Alþýðublaðið - 28.02.1950, Side 8

Alþýðublaðið - 28.02.1950, Side 8
Gerizt áskrifendur aö Alþýðubiaðinu. Alþýðublaðið inn á | hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 eða 4906. Þriðjudagur 28. febrúar 1950. Börn og unglingar, Komið og seljið j Alþýðublaðið. | Allir vilja kaupa l Alþýðublaðið. Umræðufundur stúdenfa um geng- islækkunarfrumvarpið í kvöld ---------------»——..... Fundurinn haldinn í Listamannaskáían- um; fjórir hagfræðingar frummælendur STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUE heldur umræðufund í kvöld kl. 8,30 um íillögur ríkissijórnarinnar í fjárhags- og atvinnumálum. Prófessor Ólafur Björnsson, sem unnið hefur á yegum ríkisstjórnarinnar að undirbúningi tillagnanna ásamt dr. Benjamín Eiríkssyni, mun flytja framsöguræðu á fundinum. Auk prófessors Ólafs munu einnig flytja framsöguræður pró- fessor Gylfi Þ. Gíslason, Jónas Haralz hagfræðingur og Klem- enz Tryggvason hagfræðingur. KR og IR efna fil sundmóts í sund- höllinni á föstudaginn — 4 68 þáttlakendur frá 7 félögum eru í mót- inu og keppt verður í 10 sundgreinum. Á FÖSTUDAGINN kemur efnir KR og ÍR til sundmóts í sundhöllinni, og vcrða þátttakendur í mótinu 68 frá 7 félögum, og keppt verður í 10 sundgreinum. Keppt er um fjóra glæsi- leíra bikara. í 200 m. bringusundi kvenna er keppt um bikar, er Magnús Víglundsson gaf KR, handhafi Áslaug Stefánsdóttir, í 100 m. . Þessir fjórir menn áttu sem kunnugt er sæti í hagfræðinga- nefndinni, sem skipuð var 1946. og skilaði ýtarlegu áliti um fjárhags- og atvinnumál lándsins. Þessir menn eru því málum gagnkunnugir, og ætti því með framsöguræðunun-. að vara lagður traustur grund- völlur að fræðilegum umræö- um á fundinum. Að loknum fi-amsöguræðum verða frjálsar umræður um málið. Stjórn stúdentafélagsins hafði vænzt þess, að fundur þessi gæti orðið haldinn í Tjarnarbíó eins og síðasti fund ur félagsins, fundurinn um and íegt frelsi, og fór þess á leit þegar er kunnugt varð um til- lögur ríkisstjórnarinnar að fá bíóið leigt. Félaginu var neit- að um að fá þessi húsakynni í kvöld, en standa þau tii boða síðar í vikunni. Stjói-n félags- ins lítur svo á, að slíkur fund- ur sem þessi þoli ekki slíka bið og hefur því ákveðið að fund- urinn skuli þrátt fyrir þetta haldinn í kvöld og hefur fengið iistamannaskálann til fundar- haldsins. ■ Öllum stúdentum, sem fram- vísa félagsskírteinum stú- dentafélagsins, er heimill að- gangur að fundinum. Þeir, sem ekki hafa þegar. fengið félags- skírteini geta fengið þau kl. 5—7 í dag í listamannaskál- anum og svo við innganginn. Þar sem vænta má mikillar aðsóknar og afgreiðsla hvers skírteinis tekur nokkra stund, ættu þeir, sem vilja komast hjá bið, að vitja skírteinanna kl. 5—7. Fangi slapp úr hegn- ingarhúsinu á sunnudagsnóft, en gaf sig sjálfur fram AÐFARANÓTT sunnudags- ins tókst fanga að komast út úr Hegningarhúsinu við Skóla- vörðustíg, og er ekki fullkom- lega ljóst með hverjum hætti liann slapp út. í hádegisútvarpinu á sunnu- daginn auglýsti lögreglan eftir fanganum, en síðdegis á sunnu daginn gaf hann sig sjálfur fram. _______s _ shöfðun ákveðin i _ Guðmundi Arngrímssyni Rannsókn lokið í málinu út af hand- töku séra Péturs Magnussonar. DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur fyrirskipað máls- höfðun gegn Guðmundi Arngrímssyni lögregluþjóni við sakadómaraembættið, þess er handtók séra Pétur Magn- ússon frá Vallanesi að næturþeli síðari hluta janúar síð- ast iiðin. Svo sem kunnugt er kærði séra Pétur þcssa aðför að sér, og hefur rannsókn málsins staðið yfir að undan- förnu, en mun nú lokið. Var sérstakur setudómari skip- aður í málið, og var það Gunnar Jónsson fulltrúi í dóms- málaráðuneytinu. Hefur rannsóknin leitt til þess, að dómsmálaráðu- neytið hefur nú fyrirskipað málshöfðun gegn Guðmundi Arngrímssyhi og falið Gunnari Jónssyni, að kveða upp dóm í máli hans. Jón R. Einarsson sigurvegari í m. skautahlaupi SÍÐARI HLUTI skautamóts- ins fór fram á Tjörninni á sunnudaginn og bar nú ekkert sérstakt til tíðinda, eins og fyrra sunnudag, er fresta varð mótinu vegna mannfjölda er hópaðist út á ísinn. Að vísu voru margir áhorfendur, en mótið fór ágætiega fram. Keppt var í 5000 metra skautahlaupi, og var Jón R. Einarsson frá Skautafélagi Reykjavíkur fyrstur að marki á 11:54,8 mín. Annar ‘varð Ól- afur Jóhannesson, Skautafélagi Reykjavíkur á 12:31,0 mín. og þriðji Kristján Árnason frá Skautafélagi Reykjavíkur á 12:34,2 mín. Alls voru sex þátttakendur í skautahlaupinu. JOHN LEWIS heldur því fram fyrir rétti, að félag námumanna í Bandaríkjunum þeri ekki ábyrgð á verkfallinu, sem stendur þar yfir. Lewis kveðst hafa hvatj. verkamenn Árna Friðrikssyni i BRAZILÍSKA konsúlatið hefur nýlega frétt, að Instituto Oswald Cruz, Rio de Janeiro, Brazilíu, hafi boðið mag. Árna Friðrikssyni að dveljast við stofnunina í nokkra mánuði og fást við fiskirannsóknir. Os- waldo Cruz-stofnunin, sem fæst við líffræðilegar rann- sóknij á öllum sviðum, einkum þá læknisfræðilegar, greinist í tvær undirstofnanir og starfar ónnur á vegum heilbrigðis- málaráðuneytisins en hin á vegum kennslumálaráðuneytis ins. Stofnunin starfar i þrett- án deildum og hefur nýlega komið sér upp sjórannsókna- stöð, sem á að hlynna að efl- ingu fiskveiða í landinu. nu. skriðsundi kvenna er keppt um Flugfreyjubikarinn, sem gefinn var KR af Rögnvaldi Gunnlaugssyni til minningar um systur hans, Sigríði Báru, handhafi bikarsins er Kolbrún Ólafsdóttir: í 100 m. baksundi karla er keppt um bikar, er Jónas Halldórsson hefur gefið. handhafi er Ólafur Guðmunds- son, og í 3X100 m. boð- sundi er keppt um bikar, sem formannafélag ÍR gaf, hand- hafi er sveit ÍR. Félögin, sem þátt taka í mótinu, eru þessi: Ármann með 22 keppendur, Ægir með 18 keppendur', ÍR 14, KR 9, UMF Laugdæla 2, UMF Reyk- dæla 1 og Héraðssamband Þingeyinga 1. Keppt verður í eftirtöldum sundgreinum: 100 m. skriðsundi karla. þátttakendur 12, þar á meðal methafinn Ari Guðmundsson og bræðurnir Ólafur og Theo- dór Diðrikssynir. 200 m. bringusund kvenna, þátttakendur þrír, þar á með- al Anna Ólafsdóttir, methaí- inn, og Þórdís Árnadóttir. 200 m. bringusund kar’a, þátttakendur 12, meðal þeirra Finnlandsfararnir, Sigurðarnir og Atli Steinsson, auk margra efnilegra sundmanna, t. d. Ragnars Vignis og Kristjáns Þórissonar 100 m. baksund karla, þátt- takendur 3, þar á meðal Hörð- ur Jóhannesson, sá er setti hið glæsilega met í 200 m. bak- sundi á síðasta sundmóti. 100 m. skriðsund kvenna, þátttakendur 5, þeirra á meðal Þórdís Árnadóttir og Anna Ól- afsdóttir. 3X100 m. boðsund, þátt í því taka sex sveitir, 2 frá Ár- manni, 2 frá Ægi, 1 frá ÍR og 1 frá KR. Auk þessa verður keppt í fjórum unglingasundum: 50 m. skriðsund telpur, 50 m. bringu- sund telpur, 100 m. bringusund drengir og 100 m. skriðsund drengja. Meðal þátttakenda í síðastnefndu sundgreininni er hinn efnilegi sundmaður Pétur Kristinsson úr Ármanni. Forselinn 69 ára ígær til að gera ekki verkfall, og sé því ekki hægt að lögsækja fé- iagið fyrir að óhlýðnast réttar- skipun um að hætta verkfall- inu, meðan samningaumleitan- ir standa yfir. Kolabirgðir hafa aldrei verið minna vestra en forsetjnn verjg veikur, en er SVEINN BJÖRNSSON, for- seti íslands, varð 69 ára í gær. Fánar voru við hún um allan bæinn í tilefni af afmæli for- setans. Að undanförnu hefur nú á batavegi. Hvað felsl í tiilögunum! j Framhald af 1. síðu. er að vísu sagt í frumvarp- inu, að álag á verðtoll skuli lækka úr 65% niður í 45%. En vegna þeirrar allsherjai” hækkunar á tollunum, sem 74,3% hækkun á innkaups- verði erlendrar vöru hefur í för með sér, hækkar verðtoll- urinn í heild samt um ca. 26 milljónir króna á ári, miðað við óbreyttan innflutning! Þannig lítur „tollalækkunin“ út! OG SVO ER ÞAÐ „framleiðslu gjaldið“ og hinn nýi „stór- eignaskattur“, sem svo mikiS er gumað af og á að koma niður á cfnaðri stéttunum. Hvorugur þessara ,,skatta“ þýðir þó annað en það, aS ofurlítill hluti þess hagnaðar, sem hinir ríku hafa af geng- islækkuninni, er tekinn aftuv. Þar er því ekki um neina raunverulega skatta að ræða. Og eftir hinum svokallaða stóreignaskatti, sem lagður skal á eignir umfram 300.000 krónur, aðrar en sparifé, pen- inga, verðbréf og útstandandi skuldir, á þar að auki ekkl að ganga harðar en það, aíS skattgrciðendurnir mega vera í 20 ár að greiða mann, með jöfnum afborgunum! ÞANNIG eru þessar „bjarg- ráðatillögur“, þegar þær eru lesnar niður í kjölinn. Þær fela í sér stórkostlega skerð- ingu á kjörum launastétt- anna, en litlar sem engai" byrðar fyrir liina efnaðri. Það er sannleikurinn, hvern- ig sem reynt er að gyiia þær. Guðmundur Hersir Scosinn formaður Bak- arasveinaféiagsins AÐALFUNDUR Bakara-: sveinafélags íslands var hald- inn s. 1. sunnudag. í stjórn voru kosnir: Guðmundur Hersir, formaður, Haukur Friðriksson ritari, Alfreð Antonsson gjald- keri og Jón Árnason varafor- maður. Fyrir í stjórninni var Geir Ólafsson fjármálaritari, og enn fremur þeir Ásgeir Sandholt og Þórður Hannesson. Fundur fulltrúa- ráðs Alþýðu- flokksins í kvöld FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokltsins í Reykjavík lield- ur fund í Alþýðuliúsinu (gengið inn frá Hverfisgötu) í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Félagsmál, stjórnmálavið- liorfið, framsögumaður Stef- án Jóli. Stefánsson, og önn- ur mál. Áríðandi að allir mæti.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.