Alþýðublaðið - 16.04.1950, Síða 1
^eðiirhorftir:
Suðvestan og vestan kaldi.
Dálííill suddi eða slyada,
þegar líður á daginn.
Forystugrefo:
= Hinn nýi Öku-Þór.
H
XXXI. árgangur.
Sunnudagur 16. apríl 1950
85. tbl.
kum sjómönnum bjari
s a
Vor við Furuvatn á Sjálandi
m'
■f'
Vorið er komið í Danmörku og fólkið er íarið að njóta náttúr-
unnar við hið fagra Furuvatn (Furesöen) á Sjálandi. Þessi mynd
var nýlega tekin þar að kvöldlagi.
5200 sjómílna för am-erísks kafbáts án
þess s'ð koma opp á yflrborðlð.
KÁFBÁTURINN „PICKEEEL“, sem er einn af nýjustu
kafbátum Bandaríkjaflotans, kom fyrir nokkru til Pearl Har-
bor á Hawai eftir 5200 sjómíliia ferð í kafi frá Hongkong í
Kína, og hafði aldrei komiíð upp á yfirborð sjávar í ferðinni; en
liann var 21 dag á lciðinni. Mun enginn kafbátur hafa veri'ð
svo len"i í kafi.
Þetta var tilkynnt af flota-
málaráðuneytinu í Washington
rétt eftir að liafbáturinn kom
til Pearl Harbor. Hafði hann
farið frá Hongkong 15. marz,
en kom til Pearl Harbor 5. apr-
ÍÍ.
„Pickard" er útbúinn loft-
röri, sem nær upp úr yfirborðú
sjávar og gerir kafbátnum í
unnt að fá ferskt loft án þess j
að koma sjálfur úr kafi. Var.
þessi útbúnaður fundinn upp
af Þjóðverjum í síðari heims-
styrjöldinni, en hugmyndina
átti upphaflega hollenzkur hug
vitsmaður.
Áður en farið var að setja
slík loftrör á kafbáta urðu þeir
að koma upp.á yfirborð sjávar
að minnsta kosti einu isnni á
sólarhring til þess að taka
ferskt loft.
!tiH
íkíaf!
YFIRMAÐUR FLUGHERS
Bandaríkjanna í Frankfurt am
Main tilkynnti í gær, að ieit-
Framhald á 8 síðu.
giasKer.
En einn þeirra lézf af vosbúð eftíi
að feoum hafði verið bjargað
II
prpn.iMipin m
teffii lér nærri sfranÉfaðny
TUTTUGU OG TVEIM BREZKUM SJOMONNUM var í
fyrrinóit bjargað, er tcgarinn „Preston North End“ strandaði
við Geirfuglasker í fyrrinótt. Brotuaði skipið og sökk, en mönn-
unuin var bjargað úr björgunarbát togarans eða úr sjónum, og
lézt einn þeirra af vosbúð, eftir að honnm hafði verið bjargað.
Eftir a'Jstæðum þykir björgunin hafa tekizt mjög giftusamlega,
þar sem hafrót er mikið á sírandstaðnum og sjávarstraumar
sterkir. Hefðu hinir brezlui sjómenn vafalaust ekki þolað mikið
lengri vosbúð en raun varð á, áður en björgunarskipunum
tókst að komast til þeirra, oft með því að setja sig sjáif í veru-
Icga hættu.
Það mun hafa verið rétt fyr-
ir miðnætti í fyrrakvold, sem
brezki togarinn strandaði
norðaustan við G-eirfugladrang.
Er þarna mikið af blindboðum
og sjógangur venjulega rnikill,
enda þótt veður hafi ekki verið
tiltakanlega slæmt. „Preston I
North End“ náði innan skamms '
sambandi við tyo brezka tog-
ara, „Cape Clouchester" og
„Bizerta44 og fóru þeir þegar að
leita strandstaðarins. Togarinn
„Júlí“ frá Hafnarfirði heyrði
neyðarkallið einnig og sendi
það áfram til loftskeytastöðv-
arinnar í Reykjavík, sem gerði
SIvsavarnafélaginu aðvart. Var
„Sæbjörg“ beðin að fara á
strandstaðinn. en það var fjög-
urra tíma sigling, og einnig var
björgunarsveitin 1 Grindavík
beðin að fara á vetváng í vél-
bát, og f.ékkst „Þorbjörn“ til
þeirrar farar. Bretarnir héldu
lengi vel, að þeir hefðu strand-
að á Eldeyjarboða, en svo
reyndist ekki vera, og fundu
hinir brezku togararnir „Prest-
on“ um nóttina. Eftir klukkan
tvö heyrðist ekki til hins
strandaða skips lengur.
SÖKK FLJÓTLEGA
Skipsmenn af „Preston"
segja svo frá, að þeir hafi von-
azt til að komast af skerinu,
sem þeir rákust á, og því ekki
farið strax í bátinn. Þegar það
tókst ekki, fóru 10 menn í
skipsbátinn, en hinir 12 voru
eftir á brú togarans. Virðist
hann hafa laskazt, því að hann
tók brátt að sökkva, og stóð að-
eins hluti af stjórnpalli upp úr,
þegar birta tók.
Brezku togararnir töldu liós-
kastara sína ekki nægilega
sterka til þess. að lýsa upp
strandstaðinn, og bað því
Slysavarnafélagið um að björg
unarílugvél frá Keflavík væri
send á strandstaðinn til að
Strandstaðurinn.
kasta niður sviíblysum. Flug-
vélin kom á vettvang um kl.
fimm.
SÆBJÖRG KEMUB
Á VETTVANG
Á fimmta tlmanum kom
Sæbjörg á vettvang, og vildi
svo heppilega til, að hún
íann björgunarbátinn a£
„Preston“, og var hann jiá
aðeins þrjá faðma frá boða.
Var báturinn fullur af sjó,
enda með þrem götuni, og
flauí aðeins á loftkössunum.
Sjómennirnir; sem í bátn-
um voru, skýrðu frétta-
manni Alþýðublaðsins svo
frá, er þeir komu til Reykja
víkur á Sæbjörgu í gær, að
þeir liafi verið fimm klukku
stundir að veíkjast í bátn-
um, og hefðu þeir ckki hald
ið út mikið lengur. Reyndu
þeir að komast til brezku
togaranna, en vegna strauma
og brims komust þcir aðeins
skamman spöl frá strand-
staðnum. Haraldur Björns-
son skipstjóri á Sæbjörgu
segir svo frá, að sér bafi
brugðið, er birti, og liann sá,
hversu nærri Sæbjörg hafði
farið boðunum, er hún
Framhald á 8 síðu.
og mannsisis m
Merkilegur beine-
fu n d ur f S.-Afrfku
ROBEPvT BROOM, pró-
fessor, þekktasti mannfræð-
ingur Suður-Afríku, skýrði
nýlega frá því, að fundizt
hefðu í helli í Transwaal
tveir kjálkar, sem vafalaust
væru ieifar af áour óþekktri
tegund frummannsins.
Mannfræðingar, Sem i
seinni tíð hafa gengið út frá
því sem gefnu, að maðurinn
sé afkomandi apans, hafa
lengi verið að leita leifa at
öpum og mönaum, er sýndu
hvernig maðurinn hefði þró
ast af apanum stig af stigi.
En þar íi! nú hefur vantað
einhvern millilið eða hlekk
í festi fornleifanna, er gerði
þessa þróun ívímælalausa.
Nú segir Broom prófess-
or, að síðasti milliliðurinn
eða hlekkurinn sé fundinn.
Kjáíkarnir, sem fundizt liafa
í hellinum í Transwaal, séu
tvímælaíaust leifar veru,
sem hafi verið milliliður ap-
ans og mannsins.
IfllÍH ÍEU3 ði ílc ima
fm, u iSÍ [ .©01 mlá
r s r r
i¥irpi ssnu I j pr
Gat þó þess mögu-
Seika að ha.ti’n af-
salaði sér völdum
ÚTVARPIÐ í Brussel flutti
síðdegis í gær ávarp frá Leo-
pold konungi til belgísku
þjóðarinnar og fórust konung-
inum þar orð þánnig, að hann
vseri reiðubúinn til þess að
koma heim og taka aftur við
konungdómi, ef bejgíska þing-
ið staðfesti þann vilja meiri-
hluta þjóðarinnar, sem fram
hefði komið við þjóðaratkvæð-
ið. Hins vegar drap konungur-
inn á þann möguleika, aö hann
afsalaði sér völdum í hendur
Baudoin syni sínum, ef þingið
vildi það heldur.
Þetta ávarp Leopolds kon-
ungs var flutt af grammófón-
plötum, sem van Zeeland kom
með frá Genf á föstudaginn,
eftir viðræður sínar við kon-
unginn þar.
VERKALYÐSSAMBAND
KOMMÚNISTA á Frakklandi
boðaði í gær til allsherjarverk-
Framhald á 7. síðu.