Alþýðublaðið - 22.03.1950, Side 8

Alþýðublaðið - 22.03.1950, Side 8
Gerizt 'áskrifendur Aiþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á j fovert heimili. Hring- ; ið í síma 4900 eða 4906. »ÁI llll IIII ■ !!■ IIHIIII i I irilHIHmi'limiUilMB—BWBBBaWB Miðvikudagur 22. marz 1950 Börn ©g unglingar. Komið og seljið j Alþýðublaðíð. Allir vilja kaupa j Alþýðublaðið. læsfirétfur kveður upp þrjá óma í fóslureyðingamálum. Aðalfundur Verka- lýðsfélags Kaldrana nesshrepps Norræn Ijósmyndasýning opnu í Listamannaskálanum í dag. ■ ■ ■ ♦ Hnekkir úrskurði lögreglurettar um trúnaðarsamband læknis og sjúkiings f í slíku máli, IIÆSTIIJKTTlll kvað síðast liðinn mánudag upp þrjá úrskurði í fóstureyðingamálum, og eru úrskurðirnir allir eins, enda málin sama eðlis. í málum þessum var um það að ræða, livort læknarnir séu skyldir til að rjúfa trúnað milli þeirra og sjúklinga sinna varðandi óiöglegar fóstureyðingar, sem lækn- arnir' vissu að gerðar hefðu verið. Lögregluréttur í Reykjavík kvað upp þann úrskurð, að lækni, sem þar átti í hlut, bæri skylda til að rjúfa umræddan trúnað og skýra frá nafni kon- unnar, sem í hlut átti. Hæstiréttur hnekkti þessum dómi og komst að þeirri niðurstöðu, að „þetta trúnaðarsamband sjúk- lings við lækni þykir vera svo mikilvægt frá þjóðfélagslegu sjónarmiði, að ekki séu efni til Aðdragandi þessara mála er sá, að landlæknir sendi yfir- völdunum skýrslur frá lækn- um um fóstureyðingarmáL Hér skal sem dæmi birt ein skýrslan, frá Gunnari J. Cortez lækni í Reykjavík, og segir landlæknir í bréfi tii sakadóm- ara, er hann sendi með skýrsl- unni, að þetta sé fimmta þess háttar skýrsla, sem hann send- ir. Landlæknir segir enn frém- ur í bréfi sínu: „Með tilliti til_ sérþekkingar hans (Cortez) og þeirra læknisstarfa, sem hann hefur gegnt og gegnir, ætlast ég til þess, að vitnisburður hans um ástand fóstureyðing- armála hér í bæ verði þungur á metunum,“ Skýrsla Gunnars J. Cortez fer hér orðrétt á eftir: „Að gefnu tilefni leyfi ég mér hér með að skýra yður frá eftirfarandi: S. I. vetur vár ég sóttur til stúlku hér í Reykjavík, er leg- ið hafði rúmföst um 3 vikna skeiö vegna blæðinga. Otil- kvödd sagði hún mér, að hún hefði verið ófrísk, en ekki get- að hugsað sér að ganga með og ala barn og því leitað til læknis hér í bæ, og hefði hann fram- kvæmt hjá sér fóstureyðingu íýrir þrem vikum. Síðan hefði hún legið rúmföst með stöðug- ar blæðingar og væri enn ekk- ert lát á þeiín. Sjúklingurinn var hræddur og órólegur. Hún var áberandi föl og púlsinn hraður. Talsverð blæðing var pr. vaginam. Hiti var eðlilegur. Ástand stúlkunn íæsímabilunin hafði engin áhrif á fal- sambandið eða áeylasendingar AÐ UNDANFÖRNU hefur verið bilun á sæsímanum milli íslands, Færeyja, Englands og Danmerkur, en viðgerð hefur nu aftur farið fram. Bilun þessi hefur þó engar truflanir haft í för með sér varð andi talsamband milli landanna eða skeytasendingar, þar eð þær fara fram loftleiðis. að rjúfa það í þessu máli.“ ar var svo alvarlegt, að ég lagði hana samdægurs á sjúkrahús og gerði evacuatio uteri. Legið var stórt og mjúkt, ekki neitt óeðlilegt að sjá á portio (Lae- siónir eftir tengur eða þ. u. 1.). Ekki þurfti að dilatera til þess að koma inn sljórri curettu, og sr legið var skafið, kom út vefjarbiti á stærð Við vísifing- urskjúku. Var ekki um að vill- ast, að það voru leifar af pla- eenta. Stúlkan náði sér smátt og smátt eftir aðgerðina, og blæð- ingar stöðvuðust strax. Hún lá á sjúkrahúsinu í 13 daga, en var þó ekki vinnufær, er hún útskrifaðist. Síðan hef ég séð hana einu sinni. Það var, er hún kom á stofuna tii mín, nokkru eftir að hún fór af spí- talanum og kvaðst vera að hugsa um að endurkrefja lækn inn um það, sem hún hefði greitt fyrir fóstureyðinguna, þar sem hún liti svo á, að hann hefði leyst verkið illa af hendi og þannig bakað sér óþarfa út- gjöld, vinnutap og veikindi, Því lief ég skýrt frá þessu tilfelli, að ég tel, að hér hafi óvéfengjanlega verið um að ræða criminel abort, en ekki af því, að ég telji þetta neitt einsdæmi. Öðru nær. Það er sltoðun mín, byggð á frásögn kvenna, er til mín hafa leit- að þessara erinda og síðan fundið náð fyrir augum ann- arra, og enn fremur kenna, er ég lief fyrir hitt undir svipuðum kringumstæðum og stúlku þá, er að ofan greinir frá, að það sé litlum erfiðleikum bundið að fá gerða fóstureyðingu hér í Reykjavík utan við lög og rétt. Ofangskráð er ég réiðubúinn að staðfesta fyrir rétti, verði þess óskað.“ (Leturbreyting Alþbl.) Þessi skýrsla var lögð fram í lögreglurétti Reykjavíkur, og var Cortez kallaður sem vitni fyrir réttinn. Hann staðfesti þar skýrslu sína og nefndí frek- ari dæmi til stuðnings fullyrð- ingum sínum síðast í skýrsl- unni. En hann neitaði að gefa upplýsingar um nafn konu þeirrar, sem um ræðir í skýrsl- unni. Réttur kvað þá upp úr- skurð á þessa leið: „Rétturinn lítur svo á, að AÐALFUNDUR Verkalýðs- félags Kaldrananesshrepps á Drangsnesi var haldinn 19. fe- brúar. Úr stjórn áttu að ganga tveir menn, þeir Skúli Bjarnason, sem var endurkjörinn, og Magnús Guðmundsson. Stjórn félagsins ákipa nú: Torfi Guðmundsson formað- ur, Helgi ySigurgeirsson vara- fdrmaður, Jóhannes Jónsson ritari, Skúli Bjarnason gjald- keri og Benedikt Sigurðsson fjármálaritari. Tvær breytingar voru gerð ar á lögum félagsins. 1. Að vinnuveitendur skyldu halda eftir af kaupgreiðslum fyrir fé lagsgjöldum og 2. Að ungling- um innan 14 ára væru tryggð félagsréttindi án atkvæðisrétt- ar, gegn hálfu félagsgjaldi. HandknaHleiks- móiið heldur áfrarn í kvöld HANDKNATTLEIKSMÓT ÍSLANDS (síðari hluti). í kvöld kl. 8 fara fram eftirtald ir leikir: 2. fl. kvenna, Ármann— Fram; meistarafl. kvenna, Haukar—Í.R.; 2. fl. karla, Haukar—K.R.; 2. fl. karla, F.H. —Valur; 2. fl. karla, Víkingur —Fram; 2. fl. karla, Í.R.—Ár- mann. Ekki er ennþá neitt hægt að segja um, hver líklegastur er til vinnings í hinum ýmsu flokkum, en leikir gerast nú meira og meira spennandi eftir því, sem líður á mótið. Er ó- hætt að hvetja þá, sem hand- knattleik unna, til að sjá keppnina, því spennandi eru leikirnir og margt óvænt getur skeð, og enginn veit, hver sig- urinn ber úr býtum fyr en að leikslokum hverju sinni. þagnarskylda samkvæmt á- kvæði þessu (laga nr. 47, 23. júní 1932) nái ekki til atriðis þess, sem hér liggur fyrir til rannsóknar, sem er uppljóstrun meints glæps, og hlýtur því að ákveða, að vitninu skuli vera skylt að upplýsa, hver nefnd kona sé.“ Gunnari Cortez var því gert skylt að gefa framangreindar upplýsingar. Málinu var skotið til hæsta- réttar, og sem áður getur, hnekkti rétturinn dómi lög- regluréttar og taldi lækninum ekki skylt að rjúfa trúnaðar- samband vitt við sjúklinginn og skýra frá nafni stúlkunnar. Sams konar dómar voru um leið kveðnir upp í tveim öðrum sams konar málum, og voru læknarnir, sem þar koma við sögu, Karl G. Magnússon og Björn Sigurðsson í Keflavík. Á sýningunni eru 400 myndir eftir nor- ræna atvinnuljósmyndara; 50 foéÓan. ■■ NORRÆN LJÓSMYNDASÝNING verður opnuð í Lista- mannaskálanum í dag, og er þetta stærsta Ijósmyndasýning', sem hér hefur verið haldin. Á sýningunni eru um 400 Ijós- myndir eftir atvinnuljósmyndara á öllum Norðurlöndunum, þar á meðal 50 Ijósmyndir eftir 15 íslenzka ljósmyndara. — Aðallundur safnaðarins í Hafnarfirði Sýningin er haldin hér á vegum Ljósmyndarafélags íslands. Myndirnar hafa áður verið á' sýningum á Norðurlöndum og héðan fer hún til Bergen. en verður ef til vill sýnd í fleiri borgum á Norðurlandi síðar. Sýning þessi var fyrst opn- uð í Kaupmannahöfn í apríl í fyrra í tilefni af 70 ára afmæli Ljósmyndarasambandsins danska, en síðan var sýnd í Finnlandi, Stokkhólmi og loks í Odense. Á sýningunni eru 108 mynd ir frá Danmörku, þar á meðal 8, sem hlotið hafa sérstaka heiðursviðurkenningu, frá Sví- þjóð eru 100 myndir, frá Finn- landi 73, frá Noregi 69 og fra íslandi 50. ’v, Á sýningunni hér verður sér deild fyrir hvert land. Hefúr Svíþjóð allan vegginn til liægri handar þegar komið er inn ~i skálann, en skilrúmi hefur véi’ ið komið fyrir í miðjum skálan' um og hefur Noregur vegg- inn á móti Svíunum. Hinum meginn á skilrúmsveggnum eru myndir Finnanna, og á veggnum til vinstri beint á móti eru dönsku myndirnar. Loks eru íslenzku myndirnar fyrir enda salarins. Sýningin verður opnuð kl. 2 í dag fyrir boðgesti en kl. 4 fyrir almenh ings, og verður hún opin í 10 daga. FRÍKIRKJUSÖFNUÐUR- INN í HAFNARFIRÐI hélt framhaldsáðalfund sinn á súnnudaginn. Úr 'stjórninni áttuýað gaíhga Guðjón Magnússon, Gísli Sig- urbjörnsson og Jóhann Tómas - son, i skipstjóri, err tveir þeir vfyrf iþ-efndu voru endurkosnir. ínýbgðiSt eindregið undan én hann hefur ’yeriö.íý s^þáð^rstjórninni í 1*7' ár. I íiáns stað var-kosinn Jón Kristjánsson, vélgæzlumaður. í sofnuðinum .eru nú um 12 hundruð manns. Á árinu voru. 29 messur í kirkju safnaðarins og 22 börn voru fermd. Söngstjóri fríkirkjusafnaðar- ins er Guðjón Sigurjónsson, orgelleika'ri. Kórinn mun halda opinberlega hljómleika. á skír- dag. KveÖjuhljómleikar finnshu hjónahna bindarafélags Reykjavíkur AÐALFUNDUR félagsins var haldinn 27. febr. s. 1. í Iðnó. í stjórn voru kjörnar: Formaður, Guðgeir Jónsson, endurkosinn í 8. sinn, varaform. Einar Helga son, í stað Bjarna Gestssonar og fjármálaritari Pétur Magnússon í stað Ólafs Tryggvasonar er neitaði endurkosningu eftir 8 ára starf. Þakkaði fundurinn honum ómetanlegt starf. Auk ofanritaðra' eru í stjórninni Guðmundur Gíslason gjaldkeri og S. Fougner-Johansen rit- ari. Sjóðir félagsins höfðu aukizt um full 25 þús. kr. á s. 1. ári og námu um síðustu áramót um 122 þús. kr. Samþykktar voru eftirtaldar greiðslur úr Félagssjóði: í Vinnudeilusjóð kr. 10.00.00, í Fánasjóð kr. 1000.00, gjöf til Félags þókbandsnema kr. 1000, FINNSKA SÖNGKONAN Tii Niemelá og Koskimies, maður hennar, halda k-veðju- hljómleika í Gamla Bíói í kvöld kl. 7,15, og er efnisskrá- in ný. Þau hafa l^ldið tvo konsería í Reykjavík áður við mjög góð- ar undirtektir, einn á Akureyri og í Hafnarfirði í gærkvöldi. Síðdegis í gær var þegar nær uppselt á hljómleikana í kvolá. Á hl j ómleikunum í kv.öld syngur frúin lög eitir Schu- mann, Schubert, Strauss, Grieg og Sibelius. Hjónin fara héðan heimleiðis til Finnlands aðra nótt, en um. kvöldið, áður en þau fara, verða þau gestir Finnlandsvinafélags- ins Suomi, sem heldur skemmt un það kvöld, og mun frúin syngja á skemmtuninni, en maður hennar leika á píanó. 00. Félagið gerði nýjan kaup og kjarasamning við vinnuveitend ur á árinu. Það átti fulltrúa á 16. landsþingi Norsk Bokbind- er og Kartonsjerarbeiderfor- bund í Bergen s. 1. haust.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.