Alþýðublaðið - 19.07.1950, Qupperneq 5
MiSvikudagur 19. júlí 1950
ALÞÝÖUBLAÖIÖ
5
Nýja Shellhúsið í Khöfn
BANDARÍKIN hafa síðusíu árin, með stöðugu út-
varpi á rússnesku til Rússlands, reynt að rjúfa þann
andlega múr, sem sovétstjórnin hefur reist um þjóðir
Sovétríkjanna í því skyni að útiloka þær frá umheim-
inum og vera ein til frásagnar við'þær um það, sem þar
gerizt. Útvarp þetta er fyrir löngu frægt orðið undir
nafninu „Voice of America,“ og veldur einræðisherrun-
um í Kreml miklum áhyggjum. — I eftirfarandi grein
segir Foy D. Kohler, sem er framkvæmdastjóri „Voice
of America,“ frá starfsemi og áhrifum þessa útvarns.
RÚSSNESKA BYLTINGIN
er dauð, jafndauð og þótt .hún
liefði aldrei átt sér stað. Rót-
tækni og framsækni með rúss-
xiesku þjóðinni á 19. öldinni
leiddi til byltingarinnar árið
1905, sem leysti úr læðingi
írjálslynd öfl í hugskoti Zars-
ins, og að lokum leiddi þessi
kreyfing til rússnesku bvlting
arinnar, sem gerði út af við
keisaraveldið. Það er nú kunn
xxgt orðið, að allíháldssöm öfl
einkenndu rússnesku bylting-
una árið 1917. Þrátt fyrir það
urðu þeir, sem kynntust Rúss-
landi fyrstu árin þar . á eftir,
greinilega varir við hinn sanna
<og einlæga byltingarhug með
Jxjóðinni. Nú er ekkert- lengur*•
eftir af slíku hugarfari. Eg
dvaldi lengi í Rússlandi, og
varð aldrei við þá vongleði
<og ákafa, sem slíku hugarfari
er ævinlega samfara.
Þegar ég var í Moskvu á s. 1.
ári, bar nokkuð undarlegt við.
Við vorum að skoða rússneskt
blað, þar sem í voru myndir af ’
leiðtogunum. Þeir voru að
liorfa á geysistóra 1. maí-skrúð
göngu. Einn félaga minn fann
þ)á upp á því að draga fram 15
ára gamalt eintak af Pravda,
þxar sem voru myndir af sams-
konar "hátíðahöldum. Mismun-
•urinn var athyglisverður og
xnjög einkennandi. Á eldri
xnyndinni, sem var frá 1934,
voru leiðtogarnir í borgaraleg-
um fötum. Þeir voru grannir og
■veiklulegir, hörkulegir og full-
3r sjálfstrausts. Á yngri mynd-
inni voru þeir í einkennisbún-
íngum hersins, mjög skrautleg-
um, og svo orðum skreyttir, að
sjálfur Hermann Göring myndi
hafa farið hiá sér við hlið
þieirra. Hafi ég nokkurn tíma
séð samsafn sjálfsánægðra,
feitra og pattaralegra smáborg-
ara, þá voru það þessir menn.
Sannleikurinn er einmitt sá.
að nú ríkir bara annar zar í
Hússlandi, ný útgáfa af aðli.
Sovét-Rússland í dag er miklu
líkara Rússlandi zarsins held-
xir en Rússlandi byltingarinn-
ar.
Meðan rússneska þióðin verð
■ur af einræðissinnuðum vald-
liöfum neydd til að lifa í al-
gerðri einangrun, án þess að fá
sannar fregnir af umheiminum,
xnun heiminum ávalt stafa
hætta af þeim. Hins vegar er
mér ánægia að þrví að láta í
ljósi þá skoðun, að rússneska
þjóðin er dugmikil, vel gefin
og hugmyndarík. Á því er ekki
minnsti vafi, að eðlisgáfur
hennar myndu leggja veruleg
lóð á metaskálar að framförum
og menningu. Ég er sannfærður
um, að þeir myndu ekki standa
okkur hinum 'að baki í neinu,
ef þeim væri gefið tækifærið.
Einn mikilsverðasti þátturinn
í þeirri viðleitni, að hindra ráð
andi valdhafa Rússlands í því
að steypa heiminum í glötun,
er óefað sá að brjóta einangrun
ina af rússnesku þjóðinni. Við
verðum með einhverjum ráð-
um að finna leið til þess að
gera rússnesku þjóðinni skilj-
anlegt, að leiðtoga? hennar
blékkja hana vísvitandi. Við
verðum að sannfæra hana um,
að við berum engan kala í
brjósti til hennar. að við ágirn-
umst ekki land hennar né auð-
•æfi þess. Við verðum að sanna
henni ótvírætt, að við mynd-
ítm af engu gleðjast meir en
bví að bjóðá hana velkomha í
crjálst samfélag þjóðanna.
MENNINGU RÚSSLANDS ER
EKKI IÍÆGT AÐ i
EYÐILEGGJA.
Nítjánda öldin og fyrri hluti
þeirrar tuttugustu var mikið
blómaskeið og framfara í menn
ingu Rússa. Ekkert stjórnarfar,
hversu bölvað, sem það er, get-
ur afmáð áhrif þessarar 'vakn-
ingar. Rússland eignaðist snill-
inga bæði á sviði bókmennta,
leikritagerðar og hljómlistar,
sem í engu standa að baki mestu
andans mönnum Vesturlanda á
þessum sviðum. í bókmenntun-
um má nefna Pushkin, Turgen-
ev, Lérmontov, Krylov, Gonc-
harov, Dostoevsky, Tolstoy og
Gorky. í leikritagerð Chekhov
og Ostrovsky, og í hljómlistinni
Glinka, Mussorgsky, Borodino.
Tschaikovsky og Rimsky-
Korsakov. Verk þessara lista-
manná eru og munu verða and-
iegir. aflgjafar hins rússneska
borgara. Sígild verk þeirra
verða aldrei þögguð niður né
þögnuð í hel. Sovétborgarinn
verður aldrei blekktur til þess
að taka leirburð leigðra þjóna
núverandi valdhafa fram yfir
iistaverk ‘ keisaratímabilsins.
Valdhafar Rússa reyna líka að
vísu að falsa söguna eftir
megni, en þeir geta ekki afmáð
þá staðreynd, að hinn almenni
rússneski borgari veit ósköp
vel, að raunverulegar framfar-
ir og örugg framþróun, hvort-
tveggja afleiðing af rótækum
hugsunarhætti, átti sér stað um
hundrað ára skeið á undan nóv
cmberbyltingunni árið 1917,
begar núverandi leiðtogar
Ííomust til valda. Þeir geta tek
ið sér vald til að ráða yfir
tíkömum borgaranna, en hugs-
anir þeirra ráða þeir ekki við.
ÞYRSTIR í SANNLEIKA.
Rússarnir eru sem betur fer
fullir heilbrigðri' efunarsemi og
forvitni. Þeim er ljóst, að þeim
er aðeins sagður hálfur sann-
leikurinn af því opinbera, og
vilja gjarnan vita, hvernig
liinn helmingurinn )ítur út.
Auk þess hafa milljónir sov-
vétborgara enga sérstaka á-
stæðu til þess að elska stjórn
sína. Þetta gildir ekki einungis
um undirrokaða og arðrænda
þjóðflokka, sem margir hverj-
ir eiga ekki upp á pallborðið
hjá valdhöfunum, til þessa
flokks teljast ekki síður hinir
-fjölmörgu einstaklingar, sem
ýmist af eigin raun eða af ná-
inni þekkingu vita um þjáning-
ar þær og þrældóm, sem sovét- j
<;tjórnin hefur lagt borgurum
íandsins á herðar.
Þessi vitneskja eykur á löng-
un sovétborgarans til þess að fá
að vita-sannleikann um umheim
tnn. Það er hlútverk „Voice of
America“ að næra þessa sann-
ieiksást hins rússneska borg-
ara, skýra þeim frá staðreynd-
um og lýsa fyrir honum lífinu
utan Rússlands.
Sovétstjórnin lítur þessa við
leitni ekki hýru auga. Með
.oliu. mögulegu móti reýnir
Moskva að trufla þessar útsend
ingar með útsendingum út-
varpsefnis á sömu bylgjulengd-
um. og „Voice of America“ not-
ar. Komið hefur í'ljós, að Rúss-
arnir nota í þessu skyni 250 út
ýarpsstöðvar, svo vitað sé með
vissu, og sérfræóingar telja, að
bær séu miklu fleiri. Fyrst í
stað trufiuðu þessar rússnesku
stöðvar bæði brezka og ame-
ríska útvarpið, sem ætlað er
Rússum. En styrkleiki „Voice
of America“ var aukinn, með
því að láta þar að auki útvarpa
allan sólarhringinn, tekst að
láta a. m. k. hluta útsending-
sinna komast í gegn. Þjóðþing' Þetta er nyja biieilhusiö í Kaupmannahöfn, sem vígt var á
Bandaríkjanna hefur alveg nv- ! dögunum og kostaði upp kovnið 0V2 miiljón danskra krona. ÞaO
xega veitt um 180 millj. kr. til xoist á rustum gamla biÁellhússins. sem nazistar gerðu að
bess að hamla unp á móti trufl úSalbækistöð sinni í Kaupmannahöfn á ófríðarárunum og var
unum rússnesku stöðvanna.! e~ í biezKri loftárás á borgina síoas<a striðsmissirið.
Gtarfsmenn „Voice of Ame- j--------------------------------------------------------------------
t’ica“ hafa góðar vonir um að
iiægt verði með'því fé að vinna
Bug á skemmdarstarfi sovét-1
talsmaður orðaði þetía skemmti
lega hreinskilnislega á dögun-
„ um, en áheyrendurnr voru sam
tjornannnar a þessu sviði ef, verkamenn hans. ,.Það var auð
ekki að öllu, þá að verulegu
velt fyrir styrjöldina,“ sagði
'e->7^' I hann,“ að móta skoðanir sovét-
Á allsherjarþingi sameinuðu borgaranna, en síðan brezka út
þjóðanna nýlega viðurkenndi ^ varpið og „Voice of America"
utanríkisráðherra Rússa, Visin- [ÍOmu til sögunnar, hefur betta
-sky. að Rússarnir reyndu að stöðugt orðið erfiðara. Það er
trufla útsendingar „Voice of Í10gu bölvað að sovétborgarar
America“. Hann sagði: | yfirleitt skuli leggja eyrum við
. „Útsendingar „Voice of j;essu útvarpi, en versti vottur-
America" er eintómur illvilj. ;nn er þó, að eftir að hlustað
aður, hamslaus áróður, áróð- rnaður segja við mann:
ur fyrir uppreisn og stríði
gegn rússnesku stjórninni,
stórskaðlegt lýðskrum. Að
hleypa þessu bulli óhindrað
inn yfir sovétríkin gáeti orð-
ið bjarnargreiði fyrir þá,
sjálfa, sem krefjast að fá að
halda því áfram, því það
myndi vekja slíkan viðbjóð
meðal þjóðar minnar að af-
leiðingarnar gætu orðið ó-
þægilegar fyrir útsendarana
sjálfa."
Sannleikurinn er vitanlega
sá, að truflunarstarfsemi Rúss-
anna er ekki framkvæmd til
varnar neinum öðrum en sovét
rtjórninni sjálfri, markmiðið
með henni er ekkert annað en
það að verja hana fyrir óþægi-
legum afleiðingum af því, ef
rússneska þióðin fengi að
heyra sannleikann. Rússneskur
„Heyrðir þú, að .
Meðal margra bréfa, sem
borizt hafa til Bandaríkjanna
er eitt, sem var smyglað þang-
að skömmu eftir að hinar skipu
lögðu útvarpstruflanir Rúss-
anna hóíust. Bréfritarinn sagði
þetta enn eitt dæmi þess, „hve
umhugað hinum „lýðræðissinn-
uðu“ valdhöfum í Rússlandi
væri að hindra sovétborgara í
að fá að vita sannleikann um
líf Evrópumanna og Ameríku-
manna."
Rússneskur flótfamaður, sem
nú dvalur í Þýzkalandi. skrifar
í bréfi. sem barst binpað í októ-
ber s. 1.: „Ég hef í þrjú ár reglu
hundið hlustað á útva’-o ykkar.
ixæði meðan ég var í Rússlandi
og einnig eft'x að ég komst það
an. Óskeikull áreiðanleiki þessa
Frysí lambalifur
er ein eftirsóknarverðasta fæðutegund, sem
til er. — Fæst í heildsölu hjá:
Sambandi ísl. samvlnnufélaga,
sími 2678.
b íev
' tvarpseínis og ekki síður hitt,
f. hve einfaldan og skýran hátt
t^j;ð er fram seít, hefur aflað
flýtjendum þess álits og virð-
ingar meðal þúsunda sovét-
borgara, sem að staðaldri hlusta
t ykkur með mikilli athygli,
rg fyrir löngu eru orðnir svo
’ anir við raddir þulanna, að
i eim finnst sem þeir hlusti á
gáinía kunningja.“ Þýzkur
ttríðsfangi nokkur, sem slapp
l.eim til lands síns, skrifar
rem hér segir:
„Ég er nýkominn he;m úr út
iegð frá Rússlandi, og þykir
vænt um að geta skýrt ykkur
frá því, að útvarpssendingar
ykkar til Rússlands vekja
mikla athvgli og að á þær er
mjög mikið hlustað. Jafnvel em
bættismenn rússnesku öryggis..
f iónustunnar í fangabúðum
‘•<kkar létu gera hlé á yfir-
'ievrslum fanganna um kl. 9 á
i;völd:n, til þess að geta heyrt
..Voice of America“. Flokks-
'nennirnir reyndu svo að full-
vissa hverir aðra um, að þetta
væri bannsett bull í ameríska
útvarpinu, en þeir héldu áfram
að hlusta eítir sem áður.“
Og í ianuar s. 1. síóð í hinu
! ekkta rússneska tímariti,
..Novvi Mir“: ..Svo er nú kom-
'15, að í hugum milljóna sovét-
I orgara eru orðin „Voice of
America“ búin að fá sömu
merkingu og lygin og áréitnis-
tnlli hixearburðurinn. sem.
Bandaríbjamenn bera á borð í
! essu illkvittnislega útvarps-
ofni símr.“
Það er því ekki neinum blöð-
um um bað að fletta, að mikio
or hlustað á erlent útvarp til
rovétríkianna. Sérfróðir menn
gera ráð fyrir að Rúsgar eyði
meiri fjármunum til þess að
trufla útsendingarn^r heldur
rn öll starfsemi „Voiqe of Ame-
rica“ kostar, bæði hvað snertjr
endingar til Rússlands og ann-
ara landa.