Alþýðublaðið - 14.07.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.07.1950, Blaðsíða 2
2 AiÞÝÐUBLAÐBÖ Föstudagur 14. júlí 1950 81936, Þegar kötturinn Afar fyndin dönsk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Gerda Neumann Svend Asmussen Úlrik Neumann Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. HÚS og einstakar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAB. Aðalstræti 18. Sími 6916. £uglýsi@ í Aiþýöublaðinu! Köld borð cg heii- ur sendur út um allan bæ. Síld & Fiskur. HAFNA8FIRÐI Heimsfræg sænsk mynd byggð á samnefndri verð- launasögu eftir Margit Söd- erholm. Sýnd kl. 9. (The Girl from Manhattan) Skemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Dorothy Lamour George Montgomery Charles Laughton. Sýnd kl. 7. Sími 9184. 8 GAML& BÍÖ Hnefaleikakappinn (The Kid from Brooklyn) Hin sprenghlægilega ame- ríska gamanmynd með DANNY KAYE Sýnd vegna áskorana kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBÍÓ hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti, 16. Sími 1395. Alþýðublaðið Útbreiðið t að 1. til 15. júlí Kaupum tuskur á Baldursgöfu 30. Áuglýsing um umferð í Reykjavík. Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hefur verið ákveðinn einstefnuakstur um eftir- taldar götur, sem hér segir: -Traðarkotssund, frá suðri til norðurs. Haðarstíg, frá no.rðri til suðurs. Norðurstíg, frá Vesturgötu að Tryggvagötu. Bifreiðastöður á Traðarkotssundi og Haðarstíg eru' bannaðar. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. júlí 1950. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Smurl brauð og snittur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. íld & Fiskur. fil 15. iúií TJARNARBIÓ ð iipar í plokkfisknuns (Tappa Inte sugen). Hin bráðskemmtilega sænska gamanmynd. Nils Poppe leikur aðalhlutverkið. Sýnd vegna áskorana klukkan 5 — 7 og — 9. HAFNAR- VIÐ SKÍMGOW Sími 6444 Afar spennandi og við- burðarík amerísk mynd, er gerist í frumskógum Brasi- líu. — Aðalhlutverk: Douglas Fairbanks jr. Joan Bennett Alan Hale George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Dalafólk Stórfengleg sænsk mynd, er hlotið hefur miklar vin- sældir. Hún lýsxr særisku sveitalífi, og baráttu ungra elskenda. Aðalhlutverk: Eva Dalbeck Edvin Adolphson o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Síðasta sinn. Áuglýsið í Alþýðublaðinu Útbreiðlð Alþýðublaðið! Góður vörubíil Óskast iil kaups Ford — Chevrolet — Dodge — eða/Volvo, ekki eldra model en 1946—1947. Tilboð, þar sem tilgreint er verð og smíðaár og núverandi eigandi, leggist inn í afgreiðslu blaðsins fyrir næstkomandi sunnudag -i— MERKT „666a. Auglýsið I Alþýðublaðinu! Frys! lambalifur er ein eftirsóknarverðasta fæðutegund, sem til er. — Fæst í heildsölu hjá: i ísl. Sími 2678. ksiðAlþýðublaðið Aufl||slð j Alþýðnbla81 na

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.