Alþýðublaðið - 14.07.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.07.1950, Blaðsíða 6
3 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Föstudagur 14. jú'í 1950 5^3 Þeir, sem þurfa í ÁSþýðubiaðinu á sunnudögum, eru vinsamlega beðnir að skila handriti að auglýsingunum fyrir klukkan 7 á föstudagskvöld í auglýsingaskrifstofu blaðsins, Hverfisg. 8—10. „Fyrfrmyodar fjármálastiórn fhaldsins“ Greidd effirvinna hjá bæjarstofn- • unum hærri en fösf mánaðarlaun Algengt að eftirvinn.an nemi a. m. k. SOV _____Ojg þar yfir á laun starfsmanna. Á SÍÐAST LIÐNU ÁRI Iétu bæjaryfirvöldin vinna nijög mikla yfirvinnu í skrifstofum bæjarins, og nam greidd eftir- vinna fullum 50% af föstum launum sumra starfsmannanna, og í einstaka tilfellum hafa mánaðargreiðslurnar fyrir auka- vinnu verið hærri upphæð en föst mánaðarlaun. f athugasemdum við bæjar- j reikningana 1949, sem lagðir voru fyrir síðasta bæjarstjórn- arfund, segir meðal annars: „Það verður ekki komizt hjá .•að benda á hversu óhagkvæmt bað er að starfsmenn bæjarins skuli þurfa að vinna eftirvinnu, næturvinnu og helgidagsuinnu og sýnist auðsætt að hagkvæm- ara væri að hafa nægilega marga starfsmenn til að ljúka venjulegum og nauðsynlegum störfum í dagvinnutíma. Þess má geta í þessu sambandi að svo virðist, sem til þess sé ætl- azt að yfirvinna sé ekki unnin nema samkvæmt beiðni ákveð- inna trúnaðarmanna og hafa verið prentuð sérstök eyðublöð fyrir slíkar beiðnir, þar sem ætlazt er til að það sé tekið fram hvers vegna nauðsynlegt sé að framkvæma verkið í yfir vinnu og hvað unnið sé. í mjög mörgum tilfellum hefur verið vanrækt að fylgja þessari sjálfsögðu reglu, þann- ig að ekki verður séð hvaða nauðsyn hefur borið til að yfir- vinna sé unnin né í hverju hún er fólgin og í sumum tilfellum sést ekki hver hefur beðið um yfirvinnuna11. Borgarstjóri hefur gert nokkra grein fyrir þessari eft- irvinnu, viðurkennir að um tölu verða eftirvinnu hafi verið að ræða, en hins vegar segir hann að kaupgreiðslurnar fyrir eft- irvinnu og helgidagavinnjx hafi ekki unmið nema 10,6% af launum starfsmanna í bæjar- skrifstofunum Austurstræti 16. Eftirvinnan er ein hins veg- ar einkum unnin við þessi störf: • Við útsendingu gjaldseðla vegna fyrirframgreiðslu út- svara (febr.) og útsvarsseðla eftir aðalniðurjöfnun (júní), svo og fasteignagjaldaseðla (jan.). Við lokauppgjör útsvara næst liðins árs og yíirfærslu til eft- irstöðvabókar (marz). Við samlestur (sem er jafn- framt prófarkalestur) nýrrar útsvarsskrár við útsvarsspjald skrá innheimtuskrifstofunnar. Við mai'gskonar skýrslugerð til skattsoíunnar, einkum í jan- úar. Fljót og góð afgreiðsla. Guðl. Gíslason, Laugavegi 63, sími 81218. G i n a K a u s SYST sér, hann væri orðinn langt á eftir tímanum. Veturinn leið, en Lotta kom ekki. Friðarsamningarr># voru byrjaðir í Frakklandi. Neyð- ín fór vaxandi í stórborgunum og óróleikinn óx meðal fólks- ins. Bylting varð í Ungverja- landi og í Rúmeníu, og heima hjá okkur var ekki talað um annað en byltingar. Járntjöld voru sett fyrir gluggana á búð- inni hjá okkur og einnig fyrir dyrnar, og herra Schmiedel gekk með hlaðna skammbyssu í vasanum allan daginn. „Ég skal sannarlega láta þá komast að því fullkeyptu11, sagði hann. Allur júnímánuður leið, og júlí og hálfur ágústmánuður. Stríðsfangarnir streymdu heim frá Ítalíu og Frakklandi, ég sá sagt frá því í blöðunum, og svo talaði Lisbeth líka oft um það. Allir höfðu heyrt um þennan eða hinn, sem hafði komið heim úr fangabúðunum á Sikiley, í Toscana eða í Fri- aul. Og allt í einu, dag nokkurn, kom Lotta. Það var í lok ágústmánaðar. Hún hafði hvoi'ki skrifað okk- ur eða sent okkur símskeyti um að hún væri á leiðinni heim. Ég sat í herberginu mínu við sauma og heyrði allt í einu að þögnin í þessu kyrr- láta húsi var rofin. Ég heyrði rödd Leopolds gamla, og -svo heyrði ég rödd Maríu gömlu, íiinnar trygglyndu Maríu okk- ar — og svo heyrði ég bjarta og unga rödd. En ég ætlaði varla að trúa mínum eigin cyrum. Hún hlyti að hafa skrif að, hugsaði ég. En þetta var þó rödd Lottu, og ég stóð á fætur, bó að fæturnir á mér titruðu og ég yrði einhvern veginn svo máttlaus í hnjáliðunum. Hún hefur ekki viljað að ég færi á brautarstöðina til þess að taka á móti henni, hugsaði ég. Hún hefur viljað koma mér á. óvai't. Og nú kom Lotta þjótandi inn í herbei'gið og féll í fangið á mér. ,,Já, hérna er ég“, sagði hún feimin og með tilgerðarlegu brosi. Hún var í sama enska fi-akk- anuin og hún hafði farið í fyrir hálfu öðru ári síðan. Þá hafði hann verið nýr og farið benni miög vel, en nú var hann farinn að láta á sjá. Ein- kennilegt var það, að þetta var það fyrsta, sem ég tók' eftir. Hún hafði keypt jörð handa barninu, en ekki einu sinni nýjan frakka handa sjálfri sér. ,,Það var líka kominn tími til að þú kæmir heim“, sagði ég, og kyssti hana til þess að þurrka burt þetta einkenni- lega feimnislega bros hennar. „Ferðin hefur verið alveg hræðileg", sagði hún. „Hefði ekki kvensokkasali, sem ég kynntist, látið mér eftir sæti sitt, þá hefði.ég oi'ðið að standa upp á endann í ganginum alla leiðina. Þú getur ekki gert þér í hugarlund, hvað mannmargt var í lestinni“. Hún talaði án þess að líta á mig. Svo hljóp hún út og náði í töskuna sína og opnaði hana, og yfirleitt hagaði hún sér alveg eins og hún þyrfti að flýta sér ákaflega mikið. Það var eins og hún væri á ílótta og líkast því, sem hún vildi ljúka einhverju af hið allra fyrsta. „ . . . og á landamærunum ætluðu þeir að taka af mér gæsina, sem ég kom með handa þér“. hélt hún áfram, en áður hafði hún sagt eitt- hvað, sem ég hafði ekki tekið eftir. „En ég sleppti henni bara ekki við þá og að lokum . - .“ „Hvers vegna skrifaðir þú ekki að þú ætlaðir að koma?“ greip ég fram í fyrir henni, ,eða sendir að minnsta kosti símskeyti?“ .,Ég hafði bókstaflega eng- an tíma til þess“, svai’aði hún, og beygði sig yfir opna tösk- una. „Ég vildi gjarnan haia getað tekið dálítið af eggjum handa þér líka . . “ „Hvernig stóð á þvx'? Ekki t.íma til þess? Hvers vegna hafðir þú ekki „.tíma vil að senda símskeyti. Varstu að fara svo skyndilega?“ „Já, ég varð að fara undir eins. Alexander sendi sím- skeyti frá Múnchen um að hann kæmi til Felixhof þá þegar sama kvöldið . . .“ „Og þú vildir ekki hitta hann?“ Lotta svaraði ekki. Hún tók gæsina upp úr töskunni og það var hægur vandi að sjá á henni, ao hún hafði verið snú- in úr hálsliðnum í flýti, að líkindum um leið og hún lagði af stað frá Felixhof. Ég fékk ekki að vita það, að símskeytið frá Alexander hafði-ekki kom- ið til Felixhof fyrr en rétt á undan honum, að Lotta hafði ekki verið búin að búa um í ferðatöskunni og að Ii'ene hefði, með drenginn á hand- leggnum, tekið á móti manni sínum. Og Lotta hafði læðzt út um bakdyrnar eins og þjóf- Ul'. „Hvers vegna vildir^þú ekki hitta Alexander?“ spurði ég og hélt fast við minn keip, en Lotta svaraði ekki að heldur. Hún tók föt sín upp úr tösk- unni og hengdi þau á stólbök- ín alveg eins og hún mætti engan tíma missa og yrði að gera þetta undir eins. Hendur hennar skulfu. „Kom ykkur Irene saman um það, að þú skyldir ekki hitta Alexander . . .?“ „ Já“, svaraði Lotta, „það var einmitt það. Okkur kom sam- an um það“. Hún varð þess iíkast til sjálf vör, hvað hendur hennar skulfu, því að hún reyndi að fela þær undir fatahrúgunni í töskunni. „Af því að Irene hefði ekki getað sagt ósatt hefðir þú ver- ið viðstödd. Var það ekki þann ig?“ sagði ég. , Ekkert svar. „Af því að hún hefði þá ekki getað haldið áfrani að halda því fram, að Felix væri henn- ar barn, ef þú hefðir verið við- stödd“. Ég tók um titrandi höndurn- ar á Lottu og lagði handlegg- ina um heröar henni. Andlit hennar var hörkulegt, lokað og þögult. Ég hélt að hún þyrfti þess með að segja allt af létta og að geta grátið. „Vesalings barn“, sagði ég. „Þú hefur sannarlega fengið að í'eyna margt“. „Hvernig þá?“ sagði hún. „Þetta var hamingjusamasta árið, sem ég hef lifað. Aldrei hefur mér fundizt, að ég hafi verið eins ánægð og róleg“. Nú leit hún hvorki út fyrir að vera ánægð eða róleg, held- ur þvert á móti,_en þrátt fyrir ákaflega erfitt ferðalag um nóttina var hún hraustleg. Hún var ljósbrún á hörund, Það var sami litarhátturinn og menn fá, sem dvelja um skeið upp í sveit, og hálsinn og brjóstin voru eilítið bústnai’i en áður. Hún vai’ nú enn fallegri en bún hafði nokkru rinni verið. Eins og hún væri þroskaðri, en þessi nýi þroski bar með sér nýja fegurð . . . „En þarna um nóttina — — kveðjustundin . . .?“ sagði ég. _ „Ég vissi hvernig það mundi verða. Ég hafði búið mig und- ir það“, og allt í einu geisluðu augun. „í nótt, þegar ég sat uppi og gat ekki sofnað fór ég að hugsa um þaS, livort það hefði verið nokkru betra, að allt þetta hefði ekki skeð, ef til dæmis baróninn hefði kom- ið heim frá Gastein þremur Ég svaraði henni ,að ég væri ekki á þeirri skoðun. Óteljandi sinnum hafði ég legið andvaka og hugsað um þetta. Það var brein og klár samvizkuspurn- ing. Hver átti sökina á dauða Martixxs? Ef baróninn átti sok á því, vegria þess að hann bafði hætt að halda verndar- hendi yfir honum, þá átti Lotta einnig sök á því, af því G O L P I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.