Alþýðublaðið - 16.05.1950, Síða 1
KeSurRorfurl
Hæg vestan og síðan
norðvestan átt; létt-
skýjað.
8 ' & ,
Forustugrelni
Eysteinn og
Sir Stafford.
XXXI. árgangur.
Þriðjudagur 16. maí 1950.
10X. tbl.
íkissliórnin slöðvar endur
Ungur skákmeistari
biria íbróttafrémr
DEILA stendur nú yfir
milli Blaðamannafélags ís-
lands og íþróttasambands
Islands, og getur hún leitt
til þess, að blöðin hætti al-
veg að birta íþróttafréttir
um næstu helgi, ef sam-
komulag næst ekki. Deilan
er um réttindi bla’óanna til
að fá frjálsan aðgang að í-
þróttamótum, og krefjasi
þeir sama réttar hér og
bjaðamenn hafa víðast er-
lendis. Alia þessa viku munu
dagblöðin hér ekki birta
neinar fregnir af íþróttamót
um fyrir fram, en náist ekki
samkomulag fyrir helgi,
munu íþróttafréttir hverfa
alveg úr blöðunum.
Hlndrar þar með aðkallandi kjara
RÍKISSTJÓRNIN hefur nú hindrað framgang allra breyt-
inga á almannatryggingalögununi á þessu þingi, og þar með
stöðvað mjög vandlega undirbúið mól, sem allir flokkar voru
sammála um, áður en stjórnin tók við vödum. Með þessari á-
kvörðun sinni liefur ríkisstjórnin hindrað mjög aðkallandi
kjarabætur fyrir einstæðar mæður, sem hafa tvö eða fleiri
börn á framfæri, ekkjur og ekkla yfir 67 ára að aklri og gamal-
menna, er njóta lágra éftirlauná eða þurfa að greið mikla
sjúkrahússvist.
íf
SÉRA MAGNÚS MÁR LÁR-
USSON hefur nýiega verið sett
ur prófessor-við guðfræðideild
Háskóla Islands.
■Séra Magnús hefur að und-
anförnu gegnt kennslustörfum
við guðfræðideildina í forföll-
um séra Magnúsar Jónssonar
prófessors.
Samkvæmt almannatrygg-
ingalögunum ber að endur-
skoða þau, og hefur stjórnskip-
uð nefnd unnið mjög rækilega
að samningu frumvarps þess
um breytingar á lögunum, sem
legið hefur fyrir yfirstandandi
þingi. Málið kom fram í efri
deild, og fjallaði sú deild, bæði
í heild og í nefnd, mjög ræki-
lega um málið. Alls staðar varð
um það samkomulag, þótt
nokkrar breytingar næðu fram
að ganga. Var málið einróma
afgreitt frá neðri deild.
Neðri deild sendi málið til
nefndar 20. marz, og virtust
góðar horfur á algeru sam-
komulagi. Samkvæmt óskum
stjórnarinnar var þó afgreiðslu
frestað vegna fjárlaganna.
Nú er það hins vegar komið
í ljós, að ríkisstjórnin hefur á-
kveðið að stuðla ekki að fram-
gangi þessa máls, og klofnaði
þá félagsmálanefnd neðri deild-
i ar og fulltrúar stj órnarflokk-
Örlíti'ð af siTijöri selt fyrir skömmt-
uoarmiða á 24 krónur kílógrammið.
SKAMMTAÐ SMJÖR kemur nú aftur á niarkaðinn,
— en sá böggull fylgir skammrifi, að verðið á því hækkar
um 19 krónur hvert kíló. Undanfarin ár hefur skammtað
smjör fengizt á 5 kr. kg., en verðið á því smjöri, sem nú
mun fást út á skömmtunarseðla, verður hvorki meira né
minna en 24 krónur kílóið.
Undanfarið hefur sama sem ekkert smjör fengizt, en
þáð litla, sem komði hefur á markaðinn, hefur verið ó-
skammtað og kostað yfir 30 krónur kg. Hcfur verið safnað
í skammt, og verða nú seld 250 grömm fyrir seðil nr. 7
(í rauðum lit), en von er til, að meira verði skammtað í
júnílok.
anna vilja ekki mæla með sam-
þykkt frumvarpsins. Minni
hlutinn, þeir Gylfi Þ. Gíslason
og Jónas Árnason, vilja hins
vegar samþykkja frumvarpið
og hafa gefið út um það sérálit.
HVAÐ ER STJÓRNIN
AÐ STÖÐVA?
Umbætur þær, sem ríkis-
stjórnin hefur nú.beitt sér gegn
með því að stöðva framgang
þessa frumvarps, eru í stórum
dráttum þessar:
1) Sett eru ákvæði um nýjan
bótaflokk, mæðralaun til ein-
stæðra mæðra, sem hafa 2 börn
eða fleiri á framfæri sínu. Enn
fremur er heimilað að greiða
dánarbætur til ekkna og ekkla,
sem náð hafa 6.7 ára aldri, þeg-
ar makinn fellur frá.
2) Heimildir gildandi laga til
að hækka lögboðnar bóta-
greiðslur eru auknar og rýmk-
aðar. Taka ákvæði frv. fyrst og
fremst til þeirra, sem njóta
lágra eftirlauna úr opinberum
sjóðum, eignalausra einstak-
linga og fólks, sem þarfnast sér-
stakrar hjúkrunar og umönn-
unar, og enn fremur til hjóna,
sem geta ekki búið saman af
heilsufarsástæðum, og til
ekkna, er hafa fyrir mörgum
börnum að sjá.
FramhaU/ á 8 síðu.
Nýlega fór fram skákmót fyrir börn í London, og vakti þessi
átta ára enska telpa þar athygli. Ekki sigraði hún þó, en varð
önnur í sínum flokki. Hér sést hún við skákborðið.
læfí lífskjör alþýðunnar aukaa
riði í sfefnu kommúnista
Athyglisverq pátniog Aoguste Lacoeurs
á flokksþingi franskra kommonista.
AUGUSTE LECOEUR, ritari franska kommúnistaflokks-
ins, játaði það í ræðu, er hann íluíti nýlega á 12. ársþingi
flokksins, að barátta fyrir hærri launum væri ekki nema auka-
atriði í stefnu komrnúnisía og góð lífskjör verkalýðsins væru
þrándur í götu valdabarátíu kommúnista. Ræða Lácoeurs hefur
vakið mikla athygli, þar sem hann var óvenjulega hreinskilinn
í ummælum sínum um stefnu og baráttua'ðferðir kommúnista.
„Að telja bætt lífskjör einu
ástæðuna fyrir baráttunni gegn
ríkisstjórninni er stefna, sem
Lýðræðisflokkurinn vinnur óvænf-
an kosningasigur í TyrkSandi
LÝÐRÆÐISFLOKKUR-
INN í Tyrklandi vann ó-
væntan og glæsilegan sigur
í þingkosningunum þar í
landi síðast liðinn sunnudag.
Talningu er að vísu ekki
fyllilega lokið, en leiðtogar
flokksins telja, að þeir muni
fá 350 af 465 þingmönnum,
sem er gífurleg aukning síð-
an 1946, er flokkurinn hlaut
aðeins 63 þingmenn. Margir
af ráðherrum stjói’.narinnar
hafa fallið.
Þetta er í annað sinn, sem
lýðræðislegar kosningar fara
fram í Tyrklandi og fleiri
en einn flokkur fá að bjóða
fram menn. Þjóðarflokkur-
inn svonefndi hefur einn
stjórnað landinu í 25 ár, og
kom ósigur hans nú mönn-
um mjög á óvart, ekki síður
í Tyrklandi en utan þess.
Lenin var mjög andstæður,“
sagði Lacoeur meðal annars í
ræðu sinni. Benti hann á, að
svo gæti farið, að verkalýður-
inn fengi viðunandi lífskjör, og
væri þá engin ástæða eftir til
baráttu gegn ríkisstjórn og
auðvaldi, og játaði hann þar
með, að góð lfskjör alþýðunnar
eru alls ekki takmark kommún-
ista, heldur allt annað.
Maurice Thorez, lciðtogi
frönsku kommúnistanna, stað-
festi það einnig, að kommún-
istar þrífast bezt á upplausn og
ofbeldi, er hann sagði: „Bló'ð
píslarvottanna gefur bezta upp-
skeru.“
Flokksþing þetta var ekki
sigurhátíð fyrir franska.komm-
únista, sem eru annar stærsti
kommúnistaflokkur vestan
(Frh. á 3. síðu.)