Alþýðublaðið - 13.04.1950, Síða 8

Alþýðublaðið - 13.04.1950, Síða 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðubiaðinu, Alþýðublaðið inn á I bvert heimili. Hring- ið í síma 4900 eða'4908. Fimmtudagsn 13. apríl 1950. Börn og ungiingar. Komið og seljið Alþýðubiaðið. | Allir viija kaupa j Alþýðublaðið. Félag Járniðnaðarmanna 30 ára Siofnendur þess voru 17, en nú eru í félaginu hátí á þriðja hundrað I *—----»•—— -- Félagið á öfluga styrktarsjóði; félags- menn greiða 520 kr, i félagsgöld á ári. FÉLAG JÁKXIBXAÐARMANNA í REYKJAVÍK átti 30 ára afmæli síðast liömn þriðjudag. Félagið var stofnað 11. apríl 1920 í gamla alþýSuhúsinu við. Kverfisgötu. þar sem Alþýðu- luisið stendur iuí. og voru stofnendur þess 17, en nú eru í félag- inu hátt á þriðja hundrað manns. Stjórn Járniðnaðarmanncifélagsins ALLSHER J ARNEFND SAMEIN'AÐS ÞINGS hefur nú skilað áliíi um þingsályktunartillögu Gylfa í». Gíslasonar og Haraldar Guðmundssonar um kaup á lóðum í Jirjótaþorpinu í Reykjavík. Leggur allsherjarnefndin til, að þingsályktunar- tillagan verði samþykkt með þeirri brcytingu einni, að ríkis- stjórninni verði heimilað að láía fram*tfara umrædda rann- sókn og kaupa hlutaðeigandi lóðir í stað þess að henni er falið þeíta í þitígsálykþunartillpgiinni. Er néfndin sammála um, að rétt sé, að gengið verði úr skúgga um, eftir því, sem unnt er, hvort bær Ingólís Arnarsonar hafi staðið á nefndum stað, og veita ríkisstjórninni heimildir þær, er í tillögunni greinir, í því skyni að tryggja það, að tilhlýðilegar ráðstafanir ver'ði gerðar til verndár hinum fornhelgu minningum. Félag já.rniðnaðarmarma er nu með stérkustu verkalýðsfé- lúgum landsins, og fá félög rnnnu hafa betur skipulagða styrktarsjóði, enda greiða með lirnir þess 520 krónur á ári í félagsgjöld. .Þegar félagið var stofnað liöfðu iðnaðarmenn lægri laun en verkamenn. T. d. höfðu verkamenn þá kr. 1,30 um tímann, en járnsmiðir ekki nema kr. 1,25. ,Auk hagsmunabaráttu stétt- arinnar hefur eitt megin verk- efni þess frá upphafi verið það. að vernda og bæta vinnu skilyrði járnsmiða og tryggja meðlimi sína fyrir slysa- og sjúkdómshættu. Á öðru ári eftir stofnun félagsins var stofnaður slysa- og sjúkra- sjóður og árið 1940 var stofn- aður ellilaunasjóður, sem mið- aður er við það, að járnsmiðir, sem orðnir ei*u 60 ára, fái úr honum % af launum sveina í iðngreininni. Þessi sjóður á nú 260 þúsund krónur. Auk ellilaunasjóðsins starfa svo slysa- og sjúkrasjóður og ú.tfararsjóður. Úr sjúkrasjóðn- um er félagsmönnum nú þeg- ar greitt það mikið, ef þeir eru frá vinnu sökum veikinda, að þeir halda nálega fullum laun- um, þegar með er talinn sá sfyrkur, sem almannatrygg- itigarnar greiða. Á undanförnum árum hefur verið mjög mikil viðkoma í stétt járniðnaðarmanna, en þess ber að geta, að mikill Uianríkisverzlunin minni é þessu éri en í fyrra VERZLUNIN við útlönd var í febrúar og marz allmiklu minni en sömu mánuði 1949, að því er Hagstofan hefur skýrt frá. Á þessu ári varð út- fiatningurinn 42 917 830 kr., ea var í fyrra á sama tíma 48 014 650 kr., og hefur því miönkað um rösklega 5 millj- ónir. Innflutningurinn á sáma tíma varð nú 43 785 510 kr., en var í fyrra 56 052 080 kr. og Iiefur því minnkað um tæplega 13 milljónir. Af helztu útflutn ingsliðunum minnkaði ísfisk- urinn úr 14,6' milljónum þessa tvo mánuði 1949 í 5,1 milljón í ár. Hins vegar jókst saltfisk- urinn úr 3,7 milljónum í fyrra í 11,2 milljónir nú. hluti þeirra manna er nema járnsmíði, halda áfram í vél- stjóraskólann og gerast vél- stjórar, en skilyrði fyrir vél- stjóranámi er að menn hafi áður unnið járnsmíði. Allir þeir, sem útskrifast í iðn- inni stöðvast því ekki í félag- inu, en síðustu árin hafa þó 40—50 nýir meðlimir bætzt í félagið. Nú eru samtals 233 nemendur í járniðnaði, rnis- írunandi langt komnir, en bú- ast má við að mikill hluti þeirra haldi áfram vélstjóra- námi. Járnsmiðanámið tekur 4 ár, en þeir, sem vilja verða vélstjórar verða síðan að vera 3 ár i vélstjóraskólanum og síðan að sigla eitt ár sem kynd arar, unz þeir öðlazt vélstjóra réttindi. Sjálft járnsmiðafag- ið skiptist í sex greinar, það er vélvirkjar, eldsmiðir, plötu- og ketilsmiðir, rennismiðir, málmsteypumenn og eirsmið- ir. Eitt af því, sem félagið hef- ur beitt sér fyrir um mörg ár, er bættur aðbúnaður á vinnu- stöðvunum. Árangur af þessu starfi er nú farinn að köma í ljós. T. d. er það orðið þannig hjá Hamri, að þar hefur verið k; mið upp matstofu fyrir um 200 manns, þannig að starfs- menriirnir þurfa ekki að fara heim til sín í matmálstíman- um, enda er þar einungis hálf klukkustund til matar, en starfsmennirnir hætta vinnu kl. 4 á daginn. Þar geta starfs- mennirnir fengið heitan mat um hádegið fyrir 5 krónur, og mælist þetta mjög vel fyrir meðal starfsmannanna, og svipað fyrirkomulag telja járn smiðirnir að þyrfti að komast á sem allra víðast. Þann 4. marz í vetur hélt félagið árshátíð sína og minnt- ist þá jafnframt 30 ára afmæl- isins. í tilefni af afmælinu voru tveir af brautrýðjendum félagsins kjörnir heiðusfélag- ar, þeir Kristján Huseby og Guðjón Sigurðsson. Áður höfðu aðeins tveir menn verið kjörnir heiðursfélagar, þeir Filipus Ámundason og Einar Bjarnason. Fyrstu stjórn félagsins skip uðu þessir menn: • Loftur Bjarnason formaður, Árni Jónsson ritari og Sigurð- ur Sigdórsson gjaldkeri. Formenn félagsins frá upp- hafi hafa verið, auk Lofts Bjarnasonar, þeir Loftur Þor- steinsson, Filipus Ámundason, Einar Bjarnason, Þorvaldur Brynjólfsson, Snorri Jónsson og Sigurjón Jónsson, núver- andi formaður félagsins. Nefndin birtir sem fylgis- skjal með áliti sínu greinar- gerð frá Kristjáni Eldjárn þjóðminjaverði, en hún óskaði eftir umsögn hans um málið. Segir hann engum vafa undir- orpið, að Reykjavíkurbærinn hafi verið fyrir yestan kirkju- garðinn gamia, rétt vestan við Aðalstræti, enda séu allir, sem um þetta hafi skrifað, á einu máli um það,' Kr. Kálund, Ei- rfkur Briesn, Jón Helgason og Klemenz Jónsson, og auk þess sjáist mætavel af uppdrætti af i Reykjavík frá 1715, að þetta var svo þá. Hitt segir þjóð- minjavörður, að kynni að orka tvímælis, hvernig bæjarhúsin hafi snúið, enda hefur Jón Helgason talið, að þau lægju í beinni röð frá austri til vest- urs frá norðvesturhorni kirkju garðsins, þvert yfir Aðalstræti, sem nú er, og upp að húsinu Grjótagötu 4, framhlið bæjar- ins móti suðri. Segist þjóð- minjavörður þó telja gildari ástæðu til að ætla, að húsin hafi legið frá norðri til suð- urs, framhlið mót austri, og kveður sig fallast algerlega á rök Eiríks Briem og Klemenz- ar Jónssonar um þetta. Kirkj- an hefur þá verið á hlaðinu fram, líklega eitthvað til vinstri frá, bæjardyrunum, enda er þetta hin algengasta afstaða bæjar og kirkju að gömlum íslenzkum sið. Að Reykjavíkurbærinn gamli hafi á síðustu tímum staðið ,,um það bil þar, sem nú stend ur húsið Grjótagata 4“, má telja vafalaust, segir þjóð- minjavörðúr enn fremur, en svo fremi er það „bæjarstæði Ingólfs Arnarsonar“, a5 bær- inn hafi frá öndverðu staðið á sama stað, en það er senni- legt. ------------------- Mótorhjóli stolið Á PÁSKADAG var mótor- hjólinu R 3945 stolið þaðan, sem það stóð við húsið nr. 115 við Hringbraut. Hjólið var af sænskri gerð, rautt að lit, en annar hljólbarðinn svartur. Pétur Kristjánsson 1 keppir á norrænu sundmóti um helgina HINN UNGI SUNDMAÐUR, Pétur Kristjánsson, sem gat sér mjög góðan orðstír á sund- meistaramótinu hér um dag- inn, fór utan í fyrradag tii þess að taka þátt í norrænu unglinga sund.meistaramóti, sem haldið verður í Kaup- mannahöfn á laugardaginn og' , sunnudaginn. Pétur mun keppa á sunnu- : daginn og tekur hann þátt í ! 100 metra frjálsri aðferð. Skil- yrði fyrir þátttakendur í þess- ari grein, er að þeir hafi synt vegalengdina á 1:06,5 mín, en tími Péturs á sundmeistaramót inu var 1:03,3 mín. 8 skíðaráð og hér- aðasambönd í ) skíðasambandinu í SKÍÐASAMBANDI ÍS- LANDS eru nú 8 héraðasam- bönd og skíðaráð, með samtals 1231 meðlimi. Meðlimir skíðasambandsins eru þessir, samkv. ársskýrslu. sambandsins fyrir síðasta starfs ár: Héraðssamband Stranda- manna, formaður Arngrímur Guðbjörnsson. Virkir skíða- ménn 90. Héraðssamband SuS- ur Þingeyinga, formaður Har- aldur Jónsson. Virkir skíða- menn 62. íþróttabandalag Hafnarfjarðar, formaður Gísií. Sigurðsson. Virkir skíðamenn 55. Sldðaráð Akureyrar, for- maður Gunnar Árnason, virkir skíðamenn 250, Skíðaráð ísa- fjarðar, formaður Pétur Péturs son. Virkir skíðamenn 145.. Skíðaráð Reykjavíkur, formaS ur tlaraldur Björnsson. Virkir skíðamenn 369. Skíðaráð Siglu fjarðar, formaður Helgi Sveins son. Virkir skíðamenn 180 og Skíoanefnd Ungmenna- og í- þróttasambands Austurlands, formaður Gunnar Ólafsson, Virkir skíðamenn 80. -----qgEac^—--- V Uppstigning sýnd á Akureyri á næstunni S J ÓNLEIKÚRINN „Upp- stigning“ eftir prófessor Sig- urð Nordal verður næsta við- fangsefni Leik'félags Akureyr- ar, og munu sýningar hefjast í þessum mánuði. Æfingar hafa staðið yfir að undanförnu og mun. þeim um það bil að vera lokði. Leik- stjóri verður Ágúst Kvaran. Aðalhlutverkin verða leikirj. af Guðmundi Gunnarssyni, Birni Baldvinssyni, Matthildi. Sveinsdóttur, Þóri Guðjóns- syni og Jóníun Þorsteinsdótt. ur. Þeir, sem kynnu að hafa orðið’ hjólsins varir, eru beðnir að gera rannsóknárlögreglunni aS vart. ‘ !

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.