Alþýðublaðið - 17.05.1950, Page 5
M iS vikiidasiSt 17. maí 1950.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Haraldur Guðmundsson:
GENGISLÆKKUNARÞINGINU er að Ijúka. f til-
efni af því þykir Alþýðubíaðinu rétt að birta í dag og á
morgun ræðu þá, sem Haraldur Guðmundsson flutti um
gengislækkunarfrumvarpið, er það var til umræðu í efri
dei'd 17. marz s. 1. Getur lesandinn nú borio þá revnslu,
sem þegar er fengin af gengislækkuninni, saman við það,
sem Haraldur sagði fyrir við umræðurnar um hana.
HÆSTVIRTUR ATVINNU-
MÁLARÁÐHERRA sagði í
frumræðu sinni, að íítið þýddi
•að ræða hið liðna, því að allir
hefðum við gert mistök og
þýddi ekki að sakast um slíkt.
Hitt væru allir sammála um,
að nú væri allt komið í óefni.
Þessi yfirlýsing ein út af fyr-
ir sig, að allt sé komið í fullt
óefni, er harla athyglisverð.
Enginn neitar því, að undan-
farin ár, allt til tveggja eoa
þriggja hinna síðustu, hrfa
verið fjárhagslega óvenjuloga
hagstæð fyrir okkur. Þjóðar-
tekjurnar hafa aukizt gífur-
lega, svo að við söfnuðum ár-
lega innstæðum erlendis og
áttum um eitt skeið allt ao 600
milljón króna innstæður er-
lendis. Það eru nú rúmlega 10
ár síðan gengi íslenzku krón-
unnar var síðast breytt. I
heild sinni hefur þetta tímabíl
verið okkur mjög hagstætt, en
samt er nú svo komið, sam-
kvæmt því, sem hæstvirtur at-
vinnumálaráðherra sagði, að
eina leiðin út úr ógöngunum er
■að fella gengið og það ekki um
neitt smáræði, heldur um 42-
43%. Ég held því, að það sé
fullkomlega athugavert, hvort
ekki sé ástæða til að gera aðr-
ar og meira róttækar breyting-
ar á .þjóðarbúskap okkar, en
endurtaka gengislækkunina
frá 1939, og nú í enn stærri
stíl en þá var.
Hæstvirtur atvinnumálaráð-
herra sagði, að það þýddi ekki
að deila nú um hverjir ættu
sök á ástandinu. Ég skal taka
undir það, að það er þýðingar-
lítið að hafa mörg orð um það.
En ég vil þó benda á, að
Alþýðuflokkurinn hefur sér
stoöii í þessum efnum allt
þetta tímabil, og hefði ráð-
um hans verið fylgt, þá væri
nú ekki komið í siíkt óefni í
þessum málum og raun ber
vitni. Og ef von á að verða
um að vel fari, þá verður
að fara þær leiðir, sem Al-
þýðuflokkurinn hefur bent
á.
Veröldin er nú svo breytt, að
það er hreinn barnaskapur að
halda, að hægt sé með einu
írumvarpi að færa allt í sama
horfið og var fyrir styx’jöldina.
Tillögnr Alþýðy-
flokksins 1940
til 1942.
Ég vil nú rifja upp stefnu
og tillögur Alþýðuflokksins á
þessu tímabili.
Strax haustið 1940 þegar
Ijóst var, að verð á ísfiski
xnundi hækka í Bretlandi og
verð á landbúnaðarvörum var
rækkandi hér heima, lagði Al-
þýðuflokkurinn til
að skattur yrði lagður á út-
fluttan ísfisk i£i;I að g,:eiða
niður farmgjöld og Iandbún
aðarvörui’,
en þetta fékk engar undirtekt-
ir.
1941 og 1942 flutti Alþýgu-
flokkurinn ýtarlegt frumvarp
um ráðstafanir gegn dýrtíð-
inni, og var í því lagt til,
að allt verðlagseftirlit væri
á einum stað og næði til
allrar vöru bæði innlendrar
o.g erlendrar og álagning
skyldi ekki verða miðúð við
hundraðshíuta verðsins,
heldur einingu. Farmgjöld
skyldu lækka og tollar á
nauðsynjavörum skyldu af-
numdir, en 'söluskattur lagð
ur á vörur, sem seldar væru
til útlanda með stríðsgróða.
Stofnaður skyldi sjóður,
• dýrtíðarsjóður, til að halda
niðri verði innanlands. Rík-
isstjórnin skyldi fá ótak-
markað Ieyfi til að kaupa
birgðir af erlenclri nauð-
synjavöru, svo að ekki yrði
skortur á þeim í landinu og
tii að minnka dreifingar-
kostnað a vörum, sem til
landsins væru fluttar. -
Ég er sannfærður um, að ef
þetta hefði verið gert, væri á-
standið allt annað og betra en
nú er.
Sama ár, 1942, flutti Al-
þýðuflokkurinn einnig frum-
varp um.
að gengi krónunnar yrði
hækkað, þannig að eitt ster-
lingspund jafngilti 22,50 kr.
Slíkt hefði þá verið leikur
einn. Og slík ráðstöfun hefði
orðið til þess að hamla mjög
Haraldur Guðmundsson.
á móti verðhækkun á þeim
tíma og draga úr dýrtíð og
verðbólgu síðar. Traust manna
á gilai peninga hefði þá auk-
ízt og minna hefði venð eytt
í óþarfa, og gildi peninganna
hefði vaxið í stað þess að
íninnka.
Gerðardómsiögio
og afieiðingar
þeirra.
Fram að þessurn tíma hafði
kaup lítið hækkað, samanborið
við innlendar afurðir, þannig
að 1. október 1941 hafði kaup
íiækkað um rúmlega 60%,, en
innlend matvara hafði á sama
tíma hækkað um ca. 125%,
eða tvöfalt það, sem kaup
hafði hækkað. Þannig var á-
standið, þegar við lögðum fram
dýrtíðartillögur okkar. En til-
lögur okkar voru að engu hafð
ar. Og um áramótin 1941 og
42 komu Sjálfstæðisflokkurinn
og Framsóknarflokkurinn sér
faman um að setja gerðardóms
lögin, sem bönnuðu allar kaup-
hækkanir með lögum á sama
tíma, sem þjóðartekjui-nar
höfðu aukizt meira en dæmi
voru til áður, en hlutur verka
manna í þeim hafði að sama
bkapi minnkað með árí hverju.
En það revndist að vonum
ekki hægt að framkvæma lög-
in, og flokkarnir, sem að þeim
! tóðu, fóru í hár saman strax
á eftir og skildu með heiting-
um. sem enn eru í minnum
liafðar, og hefur eimt eftir af
jiessum viðskilnaði og torveld
að samvinnu milli flokkanna
allt til þessa dags. Afleiðing-
arnar voru svo þær, að al-
þýðusamtökin hófu sókn til að
j.rinda gerðardómslögunum og
fá kauphækkanir með skæru-
hernaði. Og haustið 1942 varð
svo hækkun á landbúnaðar-
vöi’um. Ingólfsstyttan svokall-
aða, sem var svo gegndarlaus,
' að jafnvel þeim, sem að hækk-
uninni stóðu, hnykkti við, en
hetta leiddi svo aftur til hærra
kaups og þar með var skrúfan
komin af stað.
Kayphækkunin af-
leiðing, ekki orsök.
Alþýðuflokkurinn varaði
við þessu og sagði, að þetta
stefndi að því að gera þó
fátæku fátækari og þó ríku
ríkari. Fasteignir söi'nuðust
saman hjá auðmönnunum,
en sparifé og Iaun urðu
verðminni með hverjum
deginum, sem Iei'ð.
Eftir að tillögur Alþýðu-
flokksins voru að engu hafðar,
þá þótti mér sýnt að hverju
stefndi, eins og nú er komið
á daginn. 1943 flutti Alþýðu-
flokkurinn frumvarp um upp-
bætur á sparifé og miðlunar-
sjóð húsaleigu, en þessu vai'
heldur ekki sinnt, húsaleigan
hækkaði óðfluga, Ekkert var
gert í þessum efnum Enginn
skyldusparnaður og ekkert gert
til að jafna húsaleiguna, svo
að hún varð mjög mismun-
andi eftir því, hvort menn
bjuggu í ný.iiim húsuiti eða
Sœljónið og geddan
Slúika
óskast. — Húsnæði.
CAFÉ HGLL
Austurstræti 3.
Sími 1016.
sem nýr, dökkbiár, vir
góðu efni til sölu. Ránar-
götu TA, 1. hæð. Viðtals-
tími miðvikud. og fimmtu-
dag kl. 7—8.
Þessa sjon rnatti nyiega sjá í fjólieikahúsi á Englandi. Það er sæljón, sem er að leika sér með
geddu á trýninu. Að vísu var geddan aðeins eí tiriíking; enda myndi hún annars fljótt hafa
horfið í ginið á sæljóninu.
gömlum. Húsaleigan í nýju
húsunum óx með hverjum
mánuðinum, sem leið, og um
leið mísmunurinn á kiörum
manna.
Þegar sýnt þótti, að allar
leiðir til að stöðva dyrtíðina
væru Iokaðar, þá átti verka-
lýðurinn ekki annars kost
en reyna að hækka tekjirr
sínar svo sem unnt var,
enda er sagt í áliti hagfræS-
inganna, að allt fram á s. ].
vor, hafi kauphækkanir a!-
mennings í landinu veriö
afleiðing dýrfíðarinnar, ew
ekki .orsök. Ber jafnan að
hafa þetta í huga, þegar
rætt er um kaupgiald verka
lýðsins.
NýsköpLfnín: og nið-
yipreiðsíurnar.
Þegar nýsköpunarstjórnin
var mynduð og Alþýðuflokk-
urinn fór í hana, setti hann
sem skilyrði, að 300 milljónum
króna að minnsta kosti af inn-
stæðunum erlendis yrði var-
ið til kaupa á framleiðslutækj-
um, til að auka afkastamögu-
Ieikana, svo að kjör alþýðu
bötnuðu. Alþýðuflokkurinn
íagði aldrei til. að öllum inn-
ctæðunum yrði varið í þessu
skyni. Honum var Ijóst, að
r.okkur hluti þeirra væri nauð
synlegur í efni í byggingar-
framkvæmdir og annað slíkt.
En auk þess fjár, sem verja
skyldi til efniskaupa í bygg-
jngarframkvæmdir og þess
háttar, ætluðumst við til, að.
hiuti af innstæðunum væri
geymdur, 100 til 200 millj.,
til þess að jafna síðar hallann
meðan útflutningsframleiðsl-
an nægði ekki til nauðsynlegra
vörukaupa og jafnvægi væri
að skapast, Ef þetta hefði ver-
ið gert v.æri annað viðhorf nú.
Með því hefði mátt koma í veg
íyrir . vöruskortinn og svarta
markaðinn.
Þegar Alþýðuflokkurinn tók
þátt í stjórnarsamstarfi 1947
var þegar uppi krafa uin geng
isíækkun, en fyrir tilstilli
Ookksins tókst að koma í veg
íyrir það, en þess í stað var
yalin sú leið, að uppbætur voru
greiddar á báíafískinn og at-
vinnuvegunum þannig haldið
gangandi án þess að gengið
væri lækkað að minnsta kosti
fram á s. 1. sumar. Það kann
að vera, að sú leið sé torfær
nú, enda allt rekið á reiðan-
Framhald á 7. síðu.