Alþýðublaðið - 04.06.1950, Blaðsíða 3
Snnnudagur 4. júní 1950.
Aí bÝO!!Ri Af>m
í DAG er sunnudagurinn 4.
gúní. Fæddur Mannerheim mar-
skáikur árið 1867. Fæddur Ad-
am Smith, hinn frægi enski
Jjjóðhagfræðingur, árið 1723.
Sólarupprás var kl. 3. Sólar-
lag verður kl. 23.34. Árdegishá-
flæð'ur verður kl. 9.20. Síðdegis
háflæður verður kl. 21.40. Söl
er hæst á lofti í Rvík kl. 13.25.
Næturvarzla: Ingólfs apó.tek,
ísími 1330.
Næturakstur: Hreyfill hefur
opið allan sólarhringinn að
Venju.
FlugférSIs"
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi fór í gser til Kaupmanna
hafnar.
LOFTLEIÐIR: Geysir fer á
þriðjudagsmorgun til Kaup.-.
mánnahafnar, Osló og Lond-
on.
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
og Vestmannaeyja.
Skioafréttfr
M.s. Katla er væntanleg til
Norðfjarðar um hádegi í dag.
M.s. Arnarfell fór frá Cadiz í
gær áleiðis til íslands. H.s.
Hvassafell fór frá Reykjavík á
föstudag álsiðis til Gdynia. Hef
ur viðkomu í Kaupmannahöfn
og verður þar á miðvikudag.
Brúarfoss er í Antwerpen.
Dettifoss fór frá Lysekil 31/5
til Kotka í Finnlandi. Fjallfoss
kom til Leith 31/5, átti að fara
þaðan í gær til Gautaborgar.
Goðafoss fór frá Reykjavík 2/6
til Hull og Amsterdam. Gullfoss
fór frá Reykjavík í gær til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss er í Rsykjavík. Selfoss fór
frá Reykjavík 2/6 til Vestur-
20.20 Dagskrá sjómanna: a)
Ávarp (Gunnar Thorodd
sen borgarstjóri). b)
Leikþáttur: „Það vantar
, mann“, eftir Loft Guð-
mundsson. — Leikstjóri:
Ævar R. Kvaran. c)
Ræða Guðmundur Pét-
ursson vélstjóri. d) Ein-
söngur: Hreinn Pálsson
syngur (plötur). e) Sam-
! tal (Henry Hálfdanarson
og Einar Þorsteinsson).
f) Upplestur: Sjómanna-
kvæði (Andrés fejörnss.).
g) Samtöl (Gil.s Guð-
mundsson talar við Fríði
Bjarnadóttur skipsþernu
og Þorkel Pálsson sjó-
mann). h) Lesnar kveðj-
ur til sjómannadagsins.
22.05 Danslög (af plötum og
frá Sjálfstæðishúsinu).
20.20
20.45
21.05
21.20
21.45
21.50
22.10
Á MORGUN:
Útvarpshljómsveitin.
Um daginn og veginn
(Ben. Gröndal blaðam.).
Eihsöngur í Dómkirkj-
unni (ungfrú Anna Þór-
hallsdóttir; Páll ísólfsson
leikur undir á orgel).
Erindi: — Kennslukona
drottningarinnar (Jónína
S. Líndal húsfreyja á
Lækjamóti).
Tónleikar (plötur).
Frá Hæstarétti (Hákon
Guðrn.s. hæstaréttarrit.).
Búnaðarþáttur: Vorverk
í görðum (Ragnar Ás-
geirsson ráðunautur).
og' Norðurlandsins og útlanda.
Tröllafoss fór frá New York
24/5, væntanlegur til Reykja-
víkur í dag. Vatnajökull fór frá
Vestmannaeyjum 20/5 til New
York. b
Scfrf og sýningar
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
-15.
Náttúrugripasafnið: Opið kl.
13.30—15.00.
Saín Einars Jónssonar: Opið
kl. 13,30—15,30.
S.kemmtanir
Austurbæjarbió (sími 1384):
„Rhapsody in blue“ (amerísk).
Roberí Alda, Joan Leslie, Alex
borgin“ (amerísk). Sýnd kl. 3,
5 og 7.
Gamia Bíó (sími 1475:) —
,,Séntilmaður“ (amérísk). Wal-
lace Beery, Tom Drake, Doro-
thy Patrick. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.
Hafnarbíó (sími 6444): —
„Spánskar nætur“ (amerísk).
Buster Ksaton. Sýnd kl. 7 og 9.
,,Skógarfólk“ (amerísk). Robert
Lowery, Helen Gilbert. Auka-
mynd: „Gög og Gokké í gifting-
arhugleiðingum.“ Sýnd kl. 3, 5.
Nýja Bió (sími 1544): —
„Bláa lónið“ (ensk). Jean Sim-
mons, Donald Houston. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó (sími 81936): —-
„Heimþrá“ (sænsk). Anita
Björk, Ulf Kalme. Sýnd kl. .5,
7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): .—
„Glitra daggir, grær fold“
(sænsk). Mai Zetterling, Alf
Kjellin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Pip
ar í plokkfiskinum.11 Nils Pop-
pe. Sýnd kl. 3.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Paradís eyðimerkurinnar“
(amerísk). Marlene Dietrich,
Charles Boyer. Sýnd kl. 7 og 9.
„Frakkir félagar“ (amerísk).
Sýn dkl. 3 og 5.
Eæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Þeir hnigu til foldar“
(amerísk). Errol Flynn, Olivia
de Havilland, Sydney Green-
street. Sýnd kl. 7 og 9. „Hótel
Casablanca“ (amsrísk). Marx-
bræður. Sýnd kl. 3 og 5.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Ástalíf Byrons lávarðar“ —
(ensk). Dennis Price, Mai Zet-
terling. Sýnd kl. 7 og 9. „Undra
maðurinn.“ Danny Kay. Sýnd
kl. 3 og 5.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
í kvöld kl. 20,00: Fjalla-Ey-
vindur.
Á morgun kl. 20: íslands-
klukkan.
6AMKOMUHÚS:
Iðnó: Sjómannadagurinn, —
skemmtun kl. 9 síðdegis.
Ingólfs café: Sjómannadagur-
inn, skemmtun kl. 9 síðdegis.
Or öíSöm átti»m
ÍIJÓLREIÐAMENN: Munið að
það er síranglega bannað að
aka á gangstéttum eða út um
húsasund, sem Iiggja að gang-
stéttum.
a-yiðgerojr.
Fljót og góð afgreiðsla.
Guðl. Gíslason,
Láugaivegi 63,
sírni 81218.
ananeiQisgsszian,
ennoi og mgeroir
?,
Ȓ
Kristján Árnason.
SJÖTÍU ÁRA er í dag' Krist-
ján Árnason, kaupmaður á
Akureyri, og sextíu og finjm
ára á morgun kona hans, frú
Hólmfríður Gunnarsdóttir.
Þau hjónin eru bæöi Þing-
eyingar að ætt og nppruna,
hann fæddur í Lóni í Keldu-
hverfi, sonur hjónanna Árna
Kristjánssonar, bóncla og
hreppstjóra þar, og Önnu
Hjörleifsdóttur, prests á
Skinnastað, hún fædd á Ket-
ilsstöðum á Tjörnesi, dóttir
hjónanna Gunnars Benedikts-
sonar, bónda þar, og Guðrún-
ar Stefánsdóttur, bónda á liall
dórsstöðum í Reykjadal. En á
Akureyri hafa þau átt heima í
meira en fjörutíu ár. Kom
Kristján þangað ungur úr föð-
urhúsum til náms um alöamót
in, en réðist skömmu síðar sem
verzlunarmaður til Magnúsar
Sigurðssonar á Grund í Eyja-
firði, hins þekkta bændahöfð-
ingja og athaínarnanns, sem
einna fyrstur manna hér á
lancli hóf verzlun í sveit. Var
Kristján hjá horíum á Grund
til ársins 1909, er þeir stofn-
uðu í félagsskap Verzlunina
Eyjaíjörður á Akureyri, sem
Kristján tók að sér að stjórna,
og keypti síðar alla. Iiefur
hann rekið þá verzlun af mikl
im myndarskap frá upphafi
og helgað henni mest af starfs
kröftum sínum fram á þenn-
an dag. Hefur hún um langt
skeið verið ein af stærstu
kaupmannaverzlunum á Ak-
ureyri, enda notið hvors
tveggja í senn: óvenjulegrar
atorku Kristjáns og einstakra
vinsælda hans hjá öliurn, sem
hann þekkja.
Það er þó síður en svo, að
Kristján hafi, svo fjölhæfum
gáfum, sem hann er gaMdur,
getað haft hug sinn allan við
verzlunina. Á Grund var hann
á yngri árum jaínframt organ-
leikari kirkjunnar þar; og
vissulega hefur tónlistin ávallt
verið hans mesta yndi, þótt
ekki þætti það á uppvaxtarár-
um hans líklegt til fjár eða
frama hér á landi, að gera á-
stundun hennar sér að ævi-
Hóimfríðiir Gunnarsdóttir.
starfi. Hann hefur alltaf ver-
ið mikiil áhugamaður um op-
inber mál og látið þau mikið
til sín taka á A.kureyri, enda
oít verio kvaddur til þess af
samborgurum sínum að gegna
ýmsum trúnaðarstörfum. Var
hann til dæmis um alllangt
skeið bæjarfulltrúi á Akureyri.
Stöougan og öflugan þátt hef-
ur hann og átt í bindindis-
starfinu þar, sem alla tíð hef-
ur verið eitt af hans sterku
áhugamálum.
Meðan Kristján v'ar á Grund
gekk hann að eiga konu sína,
írú Hólmfríði, hina ágætustu
kona, sem verið hefur honum
samhent um allt. Eiga þau tvo
syni, báða upp komna: Árna,
píanóleikara og kennara við
tónlistarskólann í Reykjavík,
og Gunnar Höskuld, kaup-
mann á Akureyri, sem hin síð-
ari ár hefur veitt Yerzluninni
Eyjafjörður forstöðu ásamt
föður sínum.
Það er ýkjalaust, að heimili
þeirra Kristjáns og frú Hólm-
fríðar í Hafnarstræti 86 á Ak-
ureyri, en þar hefur það verið
síðan þau fluttust þangað, er
eitt af fyrirmyndarheimilum
þessa lands. Fara þar saman
fornar dyggðir íslenzks sveita-
lífs, sem þau eiga rætur sínar
til að rekja, gestrisni, iátleysi
og alúð við hvern, sem að
garoi ber, og flest það, sem
bezt er í fari hinnar nýju bæja
menningar, frjálsræði, glað-
værð og móttækileiki fyrir
öllu nýju, sem gott er. Mega
um þetta margir dæma, sem
þangað hafa komið, en engir
betur en þeir, sem liafa dvalið
þar á heimilinu lengri eða
skemmri tíma við skólanám á
Akureyri — þeir eru ekki fá-
ir —- og notið óvenjulegrar
hlýju, skilnings og umönnun-
ar ’ þessara mannkostahjóna.
Þeim öllum, og mörgum öðr-
um, mun áreiðanlega oft verða
hugsað til þess hei-milis; og víst
naundu þeir í dag og á morgun
vilja mega þrýsta hönd þeirra
beggja, sem gerðu þeim það
svo ógleymanlegt.
S. P.
LANDSSAMBANB íslenzkra
útvegsmanna hefur gefið út
sérprentaðar greinar og út-
.varpserindi um Landhelgismál
eftir Júlíus Havsteen sýslu-
’nann, en eins og kunnugt er
hefur hann manna mest ritað
og rætt um landhelgismálin á
unöanförnurn árum og hvatt til
rýmkunar hennar. Rit þetta
nefnist ..Láhdhelgin11 og er yfir
120 blaosíður að sfærð, og í því
eru allar hejztu greinar og er-
indi, er Júlíus Havsteen hefur
ritáð og flutt írá 1918, er hann
hóf a.ð skrifa um landhelgis-
málin eftir að sambandslögin
gengu í gildi’.
Ritið hefst á formálsorðum
eftir Sverri Júlíusson, forseta
Landssambands íslenzkra út-
vegsmanna, en kaflaskipti bók-
arinnar eru að öðru leyti þessi;
Sambandslögin, Lagt út 1930,
Enn um landhelgina, Hugvekja
um landhelgina, Lögin frá 19.
júní 1922, Samningurinn 24.
júní 1901, Lögin frá 11. júlí
1911 o. fl., Þröngt fyr'ir dyrum,
Úr fiskveiðisögu íslands, Um
landhelgi Norðmanna og land-
helgi okkar íslendinga, Nýsköp
unin og landhelgin, Landhelg-
isgæzlan, Landhélgisgæzlan í
smásjá, Landhelgisgæzlan í
stækkunargleri, Iinefann á
hoi’ðið, og loks er birt nýja
reglugerðin um verndun fiski-
miðanna við Norðurland, sem
'gekk í gildi 1. júní
Auglysið í
Alþýðublaðinu!
Hafnfirðingar!
Reykvíkingar!
Sveins Björnssonar í SjálfstæSishúsinu í Ilafn-
arfirði, opin 10—10.
Auglýsið í Alþýðublaðinu!
’vti; (kííiV
angi úr Bern-
aoaffibandinu
FÉLAG BÓKEANDSIÐN-
REKENDA á íslandi hélt að-
alfund sinn 8. maí síðast lið-
inn. Formaður, Erynjólfur
Magnússon, gaf yfirlit um
störf félagsins á árinu, sern
fjölluðu ao mestu um kaup-
gjaldsmál og innflutning efni-
vöru.
í stjórn voru kosnir: Þor-
leifur Gunnarsson formaður,
Gunnar Einarsson gjaldkeri
og Ársæll Árnason ritari.
Fráfarandi formaður bar
fram svohljóðandi tillögu, er
samþykkt var með samhljóða
atkvæðum:
„Með því að komið hefur í
ljós að þátttaka íslands í Bern
arsambandinu hefur valdið
bókaútgáfu og þar með bók-
bandsiðnrekenduin hinum
mestu erfiðleikum og valdiö
nú þegar mikiu fiárliagstjóni,
samþykkir félagið eftirfarandi
áskorun til alþingis:
Félag bókbandsiðnrekenda á
íslandi leyfir sér hér með a'S
skora á hið háa alþingi að af-
nema nú þegar þátttöku ís-
lands í Bernarsambandinu“. ,