Alþýðublaðið - 16.08.1950, Blaðsíða 3
MiSvikuclagur 16. agust 1950
ALÞYÖUBLAÐIÐ
s
FRÁMORGN! TIL KVOLDS
í DAG er miðvikudagurinn 16.
ágúsí. Fæddur Lúðvík Harboe
Tnsknp árið'L-yOíL - . • i |
Sólarupprás var kl. 5,20. Sól-i
arlag verður kl. 21.42. Árdegis-
liaflæður verður kl. 8.00. Síð-
degisháflæður verður kl. 20.20.
Sól er hæst á lofti í Reykjavík
kl. 13.32.
Næturvarzla: Reykjavíkurapó
tek, sími 1760.
FSygferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn-
anlandsflug: í dag fyrir há-
degi er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Vestmannaeyja,
Hólmavíkur og ísafjarðar, og
aftur e. h. til Akureyrar. Á
morgun f. h. er ráðgert að
fljúga til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, Blönduóss, Sauð-
árkróks, Kópaskers, Reyðar-
fjarðar ög Fáskrúðsf jarðar, og
aftur eftir hádegi til Akur-
eyrar. Utanlandsflug: Gull-
1 faxi fer til Kaupmannahafnar
n. k. laugardagsmorgun kl.
8,30 og til London á mánudags
inorgun kl. 8,00.
AOA: Frá Helsingfors um Stokk
hólm og Osló n. k. mánudag
til Keflavíkur. Þaðan kl. 22.
30 á mánudagskvöld til Gand
er og New York.
X.OFTLEIÐIR: Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja k. 13.30 og til
Akureyrar kl. 15.30. Auk þess
til ísafjarðar. f dag verða
liafnar fastar ferðir milli Ak-
ureyrar og Siglufjarðar. Er
þjgr Grummanbátur Lofleiða,
sem annast þessar .ferðir.
Verða farnar tvær ferðir dag
lgga. Fyrri ferðin er frá Ak-
ureyri kl. 10 og frá Siglu-
firði kl. 10.45. Seinni ferðin
er kl. 18 frá Akureyri og kl.
18.4.5 frá Siglufiðri. Milli-
landaflug': Geysir fór frá Par-
ís í gær: til Kaupmannahafn-
a.r. Frá Kaupmannahöfn var
áætlað að vélin færi í morg-
un til Hamborgar til að sækja
þýzku knattspyrnumennina,
sem hingað koma. Frá Ham-
borg er vélin væntanleg hing
að seint í kvöld.
Skipafréttir
Laxfoss fór frá Reykjavík kl.
■8 og frá Akranesi kl. 9,30. Frá
Reykjavík aftur kl. 14.30, frá
Borgarnesi kl. 19 og frá Akra-
nesi kl. 21.
Hékla var væntanleg til
Thorshavn í Færeyjum í morg
un á lieð til Glasgow. Esja fór
frá Akureyri síðdegis í gær
austur um land til Reykjavík-
ur. Ilerðubreið fór frá Akur-
eyri í gærkvöld austur um land.
Skjaldbreið er í Reykjavík og
á að fara þaðan í kvöld til
Breiðafjarðarhafna. Þyrill er
væntanlegur til Reykjavíkur í
dag. Árrnann fór Ínjé-Reykjavík
í gærkvöldi -til Vestmannaeyja
og Austfjarða.
• Brúarfoss'- fór frá Kiel í -gær
til Álaborgar og Raykjavíkur.
Dettifoss fór frá Rotterdam í
fyrradag til Hull og þaðan aft-
ur til Rotterdam. Fjallfoss fór
frá Siglufirði 11. þ. m. til Gauta
borgar. Goðafoss kom til Rvík-
ur í gærkvöldi frá Gautaborg.
Fór í morgun til Keflavíkur.
Gullfoss fer. frá Leith í kvöld
til Kaupmannahafnar. Lagar-
foss var á ísafirði í gærkvöldi.
Selfoss er á Siglufirði. Trölla-
foss er á leið til Reykjavíkur
frá New York.
HEKLA er á leið til Færevja,
en þar tekur hún um 50 Fær-
eyinga og flytur þá til Skot-
lands, Héðan voru með skipinu
105 farþegar.
I næstu ferð mun Hekla taka
Færeyingana í Skotlandi og
flytja þá heim til Færeyja.
Söfn og sýningar
Landsbókasafnið er opið yfir
sumarmánuðina sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 10—12,
1—7 og 8—10; á laugardögum
þó aðeins frá kl. 10—12.
Þjóðskjalasafnið er opið frá
kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka
daga. Á laugardögum yfir sum-
armánuðina þó aðeins frá kl.
10—12.
Þjóðminjasafnið er opið frá
kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu-
daga og sunnudaga.
Náttúrugripasafnið er opið
frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
Norðmenn búast víð
helmingi meiri
afia við Grænland
nú en
•»3 Tö S3ÖJÍ-1
Nautið í glerversluninni
í BÝRJUN ÁGÚST kom eitt
af móðurskipunum norsku til
Álasunds frá Færeyingahöfn í
Grænlandi með yfir 1000 smá-
lestir af saltfiski.
Norsk blöð skýra frá því, að
þorskveiðin við Grænland hafi
verið mjög góð í sumar, og fisk-
urinn er miklu feitari og vænni
en í fyrra, og jafna norskir sjó-
menn honum við Lofotenfisk-
inn.
Búast Norðmenn við, að afl-
inn við Grænland verði um það
bil helmingi meiri í ár en í
fyrra. Það sem af er sumrinu
hafa 4000 smálestir af saltfiski
verið fluttar heim til Noregs,
en búizt er við, að heildarafli
sumarsins verði allt að 10 000
til 12 000 smálestir. í fyrra varð
heildaraflinn ekki nema 6000
smálestir.
Safn Einars Jónssonar mynd-
höggvara er opið á sunnudögum
frá kl. 13.30—15.30.
Norska safnið í Þjóðminja-
safnsbyggingunni nýju verður
opið til sýnis almenningi dag-
ana 10.—16. ágúst að báðum
dögum meðtöldum kl. 13—15
(1—3 e. h.)-.
Úr ölíturn áttum
FORELDRAR: Áminnið börn
yðar um að hlaupa ekki út á
akbrautina. Næstum daglsga
Iiggur við dauðaslysi vcgna
óaðgætni barna i þessum efn
um.
ÚTVAPPIÐ
19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt-
ur).
20.30 Útvarpssagan: „Ketillinn“
eftir Willliam Heinesen;
XXI. (Vilhjálmur S. Vil-
hjálmsson rithöfundur).
21.00 Tónleikar: Hljómsveit
Howards Barlow leikur
létt lög (plötur).
21.25 íþróttaþáttur (Sigurður
----Sigurðss-On')".""" '
21.40 Danslög (plötur).
22.10 Danslög (plötur).
HofunduíiiMi er prófes-sor Ricfearé Beck
o£* bókin 34. biodi safnritsins lélandica.
RICHARD BECK, prófessor í Norðurlandamálum og bók-
menntum vift káskólann í Grancl Forks í MorSur-Dakota í
Bandaríkjunum, hefur samið á ensku stóra bók um íslenzka
ljóðagerð 1800—1940, og er hún nýlega kmoin út vesira sem
34. bindi safnritsins Islandica, en Kristjáii Karlsson, bóka-
vörður í Itliaca, hefur nú tekið við ritstjórn þess af fyrirrenn-
ara sínum, Halldóri prófessor Hermannssvni.
Bók Richards Becks er 247
blaðsíður að stærð í sama broti
og rit dr. Stefáns Einarssonar
um sagnaskáldskap íslendinga
á sama tímabili, en hún kom út
í Islandica fyrir tveimur árum.
Átti dr. Stefán hugmyndina að
bókum þessum og bar hana
fram í fyrsta skipti fvrir rúm-
um 20 árum, eða árið 1928.
Beck skiptir bók sinni í sex
meginkafla. Hefst hún á inn-
gangi itm samhengið í íslenzk-
um ljóðabókmenntum á um-
••æddu tímabili. en síðan koma
ksflar um rómantísku skáldin
frá Bjarna Thorarensen til Krist
iáhs Fjallaskálds, óskólagengnu
skáldin Sigurð Breiðfjörð,
Bólu-Hiálmar og Pál Ólafsson,
sálmaskáldin frá Birni Gunn-
laugssyni til Valdimars Snæ-
Váfr, realismsr og TiýrónTatík,-
þar sem fiállað er um 17- skáld
frá Jóni Ólafssyni til Jakobs J.
Það er algengt orðatiltæki í erlendum málum, að menn láti
eins og „naut í glerverzlun“. Nýlega var þetta reynt í sambandi
við kvikmyndatökií í Englandi. Nautið var þó ekki sérlega ákáft
í að ráðast á glervöruna. og þurfti að ýta við því til að fá það iil
að reka hornin í hillurnar. Myndin var tekin eftir að nautið
var búið að átta sig á, hvers var vænzt af því.
Sóiey vann keppnina með 117 gegn IÖI.
UM VERZLUNARMANNAHELGINA fór fram íhrótta-
keppni í sundi og frjálsum íþróttum vestur í Dölum, millí UMS
Dalamanna og íþróttaflokks stúkunnar „Sóley“ nr. 242 í Reykja
r \ f # f f
vik. Það er i fyrsta sinni, svo vitað sé, sem íþrottaflolckur fra
templurum tekur þátt í slíkri keppni. Iþróttaflokkur st. „Sóley“
vann mótið með 117 stigum. UMS Dalamanna hlaut 101 stig.
Sundkeppnin fór fram - að til kaffidrykkju í samkomuhús-
Smára, samtíðarstrauma, þar
sem fjailað er um 14 skáld frá
Stefáni frá Hvítadal til Guð-
finnu Jónsdóttur frá Hömrum,
og loks vestur-íslenzku skáldin,
en þau eru 36. begar með eru
talin þau: sem ort hafa á ensku
og þýtt íslenzk ljóð á enska
íungu.
Dr. Stefán Einarssen hefur
skrifað ýtarlegan ritdóm um
bessa bók prófessors Richards
Becks í Heimskrihglu og fer
um bana miklum viðurkenning
arorðum jafnframt því, sem
hann gerir grein fyrir vinnu-
brögðum þeirra beggja, meðal
annars í tilefhi af gagnrvni á
bók hans hér heima, en Stein-
grímur J. Þorsteinsson dósent
fjallaði rækijega in hana í
ritdómi í Skírni og tilfTeindi
aUmargar villur ,ag gagr\ýndi
ýmis fyrirko-yulapgsatriði. enda
bótt hann lyki lofsorði á ritið í
heild sinni.
Sælingsdalslaug laugardags-
kvöldið 5. ágúst, en keppni í
frjálsum íþróttum að Nesodda
daginn eftir. Mótið hófst kl. 15
á su.nnudag með því, að Halldór
Sigurðsson á Staðarfelli setti
mótið með ræou. Hjörtur Þór-
arinsson, íþróttakennari trá
Reykhólum, stjórnaði mótinu.
Sex menn kepptu í hvcrri
grein frjálsra íþrótta, 3 frá
hvorum aðila, en 4 í sundi, 2
frá hvorum.
Þessir keppendur báru sigur
úr býtum:
100 metra bringusund karla:
Þórður Gíslason S. 1:27,0.
50 metra bringusund kvenna:
Guðborg Aðalsteinsdóttir D.
46,5.
3X50 metra boðsund karla:
Sveit st. Sóleyjar 1:59,4.
100 metra hlaup: Jón Böðv-
arsson S. 12,00.
80 metra hlaup kvenna: Val-
va R. Ásgríms S. 11,9.
1500 metra hlaup: Guðmund-
ur Guðjónsson D. 4:36,0.
4X100 metra boðhlaup: Sveit
st. Sóleyjar 49,0.
Hástökk: Jón Böðvarsson S.
i>52. =4
Langstökk: Kristján Bene-
diktsson D. 5i99.
Þrístökk: Kristján Bene-
diktsson D: 12.26.
Kúluvarp: Þórketill Sigurðs-
son S. 11,73.
Kringlukast: Þórketill Sig-
urðsson S. 29,97.
Stigahæstur af einstakling-
um varð Jón Böðvarsson með
253A stig. Annar varð Kristján
Benediktsson með 2515 stig.
Mótið fór mjög vel fram.
! Keppnin var jöfn og skemmti-
, leg. Veðrið var ágætt. Þátttak-
j endur í keppninni voru rúm-
, lega 30; áhorfendur voru á
i þriðja—hundrað. AiS „.mctinu
I loknu bauð UMS Dalamanna
I keppendum og starfsmönnum
inu að Nesodda. Voru þar flutt
stutt ávörp. Um kvöldið var
dansað í samkomuhúsinu.
Um 30 félagar st. Sóleyjar
tóku þátt í förinni vestur, én
sú stúka telur rúmlega 100 fé-
laga. — Fararstjóri var Ingi-
mar Jónannesson.
ií
eyft að byggja
UM SJÖ einstaklingar
munu hafa fengið leyfi fyrlr
nýjum íbúðabyggingum á Ak-
ureyri og Byggingarfélag Akur
eyrir fyrir tveimur tvíbýlishús
um. að því er blaðið Alþýðu-
maðurinn skýrir frá.
A vegum bæjarins hafa ver-
11 leyfðar þéssar bvggingar:
Ein hæð í Slökkvistöðinni,
Lunin.y ií.iexa:' við Sunt.Mig nn
og almenuin tsalenri i Kaup-
sahgsgi'í. í’á er og h'aldið á-
fram vi<5 s,;-úl tahúsið
Þá heldur áfrarn stórbygg-
ing Landsbanka íslands við
Brekkugötuna, og verksmiðju
byggingar Gefjunar á Gierár-
eyrum. Loks hefur svo Utgerð
arfélag Akureyringa h.f. feng-
ið fjárfestingarleyfi fyrir stóruL
fiskgeymslu- og fiskþurrkunar
húsi. Hefur því verið valinn.
staður sunnan hafnarmann-
virkjanna á Tanganum, og er
fyrirhuguð bryggja norðan og
austan við hús þetta, þar sem
i topurunum verði búin aðstaða
til löndunar afla sínum. Er ætl-
un bæjarins að nota járn það,
semeigi.var notað á. Torfunefs-
bryggju, í norður- og austuí-,
I
kant þeirrar bryggju.