Alþýðublaðið - 22.03.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.03.1950, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 22. marz 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Lífið í Sovétríkjunurn í dag: Sjöunda grein ánauð m nýir átthagafjöfrar. EINS OG SOVÉTYFIR- VÖLDIN varna útlendingum að komast inn í landið með því að neita þeim um landvistar- leyfi, eins varna þeir sovét- begnum að fara úr landi með því að neita þeim um vega- bréf. Útlendingum veitist örð- ugt að fá tækifæri til þess að kynnast velmeguninni "og á- nægjunni í Sovétríkjunum, — sovétþegnunum veitist ■ jafn örðugt að kvnnast eymdinni og volæð nu í auðvaldsríkjun- um af eigin raun. Aldrej hef- ur þeim þó verið leiðin út fyr- ir landamærin jafnvandlega lokuð og rtú, eftir að rússnesku nerirnir eru komnir heim aft- ur úr sigurför sinni um þnnur riki álfunnar, og kunnu, 'þegar herrn kom, að segja frá fólki, sem bjó við betri híbýlakost, meiri þægindi, betri fæðu og ’betri klæðabúnað en sovét- þegnarnir sjálfir. Og til þess áð yfirgnæfa frásögn þeirra urðu áróðursforkólfarnir að hækka raustina og endurtaka viðlagið um sæluna í sovét og hrun Vesturveldanna með enn meiri ákefð en fyrr. Sumir segja, að allflestir þegnar sovétríkjanna mundu taka saman pjönkur sínar og hverfa úr Iandi, ef frjáls för yfir landamærin væri leyfð. Sennilega er þetta firra ein, en valdhafarnir þora þó ekki eð tefla á tvær hættur hvað baS snertir, enn sem komið er. 1947 tilkynntu þeir þegnum eínum bann við því að stofna til hjónabands með útlendum aðilum, og gat sú tilkynning varla talizt samrýmanleg kenn ingu Marx um alþjóðleg kynni og alheimsbræðralag öreig- anna. Síðan hefur jafnvel ekki ínönnura, sem ferðast úr landi á vegum stjórnarinnar, verið veitt vegabréf nema að vand- íega athuguðu máli. Þetta bann kemur einkum hart niður á konum, sem gift- ar voru erlendum mönnum áður en það gekk í gildi. Áður fyrr meir hafði sumum þeirra verið leyft að skreppa úr Iandi með eiginmönnum sínum endr um og eins. Nú gera valdhaf- arnir allt, sem þeir mega, til þess að skilja þær persónur samvistum, sem stofnuðu þann >g til hjónabands, áður en þetta kom til. H]óo fivinguð tifi skiinaðaro í því skyni hafa stjórnar- völdin beitt hörðu. Með hót- atium um fangelsi og þving- unarvinnu, hefur þeim tekizt að fá flestar þær rússneskar konur, sem giftar voru Bret- nm eða Bandaríkjamönnum, ril þess að skilja við eiginmenn sína. Aðeins fjórar ðea fimm þeirra, sem giftar voru Banda- ríkjamönnum, búa enn með eiginmönnum sínum í Moskvu, og fimm þeirra, sem giftar voru brezkum mönnum, hafa enn ekki látið fangelsishótanir stjórnarvaldanna á sig fá. Til þess að viðkomandi að ílar kæmust að raun um að valdhöfunum væri full alvara, var lögreglan látin handtaka rvær rússneskar konur, giftar brezkum þegnum. Frú Natas- ja Whitehead var handtekin þann 7. júlí 1948, og dæmd, án opinberrar málsmeðferðar, til fangelsisvistar. Frú Sjura Greenhagh var handtekin þann 7. maí 1948, ákærð fyrir að búa í heimkynnum, sem brezka sendiráðið ætti, án þess að láta þess getið við manntal. Var hún send til Síberíu til tveggja ára þvingunarvinnu. Þau tvö ár geta orðið nokkuð mng. Fyrir nokkrum árum skiptu þær hundruðum, rússnesku konurnar, sem giftar voru brezkum eða bandarískum mönnum. Ekki er mév kunn- ugt um, hversu margar þeirra hafa haft hótanir sovétvald- hafanna að engu. Þær hótan- ir vröktu slíkan ugg með brezka Kendiherranum, sir Maurice Petersen, að hann hvatti þær, ;em giftar voru Bretum, til að slíta sambúð við þá. Starfs- maður sendiráðsins, sem bar itonunum þessi skilaboð. hlaut það svar hjá sumum þeirra, að hann skyldi fyrst sýna lit og segja skilið við sína eigir: kcnu. Jófakveðjur bannaðar. Enn hertu vei’dhafarnir á hótunum sínum. Þeir sáu svo um, að konur þessar urðu al- gerlega einangraðar frá for- eldrum sínum og ættménnum. í fvrra reyndu tvær þeirra að fyrirfara sér. Hin glæsilega vovétmenning sýndi greinilega hvílík fyrirmynd hún er, þeg- ar valdhafarnir létu slíta sam- bandi við London á jóladag í fvrra, þegar Albert Hall ætl- aði að tala við konu sína í Moskvu og flytja henni jóla- kveðju sína og tveggja ára sonar þeirra. Þegar hann reyndi síðar að koma þeirri kveðju á framfæri í símtali við brezka sendiherrann í Moskvu, var símasamband |5 einnig slitið, og eftir það var sendi- herranum neitað um talsíma- ramband við London. Eins fóru valdhafarnir að við þær rússneskar konur, sem giftar voru sendiráðsstarfsmönnum annarra þjóða. Gríski sendi- herrann varð til dæmis að hverfa frá Moskvu án þess að honum væri leyft að taka konu EÍna, sem var rússnesk, méð sér, og reyndi hann þó hvað eftir annað að fá samþykki Molotovs til þess, að hún rnætti fylgja honum. Þessi kona hans hefur nú sagt skil- Lð við hann. Hið sama varð upp á ten- ingnum þegar sendiherra Eti- opiu veiktist svo alvarlega, að hann varð að hverfa heim, og bað leyfis um að kona hans pg barn þeirra mættu fara með honum. Sovétvaldhafarnir hafa hvað eftir annað reynt að vingást við keisara Eitopiu raeð gjofurn, serö hann þó hef- ur ekki þegið af ótta við stjórn málalegar kröfur, sem kynnu að sigla í kjölfar vináttunnar. En þessa bón máttu þeir ekki Veita fulltrúa hans í Moskvu. GamaiS siður með Riíssym. 1 Þetta framferði sovétvald- hafanna, sem vestrænum þjóð- um veitist ærið örðugt að skilja, er ekki nýtt fyrirbæri, hvað rússneska valdhafa snert ir. Fyrir hundrað árum síðan bað franski rithöfundurinn Honoré de Balzac, rússneska keisarann að leyfa sér að kvæn ast frú Hanska, en hún Var pólskur þegn rússneska keis- arans. Hann fékk neitun. Má því segja, að franska máltæk- j ið: „Plus ca change, flus c’ est la méme chose“, (því meiri breyting, því samkvæmari sjálfum sér), sannist á Rúss- um. Svo harðsvíraðir eru Rúss- ar, hvað þessa stjórnmálalegu venju þeirra snertir, að 'þeir iáta sér á sama standa, þótt framferði þeirra sé kært fyr- ir þingi sameinuðu þjóðanna og láta sig þá hvergi. David C rus Ocampo, fyrrverandi eendiherra Chile í Moskvu, kærði það fyrir þinginu, að sovétvaldhafarnir neituðu iengdadóttur hans, sem er bor- ín og barnfædd í Rússlandi, um leyfi til að hverfa úr landi. Eina máísvörnin, rúss- nesku fulitrúamir létu sér sæma að bera fram, var sú, að þeim bæri lagalegur réttur til að neita þegnum sinum u n brottfararleyfi, ef þeim sýnd- 'st svo. Síðan beittu þeir því her- bragði, sem. er einkennandi j fyrir þá, að ákæra aðra fyrir sams konar afbrot og þeir sjálfir voru um sakaðir. Þeir horfa sem sé ekki í það, að eyðileggja hjónabönd og skilja ástvini samvistum, en kæra sfðan Bandaríkjamenn og Frakka fyrir það, að þeir hafi dregið á langinn að senda ar- mensk börn, fædd í Bandaríkj- jnum eða Frakklandi, til for- eldra sinna, sem horfið hafa aftur heim til sovétríkjanna. Þegar þeir hafa sjálfir fallið fyrir erfðasynd sinni, gera þeir Frökkum og Bandaríkja- mönnum þá tvo kosti, að halda börnunum unz þau komast á þann aldur, að þau megi sjálf ákveða, hvort þau vilja fara eða vera, — eða framselja þau Eovétvaldhöfunum, og er þá vitað mál, að þau fái aldrei að yfirgefa sovétríkin. Spurningin hefur orðið enn Elóknari úrlausnar vegna þess, að fjöldinn allur af þeim Ar- meningum, sem sneru heim til Sovétríkjanna, hafa orðið fyr- ir hinum mestu vonbrigðum þar, og reyna eins og þeir geta til að komast aftur „til Banda- ríkjanna. Spányerjar. svo þúsundum ikiptir, sem fengið höfðu grið- (and í Sovétríkjunum á með- an og á eftir a3 borgarastyri- aldin geisaði á Spáni, eiga við lllj frá innflufnings- og Vegna laga um nýja gengisskráningu hefur verið á- kveðið, ef hauðsyn krefur, að veita álag, sem nemur gengisbreytingunni á gjaldeyris- og innflutningsleyfi, sem eru í umferð ónotuð og gefin eru út fyrir 19. þ. m. Eyðublöð undir slíkar beiðnir fást á skrifstofu deild- arinnar, Skólavörðustíg 12. Ónotuðu leyfin þurfa að fylgja beiðnunum, en óska má eftir einni viðbót við fleiri leyfi fyrir sömu vöru frá sama landi. . Lögð verður áherzla á, að afgreiðsla á hækkunar- ’ beiðnum tgki sem skemmstan tíma og valdi sem minnst- um óþægincíum. Til þess að auðvelda þetta er pess óskað, að leyfishafar sæki ekki örar um hækkanirnar fyrst í stað, ert notkun leyfanna krefst. Er slíkt óhjákvæmilegt skilyrði þess að afgreiðsla tefjist ekki. Revkjavík, 21. marz 1950....... Innflutnings- og gjaldeyrisdeild. ?ömu örðugleika að glíma. Tveir þeirra gerðu tilraun til flótta í fyrra, er vakti mikla athygli. Átthagaf]ötrar lagðir á aftur. Vegabréf fær sovétþegn ekki, en í þess stað fá stjórn- arvöldin honum eins konar skírteini, sem stuðlar að því, ' að þau getí fylgzt með hverri hans hreyfingu innan lands. Hver einasti íbúi Sovétríkj- anna verður að þiggja slíkt ekrásetningarskírteini, þegar hann verður 16 ára að aldri. ffitli hann í ferðlag, eða Nhyggist skipta um vinnu eða heimili, verður hann fyrst að r,ýna skírteini sitt viðkomandi lögreglustjóra, og síðan lög- reglustjóranum 1 því héraði, er hann flytur til, þegar er þangað kemur. Sýni skrásetningarskírtein- ið hins vegar, að hann hafi > látið undir höfuð leggjast að skrásetjast, þegar er hann kom eða að hann hafi farið að heim- an, án leyfis lögreglustjóra eða vinnuveitanda, hlýtur hann fangelsisrefsingu fyrir. Fyrst í stað voru bændur und anþegnir þessari kvöð, máttu þeir meðal annars ferðast til kaupstaðarins í sínu héraði og dveljast þar um fimm daga skeið, án þess til skrásetning- ar kæmi. En nú ber þeim skylda til að láta skrásetja sig og allar sínar ferðir. Lenín taiaði eitt sinn til rússneskra bænda á. þessa teið, og verður ekki annað cagt, en orð hans eigi erindi til rússneskra bænda enn i dag: „Hvað þýðir það að vera frjáls úr átthagafjötruninni.? Það þýðir, að þá er bóndanum heimilt að ferðast og flytjast búferlum hvert á land, sem hann vill og velja sér byggð og ból þar, sem honum bezt líkar. Fyrir löngu síðan hefur átthafafjöturinn verið leystur af bændum í öllum nálægum löndum, og alla nauðsyn bed til, að_ svo verði einnig hér i landi. Valdhafar og stjórn- málamenn mega ekkx hafa vald til að þvinga bændur eða verkamenn til þess að vera kyrra, ef þeir æskja þess ekki sjálfir. Hér í Rússlandi eru þeir enn ánauðugir þrælar stjórnai-valdanna, sem geta bannað þeim að flytja úr bú- setuhéraði sínu og fá sér ból- festu í öðru héraði. Þeir þykj- ast kunna bóndanum betur forráð en hann sjálfur megi kunna. Ég spyr, — hvað er þetta annað en þrældómur og þrælahald . . .“ verður haldinn í uiltrúaráSi verkalý&félagarma i Reykjavfk 8.30 Iðnó fimmtudaginn 23. marz 1950 kl. uppi. Dagskrá: 1. Reikningar fulltrúaráðsins. 2. Frá verkalýðsráðstefnu A. S. I. 3. Önnur mál. Fulltrúar eru beðnir að fjölmenna á funöinn og mæta stundvíslega. Stjórnin. Landsmót og milli- ríkjakeppni íslend- inga í sumar STJÓRN íþróttasambands Islands hefur Samþykkt þessi landsmót og milliríkjakeppni sumarið 1950: Milliríkjakeppni i hand- knattleik milli íslands og Finn lands 25. maí — 5. júní í Rvík. Milliríkjakepnni: í frjálsum íþróttum milli íslands og Dan- merkur 2.—7. júlí í Reyjavík. Ólympíudaguirnn 1950 verð ur sunnudaginn 16. júlí. í Reykjavík verða Ólympíudag- arnir tveir, laugardaginn 15. júlí verður sundkeppni í sjó, en sunnudaginn 16. júlí leik- vangsíþróttir. Hefur Ólympíu- nefnd íslands kjörið sérstaka framkvæmdanefnd í Revkja- vík, en gert er ráð fyrir að héraðasamböndin hafi fram- kvæmdir dagsins utan Reykja víkur. Meistaramót íslands i frjáls- um íþróttum fer fram 10.—14. ágúst, en tugþrautarkepnnin þann 22. og 23. júlí. Mótið fér fram í Reykjavík. FRÍ ráð- stafar mótunum. Golfmeistaramót íslands verður háð þann 7. til 9. júlí. Mótið fer fram í Reykjavík. GSÍ ráðstafar mótinu. Handknattleiksmeistaramót íslands fyrir karla (utan húss) verður 18.—25. júní. M ð fer Framhaid á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.