Alþýðublaðið - 30.07.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.07.1950, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. júlí 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ B íurmn. sem HEINRICH SCHLIEMANN, Þjóðverjinn, sem fann Trojuborg hina f'ornu og gíóf hana upp á síðari hluta nítjándu aldar, var brautr.yðjandi í fornleifarannsóknum og hefur enginn fornleifafræðingur orðið eins- frægur og hann. I eftirfarandi grein'segir dóttir hans, A'ndro- mache Schlieniann-Melas, sem erin er á "fifi, ævisögu þessa merka manns og Iýsir baróttu Eans fyrir því að Ieiða hinar huhlu Ieifar Trojuborgar fram í dagsljósið. HEINRICH SCHLIEMANN sat við hlið annars manns í járnbrautarvagni. Skyndilega leit hann upp úr blaðinu, sem sem hann var að lesa, og sagði við ferðafélaga sinn: „Hvað eruð þér að lesa, með leyfi að spyrja?“ „ívar hlújárn,“ svaraði mað- nrinn. „Lesið fyrir mig eina setn- jngu.“ Hann byrjaði á málsgrein einhvers staðar af handahófi, og greip hana á lofti og þuldi síðan síðu eftir síðu nákvæm- lega orðrétt. Hann hafði lært Ivar hlújárn utan bókar, þeg- ar hann lærði ensku 19 ára gamall. Nú var hann rúmlega sextugur, og ef til vill hefur liann lesið bókina síðah, en iiann gat líka rifjað hana orð- rétt, hvenær sem hann vildi. Heinrich Schliemann kunni 18 tungumál, og á hverju jþeirra kurmi hann a. m. k. 2 foækur þannig utan að. Þetta 'var ■ sannarlega ógleymanleg persóna, ekki aðeins nánustu ættmennum sínum, heldur'einn ig öllum þeim, sem þekktu Ihann. Hann var mesti tungu- málamaður sinna tíma og forn- fræðingur af guðs náð, þvi i J)ótt hann hefði alls enga skólamenntun, gerði hann stórmerkar fornfræðiuppgötv- anir. T. d. uppgötvaði hann xústir hinnar fornu Tróju- foorgar og fann og lét grafa npp gröf Agamemnons í borg- ínni Mykene. Sennilega eru það alger eins dæmi, að átta ára gamall drengur setji sér fastákveðið viðfangsefni að glíma við, og máði því marki eftir 44 ára erfiða baráttu! Örlagadísirnar hvísluðu því að föður Schlie- manns, að hann skyldi segja hinum 8 ára gamla, draum- lynda syni sínum á prestssetr- dnu í Ankerhagen frá upp- greftri Pompei-borgar og síðan lesa fyrii> hann listaverk Homers um Trójustríðið Þetta var árið 1830. „Af hverju er Trójuborg •ekki grafin upp eins og Pom- pei“? spurði drengurinn. Faðir hans hristi höfuðið. „Hafi Trójuborg nokkurn tíma verið til, þá var hún forennd til ösku fyrir mörg - þúsund árum. Litlu síðar rakst drengur- inn á mynd í sögubókinni sinni, þar sem Trójuborg var sýnd í ljósum loga. Hann sá strax, að virkismúrarnir um- hverfis borgina voru úr steini, og ályktaði, að hann gæti þó í öllu falli ekki brunnið. Faðir hans benti honum á, að þetta Væri aðeins hugmynd þess, sem teiknaði myndina, en drengurinn sat fast við sinn heip. „Trójuborg er þarna, — einhversstaðar,“ sagði hann á- hveðinn. Frá þessum degi yfirgaf hann aldrei sú .ihugsun, að hann yrði að finna Trójuborg, Þegar hann var ,12 ára, var hann látinn hætta í skólanum, og gerast aðstoðarmaður hjá nýlenduvörukaupmanni. Þar þrælaði hann í fjögur ár frá klukkan fimm á morgnana til klukkan ellefu á kvöldi-n, og hafði ekki annað kaup en fæði og húsnæði. Þegar fimmta árið byrjaði, átti hann að fá greitt eitthvað kaup, en þá meiddi hann sig í brjóstinu við það að fást við stóra tunnu, og honum var strax sagt upp vinnunni, af því að hann gat ekki lyft neinu vegna þessara meisla. Hann lagði leið sína til Hamborgar og réði sig til starfa sem káetudrengur á litlu seglskipi, sem átti að, farei til Venezuela. Örlög skipsins voru ráðin. Það var ekki fyrr komið út á opið haf en stormurinn greip það og liðaði það sundur. Litli káétudrengurinn náði í eitt- hvað rekald og hélt sér þar dauðahaldi. í margar klukku- stundir var hann að velkjast í ísköldum sjónum, en að lokum skolaði honum upp á sendna strönd Hollands. Hann fannst og var veitt aðhlynning. Þýzki ræðismaðurinn á staðnum gaf honum tvo gullpeninga, til þess að hann gæti komizt til Amsterdam. Þangað komst hann, en hann var meiddur og lerkaður, andlega og líkam- lega hrakinn. Hann lagði þó ekki árar í bát, heldur fór strax að leita sér atvinnu í þessu framandi landi, þar sem hann var öllum ókunnugur og gat ekki einu sinni gert sig skiljanlegan. Hann fékk starf sem sendi- sveinn. Það var ekki vel borg- að, en hann hafði talsvert rúman tíma. Sá tími var vel notaður. Hann hafði alltaf með sér bók í sendiferðunum, og gekk stöðugt með hana opna. Jafnvel þegar hann fór yfir göturnar, hélt hann á bókinni í hendinni, lærði eitt og eitt orð í senn og mundi það vel. Á fyrsta árinu lærði hann hollensku, ensku og frönsku. Síðan lærði hann spönsku, ít- ölsku og portúgölsku, hvert um sig á sex vikum. Sendisveinsstarfið gaf lítið í aðra hönd. En þegar forstöðu menn útflutningsfirmans B. H. Cchröder & Co. fréttu af þess- um unga manni, sem kunni sex tungumál auk móðurmáls- ins, réði það hann í þjónustu sína og þá fór honum fljótt að græðast fé. Hann hóf starf sitt hjá fyrirtækinu sem bók- haldari og bréfritari, en var fljótlega hækkaður í tigninni. Að tveim árum liðnum, var hann gerður að .framkvæmda- stjóra. Hann lagði um þessar mundir stund á að nema- rúss- nesku, og var sendur sem sér- stakur fulltrúi fyrirtækisins til St. Pétursborgar. Þegar hann var 27 ára gamall, stofnaði hann þar eigið fyrirtæki, sem fljótlegs. blómgaðist mjög. Honuni urðu geysimikil not að rpálaþekþingu sinni. Hann Lék Hamlet í Kronborg í sumar. í ferðaðist um heiminn þveran og endilangan, og hvarvetna þar, „spjn þaqn ,fóx,, var hann eins og heima hjá sér hvao það snerti, að alls staðar gat hann gert, sig skiljanlegan. Méðáh’'stoð; ,á gullæðihu mikíá í Kaliforníu, ferðaðist hann þangað pg stofnaði þar banlca, sem hafði aðsetur í Sakra- mento. Hann tvöfaldaði auðæfi sín á hálfu öðru ári. Kaliforn- ía var gerð að sérstöku ríki í Bandaríkjunum meðan hann dvaldi þar, og gerðist hann því bandarískur þegn, og taldi sig aldrei hafa ástæðu til þess að iðra þess. ' Það átti vel við föður minn, að stunda viðskipti, og hann var hreykinn af því staríi sínu. Algerður heiðarleiki og sam- vizkusemi í öllum viðskiptum voru honum óskrifuð lög. Hinu er þó ekki að leyna, að einbeittur vilji hans og allsterk tilhneiging til þess að finnast hann ævinlega hafa á réttu að standa, orsökuðu, að hann varð einþykkur og dálítið einræðis- sinnaður gagnvart samstarfs- mönnum og ættingjum. Hann átti einnig mjög erfitt með að þola seinlæti, enda var hann sjálfur afar mikilvirkur og geysimikill starfsmaður. Eitt sinn skrifaði hann fyrrverandi samstarfsmanni sínum í Amst- erdam: „Eg óska þér og konu þinni hjartanlega til hamingju með trúlofun dóttur ykkar, en hvar í ósköpunum eru þessi 50 tonn af sykri. sem ég sam- þykkti að kaupa af þér með því skilyrði, að mér væru send þau strax?“ Hann lét ekki velgengni þessa tímabils villa sér sýn um markmiðið, sem hann hafði fyrir löngu sett sér. Hann syrgði ávalt þau ár, sem hann hafði glatað vegna fá- tæktar og umkomuleysis, og gerðist staðráðinn 1 að vinna þau upp aftur með þrotlausu starfi og með því að láta ekki starfið trufla sig frá þeim á- setningi að auka við þekkingu sína. Hann lærði að tala og rita bæði nútíma grísku og forngrísku. Hann lærði arab- isku, þar á meðal allan kóran- inn utan að. Hann gerði til- raun um það, hve staðgóða kunnáttu hann hefði í arab- isku. Sú tilraun var honum lík, svo djörf og hættuleg var húri. Hann fór til Mekka, dul- bjó ' sig þar sem Múhameðs- trúarmann og slæddist inn i Á sumri hverju er „Hamlet“ Shakespeares leikinn í Kron- borgarkastala við Eyrarsund, þar sem sögnin segir, að hann hafi lifað og dáið. í sumar var það frægur Ieikflokkur frá „The Old Vic“ í London, sem lék hinn fræga harmleik. Þao var Michael Redgrave, sem lék Hamlet í því gervi, sem sést hér á myndinni. hóp pílagríma, sem á vissurn tímum fá að koma inn í hið allra helgasta, hið svokallaða Kaaba í Mekka. Til frekara öryggis lét hann umskera sig, því hefði hann verið grunaður um að vera villutrúarmaður, og í ljós komið að svo væri, sem vitanlega hefði augljóst orðið og glögglega sannað, eí hann hefði ekki verið umskcr- inn, þá hefði hann umsvifa- laust verið drepinn. Hann íór í öllu að hætti pílagrímanna. þuldi kóraninn aftur á bak og áfram allan liðlangan daginn fullum hálsi, en svo nákvæm var þekking hans á þessari biblíu Múhameðstrúarmann- anna, að enginn fékk á honum hinn minnsta grun, og slapp hann frá þessari eldraun óá- reittur og heill á húfi. Þegar hann var 42 ára hætti hann viðskiptastörfunum og hóf leitina að Tróju. Enginn ,,lærðra“ manna í fornfræðum haf5i .nokkra trú á þessu verk- Mannfalsþim Hið árlega manptalsþing Reykjavíkur verður haldið í tollstjóraskrifstofunni i' Haínarstræii 5, mánudaginn 31. b. m. kl. 4 e. h. Falla þá í gjalddaga skattar og önnur þing- gjöld fvrir árið 1950. Tollsfjórinn í Reykjavík, 28. júlí 1950. TORFI HJARTARSON. efni hans. Flestir voru þeirrax ar skoðunar, að Trója hefði jáls ekki verið til, aðrir voru á annarri skoðun en hanri um það, hvar hún hefði verið. Eri sammála voru fræðimermirnir um að álíta hann einungis ný- ríkan áhugamann, sem harm • reyndar var, og gerðu gvs að honum þar sem hann æddi um alla vesturströnd Litlu- Asíu. um Grikklandsstrendur og allar evjarnar þar á milli með málband í annarri hend - inni og Illionskviðu í hinni, rétt eins og hann væri að feta síg áfram eftir nákvæmri teikn ingu. Hann fekk brátt auga- stað á hæð nokkurri allmiklu nær strönd Dardanellasundsins en þeir fornfræðingar, sem á annað borð voru þeirrar skoð- unar. að Trójuborg hefði verið til, höfðu áður talið líklegast- an. Þessa ályktun dró Schlie- mann af því, að hann taldi það koma fram í Illionskviðu, að Grikkir hefðu farið milii or- ustuvallar og skipa tvisvar til þrisvar á dag, og sömuleiðis af því, að á einum stað, er sagt um Ódysseif, að hann á leið sinni til vígvallarins eitt sinn hevrir í vaðfugli. Nú taldi hann sig ekki þurfa annað frekar en tryggan fé- laga, sem reiðubúinn væri til þess að þola með honum súrt og sætt við leitina, taka þátt i sorg hans yfir mögulegum vonbrigðum og samfagnast með honum yfir sigrum, ef unnir yrðu. Þetta yrði að vera grísk stúlka, hún yrðf að vera kunnug máli hinna fornu Grikkja og helzt tala hina fögru tungu Ilionskviðu. Hann fók þá ákvörðun að skrifa vini sínum erkibiskupinum af Pe- loponnesus: ..Veldu handa mér konu. . . Hún má vera bláfátæk. en hún verður að vera vel menntuð og hafa áhuga á Homerskviðun- jpp. Hún verður. að vera hrein- Framhald .á %. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.