Þá hefur Gísli fylgt reglu góð templara og verið templari í meira en hálfa öld, enda telur Gísli sér það mikla gæfu, því þó að -vinnutími hér áður í bak- aríum væri 16 stundir á sólar- hring, var kaupið ekki það mik,- ið að mikið væri aflögu til ó- þarfa eyðslu.. Gísli Gíslason bakari hefur alla tíð verið trúr í sínu starfi, hvort sem hann starfaði sem forsvarsmaður fyxdrtækisins eða sem undirmaður, og má segja, að trúmennska í öllum störfum hafi éinkennt lifsstarf Gísla. Er það öðrum til fyrir- myndar og eftirbreytni. Síðast liðin tvö ár hefur heils an ekki leyft Gísla að ganga að starfi, en þá áður starfaði hann í Alþýðubrauðgerðinni hér í Hafnarfirði um nokkurt skeið. Þar áður var hann um mörg ár starfsmaður ,hjá Hafnarfjarðar- bæ. Hafði þá eftirlit með áhöld um og viðhaldi á vegum bæjar- ins. Veitti því, sá er þetta ritar, sérstaklega eftirtekt, hve trú- lega Gísli bakari vann sitt starf þar, sem og öll önnur störf fyrr og síðar. Áttatíu og fimm ár er hár aldur, og færri eru þeir, sem fá að líta til baka yfir svo langt árabil, en Gísli Gíslason bakari getur með gleði litið yfir öll ár- Framhald á 7. síðu. Þvolfapottar NÝKOMNIR VÉLA- OG ÍIAFTÆKJA- VERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 81279 geroir Véía- og rafíækjaverzlun ^ Tryggvagötu 23. s, Sími 91279. fímaríliS Hellbrigf líf Nýir áskrifendur geta enn fengið ritið frá byrjun. Að eins 18 kr. árgangurinn. RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Thorvaldsensstræti 6. mpum fuskur BaWursgÖtii 30. ÞÓIIARINN JÓNSSON löggiltur skjalþýðandi í ensku, Sfmi: 81655 . KirkjuhvolL Við sækjum í Hafnarfjörð, Reykjavík og nágrenni. ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA ;Sf Sími 9832. verður haldið á föstudaginn kl. 8.30 í íþrótta- húsinu við Hálogaland. Keppendurnir verða 14 til 16, þar af 3 danskir kunnir hnefaleikamenn, sem ■ . keppa í léttavigt við Jón Norðfjörð, KR, í veltivigt við Birgi Þorvaldsson, KR, og léttþungavigt við Alfons Guðmundsson, Ármanni. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Eymunds- sonar og Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti. Dnuumsí fnup ©g sölu fasfeipa og alls konar samningagerðir. SALA og SAMNINGAR Aðalstræti 18. Sími 6916. Hgnrik Sv. Björifsscm hdi. Málfluti'íingsskrifstofa. Áusturstr. 14. Sími 81530.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.