Alþýðublaðið - 16.08.1950, Blaðsíða 1
V
, Rússar liafa 10 milljónir
manna í fangabúðum
SMITH, fulítrúi Breta í |
einahags- og félagsmálaráði
sameinuðu þjóðanna, hefur
á fundi ráSsins í Genf lagí
fram sannanir fyrir iþví, að
ekki færri en tíu mifljónir
manna séu í fangabúðum í
Sovétríkjunum. Skoraði
hann á Eússa að afsa'nna
þessa fullyi'ðingu, og' sagði.
að væri þetta ekki rétt, gætn
Kússar lagt fram sönnunar-
gögn fyrir hinu gagnstæða. 1
Smith lagði fram ljós- j
myntluð eftirrit af fjölda!
rússneskra ríkisskjala, og |
sýndi fram á, að öryggislög-
reglan getj handtekið hvern
þann ,er henni sýnist og sent
hann í fangabúðir. Hann
benti sérstaklega á, að mik-
ill fjöldi fólks hefði verið
fluttur frá Eystrasaltslönd-
unum til Síberíu.
NÝ STJÓRN hefur verið mynduð í Belgíu og er Folien
Lokatilraun kommúnisla
reu að hefj
Foringjar þeirra æila
að reka ámeríku-
menn úr Kóreu
fyrir mánaðamói
ÚRSLITATILRAUN
KOMMÚNISTA til þess
að binda skjótan endi á
Kóreusty r j öldina v irðist
vera að hefj’ast. Jafnframt
því, sem hersveitir komm
únista brutust á þrem stöð
forsætisráðherra, en hann var dómsmálaráðherra í fráfarandi
stjórn. Van Zeeland, sem verður utanríkisráðherra áfram, hef-
\
ur ájt mestan þátt í myndun hinnar nýju stjórnar, sem á
Bandaríkjamenn hafa nú fengið allmikið af skriðdrekum og
stórskotaliði til Kóreu. Mynd þessi er af amerískri fallbyssu
í fjöllunum á miðvígstöðvunum.
um yfir Nakbongfljót og
mikið lið vélahersveita er
dregið saman sunnar á víg
morgun mun fara fram á traustsyfirlýsingu þingsins.
Jarðskjálffamælar
sýndu miklar
hræringar í gær
MIKILL JARÐSKJÁLFTI
mældist í gær í amerískum
og brezkum rannsóknastöðv
um, og segja jarðfræðingar,
að liræringar þessar séu hin-
ar mestu, sem mælzt hafa i
mörg ár. Ekki tókst að á-
kvarða, hvar landskjálftarn-
ir hfeðu verið, pn talið að
það væri á svæðinu frá
Tyrklandi út að Kyrrahafi.
Höfðu í gærkveldi borizt
iregnir af miklum jarð-
ikjálfta á einum stað í Ind-
'andi, en ókunnugt var úm
ijón.
ELIZABET prinsessa eign-
aðist dóttur í gær, og líður báð-
um vel, að því er fregnir frá
London herma.
WILLIAM O’DWYER, borg-
arstjóri í New York, hefur ver-
ið skipaður sendiherra Banda-
ríkjanna í Mexíkó.
Samvinna þriggja
floiavelda
FLOTAFORINGJAR Breta,
Kanadamanna og Bandaríkja-
mahna hafa undanfarið setið
á mikilsverðum fundi og rætt
smvinnu sín á milli. Er ætl-
unin að samhæfa reglur og
starfstilhögun og gera það ör-
uggt, að á styrjaldartímum
geti flotar þessara þriggja
landa unnið saman sem einn
voldugur floti, er ráði heims-
höfunum.
í stjórninni eru fimm ráð-
herrar frá hvoru þjóðarbroti,
sem Belgíu byggir, og þrír frá
Brússel, þar sem bæði flæmska
og franska mætast. Eru flest-
ir ráðherrarnir nýir og er æti-
unin að snúa við blaði með
nýjum mönnum og reyna að
sameina þjóðina um hinn
unga ríkisstjóra.
---------
Verzlu na r jöf nuður-
inn óhagsiæður
um 117 millj. kr.
í júlí um 40 millj.
FYRSTU sjö mánuði yfir-
standandi árs varð ■ verzlunar-
jöfnuðurinn óhagstæður um
117 milljónir króna. Til saman-
burðar má geta þess, að í fyrra
var verzlunarjöfnuðurinn þó
ekki óhagstæður nema um 72,5
milljónir króna á sama tíma-
bili.
í júlímánuði einum saman
varð verzlunarjöfnuðurinn nú
óhagstæður um 40 milljónir
króna, en þá nam innflutning-
urinn 55,5 milljónum, en út-
flutningurinn ekki nema 16,2
milljónum króna.
Heildarinnflutningurinn frá
áramótum til júlíloka nam
275,9 milljónum króna, en út-
flutningurinn ekki nema 158,9
milljónum.
UTANRÍKISMÁLARÁÐU-
NEYTI Finnlands hefur boðið
fjórum norrænum blaðamönn-
um, þar af einum íslenzkum,
til um það bil mánaðar dvalar
í Finnlandi í haust, og hefur
finnska ríkið varið 50 þúsund
mörkum í þessu skyni, en ferð
irnar til og frá Finnlandi verða
umsækjendur að kosta sjálfir.
Alvariegf atvinnuásland
á Bíldudal í sumar
■--------—------
Sumir verkamenn hafa haft 600 krón-
ur að meðaltali á mánuði.
ATVINNUÁSTANDIÐ er nú mjcg alvarlegt á
Bíldudal. Hefur athugun, sem verk'amannafélagið
Vörn Shéfur gert, -leitt í ljós, að þeir fjölskyldumenn,
sem verst eru staddir, hafa aðeins haft 600 kr. að
meðaltali á mánuði í maí—júlí, cg einhleypir menn
hafa aðeins haft 369 kr. að meðaltáli. Segir í álitsgerð
Varnar, að ‘brýn nauðsyn sé atvinnubóta eða fram-
kvæmda, er gætu veitt verkafólki þessu lífvænlegar
tekjur, ef fólkið á að komast hjá því að leita hjálpar
hins opinhera tiT að 'geta framfleytt sár og sínum.
Ingimar Júlíusson, formaður
Varnar, hefur sent blaðinu
skýrslu um atvinnuleysis-
skráningu félagsins, og fer
skýrslan hér á eftir:
„Vegna þess, að atvinnuleysi
hefur verið almennt í júli-
mánuði og er enn, og atvinna
var einnig mjög rýr í maí og
júní, var ákveðið á fundi i
Verkalýðsfélaginu „Vörn“ þ.
5. þ. m., að láta fram fara
skráningu atvinnulauss verka-
fólks á Bíldudal í ágústbyrj-
un, með sama hætti, og gert
var í maí s. 1. Fór skráning
þessi fram dagana 7. og 8.
ágúst.
Til skráningar komu í þetta
sinn 18 einstaklingar (14 í
maí s. 1.); þar af voru 9 fjöi-
skyldumenn (8 í maí) með 31
á framfæri, 4 einhleypir karl-
ar (4 í maí) og 5 konur (2 í
maí).
Alls höfðu þeir átta fjöl-
skyldumenn, er atvinnulausir
voru allt tímabilið, haft kr.
14.401,00 yfir maí—júlí, eða að
meðaltali kr. 1800,00 hver, eða
kr. 600 á mánuöi, en það er
Frh. á 7 síðu.
Dilkakjötið koslar
kr. 23,20 kg.
verðlagsnefnd
landbúnaðarafurða hefur nú
auglýst. sumarverð á dilka-
kjöti, og er það hvorki
meira né minna en kr. 20,00
kg. í heildsölu og kr. 23,20
kg. í smásölu og er það
miklu hærra verð en nokkru
sinni fyrr. I fyrra var sum-
arverðið undir tuttugu krón-
um.
Sumarverðið á dilkakjöt-
inu gildir til 15. september,
en frá þeim tíma er talað um
haustslátrun og er kjötverð-
ið þá vant að lækka nokkuð.
stöðvunum, hefur yfir-
maður kommúnistaherj-
anna krafizt þess af mönn
um sínum, að þeir hreki
Ameríkumenn úr Kóreu
fyrir mánaðamót. Hann
viðurkenndi í útvarpsræðu
í Pyongyang, að lítill tími
væri nú til stefnu fyrir
kommúnista, ef þeir ættu
að vinna stríðið, því 'að
Aimeríkumenn mundu
verða jþví sterkari, sem
það drægist á langinn.
Þær fregnir bárust í gær-
dag frá miðvígstöðvunum, að
kommúnistar væru að draga
saman ógrynni skriðdreka og
fótgönguliðs við Naktongfljót
og virtust ætla sér að brjótast
gegnum víglínur Ameríku-
manna og um kringja þá. Telja
hernaðarsérfræðingar, að ætl-
un þeirra sé að kljúfa þá
spildu, sem Ameríkumenn enn
hafa á valdi sínu og brjóta
varnir á þann hátt á bak aft*
ur.
YFIR NAKTONGFLJÓT.
Kommúnistum hefur enn tek-
izt að komast yfir Naktong-
fljót á nokkrum stöðum, en
þeir hafa beðið geysilegt mann
tjón. Er talið, að 2000 þeirra
hafi fallið á einum stað, þar
sem þeir voru reknir í fljótið.
Þó munu þeir hafa náð fót-
festu á a. m. k. fjórum stöðum
og hafa komið nokkru stór-
skotaliði og skriðdrekum yfir
fljótið. Er Taegu talin í all-
mikilli hættu.
Flugher Bandaríkjamanna
hefur gert stöðugar áxásir á
kommúnista við Naktongfljót
og hafa þeir orðið fyrir miklu
tjóni í árásum þessum.