Alþýðublaðið - 30.07.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1950, Blaðsíða 1
unnið tnikinn hlut ns fyrir fisk sim I Spáir byltingu, nema Leopoid láti undan segir amerískur sérfræðingur, en fsann gagnrýnir harðlega meðferð fiskjarins, aðgerð og umbúðir. áfhygilsverð skýrsla E. H. Cooley um al- huganir hans á fiskiðnaði landsins. ÍSIúAND getur ve! athugað möguleikana á því að leggja undir sig meirihluta af fiskmarkaði alls heimsins, ekki aðeins fyrir luaðrystan fislt, heldur einnig saltaðan, niðursoðinn og reyktan, svo og aðrar sjávarafurðir. Þetta segír ameríski fisk- iðnfræðingurinn Edvvard H. Cooley í skýrslu þeirri um fisk- iðnað íslendinga, sem hann hefur sent ríkisstjórninni um at- huganir sínar hér síðast liðið vor. Cooley var hér ásamt nokkr- um aðstoðarmönnum á vegum Marshallstofnunarinnar og ríkis- stjórnarinnar, og einbeitti hann sérstaklega athugun sinni að Þetta er Paul Henri Spaak, hinn þekkti forustumaður jafn- aðarmanna í Belgíu og hættu- legasti audstæðingur Leopolds. Hann hefur spáð byltingu í landinu, ef Leopold láti ekki undan. En Duviesart forsætis- ráðherra hótaði í gær hörðu á móti. Landið logaði allt í verk- föllum í gær, belgískt flugfé- Lag varð að stöðva flugsam- frystihúsunum, Cooley styður fullyrðingu sína um að íslendingar geti lagt undir sig meirihluta alls heims markaðarins eftir farandi rök- um: 1) Það er ótakmarkað magn af fiski við Island. 2) Það eru fleiri fisktegund- ir á íslenzku miðunum en á mið um nokkurrar þjóðar, sem ís- [endingar þurfa að keppa við. 3) Fiskurinn er hér nær landi og fiskiðjuverum en hjá nokk- urri þjóð, sem íslendingar þurfa að keppa við. 4) Islenzki fiskurinn er hinn bezti, sem hægt er að senda á heimsmarkaðinn. 5) Laun eru hér jafn lág eða lægri en í löndum, sem íslend- ingar þurfa að keppa við. Þetta hefur Cooléy að segja almennt um möguleika íslend- inga í aðalatvinnuvegþ þeirra, fiskveiðunum. En hann gagnrýn ir á margan hátt fiskiðnaðinn, eins og hann nú er í landinu. MEÐFERÐ FISKJARINES Cooley bendir til dæmis á, að bátafiskurinn sé hinn ágæt- asti, er hann er settur á land, en fari mjög illa í meðferð eftir það. Hann lýsir ferðalagi fiskj- arins: A. Með kvíslum úr bát upp á bryggjuna. B. Með kvíslum af bryggj- unni upp á bíl. C. Með bíl til verbúða. D. Helt á gólfið. E. Með kvíslum á vinnuborð in. F. Þveginn í keri fullu af blóðblönduðu, óhreinu vatni. G. Með kvíslum úr kerinu á göngur við útlönd og járn- brautarlestir stórtöfðust. • • 0!l skip Ríkisskip legga úr höín í dag vegna yfirvofandi verkfaiis —————---------- Hekly«far|>egarnir dvelja því tveim dög- um skemur hér en áætíað var. ---- •— UM ÞESSI MÁNAÐAMÓT hefst vinnustöðvun lijá mat- sveinum og veitingaþjónum á skipum Eimskipafélagsins og skipaútgerðar ríkisins, og keppast skipafélögin nú við að koma skipum sínum úr höfn, áður en verkfallið dynur yfir. Hekla leggur a£ stað til Skotlands í kvöld, tveim dögum fyrir áætlaðan brottfarartíma, Esja fer vestur og nor'ður ld. 8 í kvöld, en átti að fara á þriðjudag, og fellur því niður skemmtiferð sjómanna- dagsráðsins, sem átti að verða til Akraness í dag. Loks fór Herðubreíð af stað í gær, og Skjaldbreið fer kl. 11 í kvöld á Húnaflóahafnir, en hún átti ekki að fara fyrr en annað kvöld. Af Eimskipafélagsskipunum eru hér nú aðeins tvö, Fjallfoss, sem fer vestur o gnor'ður í kvöld, og Goðafoss, en liann verður eina skipið, sem stöðvast hér í gær þótti fyrirsjáanlegt að deilan myndi ekki leysast og því myndi koma til hins boð- aða verkfalls og ákváðu skipa- félögin þá, að flýta brottför skipanna. Bagalega kemur þetta sér fyrir hina erlendu farþega, sem komu hingað til skemmti- dvalar aðeins fyrir tveimur dögum, og verða nú að fara aft ur tveim dögum fj rir áætlun. höfninni. Þó munu þeir yfirleitt setja sig inn í ástæðurnar og fella sig við hinn breytta brottfarartíma, enda er í ráði, að breyta áætl- uninni og koma við í Færeyj- tím á útleið og lofa farþegun um að dveljazt þar í einn dag. Þá var ákveðið að Esja færi l dag skemmtiferð til Akraness á vegum sjómannadagsráðsins, Framh. á 7. siðu. gólfið. H. Látinn liggja á gólfinu yf ir nótt. I. Með kvíslum á bíla. J. Fluttur á vígt, en síðan í frystihús eða salthús. K. Hellt á gólfið í frystihús- inu. • Þessi meðferð rýrir mjög gæði fiskjarv s, að því er Cooley segir og er auk þess mjög kostnaðarsöm. Hann bendir á, að hægt sé að landa fiskinum á margvíslegan hátt, með sogdæl um eða færiböndum, og mundi Framhald á 7. síðu. Húsmóöir nr. 1 á Frakklandi. Nýlega kepptu húsmæður á Erakklandi um titilinn „húsmóðir nr. 1“ þar í landi. Það var reynt, hver þeirra væri duglegust við matreiðslu, framreiðslu, þvott, stífun, pressun og viðgerð fatnaðar. Það var konan hér á mýndinni, sem hlaut titilinn og gassuðuvél og ryksugu að verðlaunum. Hún heitir Marguerite Jeanne Fayet, er 27 ára og á heima í Issoire á Mið-Frakklandi. lý iférárái ameriskra flui !y« Margar aðrar loftárásir voru gerðar í gærren kyrrt var á vfgstöðvoooino AMERISK RISAFLUGVIRKI gerðu nýja stórárás á Pyonyang, höfuðborg Norður-Kóreu, í gærmorgun og vörpuðu niður 200 smálestum af sprengjefni. Margar aðrar loftárásir voru gerðar í gærmorgun á samgöngumiðstöðvar kommúnista- hersins í Kóreu, bæði sunnan og norðan 38. breiddarbaugsins. C ' ' ^ í tilkvnningu MacArthurs í Tokio síðdegis í gær var sagt, ; að tiltölulegt kyrrt væri á víg : stöðvunum í Suður-Kóreu og | varnarherinn héldi öllum þeim ctöðvum, sem hann hefði haft á föstudaginn. Lítið landssvæði, cem hann hefði orðið að gefa upp hjá Yongdong, suðaustan við Taejon, á föstudagskvöldið, hefði hann tekið* aftur í gær- morgun. Truinan fyrirslipar gúmmíframieiðslu FREGN FRA WASHING- TON í gær hermir, að Truman Bandaríkjaforseti hafi fyrir- skipað að tvöfalda gervigúmmí framleiðsluna í Bandaríkjun- Víglínan er sögð á einna mestu reiki á suðurströndinni, um, eða auka hana upp í 673 ; þar sem hersveitir kommúnista þúsund lestir á ári. í því skyni | reyna að komast til Fusan að verða teknar í notkun á ný margar verksmiðjur ríkisiiis, sem ekki hafa verfð starfrækt- ar síðan í lok annarrar heims- styr j aldarinnar. Truman hefur einnig fyrir- skipað að hefja þegar í stað viðgerð á fjölda gamalla her- fiutningaskipa. baki Bandaríkjamönnum, sem berjast suðaustur af Taejon, en bangað er nú komið öflugt lið Bandaríkjamanna, sem, hefur 'okað kommúnistahernum þeirri leið. Á austurströndinni hefur * sókn innrásarhersins ekkert miðað áfram sunnan við Yongdok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.