Alþýðublaðið - 13.04.1950, Side 5

Alþýðublaðið - 13.04.1950, Side 5
/ y Fimmtudágur 13. apríl 1050. AtÞÝfiUft’tóÐlt) NEI, bæjar- og sveitastjórna- kosningarnar í Danmörku fóru ekki sem bezt, — nema í borg- Inni hans H. P. Sörensens. Þar varS ekki á betri úrslit kosið, og þeim, sem kynnu að hafa í foyggju að óska borginni til hamingju með þau, skal á það foent, að þá kveðju skai senda til yfirborgarstjórans. Skegg borgarstjórans skiptir ef til vill ekki svo miklu máli í sambandi við kosningar; — en þegar H. P. Sörensen á hlut ;að máli, hefur skeggið sitt að segja; það gerir svip hans sér- kennilegan, og það sýnir og sajnnar hvílíkrar lýðhylii hann íiýtur, að allir kannast við það sérkenni hans. Frá því á tíð þeirra Borg- Tojergs og Staunings hefur ekk- ert skegg haft jafn víðtæka stjórnmálalega þýðingu. Hið íiörgula skegg yfirborgarstjór- ans er frá hernámsdögunum; þao var eins konar dulnefni, og foegar Danmörk varð aftur írjálst land og allt þar tók aft- rar sinn gamla svip, vildi Sören- sen einnig lúta því boði tímans. En samtök danskra blaðateikn- ara mótmæltu því svo eindreg- ið, að hann hætti við að raka af sér skeggið. Slíkt og annað eins getur maður kallað að færa fórn! Síðan hafa danskir blaða- . teiknarar bundið órofa tryggð við yfirborgarstjórann sem íyrirmynd, og erigum manni lýsa þeir oftar með blýants- Etrikum sínum en honum. Afleiðingar þess ern meðal annars þær, að nú man hann enginn sem nauðrakaðan blaoa- mann. Um starf hans á þeim vettvangi er eitthvað skrásett á Víð og dreif, og ef til vill er einhvers staðar til mynd af Sionum frá þeim dögum. En nú þekkja menn yfirleitt ekki ann- an H. P. Sörensen en yfirborg- arstjórann með skeggið, og hyggja, að svona hafi hann alltaf verið ásýndum. Hvort heldur sem hann skaríar í ein- kennisklæðum heimavarnaliðs- íns eða einhverjum öðrum skartfötum, er hann orðirin svo alkunnur sem „yfirborgarstjór- ínn með skeggið", að bann á fulla heinitingu á að vera sett- iir á skjaldarmerki borgarinn- ar sem sagnfræg og táknræn persóna. H. P. Sörensen hefur skrifað foók um Borgbjerg, frumork- ima í danska jafnaðarmanna- flokknum á árunum, þegar hann barðist til sigurs. í þeirri ógætu bók lýsir hann þeim samherjunum, Stauning og Borgbjerg, og er þetta meðal annars í lýsingunni: ,,Hið rauð- iarpa, hrokkna alskegg þeirra gæddi persónur þeirra svip karlmennsku og dirfsliu; það var ekki hvað sízt skeggsins vegna, sem þeir minntu menn svo mjög á hina alkunnu ber- serki í danska skjaldarmerk- inu.“ Þessi samlíking verður að vísu ekki heimfærð upp á sjálf- an hann, en samt hef ég séð þess getið í tímariti nokkru, að lionum fari skeggið mæta vel og það minni á hina gengnu garpa jafnaðarmannaflokksins. En sönnunin er sú, að B®rg- fojerg bar víkingaskegg; skegg Stauning gerði hann tígulegan, en skegg yfirborgarstjórans gerir manninn einkar vingjarn- legan. Um annað gæti heldur ekki verið að ræða, þar eð yf- írborgarstjórinn er einstakt prúðmenni og góðmenni; út- H. P. SÖRENSEN, yfirborgarstjóri Kaupmannahafn- ar, er einn af hinum gömlu samherjum Thorvalds Staun- ings, og hefur stórt skegg, eins og hann hafði. Sörensen yfirborgarstjóri er sérstaklega alþýðlegur maður, enda vinsæll af Kaupmannahafnarbúum, sem sýndu honum nýlega traust sitt eftir langa embæítistíð, með því að veita fliokki hans, Alþýðuflokknum, hreinan meírihluta í stjórn borgarinnar. — Grein su, sem hér birtist, um Sör- ensen yfirborgarstjóra, er þýdd úr Arbeiderbladet í Oslo. Ullarverzlun íiikynnir, að verzlunin í 15 Trinííy House Lane, Hull hefur verið opnuð á ný. 9 H. P. Sörensen, ytirborgarstjóri. Mjmdin var tekin, er hann var að greiða atkvæði við bæjar- stjórnarkosningarnar í Kaupmannahöfn 14. marz síðast liðinn. varpshlustendur segja, að hann sé góðlátlega kímirm eins og gamall afi, þegar hann ræðir við krakkana í barnátímanum og segir þeim hitt og þetta úr stkrborg sinni; góðhjartað þrek- menni, sem hvorki lætur tign- ina stíga sér til höfuðs né erf- iðið gera sig úrillan, segja Kaupmannahafnarbúar; mað- ur, sem allir geta treyst og sem alltaf finnur orðum sínum stað, segja samstarfsmenn hans. Það er því ekki allt komið undir skegginu, þegar um hina miklu lýðhylli hans er að ræða, og hyerjum kemur líka slíkt til hugar í alvöru? Nei, það eru hinir mikils verðu hæfileikar hans og aðiaðandi framkoma, sem teljast má hin raunveru- lega orsök þéss, að hann nýtur þess almenningsálits, sem kvik- myndastjörnurnar mættu vera stoltar af. Gérið ykkur þess ut- an ljóst, að hann er fjármála- ráðherra, .— og hver skyldi sá vera meðal starfsbræðra hans í víðri veröld, sem gæti gert sér vonir um að verða jafn elskað- ur og dáður, þrátt fyrir hlut- deild sína í skattaálagningu og öðrum skyidum ráðstöfunum? Ég ætla að veita ykkur að- stoð við að ráða gátuna. Ríkisútvarpið danska bauð skóladreng frá Óðinsvéum til Kaupmannahafnar. Þetta var í fyrsta skiptið, sem drengurinn gisti höfuðborgina. Þegar hann kom í Ráðhúsið, beið borgar- stjórinn hans þar í anddyrinu. „Já, — þú heitir Flemming Bögh-Jörgensen, drengur minn. Ég ’heiti H. P. Sörensen, er yfirborgarstjóri og æðsta ráð í fjármálunum: — með öðr- um orðum, það er ég.''sem sit á peningakistunni. Velkominn til Kaupmannahafnar, vinur minn!“ Þannig er yfirborgarstjóran- um rétt lýst. Ég geri ráð fyrir, að honum hafi ekki verið jafn vel tekið. þegar hann kom til j Kaupmannahafnar sem ungur I verksmiðjusveinn. Hann kom frá Silkeborg, og hugur hans var þrunginn af von og trú, eldheitum. áhuga, sem kom fram í starfi hans í æskulýðsflokknum. Hann var ritstjóri ,,Fremad“, trúnaðar- maður iðnfélagsins, aðstoðar- þingfréttaritari Social-Demo- félagsins verður að Röðíi laugard. 15. aprí ÐAGSKRARATItlÐI: 1. Tvöfaldur kvartett syngur. 2. Ræoa: Stefán Jóh. Stefánsson. 3. Einstmguí: Árni Jónsson, tenór. 4. Spurningaþáttur. Spyrjandi: Ingimar Jóiisson skólastj. Þeir. sem svara, eru: Olafúr Friðriksson, fyrrv. ritstjóri. GttSmundur R. Olafsson úr Grindavílc. Helgi Sæmunds- son blaðamaðtir. Lofíur Guðmundsson blaðamaður. 5. Nokkur ávarpsorð frá formanni íélagsins. 6. Bans. Aðgongumiðar' selctir í skrifstofu Alþýðuflokksins og hjá . Alþýðublaðinu (auglýsingaskrifstofunni). Álþýðtifíokksfólk, fjöímennið og fskið með ykkur gesfi. kraten, ritstjóri hans frá 1923 til 1941. — og sé þess utan öðr- um ritstorfum hans: sagnfræði- ritum, Ijóðum ' og söngvum, bætt við vinnuafrek han’s, geta menn að nokkru leyti gert sér í hugarlund hvað hann hefur unnið og verið jafnaðarmanna-. fiokknum. Hann er nú 64 ára að aldri. Það hefur verið um hann sagt, að hann sé með afbrigð- um glöggsyggn á stjórnmála- íeg viðfangsefni og vandamál og taki jafnan ákvarðanir sam- 'kvæmt rólegri yfirvegun. en ekki hefur það þó átt fvrir þinginu að liggja að njóta góðs af þeirn hæfiieikum hans, held- ur hofuðborgin. Um margrá ára skeið var hann formaður jafn- aðarmannafulltrúa í borgar- stjórninni, og að síðustu var hann kjörinn yfirborgarstjóri. Nú hefu.r hann staðið í ströngu við að ver-ja höfuðborg- ina fyrir áhlaupum íhaldsherj- anna. Kosningastormurinn hef- ur blásið honum í skegg, hás eins og hrafri hefur hann þving að rödd sína, unz henni lá við að brésta. svo að hún mætti ná til múgsins, sem fyllti fundar salina. Það kemur fyrir, að rödd hans brestur í bardagan um, en það er þá alltaf á rétt- um stað, eins og þegar hann sagði, að eina takmarkið, sem kommúnistar berðust að, væri ,,að bíta okkur í hælana“. Ég get vel ímvndað mér, að hann hafi sparkað með fætinum, —■ og þeir hafi skilið sparkið, sem áttu. H. P. Sörensen vann kosn- ingarnar: ekki fvrst og fremst fyrir þá sök. að hann er fallega evgður eða að skeggið gerir svip hans vingjarnlegan, • heldur vegna þess, að undir forustu hans hefur jafnaðarmönnum tekizt stjórji höfuðborgarinnar með ágætum. Hann gekk 1 kosningabardagann brynjaður góðri samvizku, og nú .getur hann veríð rólegur vegna þess, að kommúnistarnir bíta hann ekki í hælana fvrst um sinn. Viðskiptanefnd semur við Tékka UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur, að því er tilkynnt var i gær. -skipað eftirtalda menn í nefnd til að semja um við- skipti Islands og Tékkósló- vakíu: Pétur Benediktsson sendi- herra, formann, dr. Odd Guð- ■jónsson, varaformann fjárhags ráðsx og dr. Magnús Z. Sig- urðsson, ræðismann í Prag. Samningar munu hefjast í Prag í Iok þessarar viku.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.