Alþýðublaðið - 23.07.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.07.1950, Blaðsíða 8
LEITIÐ EKKI GÆF- UNNAR langí yfir skammf; kaupið miða í bifreiðahapp- drætti Sambands ungra jafnaðarmanna. — Sunnudagur 23. júlí 1950 ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK! Takið höndum saman við unga jafnaðarmenn og að- stoðið við sölu happdrættis miða í bifreiðahappdrætt| Sambands ungra jafnaðai j manna. Þrjú síór saltíiskþurrkunarhús eru Leopold kominn heim - undir vopnavernd. Saltfiakor er nú sóIHurrkaSur á mðrg* v.m strVðum á iaocftraij. HÉR I EEYKJAVIX er nú verio a3 koma saltfiskþurrk- unarvélum fyrrr í bremur húsum, hiáj Tryggva Ófeigssyni, en þar verða vélakerfin 7, og mun þa-5 verSa stærsta saltfiskverk- unarstöðin í fcænurx Þá er bæjarútgerðin að láta byggia nýtt fiskþurrkunarhús, og rr.uru þar verða fjc-gur kerfi, og loks er verið að setja upp vé’þurrkunartsski í íiskhúsi Sambands ís- 'lenzkra fiskframieiðenda. qraú! i samxeppni Aðrir staðir á landir.u, þar sem slíkar framkvæmdir standa yfir, eru þessir: um umarsms ÍSLENZK STÚLKA, Eilen Guðnason að nafni, hefur ný- lega unnið fyrstu verðlaun í kjólasamkeppni, sem Dansk Familie Blad efndi til. Alls bárust 30 kjólateikn- ingar í samkeppnina, en sú, sem talin var taka öllum fram, var eftir Ellen og hlaut við- urkenningartitilinn ,,Kjóll sumarsins“. í Hafnayfirði: Hjá bæjarút- yerSinni, Hrímfaxa, Venusi og Jóni Gísiasvni. í Vestmanna- eyjum, Kefla\'ík, á Akranesi: Hjá ,,Fiskiveri“, „Heimaskaga" og ,,Ásmundi“. Á Akureyri hjá Útgerðarfélagi Akureyrar. Á niglufirði hjá Rauðku og Al- fons Jónssyni. Á Norðfirði hjá Samvinnufél. útgerðarmanna og hiá Oliver Grímssyni. Á fsa- firði hjá Fiskiðjusamlagi út- vegsmanna, ísfirðingi h.f. og ólafi Guðmundssyni. Á Seyð- isfirði hjá Bjólf h.f. smíðuð innanlands, og mun smíði þeirra hjá íslenzkum vélsmiðjum fara í vöxt. Lands- smiðjan, Héðinn og Stálsmiðj- an smíða tækin. Allmikið er nú farið að sól- þurrka af fiski, sérstaklega 1 Reykjavík, í Hafnarfirði og á Suðurnesinu. Kórea... Grasaferð nátfóru- lækningafélags- ins á Hveravelii NÁTTÚRULÆKNINGA- FÉLAG REYKJAVÍKUR efndi til grasaferðar um síðustu helgi upp í Hveravelli. Var lagt af stað eftir hádegi á laugard. 15. júlí, gist í skála Ferðafelagsins um nóttina og þá næstu. Á sunnudaginn var gengið til grasa. Veður var fremur óhag stæft, þurrt og nokkuð hvasst, en eigi að síður var grasatekian góð, og komu margir með rífleg an vetrarforða heim með sér aí þessum gamla og góða og nær- ingarmikla íslenzka mat, sern er í senn hollur og Ijúffensur. —- Á mánudag var haldið beimleið is og komið við á nokkrum stöð- um til að sjá sig um. — Þátt- takendur í förinni vorr 22. þeirra á meðal Jónas læknir Kristjánsson. Fararstjór* var Steindór Björnsson frá G1'öf. •— Um verzlunarmannahe’gina efnir félagið til skemmtiferðar inn á Þórsmörk. Auk þessara staða er svo verið að undirbúa vélþurrkun í ýmsum smærri kauptúnum, svo sem Ólafsvík, Stvkkis- hólmi, Flateyri, Suðureyri og víðar. Fyrstu saltfiskþurrkunar- húsin munu innan skamms verða tilbúin, og má svo búast við þeim æ fleirum fram á haustið. Voru þurrkunartækin í upphafi flutt inn frá Amer- íku, en eru nú að mestu léyti Framhald af 1. síðu. menn án efa að búa um sig í íjöllunum og verjast þar. í dag er réttur mánuður lið- inn síðan kommúnistar hófu ínrirás sína í Suður-Kóreu, og hafa þeir á þessum tíma sótt fram yfir hálfa Suður-Kóreu. Er þetta því ekki ieiftursókn á borð við það, sem þekktist í síðustu styrjöld, enda þótt sókn þeirra hafi gengið jafnt -og þétt. Lögreglukór Reykjavíkur sækir nor rænt lögreglusöngmót í Svíþjóð. —-----«------- Kóriíin fór utan f gær, en söngmótið stendor yfir frá 26.-28. júlí. ■ -———■—♦—------ SEXTÁN MANNA LÖGREGLUKÓR úr Reykjavík fór flugleiðis í gær áleiðis til Stokkhólms, en þar mun kórinn syngja á norrænu lögreglukórasöngmóti dagana 26.—28. júlí. Þetta er f.yrsta norræna söngmótið, sem lögreglukórarnir halda, og munu kórarnir allir syngja sameiginlega og einnig hver ein- stakur. i Svar S.I.F. i ----- ÞEGAR blaðið var að fara í pressuna í gær, barst því grein frá S. í. F. um saltfisk- söluna til Ítalíu, og hefur sú grein inni að halda ýmsar at- hugasemdir við fréttagrein þá, sem Alþýðublaðið flutti ný- lega um árangurslausar til- raunir ítalsks innflutningsam- bands til þess að fá saltfisk keyptan héðan. Grein S. í. F. mun birtast í blaðinu strax eftir helgina. Lögreglukórinn fór héðan með Gullfaxa til Osló, en þar ífiun kórinn dveljast í svo daga í boði lögreglumanna í Oslo, en dðan verður farið með járn- braut til Stokkhólms. Fyrir alllöngum tíma var lögreglukórnum hér boðið að sækja söngmót þetta, en horf- ur voru á til síðustu stundar, að kórinn kæmist ekki vegna# fjárskorts, en kostnaður við slíka för er að sjálfsögðu mik- ill. Sótti kórinn til bæjarstjórn ar um nkokurn styrk til farar- innar, en var hafnað. Eftir þá synjun skrifaði kórinn til Stokkhólms og taldi engar hcyfur á að hann gæti orðið með á þessu fyrsta söng- móti norrænna lögreglumanna, bæði vegna gjaldeyriserfiðleika hér og svo hins, að styrkurinn til fararinnar hefði brugðizt. Svíarnir buðu þá kórnum ó- keypis uppihald meðan hann dveldi í Svíþjóð, og varð þetta höfðinglega boð til þess, að kórinn sá sér fært að sækja mótið. Kórinn mun koma aftur heim 30. júlí. Formaður lögreglumanna- kórsins er Friðjón Þórðarson fulltrúi, en söngstjóri er Páll Pálsson. i-.. Öflugur hervörður, en fátt fólk á göt» unum, er hann kom heim. LEOPOLD konungur kom til konungsbifreiðinni fór röð Belgíu snemma í gærmorgun, og er þá lokið útlegð hans, sem staðið hefur síðan á stríðsárun- um. Kom konungur flugleiðis frá Sviss og lenti flugvél hans. á einum af flugvöllum belg- íska hersins skammt frá Brús- sel. Mikill viðbúnaður hafðí ver- ið til þess að koma í veg fyrir, að konungi yrði gert nokkuð mein við heimkomuna. Sterk- ur lögreglu- og hervörður var meðfram leiðinni frá flugvell- inum til konungshallarinnar, allar hliðargötur lokaðar. Fyrir brynvarinna bifreiða, og í peim var fjöldi lögreglumanna búínn, vélbyssum. Á eftir konungsbrf- reiðinni kom einnig röð bryn- varinna bifreiða. Fátt fólk var á götunum og því engin fagnaðarlæti — eða. mótmæli. Þó höfðu andstæðing ar konungs máláð slagorð gegn konungi á göturnar, og fóru: verkamenn á undan könur.gs- Liðinu til að má út svívirðmgar um hann. Stjórnin kom í gær saman & fund og sat*konungur fundinn. Bræðslusíldaraflinn orðinn M þúsund mál um hádegi í gærdag Veður batnandi og bátar á mlðurn„ -------------- » -......— Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐL HEILDARBRÆÐSLUSÍLDARAFLINN nam á hádegi í. gær milli 50—60 þúsund mál, og búið er að salt í 2184 tunnur. Veður fór batnandi á .miðunum í gærmorgun, og voru bátarnir lagðir af sta’ð út á miðin, en engar aflaféttir höfðu borizt. Bræðslusíldin skiptist þann-^ ig milli verksmiðjanna: í síldarverksmiðjur ríkisins á Raufarhöfn var í gær búið að landa um 42 701 mál, en 3000 biðu í skipum, Á Siglufirði hafa ríkisverksmiðjurnar tekið á móti 1068 málum og Rauðka 3598 málum. Ekki er vitað um nákvæmar tölur frá verksmiðj - ununn á Hjalteyri eða Dagverð- areyri, en þær munu báðar vera búnar að taka á móti nærri 10 þúsund málum, þann- ig að heildar bræðslusíldin nemur nú um 60 þús. málum. Um hádegi í gær var búið að salta í 2184 tunnur. Þar af hafa verið saltaðar á Raufarhöfn 1410, á Siglufirði 268, á Akur- eyri og þar í grennd 43 og á Þórshöfn 440 tunnur og er bað í fyrsta skipti í sögunni, sem síid er söltuð á Þórshöfn. SIGURJÓN. Norræni ferða- mannahópurinn fer á morgun NORRÆNI ferðamannahóp- urinn, sem að undanförnu hef ur ferðast hér um landið, kom til bæjarins í gærkveldi úr Norðurlandsförinni. í kvöld verður samsæti fyrir ferðafólk- ið í Flugvallarhótelinu, en á morgun fer það flugleiðis til Stokkhólms. íslenzki hópurinn, sem dvalið hefur úti á meðan Svíarnir og Norðmennirnir dvöldust hér, mun koma heirn á þriðjudaginn með flugvél- inni, er flytur hinn hópinn til Stokkhólms. Halsveinar og veif- ingaþjónar hoða verkfail á ikipum SMF, Samband matreiðslu- og framreiðslumanna, hefur boðað verkfall 31. þessa mán- aðar á skipum Eimskipafélags- ins og Ríkisskip. Stýrimenn og vélstjórar eru búnir að semja við bæði fé- lögin. Framh. af 1. síðu. hafin, en þar se'm lögreglunni er ekki kunnugt um neitt mannshvarf undanfarnar vik- ur, hefur hún ekki enn getað komizt að því, hvaða mann er hér um að ræða. Ef einhverjir gætu gefið upplýsingar í þessu sambandi, eru þeir beðnir að snúa sér til rannsóknarlög- reglunnar. ■— ---—»- .....— ifalur vann KFUM í Kaupmannahðfn Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ keppti Valur við KFUM í Kaupmannahöfn og sigraði með 3 mörkum gegn 1. Ellert Sölvason skoraði tvö mörkin, en Sveinn Helgason eitt. Frá Kaupmannahöfn fara Valsmenn til Noregs, en þar eiga þeir að keppa fimm leiki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.