Alþýðublaðið - 23.07.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.07.1950, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 23. júlí 1950 HAFNARFIRÐI f r Amerísk sakamálamynd. Bjcuce Cabot Tommy Ryan Sýnd kl. 7 og 9. Danskur íexti. Bönnuð innan 16 ára. Sími 9184. MEÐ IÍEEKJUNNI HEFST ÞAÐ. Spennandi cowboymynd. Sýnd kl. 3 og 5. A u g I y s i ð f, AlþýðublaSinu Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljið eða símið. ííd & Fiskur. Eg J'E Í8«»l hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. VESTFJARÐAFOR FERÐAFÉLAGSINS. Ferðafélag íslands ráð- gerir skemmtiferð um Vesturland og hefst ferðin 27. júlí. Farið með bifreið- um til Stykkishólms. Haldið til Flateyjar og ferðast um eyjarnar. Þá til Brjánslækj- ar á Barðaströnd. Farið í Vatnsfjörð og dvalið þar einn dag í skóginum. Farið ríðandi vestur í Arnarfjörð (um Fossheiði). Komið í Geirþjófsfjörð, inn undir Dynjanda að Rafnseyri og til Bíldudals. Farið yfir Rafnséyrarheiði til Þingeyr- ar (eða sjóveg) og að Núpi, en næsta dag til ísafjarðar. Ferðast um ísafjarðardjúp í 2 daga á bátum. Frá Arn- gerðareyri haldið suður Þorskafjarðarheiði til Kinn- arstaða og Bjarkarlund og með bifreiðum til Reykja- víkur. 8 daga ferð. Áskrift- arlisti liggur frammi og séu farmiðar teknir fyrir kl. 5 næstkom. þriðjudagskvöld. mm (The Homestretch) Þessi fagra og' skemmtilega litmynd með: Maureen O’Hara ■Cornel Wild Sýnd kl. 7 og 9. LJÚFIR ÓMAR Hin skemmtilega söngva- og gamanmynd með: Ðeanna Durbin Donald og John Hall Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Klukkan 7 hefur Kvenfél. Hringurirm sýningu. pma (The last bandit) Mjög spennandi amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: William Elliott Adrian Booth Forrest Tucker Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Gegn afhendingu vörujöfnunarreits M. 2 (síðari helm- ings) af núgildancli vörujöfnunarseðli -fá félagsmenn af- greiddar kartöflur sem hér segir: l-^r2. einingar 1 kg. 3—4 — 2 — 5—6 — 3-- 7—8 — 4 — 9—10 — 5 — 11—12 — 6 — ■ 13—14 — 7 — 15—16 — 8 — 17—18 — 9 — 19 eða fl. — 10 — Afgreiðsla hefst eftir hádegi á mánudag. Vörujöfnuninni lýkur á miðvikudagskvöld 26. júlií. Vegna skorts á umbúðum er æskilegt að félagsmenn komi með ílát undir kartöflurnar. neíaslöngur íekneíakapa útvegum við með stuttum fyrirvara. Garðastræti 2. — Sírni 5430. Frysi lambalKur er ein eftirsóknarverðasta fæðutegund, sem til er. — Fæst í heildsölu hjá: Sambandi ísl. samvinnufélaga, sími 2678. Ufbreiðið ALÞÝÐUBLADIÐ (THE KNOCKOUT) Afar spennandi, ný amerísk hnefaleikamynd, tekin eftir sögu eftir Ham Fisher. Að- alhlutverk: Leon Errol Joe Kirkwood Elyse Knox Sýnd kl. 3’ 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 1182. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd nú um tíma Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti, Bókabúð Austurbæjar — og framvegis einnig í Bóka- búð Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. sendur út um allan bæ. íld & Fiskur. NÝJU OG GÖMLU DANS- ARNIR í G.T.-húsinu annað kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar frá kl. 6,30 í dag. — Sími 3355. Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur undir stjórn Jan Moravek. Hal Linker frá Hðilywðod sýnir o§ úiskýrir litkvikmynd sína frá Asím- löndum í Hýja Bíó í dag, sunnudaginn 23. júlí klukkan 7 síðdegis. — Aðgöngu- miðar verða seldir í Nýja Bíó frá kl. 11 f. h. ALLUR ÁGÓÐINN RENNUR TIL BARNASPÍT- ALASJÓÐS HRINGSINS. N\JUXG I ISLENZKRI BOKAGERÐ! Þegar þér veljið bækurnar í sumarleyfið, þá lítið á tvær nýjustu bækurnar. — Þar fáið þér mikið og skemmtilegt lesmál fyrir minnst verð. ftOBERTS sjóliðsforlngi SAGA UM LÉTTLYNDA SJÓMENN í HERSKYLDU Á FLUTNINGASKIPI. ERLE STANLEY GARDNER: renmsieinn og Diasyra Sakamálasaga eftir einn snjallasta höfund í þeirri grein, sem nú er uppi. SKOÐIÐ ÞESSAR BÆKUR í NÆSTU BÓKABÚÐ. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.