Alþýðublaðið - 23.07.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.07.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23, júlí 1950 Framh. af 5. síðu. Nátengt ættjarðar- og þjóS- ernisdýrkuninni er svo trúin á herinn og tilbeiðsla vopn- anna. Rússnesk börn eiga að iifa og hrærast í hernaðarást- inni og orustuþránni frá því þau sjá dagsins ljós. Þessi þrá þeirra er glædd með frásögn- am. Ijóðum og myndum. í ramkomusal ,,Ungherja“, sem skreyttur er með mynd af lík- neskju Stalins, stendur letrað á veggi stórum stöfum: 'Vertu þess albúinn að grípa til vopna fyrir hugsjón Lenins og Stalins." Og enda þótt það sé skýrt fram tekið, að vopna- valdið sé fyrst og fremst rík- tnu til verndar, eru hinir ungu þegnar búnir undir það, að ef til vill megi og nota rússnesk vopn í öðrum tilgangi.“ „Enginn erlendur her er þess megnugur, að stöðva rauða herinn, ef hann sækir fram. Hann brýtur sér leið til sigurs og tortímir hverjum þeim, sem gerir tilf&un til viðnáms.“ „Stalin kennir oss, að vér skulum ganga vígreifir til or- ustu eins og hraustum og djörf um hermönnum sæmir..........“ „Vér erum hetjuþjóð, sem ann ættlandi sínu, og er þess reiðubúin að fórna lífinu fyrir heiði himinsins, víða vegu hafsins og rauða fánann.......“ Þess er getið í álitsgerðinni, að í rússneskum barnabókum sé mikið rætt um fjendur og óvini, en hvergi séu þeir þó nafngreindir. Hvergi er heldur beinlínis að því vikið, að Rúss- um beri að leggja undir sig aðr ar þjóðir. Ekki er þar heldur neitt minnst á heimsbyltingu. Þarna er því um athyglisverða breytingu að ræða, miðað við það, sem var snarasti þáttur his rússneslia áróðurs skömmu eftir byltinguna, en þá var mest um það rætt í barnabók- unum, að Rússum bæri að frelsa „hinar litlu bræðraþjóð- Lr“ úr klóm auðvaldsins. Það lítur því helzt út fyrir, að allri viðleitni til heiðarlegr- ar heimsbyltingar hafi verið skotið á frest austur þar, að minnsta kosti sé hún ekki und- irbúin meðal barnanna að svo stöddu. Án efa er öllum þegnum ráð- Wtj órnarríkj anna, er þess óska, heimilt að taka virkan þátt í trúarlegum athöfnum og safn- aðarstarfi, enda þótt enginn sé til þess hvattur af hálfu vald- hafanna. Ekki er guðstrúnni heldur ætlaður neinn þáttur í uppeldi barna í þeim ríkjum. Á trúfræðileg efni er ekki minnst í þessum barnabókum. Hins vegar er ýmsum brögðum beitt til þess að vekja hliðstæða hrifningu í barnssálinni. Len- intrúin er þar boðuð í ístað guðstrúar. Á styrjaldarárun- um, og þó einkum eftir styrjöld ina, hefur allt verið gert til þess að hefja Stalin til sömu guðatignar. „Og þegar féndurnir ógnuðu okkur með sínum svartagaldri, var mynd Lenins okkur heilög- ust; af öllu heilögu, og við hlið hennar hékk önnur mynd, sem okkur var engu síður heilög og kær. . . “ 1 „Stalin er kennari vor, for- ingi Og faðir, og þess vegna horfum við á mynd hans í hrjfn ingu og tilbeiðslu. . . “ „Vér höfum verk að vinna í ALÞÝÐUBLABI-B því landi, sem ljómar í geisl- unum frá snilli Lenins, og vér vinnum án afláts og eins og töfraðir, leiddir af járnviija Stalins. . . .“ „Hinar föllnu hersveitir ganga við hlið vora. Andi Stal- ins er með oss, og hvar sem vér förum, verðum vér nálægðar Lenins varir . . .“ Og tækist svo ólíklega til, að einhversstaðar leyndist tor- tryggni varðandi hinn dulræna s^mruna þeirra félaga, er hún að engu gerð með þessum orð- um: „Lenin vakti vilja vorn, ■— og nú hefur hann fengið Stalin veldisprota sinn. . Goðsögnin um Stalin tók fyr ir alvöru að mótast á árunum um 1940. Þegar um 1938 var hún orðin almenningseign, og Stalin var þá orðin, á líkan hátt og þeir Hitler og Mussoline, guð í augum barnsins, og allt var gert til þess að efla til- beiðslu þeirra og trú á hann. í hverri einustu skólastofu hékk mvnd af Stalin, sem horfði brosandi á námsstarf barnanna. Undir myndinni stóð letrað: „Þökk sé þér, Stalin félagi, fyr- Lr þá hamingjuríku æsku, sem þú hefur búið okkur.“ Á mynd- uni og. teikningum barnanna getur að líta æskuna, sem gegn ur fylktu liði að mynd Staiins undir hlaktandi fánum, og krýna hana blómsveigum og grænum greinum. Á styrjaldarárunum varð goðsögnin að dulrænu tilbeiðslu kerfi, til að styrkja viljann í stríðshörmungum. í almanaki handa börnum getur til dæmis að líta mynd af rauða torginu í ijóma kastljósa, sem beint er til himins, og þar, sem þau mæt ast í geislaflóði ofar skýjum, sézt ásjón Stalins. í samræmi við það, er svo þessi klausa, tekin úr frásögn fyrir börn: „í Kreml fer Stalin á fætur rneð sól. í sínum dásamlega bústað laugar liann ásjónu sína og hendur úr vatni Moskva- fljótsins og þurrkar sér með drifhvítu handklæði. Gervallt iandið býður Stalin góðan dag' . . . Hann opnar glugga- dyrnar, gengur út á svalirnar horfir út yfir borgina og gleðst af því, að hún vex og eflist. Síð an kveikir hann í pípu sinni, tekur hana út úr sér og í sama bili líður gullinn reykhringur frá vörum hans, gullinn hring- ur, sem svífur út yfir alla lands byggðina. Smalinn horfir til himins og segir: „Sjá, nú hefur Stalin kveikt í pípunni sinni. Og gervöll þjóðin starir á hring inn gullna og býður Stalin góð an dag . . .“ Og Stalin er hylltur í söngv- um barnanna: „Stalin er ekkert hulið. Hann er vor elskaði faðir . . .“ „Stalin er tákn lífs og ham ingju . . .“ „Stalin er bjartari júnísól- inni, völdugur örn. . . “ í þessari upphafningu þeirra félaga, Lenins og Stalins, er öll sú samkeppni útilokuð, sem ruglað gæti sál barnsins í rím- Lnu. Fyrir kemur samt, að ein hvers þriðja manns er lauslega getið, en þá ævinlega á þann hátt. að það verður aðeins til þess að auka á dýrð hinna út- völdu. Molotov er í raun réttri sá eini, sem nýtur þeirrar náð- ar að vera þar nafnkenndur. í barnakvæði nokkru er hans þannig getið: „Molotov er tryggur fylgdar- sveinn Lenins, traustur vinur Staiins og að- stoðarmaður. Hann er vinur barnanna og börnin þekkja Molotov og elska hann . . “ Það væri hið mesta glappa- kot, ef við, sem ekki erum begnar ráðstjórnarríkjanna, teljum þessa nýju trúfræði að- eins hlægilegt fyrirbæri. Meo tilliti til hinnar markvísu og á- köfu viðleitni rússneskra vald- hafa til þess að efla og hvetja1 segna sína, bæði með andleg- um og efnalegum ráðum, til ;kjótrar viðreisnar, er það sízt að undra, þótt þeirrar viðleitni gæti einnig í uppeldi barnanna. ,Að' gera Rússland svo sterkt og voldugt, að hver þegn þess megi njóta lífshanrngju og vel negunar". er markmið fjórðu fimm ára áætlunari: \ ar, segja forustumennirnir, ogþess vegna or ailt gert til þess að vekja á- huga og eldmóð barnanna í því sambandi. í barnabókunum eru eldheit hvatningarorð varðandi framleiðslu, viðreisn, bygg- ingu . . . hraðara, hraðara. Og i valdhafarnir heita öilum nauð lynjum, klæðum, bifreiðum . . ekki þegar í stað, en í hamingju ríki framtíðarinnar. Því er það, að aðalatriðin í barnabókmennt unum verða vélarnár, húsin, fiugvélarnar, skýskafarnir og stíflugar-ðarnir, en framtíðar- innar er getið á þennan hátt: „Vér byggjum vegna hamingju vorrar og fyrir_börn vor . . “ „Vér verðum að sjá svo um að allir borgarar ráðstjórnarríkj anna Og jafnvel viðgerðir, sem börnum er yfirleitt ekki hugð- næmt viðfangsefni, eru teknar til umræðu: „Vér krefjumst bess, að Þjóðverjar skili aftur vélum vorum. . . “ Þess er þó getið í fyrrnefndri álitsgerð, að þrátt fyrir allt sé hernaðaráætlana lítt getið í rússneskum barnabókmenntum, nda mundu fyrirheitin um gull og græna skóga í framtíðinni illa samrýmast spádómum og bollaleggingum um nýjar styrj aldir. Rússneski hermaðurinn, hetjan mikla, segir við börnin: „Á styrjaldarárunum lagði ég sprengjur í jörð, nú móta ég málmþynnur. Þær eru sprengj j unum nytsamari og ár styrjald arinnar eru liðin“. Sumstaðar er beitt slagorðinu, — „hús í staðinn fyrir sprengjur“, eða rætt er um skó, sem „falla vel að fæti“. Og börnunum er innrætt fyrst og fremst, að þau verði að taka við hinu stórfenglega hlutverki án veiklyndis og vafa. Það er vitanlega nauðsyn, að Faðir minn, Jón Klemenzson, ' « & ' J Vitastíg 18, andaðist í Landsspítalanum 21. júlí. Jarðarförin auglýst síðar. Axel Jónsson. gera bjartsýni og viljastyrk að trúarjátningu þeirrar kynslóð- ar, sem á ótrúlega erfitt starf fyrir höndum.’í rússneskri á- litsgerð, varðandi barnabók- menntirnar, þar þannig að orði komizt: „Oss ber að ala upp hina njþju skynsólð í bjartsýni, ala upp menn, sem trúa á starf ið og stritið, sem ekki kunna að óttast neina örðugleika og eru þess reiðubúnir að rvðja öllum hindrunum lir veg.i . . “ Þess vegna verður að vekja hrifningu barnsins, hvað sem það kostar jáfnvel þótt slíkt verði aðeins gert með því, að þvinga alla barnahókahöfunda til þess að lúta valdboði og vinna samkvæmt því. laiiásmóf® í hand~ hvort sem er fara eitthvað út úr bænum á sunnudögum eða góðviðriskvöldurn — sér til skemmtunar. Hér gefst því á- gætt tækifæri fyrir bæjarbúa, að skreppa í Engidalinn í góðá veðrinu og horfa á úrvals- handknattleik kvenna. Fram er núverandi íslands- meistari í þessari gi’ein. Því er spáð hér, að Framstúlkurn- ar vinni A-riðilinn og komizt því í úrslit við annað hvort Hauka eða Ármann. Um úr- siitaieikinn verður svo engu spáð, en þeir sem áhuga hafa á íþróttum, ættu að nota þetta tækifæri til þess að fylgjast írá byrjun með þessari spenn- sndi keppni. gévaff. ISLANDSMÓT í handknatt- leik kvenna hefst í Engidal í dag kl. 4,30, svo sem skýrt var frá í blaoirm í gær. Þar keppa í A-riðli Akranes—Fram og Akureyringar og KR, en í B- riðli keppa Vestmannaeying- ar við Ármann. Mótið heldur áfram í Engi- dalnum á morgun. Þá keppa fyrst í B-riðli Haukar í Hafn- arfirði við Ármann, og síðan fara fram leikir í A-riðii milli Akraness og Akureyrar og síð an milli Fram og KR. Á þriðju dagskvöld fara svo fram síð- ustu leikirnir á sama stað og tíma miili Akraness og KR og Fram og Akureyringa í A- riðli og milli Hauka og Vest- mannaeyinga í B-riðli. Á mið- vikudagskvöid kl. 8,30 fer síð- an fram úrslitaleikurinn milli þeirra liða, sem vinna riðlana. Lið Akureyrar og Vest- mannaeyja komu til bæjarins í gær. Engidalurinn er tilvalinn staður fyrir keppni sem þessa. Þar er allhrjóstrugt en þó sér- kennilegt og fallegt umhverfi, og dalkvosin er skjólsæl og vinaleg. Auk þess liggur staðurinn vel við fyrir þá, sem Framhald af 4. síðu. an þannig íengin niður í 109 stig. ÞAÐ MÁ VISSULEGA fara hörðum orðum um ístöðu- leysi meirihluta kauplags- iiefndar gagnvart slíkri á- gehgnl Björns Ólafssonar. En Morgunblaðinu ferst ekki að gera það, á meðan það hefur ekki eitt orð að segja um framkomu ráðherrans, sem misnotaði embætti sitt á ó- svífinn hátt og sekastur er allra í þessu máli. armanna. Reynið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.