Alþýðublaðið - 19.07.1950, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.07.1950, Qupperneq 1
'ÞAÐ var íilkynní í Wash- ’ ington í gær, aii MacArthur hershöfðinrf hefði nú fen«r- ; ið fulla yissu fyrir því, að 20 ; rússroskir herfo'ringjar * væru sem ráðunautar með! | aðeins einni herðeild innrás- : arhersins í Suður-Kóreu. ■ Hve marsrir Rússar kunna ' að vera með öðrum hérdeiid; um hans, er hins vegar óvíst. ■ STJÚ3NMÁLAMENN í LONDON létu í gær í Ijós von- brigði yfir svari Stalins við orðsendingu Nehrus; en hvort tvcyg.’a yar birt í Moskvuútvarpinu í gærmorgiin. Var sú skoðnn* látiii í Ijós í Lonðon, a’J svar Staiins kefði ekkert nýtt inni að halda og' gæfi engar vonir um stöðvun Kóreustríðs- ins. Það valtti iíka mikia undrim í London, að Moskvuútvarpið skyldi birta orðsendingu Nehrus og svar Staíins við henni áður en svar Trumans Iiggur fyrir; og í Nýju Delhi var einnig látin í Ijós mikil undrun yfir því og því yfir lýst, að það hefði verí'ð' gert án nokkurs samráðs við Nehru. i MACARTHUR gaf ekki út neina opinbera tiikynningu um bardagana í Suður-Kóreu í gær. En þaðan bárust þær fréttii*, að nokkurt hlé hefði orðið á bardögunum og vígstaðan ekki í neinu verulegu breytzt síðan í fyrradag. Suður-Kóreumenn °S hjáiparhersveitir Bandaríkjamanna héidu í gær þeim stöðv- um, sem þær höfðu í fyrraðag. ----------------------------- Þessi svissneska stúlka, sem heitir Marlies Suíer og er aðeins 20 ára gömul, er rétt farin af stað fótgangandi umhverfis jörð- ina, ásamt vinstúlku sinni, Mörthu Rölli, sem einnig er sviss- nesk. Þær hófu ferð sína á Finnlandi og búast við að verða jafnvel tíu ár á ieiðinni. Þser ætla suður Svíþjóð, yfir Eyrar- sund með skipi, suður meginland Evrópu, og þaðan sjóleiðina til Ameríku. Aðeins eitt ríki hefur neitað þeim um leyfi til þess að ferðast um lönd sín. Það er Rússland. — Þessi mynd af Marlies Suter var tekin, þegar hún var að hefja för sína. Jónas Sveinsson læknir dæmdur í átta mánaða fangelsi, missi kosningaréttar og kjörgengss og lækningaréttlnda i 5 ár ———.—— SAKADOMARI kvað í gær í aukrétti Reykjavíkur upp dóm í máli ákæruvaldsins gegn Jónasi Sveinssyni lækni, tveim öðrum karlmönnum og einni stúlku. Var Jónas dæmdur fyrir að eyða fóstri stúlkunnar, svo og önnur brot í sambandi við það mái. Hlaut hann átta mánaða fangelsi, var sviptur kosn- ingárétti og kjörgengi og enn fremur sviþtur lækningaleyfi í 5 ár. Stúlkan og ahnar maðurinn hlutu»þriggja mánaða fang- elsi og hinn maðurinn tveggja mánaða varðhald. Geysir mun Ijúka Grænlandsfluginu um miðjan ágúsf ,,GEYSIR“, millilandaflug- . vél Loftleiða, ehfur alltaf jafn mikið að gera. Má segja að vél- in sé á lofti nótt og dag. Hlé verður á birgðaflutning- um til P. E. Vietors á Græn- landsjökli, þar sem „Geysir“ verður nú upptekinn í öðru flugi næsta hálfan mánuðinn. í byrjun ágúst mun „Geysir“ svo aftur hefja Grænlandsflug- ið og væntanlega ljúka því um miðjan ágúst. „Geysir“ fór s.l. mánudag í áætlunarferð til London. Til baka sama dag. í gær fór vélin til Kaupmannahafnar. Vænt- anleg þaðan um kl. 19 í dag. Vélin hefur viðkomu í Stokk- hólmi. í kvöld leggur vélin af stað héðan til Bovingdon flug- vallar við London. Þar tekur vélin í fyrramálið fullfermi af farþegum. Eru það „War Brid- es“, sem Loftleiðir fluttu til London snemma í júní. Nú verða þær fluttar vestur til Chicago. Vélin mun hafa hér aðeins skamma viðdvöl. Skipt verður um áhöfn, og síðan haldið áfram til Chicago. Frá Chicago fer vélin til New York. Þar tekur hún fullfermi far- þega til London. Sókn innrásarhersins hafði í gær að miklu leyti stöðvazt sunnan við Kinfljótið, og her- sveitir Bandaríkjamanna höfðu tekið sér varnarstöðvar austan og sunnan við Taiden; en sú borg var yfirjhfin í fyrradag, þótt innrásarherinn væri ekki komirtn þangað í gær. Talið er, að innrásarherinn vanti skriðdreka sunnan við Kinfljót; hann hefur ekki get- Það var Tass, hin opinbera fréttastof a sovétst j órnarinnar, rem birti orðsendingu Nehrus og svar Stalins í Moskvuút- varpinu í gærmorgun. Á Ne- hru, samkvæmt frásögn henn- ar, að hafa látið í ljós nauðsyn þess, í orðsendingu sinni, að ráðstafanir yrðu ferðar til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu Kóreustríðsins, og að fulltrúi Rússlands tæki aftur sæti sitt í öryggisráði hinna sameinuðu þjóða. Á Nehru í orðsending- unni jafnframt að hafa látið í ljós, að hann vildi beita sér fyrir því, að kommúnista- stjórnin í Peking fái sæti Kína í öryggisráðinu, ef það mætti verða til að greiða fyrir sátt- um. í svari sínu á Stalin að hafa fagnað þessu frumkvæði Ne- hrus o'g talið augljóst, að að- eins öryggisráðið gæti tryggt lausn Kóreudeilunnar; en skil- yrði þess væri, að Peking- stjórnin, þ. e. stjórn hinna kín- Þetta mun vera fyrsti dóm- ur, sem gengið hefur á ís- landi um fóstureyðingu, að minnsta kosti af hendi læknis. Hefur rannsókn málsins stað- ið yfir í rúmlega ár, og rétt- arprófin taka 225 fólíósíður. Menn þeir, sem við þetta mál voru riðnir, voru Sveinn, Halldórsson sjómaður, Sel- fossi, faðir fóstursins, sem eytt var, og Grímur Thorarensen, sem var við riðinn rangt vott- órð, er gefið var til notkunar í máli þessu. MÁLSATVIK. Málsatvik eru í stórum dráttum þessi: Hinn 28. apríl 1949 var kært til rannsóknar- lögreglunnar yfir því að Jónas Sveinsson læknir hefði þá fyrr um daginn eytt fóstri tiltek- innar stúlku, sem væri stödd í bænum. Þessi fóstureyðing átti að hafa farið fram í lækn- mgastpfu Jónasar. Réttarrannsókn hófsí strax í málinu og var stúlkan yfir- heyrð, en hún lá þá rúmföst. Viðurkenndi hún þá, að hún hefði farið til Jónasar Sveins- sonar til að láta eyða fóstri, og Framh. á 7. siðu. „ ■ ; ÞAÐ var tilkynnt í Lond-: ■ an í gær, að brezka stjórnin ; : hefði stöðvað alla brezka ol-; * íusölu til Kína. Talið er að jj ■ brezk olía hafi hingað til: : numið um tíunda hluta allr-; ; ar þeirrar olíu, sem Kína ; ; hefur þurft á að halda. Framh. á 7 síðu. Skora á sovétstjórnina að stöðva kaSda strfðsð og Kóreustríðið og falfast’ á alþjóða kjarnorkueftirlit --------------------«.-------- ALÞJÓÐAMÓT UNGRA JAFNAÐARMANNA í Stokkhólmi, sem sótt var af 15 000 ungum jafnaðar- mönnum frá 30 þjóðiöndum, gerði alvöru úr þeirri hug- mynd Einars Gerhardsens, forsætisráðherra Norðmanna, Nað semja nýtt Stokkhólmsávarn. í þessu ávarpi, sem samþykkt var í einu liljó’ði á mótinu, er skorað á sovétstjórnina að stöðva kalda strið- ið og Kóreustríðið og taka upp falslausa samvinnu við lýðræðisríkin um alþjóðaeftirlit með notkun kjarnork- unnar, enda sé slík samvinna og slíkt eftirlit eina trygg- ingin fyrir því, að bann við notkun ltjainorkuvopna kæmi að gaefni. • •

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.