Alþýðublaðið - 30.07.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.07.1950, Blaðsíða 8
LEITIÐ EKKI GÆF- UNNÁR langt yfir skammt; kaupið miða í bifreiðahapp- drætti Sambands ungra jafnaðarmanna. — Sunnudagur 30. júlí 1950. ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK2 Takið höndum saman vi5S unga jafnaðarmenn og a5- stoðið við sölu happdrættis miða í bifreiðahappdrættíi Sambands ungra jafnaðaTi manna. „SföSviS bæði hi ri og hið bló ----------4------- Hið ný3a Stokkhólmsávaro frá al- þjóðamóti yngra jafnaðarmanna. ----------------------*--------- UNCIR JAFNAÐARMENN hvaðanæva úr hcimin- um, saman komnir á alþjóðamóti ungra jafnaðarmanna í Stokkhóimi, láta í Ijós einiægar vonir sínar um varanleg- an frið. Vi'5 óskum ekki að aia aldur okkar í heimi, þar sém styrjaldir varpa sífeilt skugga á tilveru okkar. Eitt af Köfuðmarkmiðum stefnu okkar er og verður útrýming styrjalda: en í þeirra stáð komi friðsamleg samvinna þjóða á milli, samvinna án tillits ti! kynþátta, trúarbragða, stjórnmálaskoðana eða þjóðfélagsaðstöðu. Skilyrði fyrir samvinnu er gagnkvæmt traust. Slíkt gagnkvsémt traust er ekki hægt að skapa í heimi, þar sem þjóðirnar af ráðnum hug einangra sig hver frá ann- arri og einbeita allri orku að vígbúnaði. Bann gegn fcjarnorkusprengjum er ekki einhlítt til þess að firra mannkynið þjáningum stj'rjaldanna. Skilyrði þess er al- menn afvopnun undir umsjá alþjóðlegs framkvæmda- valds, sem hefur frjálsan aðgang að athafnasvæðum allra landa; afnám hindrana á ferðalögum landa á milli, ó- skorað málfrelsi og réttur til þess að láta í Ijós skoð.anir sínar með hverjum þeim liætti, sem menn óska. Við beinum máli okkar til sovétstjórnarinnar og hinn- ar rússnesku þjóðar, ekki sízt æsku liennar, og skorum á hanac Stoðvið hið kalda stríð og hið blóðuga! Komið í veg fyyir að samtök hinna sameinuðu þjóða leysist upp, og takið þátt í alþjóðlegri samvinnu! Gefið Austur-Evrópuríkjunum frelsi og sjálfstæði á ný! Bindið enda á harðstjórn og ofsóknir! Oþnið landamærin! Gefið okkur kost á að tala við hina rússnesku æsku; leyfið okkur að sannfæra liana um, að hún hefur ekkert að óttast af okkur! Nú sem fyrr eiga ungir jafnaðarmenn í harðri bar- áttu við einræðisöflin í heiminum, bæði hin kommúnist- ísku og hin fasistísku. Við beinum einnig máli okkar til \ hinna heimsveldissinnu’ðu og kapítalistísku afla, sem valda hagsmunaárekstur stétta og þjóða í milli og þar með har'ð- vítugri innbyrðis baráttu milli stéttanna annars vegar og milli þjóðanna hins vegar. Við skorum á valdhafa hins kapítalisííska heims: Veitið*undirokuðum þjóðum á ný frelsi og sjáífstæði! Látið samvinnu frjálsra og jafn rétthárra þjóða koma í stað heimsvaldastefnunnar! Látið auðæfi heimsins skiptast á réttlátan hátt milli bjóða og stétta! Við heitum á allt mannkyn, að taka nú þegar upp bar- áttu fyrir friði og frelsi, fyrir félagslegu öryggi, fyrir þjóðskipulagi lýðræðissósíalismans! Verkalýðsfélag Vesímannaeyja segir upp samningum frál.sepí. ..—......•»--------- Talsvert mikið af rauðáfu austan Þístilfjarðar, segir Arni Friðriksson -----------------------♦ .. Mikið af Norðurlandssíldinni virðist vera 180—180 mílur austur af Langanesi. Frá fréttai'itara Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. BATNANDI VEÐUR er nú á austursvæðinu, og hafa mörg skip fcngið þar góð köst. Átuskilyiði eru ágæt, eftir að kemur austur á Þistilfjörð. Undanfarna daga hefur þar vcrið um að ræða hreina rauðátu í talsvcrðu magni. Á Raufarhöfn hafa fundizt tvö síldarmerki, sem merkt var með fyrir tveim árum við Norburland, en það hefur komið í Ijós, að sú síld, sem merkt var með þessum flokki merkja, var við Noreg s. !. vetur, en þetta sannar,. að við Langanes er meginsíldarstofninn á VERKALÝÐSFÉLAG VEST MANNAEYJA samþykkti á fundi sínum 25. þessa mánaðar, að verða við tilmælum Alþýðu- sambands íslands um að segja upp kaup- og kjarasamningum frá næstu mánaðamótum. Félagið sagði upp gildandi samningum við vinnuveitenda- félag Vestmannaeyja og Vest- mannaeyjabæ, sem gerður var 7. og 9. febrúar síðast liðinn og enn fremur samningi um kaup drengja frá 7. marz síðast liðn- um. Uppsögnin er miðuð við að samninganir séu úr gildi 1. september. etta er þriðja félagið, sem tilkynnir Álþýðusambandinu um samningsuppsögn sína. Áð- ur hefur borizt tilkynning frá Hlíf í Hafnarfirði og járniðn- aðarmannafélaginu í Reykja- vík, eins og getið hefur verið um í blaðinu. ferðinni. --------------------------< Torfi Jóhannsson skipaður bæjar- fógeii í Vest- mannaeyjum FORSETI ÍSLANDS veitti í fyrradag Torfa Jóhannssyni verðlagsstjóra bæjarfógetaem- bættið í Vestmannaeyjum frá 1. ágúst 1950 að telja. Síldaraflinn: Búið að salia í 5512 funnur og hræðslu- síldin orðin milli 70 og 80 þús. mál. SIGLUFIRÐI. I GÆR nam heildarsíldarsölt unin á öllu landinu 5512 tunn- nm, og bræðslusíldaraflinn er orðinn rúm 70 þúsund mál á Raufarhöfn og Siglufirði, en til viðbótar hefur nokkuð komið í bræðslu til verksmiðjanna við Eyjafjörð; til Seyðisfjarðaj og í bræðsluskipið Hæring. Á föstudaginn var allgóð veiði á austursvæðinu, og var í fyrra kvöld landað 2300 málum á Raufarhöfn. í gær var aftur á móti komin bræla og vont veiðiveður. Um klukkan 6 á föstudag var bræðslusíldaraflínn á Raufar- höfn orðinn 62986 mál, en eftir það bættust 2300 mál við sem landað var í fyrrakvöld og fyrri nótt. Til Síldarverksmiðja rík- isins á Siglufirði hafa borist samtals 1104 mál, og til Rauðku um 4000 mál. Þá hefur dálítið af síld komið í bræðslu hjá verksmiðjunum við Eyjafjörð, Seyðiafirði og í Hæring, en ekki er vitað um nákvæma tölu á því magni. Söltunin skiptist þínnig á hina ýmsu söltunarstaði: Á Raufarhöfn hefur verið saltað í 2817 tunnur, á Dalvík í 165, á Djúpavík 90, Húsavík 362, Seyðisfirði 401, Siglufirði 454, Þórshöfn 1280 og á Hjalt- eyri í 43 tunnur. Þannig fórust Árna Friðriks syni fiskifræðingi orð í viðtali við blaðið, en hann dvelur á Siglufirði um þessar mundir eins og venjulega að undan- Eörnu á þessum tíma árs við síldarmerkingar og síldarrann- sóknir á vegum Atvinnudeild- ar Háskólans. Hann getur þess ennfremur, að á öllu svæðinu vestan Þistil fjarðar hafi átuskilyrði til.þessa verið mjög slæm, enda veið þar að sama skapi léleg. Á þessu sé engin breyting orðin enn, hvað sem síðar verði. Af þessu dreg- ur hann þá ályktun, að vestu.v mörk NorðurlancUsíldarinnar séu um Þristilfjðrð. Á hinn bóginn hefur norska rannsóknarskipið ,,<>;:org Ossian Sars”, sem var hér á Siglufirði í byrjun vikunnar, sýnt fram á, að mikið af Norð- urlandssíldinni stendur miklu austar, því að skipið fann síld á stóru svæði 100 sjómílur suð- austur af Langanesi og þaðan um 80 sjómílur til austurs, en svæðið var um 60 sjómílur á hreidd frá norðri til suðurs. Skipinu tókst að veiða ■ sýnis- horn af þessari síld, svo að hægt var að sannfærast um, hvers konar síld hér var um að ræða; enn fremur voru þarna merkt- ar 500 síldar. Skipið er búið sérstökum tækjum, svonefnd- um „ASDIC“-tækjum, en með þeim má finna fiskitorfur, þótt þær séu alltað því einn kíló- metra út frá sl ipinu, og svo er,u tækin nákvæm, að þau geta fundið smá hnappa af síld á þessu færi, þótt ekki sé um að ræða nema 5—6 tunnur af síld í þeim. Ekkert slíkt tæki er tii hér á landi. Síldarmerkingabátur kemur til Sigluf jarðar um helgina, og munú síldarmerkingar hefjast á Norðurlandssíld í næstu viku. Ætlunin er að merkja 10.000 síldar hér við land í sumar, en tilgangurinn með merkingun- um á síld er í fyrsta lagi sá, að komast fyrir um göngur síld- arinnar, en í öðru lagi er keppt að því marki að kynnast bví, hve síldarstofnarnir eru stórir og því, hve mikla veiði megi á hvern þeirra leggja án þess að þeir láti um of á sjá. Nú þeg- ar hafa verið merktar um 42 þús. síldar við Noreg og Island. Árangurinn af merkingunum bykir þegar orðinn það mark- verður, að rétt hefur þótt að Hesfur drapsf af \ saliáfi - vega- [ málasijóri í borgaði brúsann l VEGAMÁLASTJÓRNIN j lét síðast liðið vor eyða svell 1’ bunkum sums staðar á Eyja- " f jarðarbraut með því að láta" aka úrsalti á veginn. Leizt » bændum illa á þetta, að þvi l er Dagur á Akureyri segir • frá, veyna hættu á að skcpn- » ur sæktu í það. Fór svo, að » hestur frá Hleifargarði l. drapst af saltátinu. Dýralæknir gaf vottorðj’ um dánarorsökina, en ful 1 - „ trúi vegamálastjóra á Akur- " eyri neitaði að bæta tjónið.» Bóndinn sneri sér þá til vega »• málastjóra í Reykjavík og ; fékk hann þar uppreisn* 'sinna mála. Samþykki að semja við Sloð um stækkuit Laxárvirkjunar ALÞÝÐUBLAÐINU barst sú fregn í gær, að stjórn Laxár- virkjunarinnar hefði einróma samþykkt að gera samninga við byggingafélagið Stoð í Reykja- vík um að það hafi á hendí tæknilegar framkvæmdir við stækkun Laxárvirkjunarinnar á grundvelli tilboðs þess. Tilboð Almenna byggingafé- lagsins mun hafa verið hálfri millj. króna hærra en tilboð Stoð. ........ ♦ -----—-—- AMERÍSKU HERSKIPIN, sem undanfarna daga hafa ver- ið hér í kurteisisheimsókn lögðu af stað héðan í gærmorg- ekrifa sérstaka skýrslu urn hann. Hefur Árni Friðriksson: unni(5 það starf og er því nú lokið. Kemur skýrslan út í Noregi .eftir fáeinar vikur Skýrslan er rituð á ensku, en; hún hefur þegar verið þýdd á íslenzku með útgáfu hér heima fyrir augum, og einnig murt hún koma út á norsku. Danska hafrannsóknarskipið ,,Dana“ mun hafa komið til Reykjavíkur fyrir helgina. Hef ur skipið verið á óslitinni rann EÓknarferð s. 1. þrjá mánuði, meðal annars fyrir austan Is- land, en nú kemur skipið frá Grænlandi og er á austurleið á ný. Foringi leiðangursins er hinn heimskunni vísindamað- ur Áge Vedel Táning, sem oft og tíðum hefur komið til íslands’ s. 1. 30 ár. Þegar hann varð sextugur á fimmtudaginn var, gat hann litið yfir árangursrík an starfsferil, þar sem ísland hefur notið margra góðra hand taka. SIGURJÓN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.