Alþýðublaðið - 17.08.1950, Blaðsíða 1
Veðurhorfur:
Norðan stinningskaldi; víðast
léttskýjaö.
Forustugreln:
Fulltingi Sigurðar Nordals.
1
XXXI. árg.
Fimmtudagiu- 17. ágúst 1S50.
17«. tbl.
mmmm
Fyrsla Íslandssíld
ársins komin
til Svíþjéðar
SÆNSKA útvarpið skýrði
frá því í gærkveldi, strax á eft-
ir heimsfréttum og fyrst inn-
lendra fregna, að Fjallfoss væri
væntanlegur til Gautaborgar í
nótt með 10 000 tunnur af nýrri
Íslandssíld. Var frá því skýrt,
að þetta væri fyrsta síldin, sem
veið'st hefði. Þykir bað jafnan
mikil frétt í Svíþióð, fyrsta
síldin berst þangað frá íslands-
miðum.
Esju á sinnudai
FULLTRÚARÁÐ sjómanna-
dagsins efnir til skemmtiferðar
til Akranes n. k. sunnudag. Til
ferðar þessarar var boðað 30.
júlí s.I. en varð að aflýsa vegna
verkfalls þess er Samband mat-
reiðslu- og framreiðslumanna
boðuðu til og hófst það kvöld.
. Lagt verður af stað með m.
s. Esju kl. 1 e. h. Til skemmtun
ar verður dans í Báruhúsinu,
og einnig verða ferðir að Ölver,
og verður einnig dansað þar.
Ágóði af þessari ferð rennur
óskiptur til byggingars j óðs
dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna. Varðandi sölu farseðla
vísist til auglýsingar í blaðinu
í dag.
Ferðir þessar hafa ætíð ver-
ið f jölmennar og farið vel fram,
og mun óefað verða einnig nú.
Komið verður til Reykjavík
ur aftur um kvöldið.
EUGENE BLACK, forstjóri
alþjóðabankans, mun innan
skamms takast ferð á hendur
til nokkurra Evrópulanda til
þess að ræða um fyrirhugað-
ar lánveitingar.
UTFLUTNINGUR Breta til
dollaralandanna var í síðast
liðnum mánuði meiri en
nokkru sinni síðan fyrir stríð.
-------------------—
Alllee neilar enn að
kalla þingið sam-
an fyrir 12, sept.
BREZKA ÞINGIÐ verður
kallað saman 12. september,
eins og ráðgert hefur verið, og
ekki fyrr, að því er Attlee for-
sætisráðherra hefur tilkynnt í
London. Gaf hann þessa yfir-
lýsingu eftir fund, er hann
átti með Churchill,. Eden, - Da-
vis og Bevin ,en .ihaldsmenn
krefjast , þ.éss,. að þingið homi
saman: fyrr, og laki þá til um-
ræðu Tandvamamáim.
Amerfkufflenn gera mikla loflárás á 400
manna kommúnistaher við Waegwan
Miklar orustur standa nú yfir í hafnarbænum Pohang á austurströnd Kóreu og
hefur verið barizt þar í tæplega viku. Myndin er frá Pohang.
eypuvi
vegshúsin frá þ
Byggingarfélögin segja upp mönn-
um vegna algers skorts á semenfi
BYGGINGARFELÖGIN BRÚ OG STOÐ, sem
sjá um byggmigarframkvæmdir við bæjarhúsin við
Bústaðaveg, hafa nú neyðst til að segja upp mönnum
vegna efniskorts, og munu ekiki komast hjá að segja
upp enn fleirum, ef ekki rætist úr á næstunni. Frá því
um miðjan júlí hefur engin steypuvinna getað farið
fram vegna sementsl'eysis,. en síðan hafa smiðirnir
unnið að því að slá upp mótum, og bíða nú um 10 hæð-
ir, sam slegið hefur verið upp fyrir, en ekki er til
sementsfcorn í mótin.
ur verið að slá upp fyrir, en
ekki er hæg't að steypa fyrr en
sement kemur. Þá eru nokkrir
grunnar, sem byrjað var á, en
hafa stöðvazt vegna efnisskorts
ins.
Von mun vera
na við Búsfað
I um miðjan jú
Samkvæmt upplýsingum,
sem Alþýðublaðið fékk í gær
hjá byggingarfélaginu Brú, má
heita að alger stöðvun hafi
verið á byggingarframkvæmd-
unum um mánaðartíma, og
hefur engin steypuvinna verið
frá því um miðjan júlí. Reyndu
byggingíf félögin í lengstu lög
að komast hjá því að segja upp
mönnum, sem ráðnir vorú að
byggingunum, og létu verka-
monnina fyrst í stað vinna við
að laga til lóðir í kringum hús-
in. . Smiðirnir hafa unnið að
mótauppslætti og bíða, .uú oriL
ið um 10 hæðir. sem lokið hef-
á sements-
skipi í næstu viku, en allt er
enn í óvissu um það, hve mikið
af því sementi fæst til Bústaða
vegshúsanna.
Sama máli gegnir um þau
hús, sem þegar hefur verið lok-
ið við að steypa upp og gerð
hafa verið fokheld. Þar, ganga
framkvæmdir seint vegna efn-
’ isskorts. Til dæmis eru mið-
stöðvar og lagnir enn ekki
fengnar í húsin, og meðan er
ekki unnt að ganga frá þeim,
hvorki múrverki eða málningu.
INDÓNESÍA varð í gær
formlega að einu óskiptu lýð-
veldi, en hefur áður verið sam
bandsríki. Mun nú ein stjórn
fara með völd á öllum eyjun-
um, en ekki margar. Um þetta
hafa verið deilur í landinu og
uppreisnir á nokkrum hinna
austlægari eyja.
.........»
Almannatryggingar
auknar stórlega
í Bandaríkjunum
FULLTRÚADEILD ame-
ríska þjóðþingsins samþykkti
í gær frumvarp um stórfellda
aukningu almannatrygginga á
vegum ríkisins, og munu nú
þessar skyldutryggingar ná til
tíu milljóna manna til viðþót-
ar við þær milljónir, sem
tryggingalögin þegar ná til.
Almannatryggingar hófust
í stiórnartíð Roosevelts í
Bandaríkjunum, og byrjuðu
þær í smáum: stíl, en hafa ver-
ið auknar stig af stigi, og ná
nú til tuga milljóna.
Herinn í upplausn effír árás
99 risafiugvirkja
AFMERÍSKI FLUGHERINN gerði í
gær stóikostleg^ loftárás á sex ferkíló-
metra svæði við Waegvvan, norðan við
Taegon, þar sem kommúnistar höfðu
safnað saman um 40.009 manna her og
miklum fjölda skriðdreka til nýrrar sókn-
ar. Geröu 99 risaflugvirld árásina og vörp-
uðu á tveim tímum niSur tæplega 1000
smálestum af sprengjum,
Eftir árásina voru tíu bæir og þorp,
þar sem kommúnistaherinn hafði stöðvar
sínar og hergögn, í Ijósum logum. Sást
fátt kvikt á ferli, er orustuflugvélar
sveimuðu yfir svæðinu, og bótti augljóst,
að loftárásin hefði valdið mikilli upp-
lausn í liði kommúnista.
Loftárás þessi var gerð án þess að
kommúnistar kæmu við nokkrum vörn-
um. Ekki ein einasta orrustuflugvél var
her þeirra til varnar, og loftvarnaskothríð
af jörðu var lítil sem engin. í gær höfðu
__________^borizt fregnir af þessum mikla
liðsafnaði, og var talið, að
þarna væru á annað hundrað
skriðdrekajisamt 40.000 manna
her. Var augijóst, að her þess-
um var ætlað að gera mikla
sókn gegn Taegu.
Sunnar á Naktong-víglín-
unni hafa kommúnistar komið
auknum liðssstyrk yfir Úljótið
og sótt fram. Þykir nokkur
hætta stafa af þeim á þessum
stað, en ætlun þeir ra þarna
er að afkróa varnarher Ame-
ííkumanna í Taegu.
í Pohang standa enn yfir
miklar orustur og verjast
Ameríkumenn þar á flugvelli
borgarinnar og bíða frekari
liðsstyrks.
4000 MANNA HER
FRÁ SÍAM.
í Washington hefur Louis
Johnson landvarnaráðherra
tilkynnt fyrir hönd herstjórn-
ar sameinuðu þjóðanna í Kór-
eu, að boði Síamstjórnar um
að senda 4000 manna her til
Kóreu hafi verið tekið. Ekki
var nánar frá því skýrt, hve-
nær her þessi yrði fluttur til
Kóreu.
Renaud krefsl að
franska þingið
komi saman
\
PAUL RENAUD, fyrrver-
and iforsætisráðherra Frakka,
hefur krafizt þess, að franska
þingið verði kallað saman hið
fyrsta tiL að ræða landvama-
mál. Þingið á ekki að koma
saman fyrr en í október.