Alþýðublaðið - 04.06.1950, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.06.1950, Blaðsíða 4
4 AIÞÝÐUBLAÐiÐ Sunnucíagur 4. júnx 1950. Sjómenn! íilefni dagsins sendum vér yður vorar bezfu heillaóskir Bæjarúlgerð Reykjavíki tilefni ns sendum vér sjómannastéttinni vorar beztu hamingjuóskir Gjaldskrá íyrir rönf- genskoðun og rönfgenmyndir. í LÖBIRTINGABLAÐINU 11. maí er auglýsing frá heil- brigðismálaráðuneytinu um gjaldskrá fyrir röntgenskoðun og röntgenmyndir. Alþýðublaðið telur að gjáld- skrá þessi eigi erindi til fleiri en þeirra, sem eiga þess kost að sjá Lögbirtingablaðið, og er gjaldskárin því endurprentuð hér: Höfuðkúpa kr. 65— 90 Afhol nefsins — 55 Eyru — 95 Nef — 15— 30 Kjálki — 55— 65 Tönn — 15 Tennur, allar — 35— 65 Öxl — 50— 60 Olnbogi — 35— 40 Úlnliður — 35— 40 Hönd — 35— 40 Fingur — 25— 30 Rif — 60— 90 Viðbein — 45— 55 Hryggur, allur — 80— 115 Brjóstliðir — 65 Mjóhryggur — 65 Mjóhr,- og spjald- hryggur — 80 Hálsliðir — 55— 65 Mjaðmargrind — 65— 75 Mjaðmir — 85 Mjöðm — 60 Læri — 60— 65 Hné — 55— 60 Hnél. með innsp. — 95 Fótleggur — 50 Öklaliður — 40— 50 Rist og tær — 35— 50 Gallblaðra — 65- 95 + lyf Nýru, yfirlit — 65 Nýru með innsp. — 115 Nýru með innsp. — 105+ lyf Leg og leggöng með innsp. — 115+lyf Lungu — 50- 55 Hjarta — 65- - 90 Vélinda — 75- - 90 Magi — 100 Magi og mjógirni — 165 Magi og ristill e. innh. — 175 Ristill með innh. — 95 Fóstur — 65 Grindarmæling — 85 Sneiðmyndir af lungum — 75- -110 Kviðarhols-slag æðin — 55 Heili með innsp. á lofti — 105 Mænugöng með innsp. — 150- -175 Lungnapípur með innsp. — 185 (incl. lyf og sér- fræðiaðstoð). Þvaggöng með innsp. — 95+ lyf Röntgenljósmynd af lungum — 95+ lyf Kvartsljós — 7 Kolbogaljós — 11 Röntgengeisl (therapie) — 12 Framfarafélagið „Kópavogur" 5 ára FRAMFARAFÉLAGIÐ „Kópavogur1'' í Kópavogs- hreppi hélt hátíðlegt 5 ára af- mæli sitt 13. þ. m. í hinu nýja skólahúsi hreppsins. Félagið hefur mjög beitt sér fyrir hinum mörgu aðkallandi vandamálum hins nýja hrepps, sem nú mun vera einn fjöl- mennasti hreppur landsins. íslendingaútgáfan hefur uudanfarna mánuði selt bæk- ur gegn afboi-gun við miklar vinsældir. H.E. skrifar um útgáfuna: . ... og voru bækurnar allar prýðilegar að frágangi. Svo framarlega sem alþjóð kann að meta bækur og vill eignast góðar bækur með góðum kjörum, þá eru þeir greiðsluski-lmálar, sem íslendingasagnaútgáfan býður, þeir haganlegustu, sem þjóðin á völ á nú, og er það vel. Eg álít, að íslendingasögurnar ættu að vera til á hverju heim- ili. Nú þegar getið þér fengið allar bækur útgáfunnar með af borgunarkjörum. Klippið út pöntunarseðil þennan, og sendið útgáfunni. Ég undirrit . . . óska að mér verði sendar íslendinga sögur 13 bindi), Byskupasögur, Sturlunga og Annálar ásamt • Nafnaskrá 7 bindi), Riddarasögur (3 bindi) og Eddukvæði I—II, Snorra Edda og Eddulyklar (4 bækur), samtals 27 bækur, er kosta kr. 1255.00 í skinnbandi. Bækurnar verði sendar mér í póstkröfu þannig, að ég við mótttöku bókanna greiði kr. 155.00 að viðbættu öllu póstburðar- og kröfugjaldi og afganginn á næstu 11 mán- uðum, með kr. 100,00 jöfnum mánaðargreiðslum, sem greið ast eiga fyrir 5. hver mánaðar. Ég er orðin . . 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða ekki mín eign fyrr en verð þeirra er að fullu greitt. Það er þó skilyrði af minni hendi, að ég skal hafa rétt til að fá skipt bókunum, ef gallaðar reynast að einhverju leyti, enda geri ég kröfu þar um innan eins mánaðar frá máttöku verksins. Litur á bandi óskast Svartur Brúnn Rauður Strikið yfir það, sem ekki á við. Nafn .. Staða .. Heimili Séuð þér búinn Á& eignast eitthvað af ofantöldum bók- um, en langi til að eignast það, er á vantar, fáið þér þær bækur að sjálfsögðu með afborgunarkjörum, þurfið að- eins að skrifa útgáfunni og láta þess getið, hvaða bækur um er að ræða. Aldrei hefur íslenzkum bókaunnendum verið boðin slík kostakjör sem þessi. íslendingasögurnar inn á hver/íslenzkt heimili. Túngötu 7. — Pósthólf 73. — Simi 7508 og 81244 — Rvík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.