Alþýðublaðið - 17.05.1950, Side 3
Miðvikudagur 17. maí 1950.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
f DAG er miðvikiyiagurinn
17. maí. Þjóðhátíðardagur Norð
manna. Þennan tlga árið 1804
tók Napoleon mikli við keisara
tign í Frakklantli.
Sólarupprás var kl. 4.09. Sól
arlag Verður kl. 22,42. Árdeg-
isháflæður er kl. 7,25. Siðdegis
háflæður verður kl. 18,45. Sól
er hæst á lofti í Reykjavík kl.
13,24.
Næturvarzla: Laugavegsapó-
tek, sími 1618.
Flugfcrðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi kom í fyrrnótt. Fer n. k.
laugardag til Khafnar.
LOFTLEIÐIR: Geysir fór í gær
- kvöldi kl. 23,00 til Khafnar.
Sklpafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
S, frá Akranesi kl. 9,30. Frá
Reyk’javík kl. 13, frá Borgar-
nesi kl. 18 og frá Akranesi kl.
20.
Hekla fór frá Akureyri í gær
austur um land til Reykjavík-
ur. Esja var væntanleg til Rvík-
nr í morgun að vestan og horð-
an. Herðubreið fer frá Reykja-
vík í kvöld austur um land til
Mjóafjarðar. Skjaldbreiö fór
frá Reykjavík í gærkvöldi i.il
Skagafjarðar- og Eýjafjarðar-
hafna. Þyrill er í Réykjávík.
Ármann fór frá Revkjavík í
gærkvöldi til Vestmannaeyja.
Arnarfell er í Aþenu. fívassa
fell fór frá Bremen í gær áleið
ís til Reyðarfjarðar.
Katla fer væntaniega í dag
frá Napobil til Ibiza.
Blöð og tímarit
Tímaritið „Ægir“, mar-apríl
heftið er nýkomið út. Efni: Gerig
islækkunin og bátaútvegurinn,
Svipmjmdir frá netsíldarvertíð
Norðmanna, Síldveiðar og síld-
véiðarfæri á Norðurlöndum, Hag
nýting síldarsoðs, Manntjón og
skipstapar í nlarz og apríl, út-
gerð og aflabrög'ð, Raddir ann-
ars o.m. fl.
Gangleri, 1. hefti 24 árgangs
hefur blaðinu borizt. Flytur það
greinarnár Vizkuskólar, Guð-
spekilegt líf og Meingerðámað-
urinn eftir Gretar Fells, Eigum
við að biðja? Hvers eigum við að
foiðja? eftir Þorlák Ófeigsson,
Litirnir og áhrif þeirra eftir Jón
Árnason prentara, nokkur kvæði
og margt ileira.
Skinfaxi, tímarit UMFÍ 1.
hefti 1950, er nýkomið út. Efni:
Afturelding, kvæði eftir Þór-
odd Guðmundssori frá Sandi, við
tal við formann Ungmennafé-
lags Reykjavíkur, Stefán Run-
ólfsson, Þjóðdansar á Norðui'-
löndum eftir Sigríði Valgéirs-
dóttur, Barrskógar á íslandi eft
ir Helga Kr. Einarsson o. fl.
Dýraveíridarinn, 1-3 tbl. 1950,
er nýkominn út. Efni: Minn-
ingar, eftir Emií Tómasson,
20.30 Upplestur og tónleikar:
Um Oslóborg.
21.15 Tónleikar: Ballade í g-
nioll eftir Grieg (plötur).
21.30 Erindi: Frá íslenzkri
konu í Osló (Einar M.
Jónsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
Endurminningar frá vetrinurri
1918 eftir Jón N. Jónsson og
margar smásögur og' frásagnir.
Skemmtanlr
Austurbæjarbíó (sími 1384):
,,Sandfok“ (amerísk). — John
Wayne, Sigrid Gurie, Charles
Coburn. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla Bíó (simi 1475:) —
„Lady Hamilton“ (ensk). Vivi-
en Leigh, Laurence Olivier.
Sýnd kl. 9. „Bófarnir í Ari-
zona.“ James Warren, Steve
Brodie. Sýnd kl. 5 og 7.
Hafnarbíó (sími 6444): —
„Nóttin langa“ (amerísk). Hen-
ry Fonda, Vincent Price o. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Ráðskona Baggabræðra“ •—-
(sænsk). Alolf Jahr, Emy Hat-
man. Sýnd kl. 9. „Fuzzy sem
póstræningi.“ Sýnd kl. 5 og 7.
Stjörnubíó (sími 81936): —
,,Tvífarinn“ (amerísk). Rex
Harrison, Karen Verns. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Adam og Eva“ (ensk). Stew-
art Granger, Jean Simmons.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Fanginn í Zenda“ (amerísk).
Roland Colman, Madeloino
Carroll, Douglas Faribanks jr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Haínarfirði (sími
9184): „Járnkórónan“ (ítölsk).
Massimo Girotti, Luisa Ferida.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Ástarbréf skáldsins (amerísk).
Susan Hayward og Robert
Cummings. Sýnl kl. 7 og 9. —
„Gissur og Rasmína fyrir rétti1
(amerísk). Sýnd kl. 5.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
í dag kl. 20: Nýársnóttin.
Á morgun kl. 20: Nýársnóttin.
6AMKOMUHÚS:
íngólfscafé: Eldri ' tíansarnir
1:1. 9,30 síðd.
Iffnó: Sjómannafélag Reykja-
víkur, dansleikur kl. 9,30 s. d.
Or öSIum átturu
Vegfarendur: Farið aldrei út á
götu fyrir aftan strætisvagn
eða aðrar bifreiðir. Siíkt hel-
ur valdið mörg'um dauðasiys-
um.
f tiléfni þjóðhátíðardags Norð-
manna taka sendiherrahjónin
'iorsku á móti gestum í norska
teridiherrabústaðnum í dag kl.
1S—18.
Leiðrétíing': Nafn eins-manns
ins, sem útskrifaðist úr raf-
magnsdeild Vélstjóraskólans í
vor misritaðist í frétt í blaðinu
i gær. Stóð í fréttinni Björn Á.
ólafsson, en maðurinri heitir
'liörn Andrés Óskarsson. Biðst
blaðið velvirðingar á þessum
mistökurri.
Munið Minningarsjóð frú
öldri Möller leikkonu. Hægt er
sið skrifa sig fyrir framlógum í
nfgreiðslu Alþýðublaðsins, einn
ig hjá ö'ðrum dagblöðum, viku-
blaðinu Fálkanum og í bóka-
búðum.
iVlessiir á morgun
Dómkirkjan: M'essa kl. 11.
Séra Jón Auouns.
Haligrímskirkja: Messa kl. 11
f. h. Séra Sigurjón Árnason pre-
dikar.
Laugarneskirkja: Messa kl; 2
e. h. Séra Garðar Svavarsson.
iínféníuhljémsveifin
MOZART — BRAHMS
Föstudagskvöld 19. þ. m. kl. 8.30 í
Þjóðleiknúsinu.
Stjórnandi: Robert Abraham.
Einleikari: W. Lanzky-Otto.
Aðgöngumiðar á 15 og 20 krónur seldir í
dag frá kl. 1.15 í Þióðleikhúsinu.
FUNDUR í Blaðamannafé-
iagi íslands, haldinn í gær, sam-
þykkti einróma eftirfarandi:
„Fundur í Blaðamannafélagi
íslands, haldinn 16. mai 1950,
lýsir óblandinni ánægju sinni
yfir þeirri ósk, er fram kemur
í bréfi, dagsettu í gær, frá
stjórnum þriggja stærstu í-
þróttafélaganna í Reykjavík,
Ármánni, íþróttafélagi Reykja-
víkur og Knattspyrnufélagi
Reykjavíkur, um að áfram
megi haldast sú góða samvinna.
er ætíð hefur ríkt milli blaða-
manna og fyrr nefndra félaga:
slíkt er einmitt gagnkvæm ósk
blaðamanna, og fullvissar fund-
urinn fyrr nefnd félög um, að
svo muni verða frá hálfu blaða-
manna. Jafníramt þakkar
Blaðamannafélag íslands
stjórnum fyrr nefndra félaga
fyrir drengilega og afdráttar-
lausa yfirlýsingu þeirra um
rétt blaðamanna til aðgangs að
íþrótta- og leikmótum fyrr
nefndra félaga, gegn , framvís-
un félagsskírteinis í Blaða-
mannafélagi íslands.
Fundurinn ályktar enn
fremur, með íilliti til þeirrar
góðu samvinnu, er ríkt hefur
milii blaoamanna og' íþrótta-
.amtakanna, að íélagsmenn
skrifi hér eftir sem hingað til
fréttir og greinar um málefni
hvers þess íþróttafélags og sér-
sambands, er viðurkennir rétt-
indi blaðamanna, eins og Ár-
mann, Í.R. og K.R. hafá nú
gert, en hins veg'ar ítrekar
fUndurinn fyrri samþykkt fé-
lagsins um að félagsmenn birti
ekki fréttir frá Í.S.Í. og skrifi
ekki fréttir né greinar um
íþróttamót þeirra félaga eða
rérsambanda, sem ekki viður-
kenna aðgangsrétt blaðamanna
að íþrótta- og kappmótum sín-
nm gegn framvísun fullgilds fé-
lagsskírteinis í Blaðamannafé-
iagi íslands.“
Fundurinn‘fól stjórn félags-
ins að senda blöðunum til birt-
ingar samþykkt þessa, ásamt
meðfylgjandi greinargerð:
Það ætti að sjálfsögðu að
vera óþarfi, en skal þó gert, að
laka það frarri, að blaðamenn
óska einhuga eftir góðri sam-
vinnu við íþróttasamtökin eins
og verið hefur. Gangur þessa
máls er í stuttu máli. að síðasta
marz s. 1., að undan gengnu
mjög vinsamlegu samtáli við
forseta Í.S.Í., hr. Benedikt G.
Waage, skrifaði Blaðamannafé-
lag íslands íþróttasambandi ís-
lands og óskaði staðfesíingar á
anna við ÍS
joví, að félagsskírteini í B.í.
veitti aðgang að íþróttamótum
hinna ýmsu félaga og sérsam-
banda innan Í.S.Í., og stóð B.í.
í þeirri trú, að hér væri aðeins
um formlega staðfestingu að
ræða á því, sem viðkomandi
aðiiar væru sammála um.
Fyrsta svar stjórnar Í.S.Í. við
málaleitun B.í. verður einna
helzt að teljast neitun, en ítrek-
uðum tilmælum svaraði stjórn
Í.S.Í. þannig, að málið skyldi
athugað.
Milli blaðamanna og íþrótta-
samtakanna hefur ætíð verið
hin bezta samvinna. Blaðamenn
hafa ætíð veitt áhugamálum í-
þróttafélaganna beztu fyrir-
greiðslu, — og er þetta ekki
sagt hér vegna þess, að blaða-
menn telji þetta neinna sér-
stakra þakka vert. Hins vegar
mun þetta vera í fyrsta skipti
sem blaðamenn leita fyrir-
greiðsiu stjórnar Í.S.Í., og það
um mál, er blaðame'nn héldu að
ekki myndi verða neinn ágrein-
ingur um. Blaðamenn áttu alls
ekki von á svo tregri og seinni
afgreiðslu stjórnar Í.S.Í., og
ramþykkti blaðamannafélags-
fundur s. 1. sunnudag, að félags-
menn B.í. skrifi ekki um íþrótta
mót áður en þau eru haldin,'
þar til endanlegt svar fæst frá
íþróttasamtökunum. Formaður
og ritari B.í. gengu svo á fund
stjórnar Í.S.Í. í fyrrakvöld og
nkýröu henni frá afstöðu B.í.
IJmræður þær fóru mjög vin-
ramlega fram og lauk svo, að
flestir í stjórn Í.S.Í. virtust
vilja verða við tilmælum B.Í.,
er þeir töldu eðileg og sann-
gjörn, en jafnframt kvaðst
r.tjórn Í.S.Í. ekki hafa umboð
til þess fyrr en á sambands-
stjórnarfundi 10. júní n. k. (eða
2Vá mánuði eftir að stjórn Í.S.Í.
bárust tilmæli B.Í.).
Í gærmorguri barst B.Í. bréf
frá þremur stærstu íþróttafé-
lögunum í Reykjavík, ’ Ár-
tnanni, Í.R. og K.R., þar sem
þau óska að sama vinsamleg
samvinna haldist og verið hefur
og viðurkenna með ánægju að-
gangsrétt gegn frajnvísun
blaðamannaskírteinis. Blaða-
mannafélagið ræddi þetta mál
á fundi í gær, þar.sem formað-
ur félagsins skýrði frá viðræð-
unum við stjórn Í.S.Í. og bréf-
inu frá fyrr nefndum íþrótta-
félögum. Fundurinn samþykkti
einróma ályktun þá, er að fram-
:,n greinir. Með þeirri samþykkt'
felur B.Í. sig hafa gert sitt til
að hin góða samvinna blaða-
manna og íþróttasamtakanna
geti' haldizt. Hins végar taldi
t'undurinn sér ekki fært að veiva
|..eim félögum eða sérsambönd-
iim — ef nokkur reynast —V
sem telja makiegt og viðeigandi
að draga Blaðamannafélag ís-
lands á fullnaðarsvari í þessu
máli í nær 2Vi mánuð, njóta
sömu vinsemdar og þau íélög,
er ætíð hafa sýnt blaðamönnum
hina fyllstu vinsemd. Vænta
blaðamenn þess fastlega, að öli-
um öðrum íþróttafélögum og
rérsamböndum sé liúft að taka
í framrétta hönd blaðamanna
íil áfratnhaldandi vinsamlegrar
samvinnu eins og framangreind
þrjú stærstu félögin hafa þeg-
ar gert, þannig, að báðir aðilar
megi vel við una. —
Lííshæiia fyrir bðrn-
c r B E a
IS1 I ^
Stórkostlegt jarðrask hefur
verið framkvæmt austan Mið-
túns og sunnan Nóatúns. Mun
bar vera í undirbúningi að gera
íþróttavcll. Grafnir hafa veriS
stórir og djúpir sknrðir meö-
fram Miðtúni sunnanvevon og
Laugarnesvegi, svo og margir
þverskurðir. I skurðum þessum
situr vatn, víða alldjúpt. Á
svæði þessu léku börn sér mjóg'
mikið áður, enda eru mjög
mörg börn hér í hverfinu.
Bregður þeim við, að geta ekki
notað túnið sem áður, og eru
riú mjög sólgin í að nota blett-
ina milli skurðanna, en til þes3
þurfa þau að komast yfir þá.
Bn það er lííshættulegt smá-
'oörnum, og þora mæður barn-
anna ekki af þeim að líta af
ótta við, að þau fari sér að
voða. Hér þarf skjótra aðgerða
'úð, því dauðaslys getur elia af
hlotizt á hverri stundu. Við í-
búarnir í hverfinu vitum ekki,
til hvaða aðila á að kvarta yfir
þessu. Það hlýtur þó að ver'a
einhver aðili, sem er skyldur
að láta þetta til sín taka. Ef ein
hver skjddi efast um að urn-
kvörtun okkar sé á rökum rsist,
ætti sá hinn sami að gera sér
ferð þarna inn eftir, og nann
myndi saiinfærast um að ótti
okkar um líf barnanna er ekki
ístæðulaus.
I I
il.esíö
álbvðuhlaS®!
óskast til Kleppjárnsreykjahælisins í Borgarfirði.
Upplýsingar' hjá yfirhjúkrunarkonúnni og í skrif-
stofu ríkisspítalanna.