Alþýðublaðið - 14.07.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.07.1950, Blaðsíða 3
Föstudagur 14. júlí 1350 ALÞÝÐUBLAÖiÐ 3 FRÁMORGNIIIL KVÖLDS í DAG er föstudagurinn 14. júlí. Þjóðliátíðardagur Fra.kka 1789 (Eastilludagurinn). Ráðu- neyti fyrir ísland árið 1874. Fæddur Björn M. Olsen skóla- jneistari árið 1850. Sólarupprás var kl. 3.36, sól- arlag verður kl. 23.27. Árdegis- háflæður var kl. 5.50. Síðdegis- háflæður verður kl. 18.10. Sól er hæst á lofti i Rvík kl. 13.33. Næturvarzla: Laugavegsapó- 'íek, sími 1616. Næturvörður í læknavarðstof unni, sími 5030. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8 og frá Akranesi kl. 9.30. Frá Reykjavík aftur kl. 13, frá Borgarnesi kl. 18 og frá Akra- nesi kl. 20. M.s. Katla er í Reykjavík. M.s. Arnarfell er í Hamina í Finnlandi. M.s. Hvassafell fór frá Stykkishólmi 12/7 áleiðis til Bremen. Brúarfoss fór frá Reykjavík 12.7. til írlands, Rotterdam og Kiel. Dettifoss fór frá Hull 12. 7 til Rotterdam og Antwerpen. Fjallfoss átti að fara frá Udde- valla í Svíþjóð 12.7 til íslands. Goðafoss fer frá Hamborg 15.7. til Svíþjóðar og íslands. Gull- foss kom til Reykjavíkur í morg un 13.7. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss kom til New York 7.7. frá Reykjavík.. Sel- foss fór frá Reykjavík 11.7. vest ur og norður. Tröllafoss er í Reykjavík. Vatnajökull fór frá Reykjavík 7.7. til New York. Hekla er á leið frá Glasgow til Reykjavíkur. Esja er væntan. leg til Akureyrar í dag. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjald- hreið fer væntanlega frá Skaga ströna í dag áleiðis til Rvíkur. Þyriil er í Faxaflóa. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. smiðurinn, saga eftir Alexander Pusjkin; Konan fyrirgefur, kari tnaðurinn gleymir, stutt fram- haldssaga. Margt annað efni er i blaðinu. Afmæli Jakob Bjarnason bakari Ás- vallagötu 11 verður fimmtugur i dag. Or ölhim átlum BIFREIÐ AST JÓR AR: f hvert sinn, sem þér leggið bifreið yðar andspænis annarri, stuðlið þér að umferðarslysi. Þjóðhátíðardagur Frakka: í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka, 14. júlí, taka sendi- herra Frakka og frú Voillery á móti gestum á heimili sínu, Skálholtsstíg 6, í dag kl. 5—7 síðdegis. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Skjaldbreið" til Skagafjarðar og Eyjafjarð- ar hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haganesvíkur, Ólafsvíkur, Dalvíkur og Hríseyjar í dag og árdegis á laugardag- inn. Farseðlar seldir á mánu- ÞAÐ MÁ NÚ HEITA SVO, að jöftbrú sé milli íslands og Grænlands, svo mi'kið f'Iug er nú á mfflli landanna. F'lytja íslenzk- ar flugvéliar nú fjölda manna og miklar birgðir vista till tveggja leiðangra,} sem eru á Grænlandi, til hins franska vísindaleið- angurs Paul Emile Vic- tors, og tifl. leiðangurs hins þekkta danska landkönn- uðar, Lauge Kochs. Auk þess heldur nú norrær.a flugfélagið, SAS, uppi ferðum til flugvalla á Grænlandi með viðkomu á íslandi. Um 60 af leiðangursmönn- um Lauge Kochs dveljast nú í Reykjavík, og von er á rúm- lega 40 til viðbótar. Komu 20 með síðustu ferð Geysis frá | Kaiíþmannahöfn, en 40 voru ’komnir þar á undan. Mun flug vélin fara eina ferð enn svo til eingöngu með leiðangurs- menn. Verða þeir því samtals um 100. Hér mun ekki-eingöngu vera um vísindaieiðangur að ræða, íieldur á nú að undirbúa vinnslu í hinum miklu blýlög- um, sem Koch hefur fundið á norðaustanverðu Græniandi. Eru ekki aðeins Danir í liði Kochs, heldur menn frá öll- um Norðurlöndum. Héðan mun Katalina flug- báturinn Vestfirðingur flytja leiðangursmenn í smáhópum til Ellaeyjar í Óskarsfirði. Er betta rúmlega fimm tíma flug á Vestfirðingi, svo til beint í norður frá Vestfjörðum. FRANSKI LEIÐANGURINN*. Isleitáar flupélar fara yíir 39 ferðir tneð ntenn ðg verar fil fveggja leiðangra $em rsÉ eru á ðrænlandi. Fiugbáturinn Vestfirðingur flutti í fyrra leiðangursmenn fyriv Lauge Koch til Óskarsfjarðar. Var þessi mynd þá tekin. faia 13 ferðir inn yfir Græn- landsjökul og á eftir að fara 10—12 ferðir til viðbótar. Hef- ur 50 lestum af ýmiss konar birgðum þegar verið kastað úr flugvélinni við stöðvar leið- %■ angursins á jöklinum, ýmist í fallhlífum eða fallhlífalaust, og eftir eru hér 40—50 lestir. Mun flúgvélin bví alls fara um 25 ferðir á vegum hins franska leiðangurs. Sjálendingarnir keppa við úrval Reykjavíkurfélaganna kl. I í kvöld. ÞRIÐJI OG SÍÐASTI LEIKUR úrvalsliðs Sjálendinga, SBU, hér að þessu sinni fer fram á íþróttavellinum í Reykja- vík í kvöld kl. 8, og keppir liðið þá við úrvalslið Reykjavíkur- félaganna. Dómari verður Guðjón Einarsson. Lið Reykvík- inga verður þannig skipað: Adam F. Karl F. Helgi Vík. Haukur F. Sæmundur F. Gunnlaugur Vík. Ríkharður F. Halldór Val Blöjð og tímarít Tímarií rafvirkia, júníhefti þ. á. er nýkomið út. Efni m. a.: Orkuverið við Maar, lauslega þýtt; Þéir fóru fremstir, grein um Indriða Helgason rafvirkja- meistara á Akurcvri: Raflagnir þjóðleikjiússins, eftir Jakob Gíslason raforkumálastjóra; Um flúrlampa, eftir Jón Á. Bjarnason • rafmagnsverkfræð- ing. Fálkinn, vikublað. Efni m. a.: Hestamannamótið á Þi.ngvöll- um, með mörgum myndum; Landskeppni Dana og íslen.d- inga, með mörgum myndum; Madame Récamier, fegursts kona sinnar aldar; myndasíða. öarnasíða, stjörnulestur eftir Jón Árnason prentara; Líkkistu ÚTVAPPIÖ 20.30 Útvarpssagan: ,.Ketill- inn“ eftir William Ilei- nesen, XII (Viíhjálmur S. Vilhjálmsson rithöf.). 21.00 Tónleikar: Tríó í B-dúr op. 11 fyrir klarinett, celló og píanó eftir Beet- hoven (plötur). 21.20 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). ' 21.35 Tónleikar (plötur). 21.45 Upplestur: Kvæði eftir Jón frá Ljárskógum (Höskuldur Skagfjörð). 22.10 Vinsæl iög (plötur). daginn. „Esja" Þá standa enn yfir birgða- flutningar LoftleiSa til hins franska leiðangurs Paul Emile Victors. Er Geysir búinn að Ólafur KR. Lárus F. Ellert Val Varamenn eru Bergur Bergsson, Steinn Steináson, Stein- ar Þorsteinsson, Sveinn Helgason ög Gunnar Guðmundsson. austur urn land til Siglufjarð- ar hinn 19. þ. m. Tekið á móti í'lutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur í dag og á mánudaginn. Pant- aðir farseðlar seldir á mánu- daginn. f ÉL AG5LÍF FARFUGLAR. Um næstu helgi verða farnar tvær ferðir. 1. Hjólferð í Vatnaskóg. Farið með bát til Akraness og hjólað þaðan í Vatnaskóg. 2. Vikudvöl í Húsafellsskógi, frá 15.—22. júlí. Allt uppselt í þessa ferð. 23.—30. júlí. Vikudvöl í Þórsmörk, nokkur sæti iaus. Allar upplýsingar á Stefáns Kaffi, Bergstaðastræti 7 kl. 9—10 í kvöld og í Hafnar- firði á Veitingastofunni Þrestinum kl. 8—9 í kvöld. Ferðanefndin. DÓMARI: GUÐJÓN EINARSSON. MEST SPENNANDÍ LEIKUR ÁRSINS. — TEKST K.R.R. AÐ SIGRA? ATH.: ÞETTA ER SÍÐASTI ÚTLENDINGALEIKUR ÁRSINS. HoraíS op síáið eéSaii Sei, - Allir úl á vöSL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.