Alþýðublaðið - 16.08.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.08.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐiÐ Miðvikudagur 16. ágúst 1950 8 GAMLA BÍÓ 8E (ass Tlmberlane Ný amerísk Stórmynd frá Metro-Goldwyn-Mayek gerð eftir skáldsögu Sinclair Lewis. Aðalhlutverk: Spcucei Tracy Lana Turner Zachary Scott Sýnd kl. é, 7 og 9. MAMMA ELSKAR PABBA Hin sprenghlægilega gam- anmynd með Leon Errol. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. 8 NÝJA BÍÓ 8f Ásiir tónskáldsins Hin skemmtilega og fagra mússikmynd í eðlilegu.m lit um um ævi tónskáldsins Jec E. Hovyard. Aðalhlutverk: June Haver Mark Stevens Sýnd kl. 7 og 9. BRASKARARNIR og BÆNDURNIR Hin fræga kúrekamynd með kappanum Rod Cameron og grínleikaranum Fuzzy Knight. Aukamynd: Chaplin í nýrri stöðu. — Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 11 f. h. K H AFNAR FIRÐI v f Öriagafjallið <THE GLASS MOUNTAIN) Skemmtileg og vel leikin ný ensk mynd. í myndinni syngur hinn frægi ítalski söngvari Tito Gobbi. Aðal- hlutverk: Michael Denison Dulcie Gray Tito Gobhi Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Sími 81936 Pamela Spennandi mynd um valda baráttu og launráð á tímum frönsku stjórnarbyltingar- innar. Fernand Gravey Renee Saine-cyr Sýnd kl. 9. ÁST í MEINUM Ensk mynd um örlagaríkan misskilning. Douglas Montgomery Hasel Court Sýnd kl. 5 og 7. 88 TJARNARBÍÓ Eg irúi þér fyrir konunni minni (Ich vertrane dir meine Frau an). Bráðskemmtileg og' ein- stæð þýzk gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur frægasti gamanleikari Heinz Ruhmann, sem lék aðalhlutverkið í Grænu lyftunni. HLÁTURINN LENGIR LÍFIÐ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Nils Poppe í ieBicrlt'grjA go’ (Kasernens gláde drenge) Bráðskemmtileg og fjör- ug sænsk gamanmynd, — — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli gamanleikari Nils Poppe Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBIÓ Fanginn í Zenda Hin heimsfræga ameríska stórmynd bvggð á Hjkáld- Ö2 .02,5 .Ijí isv ?.G'iqqir'.r:l<S2 sögu eftir Anthony Hope. Ronald Colman Douglas Fairbanks Sýnd kl. 5, 7 og 9. B HAFNARBÍÓ 8 Ný sænsk gamanmynd, Léfllyndi sjóliðinn Hin bráðskemmtilega og vin sæla sænska músík- og gam anmynd með í aðalhlutverkinu. Áke Söderblom Sýnd kl. 9. KYNDARINN Spennandi og viðbruðarík amerísk mynd. Aðalhlutv.: Monte Blue Dorothy Burgess Noah Beery Sýnd kl. 5 og 7. 8 HAFNAR- 8 FJARÐARBÍÓ 8 Kona hljém- sveifarsljorans Hrífandi skemmtileg ny am- erísk músíkmynd. Jeanne Crain Dan Dailey Oskar Levant Aukamynd: Margrét Guðmundsdóttir sigrar í flugfreyjusam- keppninni í London. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. ösce OJIÖ ^AUPmmá - HAFmft Sfraujárn Sjómannafélag Reykjavíkur koma í þessum mánuði. heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu fimmtudag- Sýnishorn fyrirliggjandi. i inn 17. ágúst kl. 20.30. Tökum á móti pöntunum. 1 FUNDAREFNI: ~ . ■ Véla og raftækjaverzlunin. 1. Félagsmál. ~ Sími 81279. 2. Kaupdeilan á togurunum. Tryggvagötu 23. ! Fundurinn er einungis fyrir félagsmenn, er sýni dyraverði ' skírteini. STJÓRNIN. 1 Kausum fuskur IUJ1IU8 Berja- og skemmliferð á Barðstrendingafélagsins. Baldursgöfu 30. Hin fasta einsdagsferð félagsins verður farin sunnudaginn 20. ágúst klukkan 8 árdegis frá Ferðaskrifstofu úíkisins. Fanð verður upp í Kjós. Allar upplýsingar í símum 1944, -V ■ - i 7925 og 5465. — Farmiðar sækist fyrir klukkan 5, 18. Ura-viðgerðir. ágúst í Ferðaskrifstofuna. Fljót og góð afgreiðsla. FÉLAGAR, HAFIÐ NESTI MEÐ. Guðl, Gíslason, Ferðanefndin. Laugavegi 63, ti • ' • .. sími 81218. Hér eftir látum vér borga 50 aúra fyrir tómar flösk- Ur, séu þær sóttar heim til manna. Hins vegar kaupum vér tómar flöskur í Nýborg á 60 aura. Hringið í einhvern eftirtaldra síma þegar þér óskið að losna við tómu flöskurnar yðar, og munuð þér þá samtímis geta selt komumönnum öll glös og allar krukk- ur, sem þér óskið að losna við. Símarnir eru: 4714, 80818 og 2195. Látið eigi undir höfuð leggjast að hringja, ef þér eigi kjósið fremur að koma sjálf með flöskurnar í Nýborg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.