Alþýðublaðið - 23.07.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.07.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. júlí 1950 ALÞÝÖUBLAÐIÐ 3 FRÁMORGNi TIL KVÖLDS í DAG er sunnudagurinn 23. júlí. Dáinn Hvanims-Sturla ár- ið 1183. Fæddur Símon Bolivar, frelsishetja SuðurAmeríku- manna, árið 1783. Sólarupprás var kl. 4.03, sól- arlag verður kl. 23.02. Árdegis- háflæður verður kl. 12.20, síð- degisháflæður verður kl. 00.40. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl'. 13.34. ' Næturvarzla: Iðunnar apó- tek, sími 1911. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Næturvörður í læknavarð- Stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturlæknir: Jón- Eiríksson, eími 7587. ÚTVARPID 8.30— 9.00 Morgunútvarp. -— 10.10 Veðurfrsgnir. 11.00 Mess aí Hallgrímskirkju (síra Jakob Jónsson). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ur): a) Fiðlusónata i A- dúr, eftir César Franck. b) Einsöngur: Pierre Ber nac syngur. c) ,,Bolero“ eftir Ravel. 16.15 Útvarp til íslendinga er- lendis: Fréttir. — Erindi (Gísli Kristjánsson rit- stjóri). ^ 16.45 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Ingibjörg Þorbergsdóttir og Skúli Þorbergsson): a) Sögur og ævintýri. — b) Söng- ur með gítarundirleik. —• c) Framhaldssagan: ,,Ó- happadagur Prillu“ (Kat rín Ólafsdóttir les). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Paganini-til- brigðin eftir Brahms (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Skemmtiatriði ,,Bláu stjörnunnar“: MÍM. 22.10 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUP,: 8.30—9.00 Mprgunútvarp. — 10.10 Veðurfrégnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp (um kl. 12.35 flytur síra Jóhann Hliðar ávarp um norrænt kfistilégt stúd- entamót). 15.30— 16.25 Miðdegisútvarp. -- 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 19.45 Augíýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: ,,Góði hirðir- inn“, svíta eftir Handel (plötur). 20.45 Um daginn og veginn (frú Filipía Kristjáns- dóttir). 21.05 Einsöngur: -— Elisabeth Schumann syngur (plöt- ur). 21.20 Ferðaþættir írá Jótlandi (síra Sigurður Einarsson; — plötúr). 21.40 Tönleikar: Kvartétt í Es- dúr op. 125 nr. 1 oftir Shubprt (plötur). 22.00 Fréttir og veouríregnir. 22.10 Létt lÖg (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja f. h., og til Akureyrar aftur eftir hádegi. Á morgun er ráðgert að fljúga f. li. til Akureyrar, Vestmannaeyja, Neskaup- staðar, Seyðisfjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Hornafiarð ar oog eftir hádegi til Akur- eyrar, Vestm.eyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks og Siglu- fjarðar, og aðra ferð til Ak- ureyarar eftir hádegi. Utan- Iandsflug: Gullfaxi fisr til London i fyrramálið, kemur aftur annað kvöld. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 14 og frá Akranesi kl. 16. Frá Reykjavík aftur kl. 18 og frá Akranesi kl. 20. M.s. Katla er í London. M.s. Arnarfsll er á leið frá Kotka til Reykjavíkur. M.s. Hvassafell ér á lejð frá Flekke- fjord í Noregi til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Cork í ír- landi 19. þ. m. til Rotterdam og Kiel. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Dalvík. Goðafoss kom til Siglufjarðar í gærmorg- un frá Lysekil. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er á leið til Reykjavíkur frá New York. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum í fyrradag til Ab- erdeen og Sviþjóðar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19. þ. m. til New York. Vatnajökull kom til New York 17. þ. m. frá Reykja Söfn og sýningar Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. &jóðminjasafnið er opið frá kl. 13—15 þrið.iudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30. Messur o öag Fríkirkjan. Messa fsllúr nið- ur í-dag sökum sumarléyfa. Grindavíkurkirkja: Messa kl. 2 e. h. Síra Jón Árni Sigurðsson. Úr öiliiim áttum FOREI,DRAR: Ámínnnið börn yðar um að hiaupa ekki út á akbrautina. Næstmn daglega liggur við dauffaslýsi vegna ó- gætni barna í þessum efnum. I. S. f. I. B. H. (meistaraflokki) hefst í Engidal við Hafnarfjörð í dag klukkan 4,30. Þá keppa: — Akranes við Fram. — Akureyri við K.R. í A-rioíi. — Ár- mann og Vestmannaeyingar í B-riíIi. Kl. 1,39 hefst m skemmíun eg danz á sama sfai. Allfr í Engidal í dag cg í kvöld. Takið Hafnarfjarðarvagnana við Fríkirkjuna. FRABIKVÆMDANEFNDIN. Felíur tugþrauíarkeppnin niður milli Mathiasar og Árnar Cíausen? ÞAÐ ÞÓTTU MIKIL TÍÐ- INDI, þegar það spurðist fyrir nokkrum mánuðum síðan, að ólympíumeistarinn í tugþraut, Bob Mathias, væri fáanlegur 1il þess að koma hingað og keppa við Örn Clausen í þess- ari grein frjálsíþrótta. Því mið •u.r horfir nú þannig um þetta efni, að óvist er með öllu, hvort Matias kemur, og þótt hann geri það, allsendis óvíst að hin fyrirhugaða keppni fari fram, af ástæðum,- sem honum eru óviðráðanlegar. Fyrstu tildrög þessa máls eru þau, að gerð var fyrirspurn um það til ameríska frjáls- íþróttasambandsins snemma í vor, hvort Bob Mathias myndi fáanlegur til þessarar farar hingað, með það fyrir augum að þreyta keppni við Örn Clau sen. Kom bráðlega jákvætt svar. Var því tekið fegins hendi og afráðið, að eftir að Örn hafði tjáð sig fúsan til þess að keppa við Mathias, að bjóða honum hingað í þessum tilgangi. Fyrir nokkrum dögum frétti blaðið, að óvíst væri hvort Örn Clausen gæti vegna veik inda tekig þátt í þessari keppni. Um það liggur þó ekki fyrir nein vissa, og færi betur að ekki væri um að ræða al- varlég veikindi. Ekki er minnsti vaíi á því, að Ma'thias hefur tekið þessu boði íslendjnga af þeirri á- stæðu fyrst og fremst, að hér I taldi hann sig eiga vísa hárða og skemmtilega keppni. Það hljóta því að verða honum mikil vonbrigöi. ef hún ferst f-yrir. Það, sém að okkur sjálf- um snýr, er þó stórum mikil- vægara. Ekkí einungis missa islenzkir íþróttaunnendur af þeirri ánægju, að fá að kynn- ast þessum glæsile'ga íþrótta- nianni af eigin sjón og raun, heldur tapast þetta emstæða tækifæri til þess að veita ís- knzku íþróttalífi kærkomna uppörvun, og síðast en ekki sízt glatást hið stórfenglega auglýsingargildi, sem slík heimsókn hefSi orðið fvrir Is- land bg íslfenzka íþróttamenn- ingu. Heimsóknar Mathiasar var ekki aðeins fceðið með 'eft- irvæntingu hér á landi, held- ut hvarvetna þar, sem gildi íþróttanna er metið að verð- leikum. Einlægar vonir allra íslend- inga eru við það bundnar, að betur rætist úr í þessu máli en nú horfir, og að keppnin . geti farið fram svo sem fyrir- hugað var í upphafi. Um 60 konur íir Hall- grímssókn í skemmti- för austur um sveitlr KVENFÉLAG HALLGRÍMS KIRKJU fór í fyrradag skemmtiferð austur í sveit’f. meðal annars að Skálholti os ■sro-n nm 60 lconur í förinni. í l Auglýsið í austurleið var ekið um Krýsu- vík og komið við í Stranda- kirkju og Þorlákshöfn. en bví næst var ekið upp að Selfossi og hörðað baT-. Þaðan var haldtð til Lauaar- vatns os Skálhol+r os einnig var komið í Miðdalskirkju í Laugardalnum. í bakaleiðinni var ekið um Lió^afoss os vÍTkiiinin skoðuð os. loks var haldið til Þingvalla og þaðan til Peykiavíkur. ,Vo”u konurnár miög ápægðar með förínna og skemmtú sér hið hozta. enda var veður gott, nrt Vonu'm v Vh T.ITT). c\Ö gera ferðalagið sem ánæguleg- a^t hver fyrir annarri. I sðlákininu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.